Í beinni í dag: Manchester United, Arsenal og sexfaldir Íslandsmeistarar KR Mikið um dýrðir á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og í nótt. Sport 24. október 2019 06:00
Wade og Shaq sameinaðir á ný Þó svo Dwyane Wade sé búinn að leggja skóna á hilluna þá verður hann með sínum gamla liðsfélaga, Shaquille O'Neal, í vetur. Körfubolti 23. október 2019 22:45
Guðbjörg: Vorum að spila ákveðinn borðtenniskörfubolta Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann. Körfubolti 23. október 2019 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 82-51 | Meistararnir burstuðu Keflavík Íslandsmeistararnir lentu í engum vandræðum með Keflavík. Körfubolti 23. október 2019 21:45
Spennuleikir í Dominos-deild kvenna í kvöld: Haukar og KR elta Íslandsmeistaranna Fjórða umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram í kvöld. Valsstúlkur eru enn taplausar á toppnum en Breiðablik og Grindavík eru án stiga á botninum. Körfubolti 23. október 2019 21:12
Siggi Þorsteins mættur aftur í Breiðholtið ÍR-ingar fengu góðan liðsstyrk í dag er Sigurður Gunnar Þorsteinsson samdi við liðið á nýjan leik. Hann skrifaði undir tveggja ára samning. Körfubolti 23. október 2019 17:34
Nýr Terminator í Los Angeles Arnold Schwarzenegger er hinn eini og sanni Terminator en til að auglýsa nýja framhaldsmynd í Terminator-flokknum þá leiddu framleiðendur myndarinnar Arnold og körfuboltamanninn Kawhi Leonard saman. Körfubolti 23. október 2019 15:15
Lakers í mínus í nótt með LeBron James inn á vellinum Það er langt síðan að LeBron James hefur mætt eins úthvíldur til leiks í NBA-deildinni og í nótt þegar NBA-deildin hófst á nýjan leik Körfubolti 23. október 2019 15:00
Raptors bjó til stærsta meistarahring sögunnar Það var mikið um dýrðir í Toronto í nótt er NBA-meistarar Toronto Raptors fengu meistarahringana sína og meistarafáninn var hífður á loft í Scotiabank Arena. Körfubolti 23. október 2019 14:00
Clippers hafði betur í borgarslagnum og meistararnir mörðu Pelicans NBA-deildin fór aftur af stað í nótt er tveir leikir fóru fram. Annar þeirra fór í framlengingu og hinn var jafn lengi vel. Körfubolti 23. október 2019 08:00
Í beinni í kvöld: Evrópumeistarar Liverpool og ósigraðir Íslandsmeistarar Vals í körfu Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld er Meistaradeildin er á dagskrá en hægt verður að sitja í sófanum frá rétt fyrir fimm í dag til tíu í kvöld. Sport 23. október 2019 06:00
Michael Jordan ánægður með að vera orðinn afi Michael Jordan, besti körfuboltamaður allra tíma að mati margra, er í nýju hlutverki þessa dagana því hann er orðinn afi í fyrsta sinn. Körfubolti 22. október 2019 23:30
NBA deildin fer af stað í nótt | Borgarslagur í Los Angeles NBA deildin í körfubolta hefst í nótt með átta leikjum. Stórleikur næturinnar er leikur Los Angeles Lakers og nágranna þeirra í Los Angeles Clippers. Körfubolti 22. október 2019 22:15
Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum. Körfubolti 22. október 2019 11:30
Áfram heldur Elvar að spila vel í Svíþjóð Elvar Már Friðriksson átti góðan leik fyrir Borås í fjórða sigri liðsins í fimm leikjum í kvöld. Körfubolti 21. október 2019 18:42
Zabas sendur heim | Njarðvíkingar leita að leikstjórnanda Litháíski leikstjórnandinn stóð ekki undir væntingum hjá Njarðvík. Körfubolti 21. október 2019 12:51
Í beinni í dag: Ítalski boltinn | Nóg um að vera í vikunni Rólegur mánudagur framundan en ekki örvænta, Meistaradeild Evrópu snýr aftur í vikunni. Sport 21. október 2019 06:00
Körfuboltakvöld: Óafsakanlegt hjá Ísak Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds sögðu hegðun Ísaks Ernis Kristinssonar í leik KR og Vals í Domino's deild kvenna hafa verið óafsakanlega. Körfubolti 20. október 2019 12:00
Körfuboltakvöld: Agaleysi fast á Grindvíkingum Grindavík er enn án stiga í Domino's deild karla eftir tap gegn Haukum í síðustu umferð. Körfubolti 20. október 2019 09:30
Óvíst hvenær Björn snýr aftur Björn Kristjánsson, leikmaður sexfaldra Íslandsmeistara KR, er enn frá vegna meiðsla og er óvíst hvenær hann snýr aftur. Hann vonast þó til að það séu aðeins nokkrar vikur í það. Körfubolti 20. október 2019 09:00
Hermann ekki viss um að Valur viti hvernig þeir eigi að nota Pavel Þurfa Grindvíkingar að hafa áhyggjur? Eiga KR konur möguleika gegn Val? Hvort gerist á undan, tapar karlalið KR leik eða vinnur Þór Akureyri leik? Allt þetta og meira til var rætt í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 19. október 2019 23:30
Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. Körfubolti 19. október 2019 12:30
Körfuboltakvöld: Simmons besti sóknarmaður deildarinnar Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils. Körfubolti 19. október 2019 10:00
Zion missir af byrjun tímabilsins New Orleans Pelicans verður án ungstirnisins Zion Williamson í fyrstu leikjum tímabilsins í NBA deildinni. Körfubolti 19. október 2019 08:00
Umfjöllun: Keflavík - Njarðvík 88-84 | Keflavík vann grannaslaginn Keflvíkingar unnu sanngjarnan sigur í slagnum um Reykjanesbæ Körfubolti 18. október 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 99-90 | Fyrstu stig ÍR Valsarar köstuðu frá sigrinum gegn ÍR í Breiðholti og eru Breiðhyltingar þar af leiðandi komnir á blað. Körfubolti 18. október 2019 20:45
Hlynur frá næstu vikur vegna meiðsla Hlynur Bæringsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla næstu vikurnar vegna meiðsla. Karfan.is greinir frá þessu í dag. Körfubolti 18. október 2019 18:27
Michael Jordan táraðist þegar hann opnaði nýja spítalann sinn Tilfinningarnar báru körfuboltastjörnuna Michael Jordan ofurliði þegar hann opnaði nýjan spítala í Charlotte í Norður-Karólínu fylki. Körfubolti 18. október 2019 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Þór Ak. 85-81 | Æsispennandi Þórsslagur í Þorlákshöfn Þór frá Þorlákshöfn tók á móti Þór frá Akureyri í spennutrylli í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 17. október 2019 22:15