Undrabarnið hefur sinnt heimavinnu á EM: Stóðst öll próf í skólanum Aron Guðmundsson skrifar 28. júní 2024 14:16 Lamine Yamal fagnar marki sínu gegn Georgíu í riðlakeppni EM en hann er yngsti leikmaðurinn til að spila og skora fyrir spænska karlalandsliðið. Vísir/Getty Hinn sextán ára gamli Lamine Yamal, landsliðsmaður Spánar og leikmaður spænska stórliðsins Barcelona, stóðst öll prófin sem hann þreytti í skólanum sínum á meðan á Evrópumótinu í fótbolta stendur. Spænska undrabarnið hefur skiljanlega vakið gríðarlega athygli undanfarið ár eftir gott tímabil með Barcelona sem og góða frammistöðu á Evrópumótinu með landsliði Spánar til þessa. The Athletic greinir frá því að Yamal hafi nú fengið veður af því, þar sem að hann er nú staddur á Evrópumótinu í Þýskalandi, að hann hafi staðist öll prófin sem hann þreytti í framhaldsskóla sínum. Yamal hefur þurft að sinna náminu á meðan á Evrópumótinu stendur og hann greindi, himinlifandi, frá tíðindunum í viðtali við spænska miðilinn Onda Cero. „Ég náði öllum prófum og er kominn með ESO gráðuna núna,“ sagði Yamal sem greindi nú ekki nákvæmlega frá því hvaða einkunnir hann hefði fengið. „Ég sá bara að ég hafði staðist öll próf og hrindi rakleiðis í mömmu til þess að segja henni frá því.“ Yamal hefur haft einkennara til þess að aðstoða sig á EM í Þýskalandi. „Ég fer í tíma á hverjum degi og sinni mismunandi heimavinnu. Það er misjafnt hversu mikilli heimavinnu ég þarf að sinna á degi hverjum. Ég sinni þessu þó samviskusamlega á hverjum degi.“ Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira
Spænska undrabarnið hefur skiljanlega vakið gríðarlega athygli undanfarið ár eftir gott tímabil með Barcelona sem og góða frammistöðu á Evrópumótinu með landsliði Spánar til þessa. The Athletic greinir frá því að Yamal hafi nú fengið veður af því, þar sem að hann er nú staddur á Evrópumótinu í Þýskalandi, að hann hafi staðist öll prófin sem hann þreytti í framhaldsskóla sínum. Yamal hefur þurft að sinna náminu á meðan á Evrópumótinu stendur og hann greindi, himinlifandi, frá tíðindunum í viðtali við spænska miðilinn Onda Cero. „Ég náði öllum prófum og er kominn með ESO gráðuna núna,“ sagði Yamal sem greindi nú ekki nákvæmlega frá því hvaða einkunnir hann hefði fengið. „Ég sá bara að ég hafði staðist öll próf og hrindi rakleiðis í mömmu til þess að segja henni frá því.“ Yamal hefur haft einkennara til þess að aðstoða sig á EM í Þýskalandi. „Ég fer í tíma á hverjum degi og sinni mismunandi heimavinnu. Það er misjafnt hversu mikilli heimavinnu ég þarf að sinna á degi hverjum. Ég sinni þessu þó samviskusamlega á hverjum degi.“
Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira