Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Full­yrða að Rüdiger sé á leið til Juventus

    Ítalski fjölmiðillinn La Gazzetta Dello Sport fullyrðir að þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger muni ganga í raðir Juventus í sumar. Þjóðverjinn er í dag leikmaður Chelsea en verður samningslaus er yfirstandandi tímabil rennur sitt skeið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mjög sáttur með frammistöðu sinna manna

    Thomas Tuchel var mjög ánægður með sína menn er Chelsea vann 2-0 útisigur á Middlesbrough í átta liða úrslitum FA bikarsins í knattspyrnu. Þjálfarinn var hvað ánægðastur með einbeitingu sinna manna en mikið hefur gengið á hjá Chelsea að undanförnu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Patrik Sigurður og Samúel Kári í undanúrslit

    Íslendinglið Viking í Noregi komst í dag í undanúrslit norsku bikarkeppninnar með 5-0 útisigri á KFUM Oslo. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og miðjumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson leika með Viking.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ramsdale frá í nokkrar vikur

    Markvörðurinn Aaron Ramsdale lék ekki með Arsenal sem vann 1-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ramsdale er meiddur og verður frá keppni næstu vikur.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Arsenal aftur á sigurbraut

    Arsenal lét tapið gegn Liverpool í miðri viku ekki slá sig út af laginu og vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Paul Pogba: Versta martröð fjölskyldunnar

    Brotist var inn í hús Manchester United leikmannsins Paul Pogba á meðan hann var að spila í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Hann lofar verðlaunum fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku þeirra seku.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Mesta bikarþurrð Man Utd í 40 ár

    Manchester United féll í gær úr leik í Mestaradeildinni eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum. Með tapinu er nánast ljóst að Manchester United mun ekki vinna bikar á þessu tímabili en United vann síðast bikar árið 2017.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    De Gea: Manchester United langt frá því að vinna titla

    David de Gea og félagar í Manchester United duttu út úr Meistaradeildinni á heimavelli sínum í gærkvöldi. Spænski markvörðurinn segir liðið vera langt frá því að geta keppt um titlana í ensku úrvalsdeildinni og í Meistaradeildinni. Að hans mati er þetta enn eitt „slæma árið“.

    Enski boltinn