Við vissum að við myndum geta skorað auðveldlega Breiðablik náði að fylgja stór sigrinum á KR eftir með því að leggja Tindastól á heimavelli fyrr í kvöld í leik sem var hluti af 14. umferð Subway deildar karla. Blikar náðu að spila sinn leik og unnu 107-98 sigur sem að kemur þeim enn nær því að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 7. febrúar 2022 21:45
Lögmál leiksins: Hver í NBA-deildinni í dag er líkastur Scottie Pippen? Lögmál leiksins er á sínum stað klukkan 21.35 á Stöð 2 Sport 2. Þar verður farið yfir allt það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni í körfubolta undanfarna daga og þá verður nýr liður á dagskrá. Körfubolti 7. febrúar 2022 18:30
Skiptu í burtu leikmanni sem skoraði 42 stig í síðasta leik Caris LeVert fór á kostum með Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta á dögunum en hann er ekki leikmaður liðsins lengur. Pacers ákvað að skipta honum til Cleveland Cavaliers. Körfubolti 7. febrúar 2022 17:30
Heimaliðið hefur ekki unnið innbyrðis leik Vals og KR í 788 daga 12. desember 2019. Merkileg dagsetning hvað það varðar að það er síðasta skiptið sem heimalið fagnaði sigri þegar karlalið KR og Vals mættust á Íslandsmótinu í körfubolta. Körfubolti 7. febrúar 2022 16:01
Hörmungar Brooklyn halda áfram Nikola Jokic var með þrefalda tvennu þegar Denver Nuggets sigraði Brooklyn Nets, 124-104, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var áttunda tap Brooklyn í röð. Körfubolti 7. febrúar 2022 08:15
„Hann gæti verið stoðsendingahæsti leikmaðurinn í þessari deild.“ Ivan Aurrecoechea Alcolado átti góðan leik er Grindavík lagði Tindastól í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru þó á því að þessi 26 ára Spánverji gæti orðið enn betri ef hann breytir leik sínum örlítið. Körfubolti 6. febrúar 2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 73-82 | Valur batt enda á sigurgöngu Hauka Valur batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu Hauka í Subway-deild kvenna. Staðan var jöfn í hálfleik en Valur gekk á lagið í þriðja leikhluta og vann á endanum níu stiga sigur 73-82. Körfubolti 6. febrúar 2022 21:10
Höfum talað um okkur sem gott varnarlið frá fyrstu æfingu Valur vann níu stiga sigur á Haukum 73-82. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með síðari hálfleik Vals. Körfubolti 6. febrúar 2022 20:45
Engin gaf fleiri stoðsendingar en Martin í frábærum sigri Valencia Martin Hermannsson og félagar Valencai unnu frábæran útisigur á Real Madríd í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 93-94. Þá lék Ægir Þór Steinarsson með Acunsa Gipuzkoa er liðið vann þægilegan sigur á Real Valladolid. Körfubolti 6. febrúar 2022 19:41
LeBron snéri aftur með þrefaldri tvennu í framlengdum endurkomusigri Lakers LeBron James fór fyrir liði Los Angeles Lakers eftir fimm leikja fjarveru. Liðið vann sjö stiga sigur gegn New York Knicks í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur urðu 122-115, en LeBron var með þrefalda tvennu. Körfubolti 6. febrúar 2022 09:30
Áhorfandi nældi í tæknivillu á þjálfara Stjörnunnar Skondið atvik átti sér stað í leik Stjörnunnar og Þórs frá Akureyri sem fram fór í Garðabænum síðastliðinn fimmtudag þegar áhorfandi varð þess valdandi að þjálfari Stjörnunnar fékk tæknivillu. Körfubolti 6. febrúar 2022 08:02
Framlengingin: „Hljótum að geta sæst á það að það séu þrír útlendingar í hverju liði“ Kjartan Atli Kjartansson og sérfærðingarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru um víðan völl í Framlengingunni í síðasta þætti. Þeir ræddu meðal annars um fjölda erlendra atvinnumanna í deildinni. Körfubolti 5. febrúar 2022 23:01
Elvar Már stigahæstur í fyrsta sigri Antwerp Giants Elvar Már Friðriksson var stigahæsti maður vallarins er liðið vann sinn fyrsta leik í Evrópubikarkeppni FIBA í kvöld. Antwerp Giants vann 13 stiga sigur gegn Kyiv Basket, 83-70. Körfubolti 5. febrúar 2022 20:42
Nets opið fyrir því að skipta á Harden og Simmons Svo virðist sem vítisdvöl Ben Simmons hjá Philadelphia 76ers sé senn á enda en það virðist sem Brooklyn Nets sé tilbúið að skipta á James Harden og Simmons sem hefur ekki enn spilað á þessari leiktíð vegna ósættis við stjórn 76ers-liðsins. Körfubolti 5. febrúar 2022 13:31
