Heiða nýr framkvæmdastjóri hjá Orkusölunni Atli Ísleifsson skrifar 27. september 2023 13:04 Heiða Halldórsdóttir. Elísabet Blöndal Heiða Halldórsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri sölu- og þjónustu hjá Orkusölunni. Í tilkynningu kemur fram að Heiða hafi gegnt stöðu markaðsstjóra fyrirtækisins síðaðstliðin fimm ár en einnig stöðu sviðsstjóra einstaklingssviðs. Þá ehefur hún setið í framkvæmdastjórn fyrirtækisins síðustu tvö ár. Heiða mun leiða vinnu Orkusölunnar við sölu og þjónustu til núverandi og nýrra viðskiptavina ásamt því að leiða markaðsmál fyrirtækisins. Auk þess mun Heiða stýra verkefnum á sviði orkuskipta og sitja áfram í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Um er að ræða nýja stöðu innan Orkusölunnar en fyrirtækið hefur ráðist í skipulagsbreytingar í kjölfar stefnumótunarvinnu. Halla Marinósdóttir.Elísabet Blöndal „Orkusalan rekur sex vatnsaflsvirkjanir á Íslandi, þar á meðal Lagarfossvirkjun, Skeiðsfossvirkjun og Rjúkandavirkjun. Félagið selur raforku til heimila, fyrirtækja og stofnana um allt land á samkeppnismarkaði. Orkusalan er dótturfélag Rarik, sem er í eigu Íslenska ríkisins. Í framkvæmdastjórn Orkusölunnar eru nú þau Andri Teitsson, Halla Marinósdóttir, Heiða Halldórsdóttir og Þengill Ásgrímsson. Magnús Kristjánsson er forstjóri Orkusölunnar..“ segir í tilkynningunni. Halla nýr stjórnandi Ennfremur segir að Halla Marinósdóttir hafi verið ráðin stjórnandi á sviði árangurs og umbóta hjá Orkusölunni. Þar segir að Halla muni leiða vinnu Orkusölunnar á sviði sjálfbærni, umbóta og gæðamála. Halla mun styðja forstjóra og framkvæmdastjóra félagsins í daglegum verkefnum auk þess að sjá um málefni á sviði mannauðs og lögfræði. Hún mun sitja í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Um er að ræða nýja stöðu innan Orkusölunnar en fyrirtækið hefur ráðist í skipulagsbreytingar í kjölfar stefnumótunarvinnu. Halla hefur gegnt stöðu öryggis, umhverfis og gæðastjóra fyrirtækisins undanfarin þrjú ár. Vistaskipti Orkumál Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Heiða hafi gegnt stöðu markaðsstjóra fyrirtækisins síðaðstliðin fimm ár en einnig stöðu sviðsstjóra einstaklingssviðs. Þá ehefur hún setið í framkvæmdastjórn fyrirtækisins síðustu tvö ár. Heiða mun leiða vinnu Orkusölunnar við sölu og þjónustu til núverandi og nýrra viðskiptavina ásamt því að leiða markaðsmál fyrirtækisins. Auk þess mun Heiða stýra verkefnum á sviði orkuskipta og sitja áfram í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Um er að ræða nýja stöðu innan Orkusölunnar en fyrirtækið hefur ráðist í skipulagsbreytingar í kjölfar stefnumótunarvinnu. Halla Marinósdóttir.Elísabet Blöndal „Orkusalan rekur sex vatnsaflsvirkjanir á Íslandi, þar á meðal Lagarfossvirkjun, Skeiðsfossvirkjun og Rjúkandavirkjun. Félagið selur raforku til heimila, fyrirtækja og stofnana um allt land á samkeppnismarkaði. Orkusalan er dótturfélag Rarik, sem er í eigu Íslenska ríkisins. Í framkvæmdastjórn Orkusölunnar eru nú þau Andri Teitsson, Halla Marinósdóttir, Heiða Halldórsdóttir og Þengill Ásgrímsson. Magnús Kristjánsson er forstjóri Orkusölunnar..“ segir í tilkynningunni. Halla nýr stjórnandi Ennfremur segir að Halla Marinósdóttir hafi verið ráðin stjórnandi á sviði árangurs og umbóta hjá Orkusölunni. Þar segir að Halla muni leiða vinnu Orkusölunnar á sviði sjálfbærni, umbóta og gæðamála. Halla mun styðja forstjóra og framkvæmdastjóra félagsins í daglegum verkefnum auk þess að sjá um málefni á sviði mannauðs og lögfræði. Hún mun sitja í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Um er að ræða nýja stöðu innan Orkusölunnar en fyrirtækið hefur ráðist í skipulagsbreytingar í kjölfar stefnumótunarvinnu. Halla hefur gegnt stöðu öryggis, umhverfis og gæðastjóra fyrirtækisins undanfarin þrjú ár.
Vistaskipti Orkumál Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Sjá meira