Pallborðið: Hvað er stjórnarandstaðan að hugsa? Heimir Már Pétursson skrifar 17. janúar 2024 12:34 Logi Einarsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Inga Sæland og Hanna Katrí Friðriksson mæta í Pallborðið hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í dag. vísir Viðvarandi verðbólga og vaxtahækkanir, húsnæðiskreppa, stöðugar jarðhræringar, óvinsæl ríkisstjórn, forsetakosningar framundan og hvað er stjórnarandstaðan að hugsa? Heimir Már Pétursson fær leiðtoga stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi í beina útsendingu í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2/Vísi klukkan 14:00 í dag. Samkvæmt síðustu könnun Maskínu sem gerð var fyrir Kryddsíld Stöðvar 2 á gamlársdag hafa allir stjórnarflokkarnir misst mikið fygi frá alþingiskosningunum í september 2021. Samanlagt fylgi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna mældist þá rétt um 33 prósent. Á sama tíma og verðbólga hefur verið meiri en 7,5 prósent í um tuttugu mánuði og vextir í hæstu hæðum hefur ríkisstjórnin undanfarna mánuði þurft að glíma við afleiðingar jarðhræringanna á Reykjanesi sem meðal annars hafa áhrif á mjög viðkvæman húsnæðismarkað. Hefð er fyrir því að gefa forsetakosningum svigrúm og trufla þær og aðdraganda þeirra ekki með öðrum kosningum. Jafnvel þótt stjórnarflokkarnir gæfust upp á stjórnarsamstarfinu gæti því orðið flókið að boða til þingkosninga um svipað leyti og forsetakosningar fara fram hinn fyrsta júní með tilheyrandi kosningabaráttu á vormánuðum. Leiðtogar fimm stjórnarandstöðufokka á Alþingi ræða stöðuna í beinni útsendingu í Pallborðinu klukkan tvö. Það eru þau Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar, Inga Sæland formaður Flokks fólksins, Logi Einarsson þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata. Pallborðið Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Eldgos og jarðhræringar Grindavík Seðlabankinn Verðlag Efnahagsmál Húsnæðismál Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Samkvæmt síðustu könnun Maskínu sem gerð var fyrir Kryddsíld Stöðvar 2 á gamlársdag hafa allir stjórnarflokkarnir misst mikið fygi frá alþingiskosningunum í september 2021. Samanlagt fylgi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna mældist þá rétt um 33 prósent. Á sama tíma og verðbólga hefur verið meiri en 7,5 prósent í um tuttugu mánuði og vextir í hæstu hæðum hefur ríkisstjórnin undanfarna mánuði þurft að glíma við afleiðingar jarðhræringanna á Reykjanesi sem meðal annars hafa áhrif á mjög viðkvæman húsnæðismarkað. Hefð er fyrir því að gefa forsetakosningum svigrúm og trufla þær og aðdraganda þeirra ekki með öðrum kosningum. Jafnvel þótt stjórnarflokkarnir gæfust upp á stjórnarsamstarfinu gæti því orðið flókið að boða til þingkosninga um svipað leyti og forsetakosningar fara fram hinn fyrsta júní með tilheyrandi kosningabaráttu á vormánuðum. Leiðtogar fimm stjórnarandstöðufokka á Alþingi ræða stöðuna í beinni útsendingu í Pallborðinu klukkan tvö. Það eru þau Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar, Inga Sæland formaður Flokks fólksins, Logi Einarsson þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata.
Pallborðið Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Eldgos og jarðhræringar Grindavík Seðlabankinn Verðlag Efnahagsmál Húsnæðismál Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels