Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Það er ekkert nægi­lega gott nema sigur“

Matthías Vilhjálmsson er sigurvegari sem þrífst best í umhverfi þar sem sigur er skylda frekar en forréttindi. Matthías er fjölhæfur leikmaður sem líður þó best sem fremsta manni. Flottustu mörk hans á ferlinum eiga nærri öll rætur sínar að rekja á sparkvöll á Ísafirði.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Arteta: Saka og Partey eru líklegir

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að Bukayo Saka og Thomas Partey séu báðir líklegir til þess að vera leikfærir fyrir leikinn gegn Manchester City á sunnudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Nik Chamberlain: Gerist ekki betra

Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var að vonum mjög ánægður með dramatískan sigur liðsins gegn Stjörnunni nú í kvöld. Leikurinn var frekar tíðindalítill en Mikenna McManus skoraði sigurmarkið í uppbótatíma og tryggði Þrótti stigin þrjú og í leiðinni þriðja sætið í Bestu deildinni árið 2023.

Fótbolti
Fréttamynd

Svava Rós fór úr mjaðmalið

Svava Rós Guðmundssdóttir, leikmaður Íslands og Benfica í Portúgal, verður fjarri góðu gamni í einhvern tíma eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í síðasta leik liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Bryndís Arna valin best og Katla efnilegust

Bryndís Arna Níelsdóttir, leikmaður Vals, var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna árið 2023 af leikmönnum deildarinnar. Katla Tryggvadóttir var valin efnilegust annað árið í röð.

Fótbolti