Ingunn var áður aðstoðarframkvæmdastýra Mjölnis og er einn eiganda heilahristingsmóttökunnar Heilaheilsu. Hún varði nýlega doktorsverkefni sitt við sálfræðideild HR. Hún lauk grunnnámi og meistaragráðu sinni í sálfræði við Háskóla íslands.
Opni háskólinn í HR býður einstaklingum endurmenntun og símenntun til að hjálpa vinnustöðum og fólki við að ná markmiðum, skerpa á þekkingu og bæta við nýjum styrkleikum.