Fritzl mögulega fluttur úr öryggisfangelsi Lovísa Arnardóttir skrifar 16. janúar 2024 10:06 Josef Fritzl er orðinn 88 ára gamall. Vísir/AP Austurríski kynferðis- og ofbeldismaðurinn Josef Fritzl verður mögulega fluttur í almennt fangelsi eða á elliheimili. Fritzl hefur afplánað dóm sinn á réttargeðdeild í öryggisfangelsi frá því hann var handtekinn árið 2009. Fritzl læsti dóttur sína í kjallara heima hjá sér í 24 ár og eignaðist með henni sjö börn. Málinu hefur verið lýst því versta í austurrískri réttarsögu. Fritzl var sakfelldur fyrir að myrða eitt barnið sitt með vanrækslu auk þess sem hann var sakfelldur fyrir að nauðga og misnota og fangelsa dóttur sína. Dóttir hans og börn hennar hafa fengið ný nöfn og persónueinkenni [e. identity]. Hann er nú 88 ára gamall og með vitglöp. Á vef BBC segir að samkvæmt nýju geðmati sé hann því ekki talinn hættulegur almenningi lengur. Dómstóll í Austurríki geti því ákveðið að færa hann í venjulegt fangelsi. Þá telja sérfræðingar að einnig sé möguleiki fyrir Fritzl til að sækja um reynslulausn en samkvæmt austurrískum lögum mega þau sem afplána lífstíðardóma sækja um reynslulausn eftir að hafa afplánað í fimmtán ár. Fritzl gæti sótt um slíkt á næsta ári. Sérfræðingar segja það geta verið lausn fyrir Fritzl sem hefur breytt nafni sínu og gæti þá verið fluttur á hjúkrunar- eða elliheimili. Héraðsdómstóll úrskurðaði árið 2022 að Fritzl væri ekki lengur hættulegur og að það væri hægt að flytja hann í venjulegt fangelsi. Æðri dómstóll í Vín kom síðar í veg fyrir að það yrði gert. Austurríki Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mál Josef Fritzl Tengdar fréttir Fylla kjallara Fritzls með steypu Í gær hófst vinna við að dæla steypu niður í kjallarann þar sem Josef Fritzl, eða skrímslið frá Amstetten, hélt Elisabeth dóttur sinni fanginni í 24 ár. Þar ól hún honum 7 börn. 21. júní 2013 09:40 Josef Fritzl fer fram á skilnað Austurríkismaðurinn Josef Fritzl, einnig þekktur sem Skrímslið í Amstetten, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni til margra ára. Mál Fritzl vakti heimsathygli en hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað dóttur sinni og haldið henni fanginni í 24 ár. 25. október 2012 12:18 Sakaður um að hafa nauðgað dóttur sinni 500 sinnum Réttarhöld eru hafin yfir þýskum karlmanni sem sakaður er um að hafa nauðgað dóttur sinni oftar en 500 sinnum. Hún eignaðist þrjú börn eftir föður sinn. 28. nóvember 2011 22:30 Skrímslið í Austurríki barnaði ekki dætur sínar Saksóknari í Austurríki, sem rannsakar nú ásakanir þess efnis að áttræður maður hafi misnotað tvær þroskaheftar dætur sínar síðustu fjörutíu ár, segir að konurnar hafi ekki getið manninum börn. Málið hefur vakið gríðarlega athygli enda þykir margt líkt með því og máli Josefs Fritzl, sem einnig er austurrískur. Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í 24 ár og eignaðist hún sjö börn á meðan hún var í prísundinni. 26. ágúst 2011 13:12 Elísabet Fritzl hefur nýtt líf Elísabet Fritzl sem faðirinn hélt fanginni í kjallarakompu í 24 ár er samámsaman að venjast því að lifa eðlilegu lífi. 22. nóvember 2010 14:47 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Sjá meira
Fritzl læsti dóttur sína í kjallara heima hjá sér í 24 ár og eignaðist með henni sjö börn. Málinu hefur verið lýst því versta í austurrískri réttarsögu. Fritzl var sakfelldur fyrir að myrða eitt barnið sitt með vanrækslu auk þess sem hann var sakfelldur fyrir að nauðga og misnota og fangelsa dóttur sína. Dóttir hans og börn hennar hafa fengið ný nöfn og persónueinkenni [e. identity]. Hann er nú 88 ára gamall og með vitglöp. Á vef BBC segir að samkvæmt nýju geðmati sé hann því ekki talinn hættulegur almenningi lengur. Dómstóll í Austurríki geti því ákveðið að færa hann í venjulegt fangelsi. Þá telja sérfræðingar að einnig sé möguleiki fyrir Fritzl til að sækja um reynslulausn en samkvæmt austurrískum lögum mega þau sem afplána lífstíðardóma sækja um reynslulausn eftir að hafa afplánað í fimmtán ár. Fritzl gæti sótt um slíkt á næsta ári. Sérfræðingar segja það geta verið lausn fyrir Fritzl sem hefur breytt nafni sínu og gæti þá verið fluttur á hjúkrunar- eða elliheimili. Héraðsdómstóll úrskurðaði árið 2022 að Fritzl væri ekki lengur hættulegur og að það væri hægt að flytja hann í venjulegt fangelsi. Æðri dómstóll í Vín kom síðar í veg fyrir að það yrði gert.
