Salah fór meiddur af velli Mohamed Salah fór meiddur af velli í fyrri hálfleik viðureignar Egyptalands og Gana í Afríkukeppninni í kvöld. Fótbolti 18. janúar 2024 21:58
Howard Webb segir að Liverpool hafi átt að fá víti á móti Arsenal Liverpool varð mögulega af tveimur stigum í mikilvægum leik á móti Arsenal þökk sé mistökum dómarahópsins. Enski boltinn 18. janúar 2024 10:31
Chelsea tryggir öryggi undrabarnsins í Ekvador Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea greiðir öryggisgæslu allan sólarhringinn fyrir hinn 16 ára gamla Kendry Paez og fjölskyldu hans vegna mikilla óeirða í heimalandi þeirra Ekvador. Enski boltinn 18. janúar 2024 07:01
Chris Wood varð hetjan í framlengdum leik Þrír leikir í þriðju umferð enska bikarsins voru endurteknir í kvöld. Enski boltinn 17. janúar 2024 22:49
Ivan Toney laus úr leikbanni og útilokar ekki félagsskipti Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni lauk í dag átta mánaða banni frá keppni vegna brota á veðmálareglum. Enski boltinn 17. janúar 2024 20:30
Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. Enski boltinn 17. janúar 2024 14:01
Óttast um öryggi sitt vegna hatursorðræðu Bartons Eni Aluko, fyrrverandi landsliðskona Englands í fótbolta, segist vera hrædd eftir að hafa fengið yfir sig svívirðingar á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 17. janúar 2024 11:30
Búið að ákveða daginn sem kærumál Man. City verða tekin fyrir Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, hefur tjáð sig hvenær um öll kærumálin gegn Manchester City verða tekin fyrir. Enski boltinn 17. janúar 2024 07:01
Vill tug milljarða frá stjórnarformanni Newcastle fyrir að vinna myrkraverk prinsins Yasir Al-Rumayyan, formaður enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United og LIV-mótaraðarinnar í golfi, gæti verið stefnt í einkamáli fyrir að „fylgja fyrirmælum krónprinsins Mohammed Bin Salman. Talið er að lögsóknin muni hljóða upp á rúma tíu milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 16. janúar 2024 23:31
Everton og Nottingham Forest kærð fyrir brot á fjárhagsreglum Ensku úrvalsdeildarfélögin Everton og Nottingham Forest hafa verið kærð fyrir brot á fjárhagsreglum deildarinnar. Tíu stig hafa nú þegar verið dregin af Everton fyrir slík brot. Enski boltinn 15. janúar 2024 18:31
Gæti spilað tvo leiki í tveimur álfum á sólarhring Andre Onana stóð í marki Manchester United á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og hann gæti spilað með Kamerún í Afríkukeppninni í dag. Enski boltinn 15. janúar 2024 14:00
Littler fékk áritaða treyju frá Sir Alex Pílu undrabarnið Luke Littler var sérstakur gestur á Old Trafford í gær þegar Manchester United gerði 2-2 jafntefli við Tottenham í enski úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15. janúar 2024 07:30
Ten Hag pirraður yfir aulamörkum Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var ósáttur með mörkin sem hans menn fengu á sig í 2-2 jafntefli dagsins við Tottenham Hotspur. Enski boltinn 14. janúar 2024 23:31
Ange hrósaði leikmönnum sínum í hástert „Ég er hæstánægður, við spiluðum virkilega vel. Auðvitað byrjuðum við ekki vel, fengum á okkur mark, og vitum í hvaða stöðu Manchester United er hvað varðar að þurfa að ná í úrslit,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, eftir 2-2 jafntefli liðsins á Old Trafford í dag. Enski boltinn 14. janúar 2024 20:25
Allt jafnt á Old Trafford Manchester United og Tottenham Hotspur gerðu 2-2 jafntefli á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir ef til vill svekktari með úrslitin þar sem þeir fengu töluvert betri færi en heimaliðið. Enski boltinn 14. janúar 2024 18:45
