Óska eftir upplýsingum um lungnabólgufaraldur meðal barna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. nóvember 2023 10:29 Öndunarfærasjúkdómagreiningum hefur fjölgað í kjölfar Covid-19, mögulega sökum minna ónæmis vegna sóttvarnaaðgerða síðustu ára. Getty/LightRocket(Zhang Peng Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur óskað eftir upplýsingum frá Kína um ógreindar lungnabólgusýkingar sem virðast hrjá börn í norðurhluta landsins. Miðlar sem eru ekki undir stjórn ríkisins hafa greint frá því að sums staðar í Kína séu barnaspítalar yfirfullir af veikum börnum. Stjórnvöld hafa sagt aukinn fjölda inflúensulíkra veikinda mega rekja til afléttingu sóttvarnaaðgerða vegna Covid-19. WHO hefur hvatt íbúa í Kína til að grípa til aðgerða til að draga úr smitum og sagðist í yfirlýsingu hafa óskað eftir nánari upplýsingum um ógreinda lungnabólgusýkinu í börnum í norðurhluta landsins. Eftir að WHO sendi frá sér yfirlýsinguna birti ríkisfréttastofan Xinhua grein þar sem haft var eftir heilbrigðisyfirvöldum að náið væri fylgst með greiningu og umönnun barna með öndunarfærasjúkdóma. WHO segir tilfellum inflúenskulíkra sjúkdóma hafa fjölgað mjög frá því í október, samanborið við sama tímabil síðust þrjú ár. Ekki sé hægt að segja til um ástæðurnar fyrr en nánari upplýsingar berast frá Kína. Önnur ríki hafa séð fjölgun inflúensulíkra veikinda eftir heimsfaraldur kórónuveirunnar. Þannig segir prófessorinn Francois Balloux við University College of London Genetics Institute að líklega sé um að ræða afleiðingar minna ónæmis meðal barna vegna sóttvarnaaðgerða síðustu ára. WHO segir hins vegar ekki liggja ljóst fyrir hvort tengsl séu á milli aukins fjölda öndunarsýkinga og lungnabólgufaraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Heilbrigðismál Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Miðlar sem eru ekki undir stjórn ríkisins hafa greint frá því að sums staðar í Kína séu barnaspítalar yfirfullir af veikum börnum. Stjórnvöld hafa sagt aukinn fjölda inflúensulíkra veikinda mega rekja til afléttingu sóttvarnaaðgerða vegna Covid-19. WHO hefur hvatt íbúa í Kína til að grípa til aðgerða til að draga úr smitum og sagðist í yfirlýsingu hafa óskað eftir nánari upplýsingum um ógreinda lungnabólgusýkinu í börnum í norðurhluta landsins. Eftir að WHO sendi frá sér yfirlýsinguna birti ríkisfréttastofan Xinhua grein þar sem haft var eftir heilbrigðisyfirvöldum að náið væri fylgst með greiningu og umönnun barna með öndunarfærasjúkdóma. WHO segir tilfellum inflúenskulíkra sjúkdóma hafa fjölgað mjög frá því í október, samanborið við sama tímabil síðust þrjú ár. Ekki sé hægt að segja til um ástæðurnar fyrr en nánari upplýsingar berast frá Kína. Önnur ríki hafa séð fjölgun inflúensulíkra veikinda eftir heimsfaraldur kórónuveirunnar. Þannig segir prófessorinn Francois Balloux við University College of London Genetics Institute að líklega sé um að ræða afleiðingar minna ónæmis meðal barna vegna sóttvarnaaðgerða síðustu ára. WHO segir hins vegar ekki liggja ljóst fyrir hvort tengsl séu á milli aukins fjölda öndunarsýkinga og lungnabólgufaraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Heilbrigðismál Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira