Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Ég bara snappaði í hálf­leik“

    Fylkir mætti Stjörnunni í kvöld þegar fimmtánda umferð Bestu deild kvenna hóf göngu sína. Fylkir vonaðist til að lyfta sér upp úr fallsæti með sigri í kvöld en það voru gestirnir úr Garðabæ sem tóku öll stigin.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    „Erum andandi ofan í háls­málið á þeim“

    „Það er alltaf gaman að fara út á land og spila. Það leggst vel í okkur. Vonandi komum við heim með þrjú stig,“ segir Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals. Valskonur eru á leið á Sauðárkrók þar sem þær mæta Tindastóli í Bestu deild kvenna í kvöld.

    Íslenski boltinn