Sólveig hlaut Blóðdropann fyrir „Fjötra“ Hið íslenska glæpafélag veitti Sólveigu Pálsdóttur Blóðdropann, verðlaun fyrir bestu íslensku glæpasögu ársins, fyrir bók hennar „Fjötra“ í dag. Tuttugu bækur voru tilnefndar til verðlaunanna í ár og hafa þær aldrei verið fleiri. Menning 10. júní 2020 21:21
Unnur og Vigdís fara með aðalhlutverk í Framúrskarandi vinkona Unnur Ösp Stefánsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir munu fara með hlutverk vinkvennanna Elenu og Lilu í sýningunni Framúrskarandi vinkona, sem byggir á Napólísögum Ferrante og hefur farið sigurför um heiminn. Lífið 10. júní 2020 13:31
Fyrsta stiklan úr þriðju Bill and Ted myndinni Leikararnir Alex Winter og Keanu Reeves koma fram í þriðju Bill and Ted kvikmyndinni sem kemur í kvikmyndahús síðar í sumar. Lífið 9. júní 2020 15:29
Eva Laufey sló í gegn í matarvagninum Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fer bráðlega af stað með nýja matarþætti á Stöð 2 þar sem hún fer um landið með matarvagn og reiðir fram girnilega rétti. Lífið 9. júní 2020 14:30
Ný stikla úr grínmynd með Sonju Valdín og Þórhalli Þórhalls Vísir frumsýnir í dag glænýja stiklu úr grínmyndinni Mentor sem frumsýnd verður í Smárabíó, Laugarásbíó og Borgarbíói Akureyri þann 24. júní. Lífið 9. júní 2020 11:31
Ein Pointers-systra látin Bandaríska söngkonan Bonnie Pointer er látin, 69 ára að aldri. Pointer og systur hennar gerðu garðinn frægan með sveitinni Pointer Sisters. Lífið 9. júní 2020 07:22
Bein útsending: Nightshock í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. Tónlist 8. júní 2020 19:30
Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. Lífið 8. júní 2020 16:29
Hollywood-fréttir: Glee-stjarna tjörguð og fiðruð á Twitter af mótleikkonu úr þáttunum Bíó og sjónvarp 8. júní 2020 14:30
Uppáhalds myndir Reynis Bergmanns sem veit lítið sem ekkert um bíómyndir Reynir Bergmann var nýjasti gestur Ásgeir Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu þar sem hann fór yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. Lífið 8. júní 2020 12:29
Tíu ára undrabarn sem heillaði alla með ótrúlegri áheyrnarprufu Roberta Battaglia er aðeins tíu ára söngkona sem gjörsamlega sló í gegn í skemmtiþáttunum America's Got á dögunum. Lífið 8. júní 2020 11:30
Abramovich keypti Ópið fyrir sextán milljarða Eigandi Chelsea hefur keypt eitt þekktasta málverk listasögunnar; Ópið eftir Norðmanninn Edvard Munch. Enski boltinn 8. júní 2020 10:30
Rifu niður umdeilda styttu af þrælasala og hentu henni í höfnina Mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður styttu af Edward Colston, þrælasala sem uppi var á átjándu öldinni, og hentu henni í höfnina í borginni. Erlent 7. júní 2020 20:45
Sigurður Ingi fékk Netflix til að skipta sér út fyrir Sigmund Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra Íslands, lagði Netflix í máli vegna myndbirtingar í kvikmyndinni Laundromat. Innlent 7. júní 2020 17:43
Syngja saman á sautján einbreiðum brúm Laugardaginn 13. júní 2020 verður merkilegur í starfi Kvennakórs Hornafjarðar en þá ætla konurnar í kórnum að syngja á sautján einbreiðum brúm í Austur Skaftafellssýslu, eða frá morgni til kvölds. Innlent 7. júní 2020 12:11
The Hunt: Kúkurinn þinn lyktar líka illa Kvikmyndin The Hunt þótti svo eldfim að útgáfu hennar var seinkað. Hún er nú komin í íslensk kvikmyndahús. Gagnrýni 6. júní 2020 14:22
Föstudagsplaylisti Rakelar Sigurðardóttur Lög til að sitja við, dansa við, gráta við. Tónlist 5. júní 2020 15:44
Skrifa undir við Sony og gefa út nýja plötu Sveitin Séra Bjössi voru að gefa út nýja plötu sem ber nafnið Nýja testamentið en það eru þeir Benjamín Snær Höskuldsson og Alvar Nói Salsola sem mynda bandið. Lífið 5. júní 2020 15:30
Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. Lífið 4. júní 2020 13:53
Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. Menning 4. júní 2020 10:56
Hildur Guðna tilnefnd til sjónvarpsverðlauna BAFTA Hildur Guðnadóttir tónskáld er tilnefnd til bresku sjónvarpsverðlauna BAFTA fyrir tónlist hennar í þáttunum Chernobyl en þættirnir fá alls 14 tilnefningar. BBC greinir frá. Lífið 4. júní 2020 08:20
Þau eru tilnefnd til Grímunnar 2020 Þjóðleikhúsið hlýtur alls 41 tilnefningu til Grímunnar leikárið 2019 til 2020 og hefur aldrei hlotið fleiri. Menning 3. júní 2020 20:11
Bein útsending: Hausar spila í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. Tónlist 3. júní 2020 19:00
Sýna verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar Í kvöld fer fram einstakur Social dist-dancing viðburður í Gamla bíó og er aðgangur ókeypis. Sýnd verða þrjú stutt verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar. Öll verkin eru samstarf dansara úr Íslenska dansflokknum og hljóðfæraleikara úr Sinfoníuhljómsveit Íslands. Lífið 3. júní 2020 16:00
Bakvið tjöldin á tökustað Eurogarðsins: Mikill hlátur og grín Eurogarðurinn er átta þátta gamansería sem verður á dagskrá á Stöð 2 næsta haust. Lífið 3. júní 2020 11:29
Um hljómplötur og stemningu Að móta stemningu með tónlist er heimsþekkt aðferð sem stuðst er við í ýmsum útgáfum. Það er sama hvort um sé að ræða partý, listsýningar, íþróttaiðkun, búðarferðir eða svo margt annað þá sækist fólk í að stýra upplifun með tónlist. Skoðun 3. júní 2020 09:00
120 milljónir í bíó og sjónvarp vegna Covid-19 Verkefni Rannveigar Jónsdóttur, sem er betur þekkt sem Gagga, og Baldvins Z eru þau verkefni sem fá hæstu styrkina frá Kvikmyndasjóði Íslands vegna átaksverkefnis stjórnvalda í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Bíó og sjónvarp 2. júní 2020 21:25
Bókabúð Máls og menningar lokað um óákveðinn tíma Tekin hefur verið ákvörðun um að loka skuli bókabúð Máls og menningar á Laugarvegi um óákveðinn tíma, sömu sögu er að segja um kaffihús rekið í sama húsnæði. Viðskipti innlent 2. júní 2020 15:07
Uppáhalds kvikmyndir Audda Blö: Kann Braveheart ræðuna utanbókar Auðunn Blöndal var síðasti gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu þar sem hann fór yfir uppáhaldsmyndir sínar. Lífið 2. júní 2020 13:31
Tilfinningaþrungið myndband frá Bachelor hjónunum Arie og Lauren The Bachelor hjónin Arie Luyendyk Jr. og Lauren Burnham greindi frá því á YouTube-rás sinni um helgina að þau misstu fóstur á dögunum. Fyrir áttu þau eina dóttur sem fæddist 29. maí árið 2019. Lífið 2. júní 2020 12:29