VAR í sviðsljósinu í markalausu jafntefli á Goodison Park Aston Villa getur komist upp að hlið Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Everton á Goodison Park. Enski boltinn 14. janúar 2024 16:01
Gæti stýrt Liverpool í leik gegn Ajax Fréttir bárust af því í vikunni að fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Sven Göran Eriksson glímdi við ólæknandi krabbamein. Hann gæti hins vegar fengið draum sinn uppfylltan ef ósk stuðningsmanna Liverpool verður að veruleika. Enski boltinn 14. janúar 2024 14:30
Elísabet ein af þremur sem koma til greina hjá Chelsea Elísabet Gunnarsdóttir gæti orðið næsti knattspyrnustjóri enska stórliðsins Chelsea en sænska ríkissjónvarpið SVT greinir frá þessu. Enski boltinn 14. janúar 2024 14:01
Eiginkona eiganda Liverpool þurfti að flýja Bláa lónið Rýma þurfti Grindavík í nótt þegar ljóst var að eldgos væri að fara af stað. Eiginkona John W. Henry eiganda Liverpool var ein af þeim sem þurfti að yfirgefa Bláa lónið. Enski boltinn 14. janúar 2024 12:10
Leik Reading og Port Vale aflýst vegna mótmæla Leikur Reading og Port Vale í ensku C-deildinni var blásinn af í dag eftir um stundarfjórðungs leik þar sem um þúsund stuðningsmenn Reading stormuðu inn á völlinn til að mótmæla eignarhaldi Dai Yongge á klúbbnum. Fótbolti 13. janúar 2024 23:31
Kevin De Bruyne afgreiddi Newcastle á 21 mínútu Manchester City hefur verið á góðri leið síðustu vikur og endurheimt Kevin De Bruyne úr meiðslum. De Bruyne byrjaði á bekknum í dag en var engu að síður hetja City þegar upp var staðið. Enski boltinn 13. janúar 2024 19:30
Þriðji deildarsigur Chelsea í röð Chelsea vann sinn þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fulham á Stamford Bridge. Enski boltinn 13. janúar 2024 14:32
Ten Hag: Hann hefur þetta allt Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, kom Antony til varnar á fréttamannafundi sínum í gær. Enski boltinn 13. janúar 2024 08:00
Luton jafnaði í uppbótartíma Burnley og Luton skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir dramatík í uppbótartíma. Enski boltinn 12. janúar 2024 21:48
Poch: Ég hef áhyggjur af honum Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, segist hafa áhyggjur af meiðslum Christopher Nkunku. Enski boltinn 12. janúar 2024 17:31
Newcastle gæti þurft að losa leikmenn til að fylgja fjárhagsreglum Darren Eales, forstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, sagði félagið í vandræðum með að halda sig innan regluverks fjárhagslaga ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA. Newcastle gæti þurft að losa sig við leikmenn til að stemma bókhaldið. Enski boltinn 12. janúar 2024 16:30
Endurkölluðu Fofana til að lána hann aftur út Chelsea endurkallaði framherjann David Fofana úr láni frá Union Berlin. Óvíst er þó hvort hann muni spila með liðinu á leiktíðinni, Frakkinn er sagður vera að ganga frá öðrum lánssamningi við Burnley, lið Jóhanns Berg Guðmundssonar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12. janúar 2024 15:01
Klopp: Það er ekki hægt að vera óheppnari Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, klóraði sér í hausnum yfir því hvernig Darwin Núnez tókst ekki að skora í undanúrslitaleik Liverpool og Fulham í enska deildabikarnum í vikunni. Enski boltinn 12. janúar 2024 14:01
„Það ætti ekki að skipta máli hvernig líkaminn minn lítur út“ Enska fótboltakonan Fran Kirby hefur lengi verið í hópi bestu leikmanna enska kvennafótboltans en hún hefur einnig þurft að þola áreiti og aðfinnslur við líkamlegt atgervi hennar sem hún segir frá í nýju viðtali. Enski boltinn 12. janúar 2024 09:31
Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. Enski boltinn 11. janúar 2024 23:01