Austurríki Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mál Josef Fritzl Tengdar fréttir Fylla kjallara Fritzls með steypu Í gær hófst vinna við að dæla steypu niður í kjallarann þar sem Josef Fritzl, eða skrímslið frá Amstetten, hélt Elisabeth dóttur sinni fanginni í 24 ár. Þar ól hún honum 7 börn. 21. júní 2013 09:40 Josef Fritzl fer fram á skilnað Austurríkismaðurinn Josef Fritzl, einnig þekktur sem Skrímslið í Amstetten, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni til margra ára. Mál Fritzl vakti heimsathygli en hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað dóttur sinni og haldið henni fanginni í 24 ár. 25. október 2012 12:18 Sakaður um að hafa nauðgað dóttur sinni 500 sinnum Réttarhöld eru hafin yfir þýskum karlmanni sem sakaður er um að hafa nauðgað dóttur sinni oftar en 500 sinnum. Hún eignaðist þrjú börn eftir föður sinn. 28. nóvember 2011 22:30 Skrímslið í Austurríki barnaði ekki dætur sínar Saksóknari í Austurríki, sem rannsakar nú ásakanir þess efnis að áttræður maður hafi misnotað tvær þroskaheftar dætur sínar síðustu fjörutíu ár, segir að konurnar hafi ekki getið manninum börn. Málið hefur vakið gríðarlega athygli enda þykir margt líkt með því og máli Josefs Fritzl, sem einnig er austurrískur. Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í 24 ár og eignaðist hún sjö börn á meðan hún var í prísundinni. 26. ágúst 2011 13:12 Elísabet Fritzl hefur nýtt líf Elísabet Fritzl sem faðirinn hélt fanginni í kjallarakompu í 24 ár er samámsaman að venjast því að lifa eðlilegu lífi. 22. nóvember 2010 14:47 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Sjá meira
Fylla kjallara Fritzls með steypu Í gær hófst vinna við að dæla steypu niður í kjallarann þar sem Josef Fritzl, eða skrímslið frá Amstetten, hélt Elisabeth dóttur sinni fanginni í 24 ár. Þar ól hún honum 7 börn. 21. júní 2013 09:40
Josef Fritzl fer fram á skilnað Austurríkismaðurinn Josef Fritzl, einnig þekktur sem Skrímslið í Amstetten, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni til margra ára. Mál Fritzl vakti heimsathygli en hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað dóttur sinni og haldið henni fanginni í 24 ár. 25. október 2012 12:18
Sakaður um að hafa nauðgað dóttur sinni 500 sinnum Réttarhöld eru hafin yfir þýskum karlmanni sem sakaður er um að hafa nauðgað dóttur sinni oftar en 500 sinnum. Hún eignaðist þrjú börn eftir föður sinn. 28. nóvember 2011 22:30
Skrímslið í Austurríki barnaði ekki dætur sínar Saksóknari í Austurríki, sem rannsakar nú ásakanir þess efnis að áttræður maður hafi misnotað tvær þroskaheftar dætur sínar síðustu fjörutíu ár, segir að konurnar hafi ekki getið manninum börn. Málið hefur vakið gríðarlega athygli enda þykir margt líkt með því og máli Josefs Fritzl, sem einnig er austurrískur. Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í 24 ár og eignaðist hún sjö börn á meðan hún var í prísundinni. 26. ágúst 2011 13:12
Elísabet Fritzl hefur nýtt líf Elísabet Fritzl sem faðirinn hélt fanginni í kjallarakompu í 24 ár er samámsaman að venjast því að lifa eðlilegu lífi. 22. nóvember 2010 14:47