Fyrsti kosningafundurinn með varaforsetaefninu á þriðjudag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. júlí 2024 07:11 Harris var vel fagnað í Atlanta í gær, þar sem rapparinn Megan Thee Stallion kom meðal annars fram. AP/John Bazemore Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og væntanlegt forsetaefni Demókrataflokksins, mun halda fyrsta kosningafundinn með varaforsetaefni sínu í Philadelphiu í Pennsylvaníu á þriðjudaginn í næstu viku. Þetta hafa miðlar vestanhafs eftir framboði Harris en talsmenn þess segja að staðsetning fundarins sé ekki til marks um það hver verður fyrir valinu. Það vekur þó athygli að Josh Shapiro, ríkisstjóri Pennsylvaníu, sem er meðal efstu á lista yfir möguleg varaforsetaefni, ólst upp í úthverfum Philadelphiu og er ötull stuðningsmaður íþróttaliða borgarinnar. „Ef þú hefur eitthvað að segja, segðu það þá við mig augliti til auglitis,“ sagði Harris á kosningafundi í Atlanta í gær. Skilaboðin voru ætluð Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og forsetaefni Repúblikanaflokksins, sem virðist vera að draga í land með að mæta Harris í kappræðum. Harris mun ferðast um svokölluð barátturíki í næstu viku en öldungadeildarþingmaðurinn JD Vance, varaforsetaefni Trump, efndi til tveggja kosningafunda í Nevada í gær. Notaði hann ræður sínar til að ráðast gegn Harris og sakaði hana meðal annars um að „leyfa“ innflytjendum að myrða Bandaríkjamenn og að „bjóða“ eiturlyfjagengjum að selja börnum fentanyl á leikvöllum. Þá sagði hann Harris „dirfast“ að efast um hollustu hans og Trump við Bandaríkin og sagði það sýna hollustu að loka landamærunum, ekki opna þau. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Líkamsárás, hótanir og umferðarslys Innlent Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald Innlent Fleiri fréttir Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Sjá meira
Þetta hafa miðlar vestanhafs eftir framboði Harris en talsmenn þess segja að staðsetning fundarins sé ekki til marks um það hver verður fyrir valinu. Það vekur þó athygli að Josh Shapiro, ríkisstjóri Pennsylvaníu, sem er meðal efstu á lista yfir möguleg varaforsetaefni, ólst upp í úthverfum Philadelphiu og er ötull stuðningsmaður íþróttaliða borgarinnar. „Ef þú hefur eitthvað að segja, segðu það þá við mig augliti til auglitis,“ sagði Harris á kosningafundi í Atlanta í gær. Skilaboðin voru ætluð Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og forsetaefni Repúblikanaflokksins, sem virðist vera að draga í land með að mæta Harris í kappræðum. Harris mun ferðast um svokölluð barátturíki í næstu viku en öldungadeildarþingmaðurinn JD Vance, varaforsetaefni Trump, efndi til tveggja kosningafunda í Nevada í gær. Notaði hann ræður sínar til að ráðast gegn Harris og sakaði hana meðal annars um að „leyfa“ innflytjendum að myrða Bandaríkjamenn og að „bjóða“ eiturlyfjagengjum að selja börnum fentanyl á leikvöllum. Þá sagði hann Harris „dirfast“ að efast um hollustu hans og Trump við Bandaríkin og sagði það sýna hollustu að loka landamærunum, ekki opna þau.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Líkamsárás, hótanir og umferðarslys Innlent Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald Innlent Fleiri fréttir Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Sjá meira