Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2025 07:40 Svíinn William Poromaa fagnar hér sigri á mótinu en seinna um kvöldið flaug hann heim í fullum skrúða. Getty/Leo Authamayou/@Sportbladet Sænski skíðagöngumaðurinn William Poroma fagnaði tímamótasigri um síðustu helgi en hann kom sér í fréttirnar fyrir annað. Poroma náði þá að vinna sitt fyrsta heimsbikarmót þegar hann fagnaði sigri í 20 kílómetra göngu í Les Rousses í Frakklandi. Sænska Sportbladet segir frá því að kappinn hafi lenti í óvenjulegum vandræðum eftir keppni. Það var nefnilega engin sigurgleði hjá Poroma heldur var hann fastur hjá lyfjaeftirlitinu allt kvöldið. Poroma gekk eitthvað illa að pissa og svo fór að hann þurfti að drífa sig út á flugvöll í fullum skrúða til að missa ekki af fluginu til Svíþjóðar. Sportbladet birti mynd af kappanum þar sem hann sást í flugvélinni í keppnisbúningi sínum og meira segja með keppnisnúmerið enn framan á sér. „Þetta getur orðið svolítið tæpt þegar þú þarft að drífa þig heim sama kvöld,“ sagði hinn 24 ára gamli William Poroma. Hann býr í Jämtland sem er norðarlega í Svíþjóð og þurfti því líka að keyra í dágóða stund til að komast alla leið heim eftir flugið frá Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Skíðaíþróttir Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Sjá meira
Poroma náði þá að vinna sitt fyrsta heimsbikarmót þegar hann fagnaði sigri í 20 kílómetra göngu í Les Rousses í Frakklandi. Sænska Sportbladet segir frá því að kappinn hafi lenti í óvenjulegum vandræðum eftir keppni. Það var nefnilega engin sigurgleði hjá Poroma heldur var hann fastur hjá lyfjaeftirlitinu allt kvöldið. Poroma gekk eitthvað illa að pissa og svo fór að hann þurfti að drífa sig út á flugvöll í fullum skrúða til að missa ekki af fluginu til Svíþjóðar. Sportbladet birti mynd af kappanum þar sem hann sást í flugvélinni í keppnisbúningi sínum og meira segja með keppnisnúmerið enn framan á sér. „Þetta getur orðið svolítið tæpt þegar þú þarft að drífa þig heim sama kvöld,“ sagði hinn 24 ára gamli William Poroma. Hann býr í Jämtland sem er norðarlega í Svíþjóð og þurfti því líka að keyra í dágóða stund til að komast alla leið heim eftir flugið frá Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Skíðaíþróttir Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Sjá meira