Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2024 16:51 Bruno Fernandes fagnar vel og innilega. Michael Regan/Getty Image „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Bruno Fernandes hóf leikinn sem fremsti maður hjá Man United. Eftir slakt tímabil þá vann Man United síðustu leiki tímabilsins og endaði á góðum nótum með frábærum sigri á Man City. „Þeir eru með gríðarleg gæði, marga frábæra leikmenn og frábæran þjálfara. Við þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti. Ég gerði mitt besta til að hjálpa liðinu,“ sagði Bruno sem lagði upp það sem reyndist marið sem skildi liðin að með magnaðir sendingu á Kobbie Mainoo. The vision on the assist from Bruno Fernandes is out of this world 🌎🤯#EmiratesFACup pic.twitter.com/rtJxAwYFlW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Mainoo er virkilega góður, þvílíkur gæða leikmaður og sér hversu yfirvegaður hann er í færinu sínu. Hann kom í gegnum akademíuna og sýndi hæfileika sína á stærsta sviðinu. Ég vil óska honum og öllum hjá félaginu, starfsfólki, leikmönnum og stuðningsfólki til hamingju. Þau hafa gefið okkur svo mikið, loksins getum við fagnað einhverju saman.“ Your @ManUtd champions lift the #EmiratesFACup trophy 🏆 pic.twitter.com/yrjbE8TRH8— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Það er mikilvægt fyrir alla. Við vitum að þjálfarinn [Erik ten Hag] hefur legið undir mikilli gagnrýni. Hann á þetta skilið eins og allir í starfsliðinu og leikmannahópnum, við eigum þetta öll skilið,“ sagði Fernandes að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Bruno Fernandes hóf leikinn sem fremsti maður hjá Man United. Eftir slakt tímabil þá vann Man United síðustu leiki tímabilsins og endaði á góðum nótum með frábærum sigri á Man City. „Þeir eru með gríðarleg gæði, marga frábæra leikmenn og frábæran þjálfara. Við þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti. Ég gerði mitt besta til að hjálpa liðinu,“ sagði Bruno sem lagði upp það sem reyndist marið sem skildi liðin að með magnaðir sendingu á Kobbie Mainoo. The vision on the assist from Bruno Fernandes is out of this world 🌎🤯#EmiratesFACup pic.twitter.com/rtJxAwYFlW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Mainoo er virkilega góður, þvílíkur gæða leikmaður og sér hversu yfirvegaður hann er í færinu sínu. Hann kom í gegnum akademíuna og sýndi hæfileika sína á stærsta sviðinu. Ég vil óska honum og öllum hjá félaginu, starfsfólki, leikmönnum og stuðningsfólki til hamingju. Þau hafa gefið okkur svo mikið, loksins getum við fagnað einhverju saman.“ Your @ManUtd champions lift the #EmiratesFACup trophy 🏆 pic.twitter.com/yrjbE8TRH8— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Það er mikilvægt fyrir alla. Við vitum að þjálfarinn [Erik ten Hag] hefur legið undir mikilli gagnrýni. Hann á þetta skilið eins og allir í starfsliðinu og leikmannahópnum, við eigum þetta öll skilið,“ sagði Fernandes að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira