Sekt Fossa stendur vegna bónusa í búningi arðgreiðslna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. febrúar 2023 14:07 Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða. Fjármálafyrirtækið Fossar markaðir braut lög þegar fyrirtækið greiddi út of háa kaupauka til starfsmanna sinna og kallaði þá ranglega arðgreiðslur. Þetta er niðurstaða Fjármálaeftirlitsins, héraðsdóms og nú Landsréttar sem kvað upp dóm sinn í dag. Málið má rekja til greiðslna Fossa til svokallaðra B-hluthafa í félaginu. Greiðslurnar námu allt frárúmlega fimmtíu prósentum af heildarlaunum starfsmanna upp í yfir tvö hundruð prósent. Samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki mega kaupaukar ekki nema hærri fjárhæð en 25 prósent af árslaunum. Fjármálaeftirlitið, sem í dag hefur verið sameinað Seðlabanka Íslands, sektaði Fossa um 10,5 milljónir króna vegna brota á lögum. Fossar höfðuðu mál gegn Seðlabanka Íslands þar sem fyrirtækið vildi ekki greiða sektina. Eftirlitið taldi að í arðgreiðslum til starfsmannanna hafi falist endurgjald fyrir starf í þágu Fossa og þær teldust þar með til kaupauka. „Engu skipti í þessu sambandi þótt téður kaupauki hafi verið klæddur í búning arðgreiðslna af hlutum í B-flokki,“ sagði í niðurstöðu fjármálaeftirlitsins. Héraðsdómur Reykjavíkur var sama sinnis þegar dómur var kveðinn upp í málinu í október 2021. Í dómi héraðsdóms kom fram að á tímabilinu 2016 til 2019 hefðu arðgreiðslur þessara starfsmanna numið um 345 milljónum króna. Á sama tíma voru launagreiðslur til sömu einstaklinga rúmar 300 milljónir króna. Fossar héldu því áfram fram að greiðslurnar hefðu verið arðgreiðslur og áfrýjuðu málinu til Landsréttar sem kvað upp dóm sinn í dag. Fyrr í vikunni var tilkynnt um að VÍS og hluthafar Fossa fjárfestingarbanka hefðu ákveðið að hefja viðræður um kaup VÍS á öllu hlutafé í Fossum á grundvelli viljayfirlýsingar um sameiningu félaganna. Gert ráð fyrir að hluthafar Fossa fái 260 milljón nýja hluti í VÍS fyrir hlutabréf sín, sem nemur 13,3 prósentum af hlutafé tryggingafélagsins. Fjármálamarkaðir Seðlabankinn Dómsmál Tengdar fréttir Forstjóri SKEL ekki á þeirri skoðun að verðmiði Fossa sé of hár Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL fjárfestingafélags, sem er næststærsti hluthafi VÍS, segist ekki vera á þeirri skoðun að fjárfestingabankinn Fossar sé verðmetinn of hátt í fyrirhuguðum samruna við tryggingafélagið. 17. febrúar 2023 14:03 Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Málið má rekja til greiðslna Fossa til svokallaðra B-hluthafa í félaginu. Greiðslurnar námu allt frárúmlega fimmtíu prósentum af heildarlaunum starfsmanna upp í yfir tvö hundruð prósent. Samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki mega kaupaukar ekki nema hærri fjárhæð en 25 prósent af árslaunum. Fjármálaeftirlitið, sem í dag hefur verið sameinað Seðlabanka Íslands, sektaði Fossa um 10,5 milljónir króna vegna brota á lögum. Fossar höfðuðu mál gegn Seðlabanka Íslands þar sem fyrirtækið vildi ekki greiða sektina. Eftirlitið taldi að í arðgreiðslum til starfsmannanna hafi falist endurgjald fyrir starf í þágu Fossa og þær teldust þar með til kaupauka. „Engu skipti í þessu sambandi þótt téður kaupauki hafi verið klæddur í búning arðgreiðslna af hlutum í B-flokki,“ sagði í niðurstöðu fjármálaeftirlitsins. Héraðsdómur Reykjavíkur var sama sinnis þegar dómur var kveðinn upp í málinu í október 2021. Í dómi héraðsdóms kom fram að á tímabilinu 2016 til 2019 hefðu arðgreiðslur þessara starfsmanna numið um 345 milljónum króna. Á sama tíma voru launagreiðslur til sömu einstaklinga rúmar 300 milljónir króna. Fossar héldu því áfram fram að greiðslurnar hefðu verið arðgreiðslur og áfrýjuðu málinu til Landsréttar sem kvað upp dóm sinn í dag. Fyrr í vikunni var tilkynnt um að VÍS og hluthafar Fossa fjárfestingarbanka hefðu ákveðið að hefja viðræður um kaup VÍS á öllu hlutafé í Fossum á grundvelli viljayfirlýsingar um sameiningu félaganna. Gert ráð fyrir að hluthafar Fossa fái 260 milljón nýja hluti í VÍS fyrir hlutabréf sín, sem nemur 13,3 prósentum af hlutafé tryggingafélagsins.
Fjármálamarkaðir Seðlabankinn Dómsmál Tengdar fréttir Forstjóri SKEL ekki á þeirri skoðun að verðmiði Fossa sé of hár Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL fjárfestingafélags, sem er næststærsti hluthafi VÍS, segist ekki vera á þeirri skoðun að fjárfestingabankinn Fossar sé verðmetinn of hátt í fyrirhuguðum samruna við tryggingafélagið. 17. febrúar 2023 14:03 Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Forstjóri SKEL ekki á þeirri skoðun að verðmiði Fossa sé of hár Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL fjárfestingafélags, sem er næststærsti hluthafi VÍS, segist ekki vera á þeirri skoðun að fjárfestingabankinn Fossar sé verðmetinn of hátt í fyrirhuguðum samruna við tryggingafélagið. 17. febrúar 2023 14:03
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur