Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: Lífið 28. júní 2022 12:01
Líkamsrækt fyrir einstaklinga sem glíma við kvíða og þunglyndi „Við vitum hvað hreyfing er gríðarlega mikilvæg fyrir andlega líðan en á sama tíma er það mjög stórt skref að byrja. Ekki gefast upp! var stofnað með það að markmiði að stytta það skref fyrir börn og ungmenni sem glíma við þunglyndi og kvíða. Vegna sífellt aukinnar eftirspurnar stækkum við núna starfsemina og bætum við æfingahópum fyrir yngri krakka, 10 til 13 ára og fyrir eldri en 18 ára,“ segir Alexandra Sif Herleifsdóttir, framkvæmdastjóri líkamsræktarnámskeiðanna Ekki gefast upp!. Lífið samstarf 27. júní 2022 11:41
„Krabbamein fer ekki í sumarfrí“ Þær Svanheiður Lóa Rafnsdóttir brjóstaskurðlæknir og yfirmaður brjóstamiðstöðvar Landspítalans og Ólöf Kristjana Bjarnadóttir, brjóstakrabbameinslæknir, vilja hvetja allar konur til þess að þekkja líkamann sinn vel, þreifa brjóstin reglulega og mæta í skoðun þegar kallið kemur. Lífið 24. júní 2022 10:30
Nýrri EM auglýsingu N1 ætlað að hvetja ungt fólk til dáða Ný auglýsing N1, sem gerð er í tilefni af EM kvenna 2022, var frumsýnd í gær og var auglýsingunni leikstýrt af Hannesi Þór Halldórssyni. Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern Munchen og íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er í aðalhlutverki í auglýsingunni, ásamt Heiðdísi Björt Bernhardsdóttur. Markmið auglýsingarinnar er einna helst að hvetja unga krakka til að elta draumana sína. Samstarf 24. júní 2022 09:34
Gengu til styrktar þeirra sem glíma við ófrjósemi eftir krabbameinsmeðferð Snjódrífurnar leiddu Lífskraftsgöngur á Akrafjall, Súlur og Sjónfríð á Glámuhálendi til styrktar þeirra sem glíma við ófrjósemi eftir krabbameinsmeðferð. Þátttakendur voru margar þjóðþekktar konur sem allar skörtuðu bleikum Lífskraftshúfum. Lífið 22. júní 2022 16:31
„Búið að búa okkur systkinin undir það ef allt færi á versta veg“ „Fólk sér hvernig þetta er í dag og heldur kannski að þetta hafi alltaf verið svona,“ segir athafnakonan Birgitta Líf í hlaðvarpsþættinum Jákastið. Lífið 22. júní 2022 12:33
Náttúruleg vörn gegn flugnabiti Sumarið er tími lífsins lystisemda en líka mýflugnanna sem geta gert okkur lífið leitt. Mýflugur og moskítóflugur laðast að koltvísýringi sem við gefum frá okkur og finna lyktina af honum í allt að 30 metra fjarlægð. Þá sýna rannsóknir að barnshafandi konur eru bitnar að meðaltali tvisvar sinnum oftar en aðrir. Lífið samstarf 22. júní 2022 08:52
Nokkrar leiðir til að kúpla sig frá vinnu í sumarfríinu Jafn mikið og okkur hlakkar til að komast í sumarfrí, eiga margir erfitt með að kúpla sig alveg frá vinnu þegar fríið loksins hefst. Erfiðast fyrir marga er að fylgjast ekki með vinnunni í símanum. Atvinnulíf 22. júní 2022 07:01
Fór í kulnun út frá miklu álagi og vinnur nú að heimildarmynd „Ég hef sjálf reynslu af því að fara í kulnun og þurfti í kjölfarið að fara í veikindaleyfi frá leiklistarkennslu,“ segir leikkonan og leikstjórinn Magnea Björk Valdimarsdóttir í viðtali við Vísi. Lífið 21. júní 2022 11:50
Hvað borðar þú? Jæja, hvað á ég að gera til að missa þessi 5 eða 10 kg í sumar? Á ég að prófa ketó, vegan, macros, low carb eða fasta bara alla daga? Skoðun 20. júní 2022 12:01
Samfara gríðarlegri aukningu á ADHD-lyfjum hefur tilfellum geðrofs og örlyndis á geðdeildum fjölgað Sífellt fleiri leita á geðdeildir vegna geðrofseinkenna eða örlyndis eftir að hafa verið ávísað örvandi ADHD- lyfjum að sögn yfirlæknis bráðageðdeildar Landspítalans. Íslendingar eru margfaldir Norðurlandameistarar í notkun slíkra lyfja og hástökkvarar í ávísunum þeirra milli ára. Innlent 20. júní 2022 09:00
Starfsfólki tryggt aðgengi að sálfræðingum með lágmarksbiðtíma Það á að vera gaman í vinnunni, sveigjanleikinn á að vera mikill, jafnrétti, fjölbreytileiki og síðast en ekki síst góð andleg heilsa. Atvinnulíf 20. júní 2022 07:01
„Ég vaknaði alltaf með móral og leið aldrei vel“ Mikið hefur gengið á hjá SÁÁ síðustu mánuði. Deilur við Sjúkratryggingar Íslands, Einarsmálið svo kallaða þar sem fyrrum formaður varð uppvís að því að hafa keypt vændi. Fyrirhugað formannsframboð Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur sem síðan var dregið til baka vegna skítkasts og leiðinda. Óánægjuraddir að skrifa aðsendar greinar. Atvinnulíf 17. júní 2022 08:02
Gamlir mótherjar mætast á Landsmóti UMFÍ 50+ „Þarna fær maður tækifæri til að rifja upp mjög gamla takta og spila við gamla keppinauta sem maður hefur kannski ekki séð í mörg ár. Keppnisandinn er enn til staðar og menn stífna upp í vöðvum og fá tak í nára, sem er mjög vinsælt á Landsmótinu 50+. Ég fékk einmitt tak aftan í læri á síðasta móti þannig að þetta kemur fyrir bestu menn,“ segir Garðar Jónsson en hann tekur þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ sem fram fer í Borgarnesi 24. til 26. júní. Lífið samstarf 14. júní 2022 10:27
Hlaupaáætlum frá Önnu Eiríks: Hlaupum inn í sumarið! Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir segir sumarið upplagðan tíma til þess að stunda hreyfingu úti og deilir níu vikna hlaupaáætlun með lesendum Vísis. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: Lífið 11. júní 2022 12:30
„Látnir einstaklingar eru vissulega að geta börn“ Lífið var bjart og framtíðin spennandi hjá hjónunum Írisi Birgisdóttur og Kolbeini Einarssyni þar til hann veiktist skyndilega. Hjónin töldu fyrst að um flensu væri að ræða þar til fram kom málstol og við frekari rannsóknir kom í ljós að hann var með meinvörp í heila og fjórða stigs krabbamein. Lífið 10. júní 2022 07:00
Aron Einar og Kristbjörg opna búð á Suðurlandsbraut: „Kominn tími til að snúa vörn í sókn“ Fótboltamaðurinn Aron Einar og eiginkona hans Kristbjörg Jónasdóttir opnuðu snyrtivöruverslunina AK Pure Skin síðastliðinn föstudag. Lífið 9. júní 2022 14:34
Gerðu það sem er þér fyrir bestu Margir kannast við að vilja taka andlega og líkamlega heilsu sína fastari tökum en vita ekki nákvæmlega hvar skal byrja. Hvernig á að setja sér markmið? Og hvernig á að ná þeim? Samstarf 9. júní 2022 11:17
Lögreglumenn halda úti öflugu íþróttastarfi Íþróttasamband Lögreglunnar hefur haldið úti öflugu íþróttastarfi til margra ára og árangurinn í raun ótrúlegur í gegnum tíðina. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, tók fór á stúfana og kynnti sér starfið. Sport 6. júní 2022 12:00
Ljósið Við erum feimin við að bendla okkur sjálf og aðra við uppljómun. Svolítið eins og einhverskonar “Jantelov” hindri okkur, skömmin hindrar okkur. Við erum með hugmyndir um uppljómaða manneskju, hún gengur um jörðina í algjöru ásætti við það sem er og nánast glóir. Skoðun 1. júní 2022 07:01
Komdu orkunni þinni í jafnvægi „Hugmyndafræði Ayuraveda um að borða meðvitað er sú aðferð sem allir geta fylgt til þess að bæta matarvenjur sínar, lifað heilbrigðari lífi sem styður við meltingarkerfið og orkuna,“ segir þjálfarinn Sara Snædís Ólafsdóttir. Lífið 31. maí 2022 14:31
Vörur sem auðvelda nýbökuðum foreldrum lífið Ungbarnavörurnar frá Chicco eru sérhannaðar til að auðvelda nýbökuðum foreldrum lífið. Lífið samstarf 31. maí 2022 12:49
Ný hárlína frá Kérastase sérhönnuð fyrir herramenn Fríða Rut Heimisdóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo ehf. heildsölu, segir hárþynningu og hárlos oft valda fólki hugarangri. Hjá Kérastase Paris eru til meðferðir við hárþynningu fyrir bæði kynin og eins hármeðferð við hárlosi. Lífið samstarf 31. maí 2022 10:16
Er nútímanum illa við börnin okkar? Það er eins og nútíma borgarlíferni sé að reyna að granda blessuðum börnunum okkar (og okkur sjálfum í leiðinni). Allt of margt í okkar líferni er að gera okkur svo ótrúlega auðvelt að lifa, borða og tæknin er alltaf að „létta“ okkur lífið og skrefin. Skoðun 30. maí 2022 11:00
„Annars deyr maður út af þessu“ Róbert Jóhannsson, fréttamaður og þjálfari, greindist með krabbamein í ristli og við endaþarm undir lok síðasta árs. Valdimar Högni Róbertsson, sonur hans er aðeins níu ára og byrjaði með hlaðvarpið „Að eiga mömmu eða pabba með krabba“ til þess að hjálpa sér og öðrum að komast í gegnum veikindin. Lífið 27. maí 2022 11:31
Ekkert endilega jákvætt ef fjarvinna eyðir veikindadögum Kannanir í Bretlandi og Bandaríkjunum sýna að veikindadögum hefur fækkað verulega eftir að fleira fólk fór að vinna í fjarvinnu heiman frá. Atvinnulíf 27. maí 2022 07:01
„Minnið mitt fór út um gluggann“ Ef fólk fær ekki góðan djúpsvefn, þá kemur á endanum að skuldardögum. Þetta sagði Ásgerður Guðmundsdóttir vinnuráðgjafi í viðtali hjá Ósk Gunnars á FM957. Heilsa 25. maí 2022 15:30
Af hverju höfum við tilhneigingu til þess að keyra okkur í þrot? Guðbjörg Erlendsdóttir, klínískur dáleiðandi, hafði unnið sem stjórnandi í 20 ár þegar hún sneri sér að stjórnenda- og mannauðsráðgjöf og leiðtogaþjálfun (m.a. markþjálfun) til fyrirtækja. Lífið samstarf 25. maí 2022 08:50
Hressar sjósundskonur í Stykkishólmi Þær kalla ekki allt ömmu sína hópur kvenna í Stykkishólmi, sem fer saman í sjósund nokkrum sinnum í viku. Næsta verkefni þeirra er að byggja upp saunabað við aðstöðuna sína. Innlent 25. maí 2022 07:03
Lífið er núna: Myndaveisla frá helginni Kraftur stóð fyrir risa perluviðburði í Hörpu þann 22. maí þar sem þátttakendur perluðu af fullum krafti armbönd sem á stendur „Lífið er núna“ og eru seld til styrktar félagsins. Lífið 23. maí 2022 16:05