Sjáðu myndirnar: Opnunarhátíð RIFF í Háskólabíói Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RIFF hefst í dag. Í ár eru sýndar 110 kvikmyndir á hátíðinni frá næstum 50 löndum. Setningarathöfnin fór fram í Háskólabíó í kvöld þar sem opnunarmyndin Þriðji Póllinn var frumsýnd. Lífið 24. september 2020 21:10
Arkitekt gefur út rokkóperu með Geir Ólafs: „Algjört sýningarverk fyrir röddina hans“ „Ég tel mig nú lítt þekktan sem tónlistarmann, kannski helst að nafn mitt sé á blaði fyrir lagið Aldrei segja aldrei í Söngvakeppniinni 2012.“ Lífið 24. september 2020 15:32
Það sem þú verður að sjá á RIFF RIFF hefst í dag. Hér eru fimm myndir sem þú verður að sjá á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 24. september 2020 14:55
Hefurðu þyngst? Farðu varlega, það sést! Trúið mér, ég var mjög ánægð þegar ég sá að inn á Sjónvarp Símans Premium hafði verið settur fjöldinn allur af teiknimyndum. Skoðun 24. september 2020 11:30
Snillingur og furðufugl sem þoldi ekki fúskara Gísli Rúnar var einn af okkar hæfileikaríkustu listamönnum. Leikari, leikstjóri, handritahöfundur, rithöfundur, þýðandi og svo margt fleira. Lífið 24. september 2020 10:31
Borgin hafnar því að skottís og harmoníkkuspili sé haldið markvisst að gamla fólkinu Kröfuhörð ´68 kynslóð vill fá sína Rolling Stones og engar refjar. Innlent 24. september 2020 09:01
Hrófla við hefðbundnum birtingarmyndum kyns og kynverundar Sýningin UNDIRNIÐRI opnaði í Norræna húsinu um helgina en þar eru sýnd verk átta norrænna samtímalistamanna. Rauður þráður í viðfangsefnum listafólksins á sýningunni og verkum þeirra er gáskafull viðleitni til að kollvarpa hefðbundnum birtingarmyndum um kyn og kynhneigð. Lífið 24. september 2020 08:30
Úr glamrokki yfir í Sigmund Davíð Sigmundur Davíð er meðal viðfangsefna í glænýrri rafplötu eftir tónlistarmanninn Anton Helga Hannesson undir sviðsnafninu Anton How. Lífið 23. september 2020 13:34
Einn stofnenda Four Seasons er látinn Bandaríski söngvarinn og gítarleikarinn Tommy DeVito er látinn, 92 ára að aldri. Hann var einn stofnmeðlima sveitarinnar Four Seasons. Lífið 23. september 2020 13:01
Tók upp myndbandið í neðansjávar musteri á Balí og í Grjótagjá Bergljót frumsýnir tónlistarmyndband en tökur áttu sér stað neðansjávar við musteri á hafsbotni. Lífið 23. september 2020 12:31
Greta Thunberg og kajak í kringum Ísland Einn aðalflokka RIFF heitir Önnur framtíð. Þar er að finna áhrifamiklar kvikmyndir er fjalla um málefni er lúta að mannréttindum og umhverfismálum. Bíó og sjónvarp 23. september 2020 11:01
Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið á Íslandi Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið hér á landi er á dagskrá úti á Granda í Reykjavík helgina 25.-28. september. Bíó og sjónvarp 22. september 2020 23:57
„Ég og Sverrir smullum saman sem vinir svo það varð að verða eitthvað samstarf“ „Mér finnst mjög skemmtilegt að gera grín að þér og skjóta á þig,“ sagði Jóhanna Guðrún við Sverri Bergmann þegar þau rifja upp söguna af því hvernig það varð til að þau byrjuðu að vinna saman. Lífið 22. september 2020 20:42
Ævisaga á leiðinni um Herra Hnetusmjör: „Ég er besti rappari á Íslandi“ Hann var á góðri leið með að lenda á vondum stað en sneri við blaðinu áður en það varð of seint og segir að trúin og nýja barnið haldi honum á mottunni. Lífið 22. september 2020 10:30
Sam McBratney látinn Sam McBratney, höfundur barnabókarinnar Veistu hvað ég elska þig mikið? er látinn. Erlent 21. september 2020 23:32
Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. Bíó og sjónvarp 21. september 2020 18:33
Baggalútur gefur út nýtt lag og myndband Er eg að verða vitlaus, eða hvað? er fyrsta lagið á væntanlegri plötu Baggalúts þar sem flutt eru ný lög við vísur og kvæði vestur–íslenska skáldsins Káins (1860–1936). Lífið 21. september 2020 15:32
„Bond-skúrkurinn“ úr Moonraker er látinn Bresk-franski leikarinn Michael Lonsdale, sem fór með hlutverk skúrksins Drax í James Bond-myndinni Moonraker árið 1979, er látinn. Hann varð 89 ára gamall. Lífið 21. september 2020 15:11
Raised by Wolves - Vélmennablæti öldungsins Ridleys Nýjasta afurð leikstjórans Ridley Scott er þáttaröðin Raised by Wolves frá HBO-Max. Heiðar Sumarliðason skrifar hér um fyrstu sjö þættina. Gagnrýni 21. september 2020 15:03
Spurningin um Reyni Bergmann sem sló í gegn í þættinum Kviss Sóli Hólm og Sólrún Diego mynduðu saman sterkt teymi í síðasta þætti af Kviss á laugardagskvöldið á Stöð 2. Lífið 21. september 2020 14:32
„Rosalega stolt af honum“ Sigríður Thorlacius söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar um feril sinn í tónlistarsenunni hér á landi. Sigríður þykir ein allra besta söngkona landsins. Lífið 21. september 2020 13:31
„Þetta er háðung – þetta er glatað!“ Nýtt lógó Þjóðleikhússins fær falleinkunn á Facebook. Innlent 21. september 2020 13:01
Von á stuðningsaðgerðum fyrir menningu og listir á næstu dögum Ríkistjórnin kynnir stuðningsaðgerðir fyrir menningu og listir á landinu á allra næstu dögum. Samstarf hefur verið við forsvarsfólk úr geiranum um aðgerðirnar. Samtök iðnaðarins og ferðaþjónustunnar kalla einnig eftir aðgerðum af hálfu stjórnvalda. Innlent 21. september 2020 12:36
Jordan vann Tígrisdýrakónginn Heimildaþáttaröðin um Michael Jordan og Chicago Bulls fékk Emmy-verðlaun í flokki heimildaþátta eða efnis byggðu á sannsögulegum atburðum. Körfubolti 21. september 2020 11:01
Söngkona The Emotions er látin Pamela Huchinson, ein söngkona bandarísku R&B-sveitarinnar The Emotions, er látin, 61 árs að aldri. Hutchinson söng stærsta smell sveitarinnar, Best of My Love. Lífið 21. september 2020 09:38
Schitt's Creek setti met á Emmy-verðlaunahátíðinni Schitt‘s Creek, Succession og Watchmen voru sigurvegarar Emmy-sjónvarpsverðlaunahátíðarinnar sem haldin var í nótt. Lífið 21. september 2020 06:36
Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. Bíó og sjónvarp 20. september 2020 22:12
Hjartnæmur flutningur Sverris Bergmann og Jóhönnu Guðrúnar á laginu Shallow Síðasta föstudagskvöld var fyrsti þátturinn af Í kvöld er gigg sýndur en þetta er fyrsti þátturinn af sex. Þættirnir eru í umsjón Ingó Veðurguðs og fékk hann söngdívurnar Sverri Bergmann og Jóhönnu Guðrúnu til að syngja með sér sín uppáhalds dægurlög. Lífið 20. september 2020 21:22
„Ég þoldi ekki þetta óréttlæti“ Með hjálp íslensku heimildarmyndarinnar Human Timebombs hafa safnast yfir 600 milljónir króna í rannsóknir á AHC taugasjúkdómnum á síðustu fimm árum. Kvikmyndagerðakonan Ágústa Fanney Snorradóttir leikstýrði myndinni. Lífið 20. september 2020 20:16
Quiz: Viltu vinna milljón, en mögulega fara í fangelsi? Hermaðurinn Charles Ingram vann milljón pund í spurningaþættinum Who Wants to Be a Millionaire árið 2001, en aðstandendur þáttarins voru ekki vissir um að hann hefði gert það heiðarlega. Gagnrýni 20. september 2020 10:30