Nýir starfsmenn heilbrigðisráðuneytisins kosta 150 milljónir Jakob Bjarnar skrifar 16. janúar 2023 13:40 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur verið duglegur að ráða fólk til starfa í ráðuneyti sitt en gerðir hafi verið tólf ráðningarsamningar frá 28. nóvember 2021. vísir/vilhelm Í svari við fyrirspurn Helgu Völu Helgadóttur, þingmanns Samfylkingar til Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, kemur fram að fjölgað hefur í ráðuneytinu frá því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við 2021. Helga Vala vildi vita hversu margt starfsfólk hafi verið ráðið til heilbrigðisráðuneytisins frá því að ný ríkisstjórn tók við. Í svari segir að gerðir hafi verið tólf ráðningarsamningar frá 28. nóvember 2021. Ein skipan í embætti skrifstofustjóra en annað hafi verið ráðningar í störf; sjö tímabundnar ráðningar sem eru þá verkefnatengd störf og afleysingar vegna veikinda og fjórar ótímabundnar ráðningar. Segir að ráðið hafi verið í sex ný störf, þar af fjögur tímabundin. Helga Vala Helgadóttir vildi vita hversu mörgum nýjum störfum og stöðum hafi verið bætt við frá því að ný ríkisstjórn tók við störfum.vísir/vilhelm Þá segir í svari að öll störf sem ekki eru tímabundnar ráðningar hafi verið auglýst; embætti skrifstofustjóra og fjögur störf sérfræðinga. Þá er spurt hversu mikið ætlað er að hin nýju störf kosti. Í svari er vísað til þess sem áður sagði, að um sex ný störf sé að ræða frá því að ný ríkisstjórn tók við völdum. „Áætlaður viðbótarkostnaður vegna fjölgunar starfsfólks á kjörtímabilinu til loka árs 2025 gæti numið allt að 150 millj. kr.“ Alþingi Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Helga Vala vildi vita hversu margt starfsfólk hafi verið ráðið til heilbrigðisráðuneytisins frá því að ný ríkisstjórn tók við. Í svari segir að gerðir hafi verið tólf ráðningarsamningar frá 28. nóvember 2021. Ein skipan í embætti skrifstofustjóra en annað hafi verið ráðningar í störf; sjö tímabundnar ráðningar sem eru þá verkefnatengd störf og afleysingar vegna veikinda og fjórar ótímabundnar ráðningar. Segir að ráðið hafi verið í sex ný störf, þar af fjögur tímabundin. Helga Vala Helgadóttir vildi vita hversu mörgum nýjum störfum og stöðum hafi verið bætt við frá því að ný ríkisstjórn tók við störfum.vísir/vilhelm Þá segir í svari að öll störf sem ekki eru tímabundnar ráðningar hafi verið auglýst; embætti skrifstofustjóra og fjögur störf sérfræðinga. Þá er spurt hversu mikið ætlað er að hin nýju störf kosti. Í svari er vísað til þess sem áður sagði, að um sex ný störf sé að ræða frá því að ný ríkisstjórn tók við völdum. „Áætlaður viðbótarkostnaður vegna fjölgunar starfsfólks á kjörtímabilinu til loka árs 2025 gæti numið allt að 150 millj. kr.“
Alþingi Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira