Lækkanir í Asíu halda áfram Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 4. apríl 2025 07:29 Trump lenti í heimaborg sinni Miami í gærkvöldi. Al Diaz/Miami Herald via AP Lækkanir urðu á mörkuðum í Asíu þegar þeir opnuðu í nótt, annan daginn í röð eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um tollaálögur sem settar verða á öll lönd heimsins og hafa vakið áhyggjur manna um niðursveiflu í hagkerfi heimsins. Lækkanir í bandarísku kauphöllinni í gær voru þær mestu frá því að Covid skall á en Trump segir að áætlun hans gangi mjög vel og að markaðir munu taka við sér með hvelli innan tíðar. Varaforsetinn JD Vance tók í svipaðan streng í gærkvöldi og talaði um að hrunið í kauphöllinni í New York hefði aðeins verið einn slæmur dagur. Leiðtogar annarra ríkja kepptust í gær við að lýsa vonbrigðum sínum með ákvörðun Bandaríkjastjórnar og mótvægisaðgerðir eru í burðarliðnum um allan heim, sem eykur sennilega enn á áhyggjur á mörkuðum. Demókratar í Bandaríkjunum hafa einnig gagnrýnt aðgerðirnar harðlega og þótt Trump virðist njóta víðtæks stuðnings á meðal Repúblikana virðist þó sem svo að sprungur séu að koma í þann múr. Þannig er þingmaðurinn Chuck Grassley, Repúblikani frá Iowa einn flutningamanna að nýju frumvarpi þar sem reynt er að koma böndum á völd forsetans til þess að ákveða slíka tolla einhliða. Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Viðskipti innlent Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Lækkanir í bandarísku kauphöllinni í gær voru þær mestu frá því að Covid skall á en Trump segir að áætlun hans gangi mjög vel og að markaðir munu taka við sér með hvelli innan tíðar. Varaforsetinn JD Vance tók í svipaðan streng í gærkvöldi og talaði um að hrunið í kauphöllinni í New York hefði aðeins verið einn slæmur dagur. Leiðtogar annarra ríkja kepptust í gær við að lýsa vonbrigðum sínum með ákvörðun Bandaríkjastjórnar og mótvægisaðgerðir eru í burðarliðnum um allan heim, sem eykur sennilega enn á áhyggjur á mörkuðum. Demókratar í Bandaríkjunum hafa einnig gagnrýnt aðgerðirnar harðlega og þótt Trump virðist njóta víðtæks stuðnings á meðal Repúblikana virðist þó sem svo að sprungur séu að koma í þann múr. Þannig er þingmaðurinn Chuck Grassley, Repúblikani frá Iowa einn flutningamanna að nýju frumvarpi þar sem reynt er að koma böndum á völd forsetans til þess að ákveða slíka tolla einhliða.
Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Viðskipti innlent Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira