Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Snorri Másson, það er stundum erfitt að spá fyrir um áhrif nýrra aðstæðna sem maður kemur sér í. Þær aðstæður sem hafa reynst mér erfiðastar og hafa haft með öllu ófyrirsjáanleg áhrif eru nýir skór. Ég hef farið í bestu skóbúðir landsins og fest kaup á fallegustu og gerðarlegustu skóm sem hægt er að ímynda sér og ætlað mér að brúka þá á alls konar sigurgöngum á lífsleiðinni. Skoðun 25.11.2024 16:12
Í framhaldi af viðtali við Helgu Þórisdóttur Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi heldur áfram að lýsa þeirri skoðun sinni að Katrín Jakobsdóttir hafi brugðist hlutverki sínu sem forsætisráðherra þegar hún sagðist vera sammála sóttvarnarlækni um að vinnsla persónuupplýsinga Íslenskrar erfðagreiningar, sem Persónuvernd kvað ólöglega, hafi verið hluti af opinberum sóttvarnarráðstöfunum. Skoðun 19.5.2024 16:55
Til áréttingar Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar og forsetaframbjóðandi lét hafa það eftir sér í viðtalsþætti í Ríkisútvarpinu að Katrín Jakobsdóttir þáverandi forsætisráðherra hefði sýnt af sér ábyrgðarleysi þegar hún„tók afstöðu með einkafyrirtæki og gegn Persónuvernd“í deilum um þátttöku íslenskrar erfðagreiningar í vörnum gegn Covid 19. Skoðun 19.5.2024 10:33
Um faraldurinn eingöngu - voru ráðleggingar stjórnvalda um bólusetningar gegn COVID-19 réttmætar? Skoðun 11.8.2023 20:35
Opið bréf til Ríkisstjórnar Íslands frá Kára Stefánssyni forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar Skoðun 27.12.2021 19:31
Guð gefi mér æðruleysi til þess að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt og vit til að greina þar á milli Það er erfitt að vera sóttvarnaryfirvald á Íslandi akkúrat núna eins og það var auðvelt handhöfum embættisins frá byrjun faraldursins og fram til dagsins í dag. Skoðun 6. ágúst 2021 16:30
Svar við bréfi Helgu Helga Vala Helgadóttir ég þakka þér fyrir hófstillt og fallegt bréf til mín. Ég vil hins vegar leggja á það áherslu að ég er að mestu ósammála efni bréfsins þótt ég nemi í því fegurð og velvilja í minn garð og þjóðarinnar allrar. Skoðun 10. apríl 2021 19:53
Þeir einir míga tvisvar í sama skóinn, sem þykir gott að vera blautir í fæturna Þann 9. febrúar birtist i Fréttablaðinu grein eftir fimm heimsspekinga sem fjallaði um hugmynd að rannsókn á bóluefni Pfizers á Íslandi. Skoðun 26. febrúar 2021 16:00
Glórulaus vitleysa Á liðnum vikum hefur Haukur Arnþórsson tjáð sig á prenti um þær aðferðir sem beita mætti í baráttunni við Cov-19 og virðist helst á þeirri skoðun að flest það sem íslensk sóttvarnaryfirvöld hafi gert í því sambandi sé rangt og allt sem Svíar hafi gert sé rétt og göfugt. Skoðun 9. október 2020 21:23
Með tjald fyrir augunum Alþjóðlegur kaupsýslumaður og stjórnmálarýnir Ole Anton Bieltvedt birti í gær á Visir.is framhald af grein, sem hann færði okkur á sama miðli þann 27. maí 2020, þar sem hann hélt því fram að ég hefði ýkt þann kostnað sem Íslensk erfðagreining (ÍE) hefði borið út af skimun í fyrsta kapítula kórónafaraldursins. Skoðun 14. september 2020 18:28
Meðvitund Meðvitundin er þess eðlis eins og svo margt annað að þú getur ekki misst hana nema þú hafir hana. Það er kannski þess vegna sem það lítur út fyrir að Ólafur Hauksson taki ekki roti. Skoðun 12. ágúst 2020 14:00