Körfuboltakvöld um innkomu Friðriks í Breiðholtið: „Er að gera stórkostlega hluti með þetta ÍR-lið“ Þó ÍR hafi tapað naumlega gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta þá fékk þjálfari liðsins – sem og leikmenn hans – mikið hrós í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 5. febrúar 2022 10:31
Sjöunda tap Nets í röð | Luka í þrennuham Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets steinlá gegn Utah Jazz, þeirra sjöunda tap í röð. Þá bauð Luka Dončić upp á þrefalda tvennu í sigri Dallas Mavericks á Philadelphia 76ers. Körfubolti 5. febrúar 2022 09:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 88-90| Þór Þorlákshöfn vann í háspennuleik Íslandsmeistararnir frá Þorlákshöfn enduðu þriggja leikja sigurgöngu ÍR með tveggja stiga sigri 88-90 í háspennuleik. Körfubolti 4. febrúar 2022 21:00
Leið eins og Glynn Watson gæti ekki klikkað á skoti í fyrri hálfleik Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð og endaði þriggja leikja sigurgöngu ÍR í leiðinni. Leikurinn var æsispennandi og var Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, afar ánægður með tveggja stiga sigur 88-90. Sport 4. febrúar 2022 20:15
Leikjum frestað vegna smita í þremur liðum Enn þarf að fresta í handbolta og körfubolta hér á landi um helgina vegna kórónuveirusmita í herbúðum liða. Sport 4. febrúar 2022 17:03
Sigurður hafði betur gegn ÍR í Landsrétti Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Sigurður Gunnars Þorsteinssonar gegn Körfuknattleiksdeild ÍR. Körfubolti 4. febrúar 2022 16:08
Shaq segir Simmons haga sér eins og smábarn og hann tapar líka milljörðum Ben Simmons neitar enn að spila með Philadelphia 76ers í NBA-deildinni og það virðist engin lausn vera í sjónmáli. Körfubolti 4. febrúar 2022 14:01
ESPN sendir út NBA leik þar sem bara konur vinna við útsendinguna Bandaríska sjónvarpsstöðin ESPN ætlar að bjóða upp á mjög sérstaka frá leik Golden State Warriors og Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í næstu viku. Körfubolti 4. febrúar 2022 13:30
Hangir á bláþræði að landsleikir fari fram hérlendis í ár Hannes Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, segir að það hangi á bláþræði að landsliðin í körfubolta og handbolta fái að leika heimaleiki sína í undankeppnum heimsmeistaramótanna á heimavelli í vor og sumar. Körfubolti 4. febrúar 2022 08:00
Garland og VanVleet valdir í Stjörnuleik NBA í fyrsta sinn Í gær kom það í ljós hvaða leikmenn fá að spila Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár í viðbót við þá leikmenn sem höfðu verið kosnir í byrjunarliðin. Körfubolti 4. febrúar 2022 07:31
Gerði hlé á blaðamannafundi eftir leik til að panta sér McDonald's Anthony Edwards er litríkur persónuleiki ofan á það að vera frábær körfuboltamaður. Hann fór á kostum bæði í sigri Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í nótt sem og á blaðamannafundinum eftir leikinn. Atlanta Hawks endaði ellefu leikja sigurgöngu Phoenix Suns og Clippers vann nágranna sína Lakers á sigurkörfu 4,1 sekúndu fyrir leikslok. Körfubolti 4. febrúar 2022 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 88-77 | Haukakonur stöðvuðu sigurgöngu Fjölnis Haukar fóru með sigur af hólmi gegn Fjölni á Ásvöllum í kvöld er liðin mættust í Subway-deild kvenna en lokatölur voru 88-77. Körfubolti 3. febrúar 2022 22:51
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 101-93 | Grindvíkingar náðu í fyrsta sigur ársins Grindavík vann góðan 101-93 sigur á Tindastól í Subway-deild karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur heimamanna á árinu. Körfubolti 3. febrúar 2022 22:51
Umfjöllun og viðtöl: Vestri – Valur 70-95| Vestri aðeins of fámennir til að standa í Val Vestri og Valur mættust á Ísafirði í kvöld í Subway-deild karla. Eftir fjörugan fyrsta leikhluta þar sem leikar voru jafnir, 24-24, þá tók Valur að sigla fram úr Vestra og hafði á endanum 25 stiga sigur upp úr krafsinu, 95-70. Körfubolti 3. febrúar 2022 22:45
Daníel Guðni: Þetta sýnir góð karakterseinkenni fyrir framhaldið „Það er gott að verja heimavöllinn og ná loksins í sigur á þessu ári,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, eftir sigurinn á Tindastól í Subway-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 3. febrúar 2022 22:34
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 112-84 | Stjörnumenn ekki í vandræðum með botnliðið Stjarnan vann öruggan 28 stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Þórs frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 112-84. Körfubolti 3. febrúar 2022 20:50