Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Arnar Skúli Atlason skrifar 4. apríl 2025 20:35 Stjarnan - Keflavík Bónus Deild Kvenna Haust 2024 Keflavík er bara einum sigri frá undanúrslitaeinvíginu eftir tólf stiga sigur á Tindsastól á Síkinu á Sauðárkróki í kvöld, 90-78, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Keflavíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leikina örugglega og Stólarnir virðast eiga fá svör á móti þessu sterka Keflavíkurliði. Jasmine Dickey skoraði 30 stig fyrir Keflavík í köld og Sara Rún Hinriksdóttir var með 25 stig. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi á eftir. Bónus-deild kvenna Tindastóll Keflavík ÍF
Keflavík er bara einum sigri frá undanúrslitaeinvíginu eftir tólf stiga sigur á Tindsastól á Síkinu á Sauðárkróki í kvöld, 90-78, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Keflavíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leikina örugglega og Stólarnir virðast eiga fá svör á móti þessu sterka Keflavíkurliði. Jasmine Dickey skoraði 30 stig fyrir Keflavík í köld og Sara Rún Hinriksdóttir var með 25 stig. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi á eftir.
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti