CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Hefur pissað tvisvar á sig í keppni

Íslenska CrossFit fólkið Björgvin Karl Guðmundsson og Sólveig Sigurðardóttir var alveg tilbúið að bregða á leik og gefa af sér í léttu myndbandi á samfélagsmiðlum Wit Fitness.

Sport
Fréttamynd

„Það er allt í lagi að vera ekki alltaf fullkomin“

Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir tókst ekki að komast á heimsleikana annað árið í röð og hún ræddi vonbrigði sín á undanúrslitamótinu í viðtali á Wit Fitness síðunni. Sólveig er bæði hreinskilin og auðmjúk í viðtalinu og talar þar beint frá hjartanu.

Sport