Hagsmunir Það er ekki alltaf öfundsvert hlutverkið almannatengla sem er gjarnan ætlað að leiða mönnum fyrir sjónir þær hliðar á málefnum sem ekki eru auðsæjar, stundum vegna þess að þær eru einfaldlega ekki til Skoðun 11. ágúst 2020 11:00
Opið bréf til forsætisráðherra Íslands Katrín, í byrjun mars þegar Covid-19 faraldurinn fór að sækja í sig veðrið á Íslandi buðumst við hjá Íslenskri erfðagreiningu (ÍE) til þess að skima eftir veirunni í samfélaginu almennt meðan heilbrigðiskerfið skimaði eftir henni í þeim sem voru lasnir eða komu frá svæðum þar sem talin var mikil hætta á smiti. Skoðun 6. júlí 2020 13:36
Af skimun á landamærum: hvernig forsendur breyta ályktunum Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar skrifar um skimum á landamærum. Skoðun 29. júní 2020 12:56
Að bjóða heiminn velkominn Covid-19 faraldurinn hélt á töfrasprota sem breytti öllu sem hann kom við. Tíminn hætti að líða og rann ekki lengur eins og vatnið kalda og djúpa og átti litla samleið með vitund okkar. Skoðun 8. júní 2020 12:15
Glæpur Sú farsótt sem gengur nú yfir heiminn á enga sína líka. Hún hefur breiðst út eins og eldur í sinu og veldur ringulreið alls staðar og þjáningu og dauða. Viðbrögðin við henni eru slík að annað eins hefur aldrei sést. Lönd hafa lokað landamærum sínum, skólum hefur verið lokað og öllum samkomustöðum og víða er útgöngubann í gildi. Skoðun 22. mars 2020 18:28
Opið bréf til Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur: Áður en við getum virt þær Hvernig skýrir þetta þá staðreynd að í ágúst síðastliðnum stóð íslenskum skipum til boða að landa makríl í Færeyjum fyrir rúmlega þrisvar sinnum hærra verð en bauðst fyrir hann á Íslandi? Skoðun 18. desember 2019 12:30
Landráð? Íslendingar eru sammála því að auðlindir hafsins í kringum landið þeirra séu sameiginleg eign þjóðarinnar. Skoðun 3. desember 2019 11:30
Af kaffivél skuluð þið læra Það er kýrskýrt hvað þingmenn eru að gera þegar þeir greiða atkvæði á Alþingi. Þeir eru annaðhvort að styðja framgang máls eða að reyna að hefta hann. Skoðun 3. september 2019 07:00
Til áréttingar Vegna athugasemdar sem birtist í Fréttablaðinu á þriðjudaginn. Skoðun 16. ágúst 2019 07:00
Hvað sem er: Opið bréf til Sigmundar Davíðs, formanns Miðflokksins Sigmundur Davíð, þetta er bréf sem fjallar um manninn sem er stöðugt að leita að annarra manna flísum, sitjandi á eigin bjálka. Skoðun 2. ágúst 2019 10:00
Við vitum hver vandinn er Stundum er erfitt að átta sig á því hvaðan á mann stendur veðrið en einstaka sinnum þegar manni tekst það loksins sér maður að það var ekki við öðru að búast. Skoðun 2. júlí 2019 07:00
Kórverk Vorið og fyrri partur sumars hafa verið erfiður tími hjá mér með tíðum ferðalögum og fyrirlestrum út um allan heim. Skoðun 27. júní 2019 13:18
Stundum er skegg keisarans fast við andlitið á honum Albert Einstein var tuttugu og sex ára gamall pjakkur og vann á einkaleyfaskrifstofu í Bern í Sviss árið 1905 þegar hann birti fjórar vísindagreinar sem hver um sig breytti heimsmynd okkar. Skoðun 24. apríl 2019 07:00
Rauður penni Katrín, ég vil byrja á því að óska þér til hamingju með þann frið á vinnumarkaði sem hefur brostið á meðal annars fyrir tilstilli ríkisstjórnarinnar. Skoðun 9. apríl 2019 07:00
Að stjórna - Opið bréf til Katrínar og Bjarna Það er svo skrítið með erfiðleika að þeir opna gjarnan augu okkar fyrir tækifærum sem við sæjum annars ekki. Skoðun 7. mars 2019 10:30
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun