Eldur kom upp rétt fyrir tónleika Hatara: "Það þurftu allir að hlaupa út“ Íslenska sveitin Hatari varð að hætta við tónleika þeirra í Kaupmannahöfn í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í loftræstikerfi tónleikastaðarins Vega í borginni. Lífið 30. janúar 2020 10:15
Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. Viðskipti innlent 30. janúar 2020 08:45
Níutíu skiptu með sér 58 milljónum króna til styrkja í menningarmálum Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag. Hjálmar Sveinson formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála. Menning 29. janúar 2020 16:30
Variety fjallar um þáttaraðir sem Baldvin Z framleiðir með Stöð 2 Á vefsíðunni virtu Variety er fjallað nokkuð ítarlega um leikstjórann Baldvin Z og þau verkefni sem hann er með í pípunum. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2020 07:00
Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. Menning 28. janúar 2020 20:30
Hatari sendir frá sér nýtt tónlistarmyndband Sveitin gaf á dögunum út sína fyrstu breiðskífu. Tónlist 27. janúar 2020 20:58
Ritstjórinn sorgmæddur og í sjokki yfir þessum endalokum Tímaritið Myndir mánaðarins hefur hætt útgáfu og kemur blaðið ekki út aftur. Ritstjóri blaðsins segist vera í sjokki. Bíó og sjónvarp 27. janúar 2020 13:50
Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. Tónlist 27. janúar 2020 06:35
Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tónlist 26. janúar 2020 21:14
United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. Enski boltinn 26. janúar 2020 09:54
Buttigieg: Sigur Rós ætti síðasta lagið Bandaríski forsetaframbjóðandinn virðist vera mikill aðdáandi íslensku sveitarinnar Sigur Rósar ef marka má svar hans við spurningu kynnis á kosningafundi hans í Suður-Karólínu fyrr í vikunni. Lífið 25. janúar 2020 22:02
Gísli Örn á fullu í verbúðum og byrjaður í kaffinu á morgnana Gísli Örn Garðarson vaknar klukkan 7.20 á virkum morgnum og byrjar þá á því að semja við börnin sín um ,,10 mínútur“ í viðbót. Hann fór nýverið að drekka kaffi á morgnana og viðurkennir að hann er alltof gjarn á að kíkja á síman sinn þegar hann er nývaknaður. Atvinnulíf 25. janúar 2020 10:00
Lofar leðurbuxum á sviðinu "Það hefur lengi verið einn af mínum draumum að syngja tónlist Lenny Kravitz á tónleikum, enda hef ég alltaf verið mikill aðdáandi hans.“ Lífið 24. janúar 2020 13:30
Breytir formlega um nafn Rapparinn Sean John Combs hefur í gegnum tíðina gengið undir nöfnunum Puff Daddy, Puffy, P. Diddy, Diddy. Hann breytir reglulega um nöfn og hefur gert það í gegnum árin. Lífið 24. janúar 2020 12:30
Fjölmargir Röskvuliðar fóru með hlutverk í Hallmark-myndinni Ást á Íslandi Bandaríska sjónvarpsstöðin Hallmark frumsýndi kvikmyndina Love on Iceland þann 18. janúar. Með aðalhlutverk í myndinni fara Kaitlin Doubleday og Colin Donnell en myndin fjallar um ferð Chloe til Íslands með háskólavinkonunum. Bíó og sjónvarp 24. janúar 2020 07:00
Bachelorette keppandi látinn Tyler Gwozdz, fyrrverandi keppandi í raunveruleikaþáttunum Bachelorette, sem keppti um hylli Hönnuh Brown er dáinn. Lífið 24. janúar 2020 06:43
Fluttu á Seyðisfjörð til að bæta lífsgæði fjölskyldunnar Katla Rut Pétursdóttir og Kolbeinn Arnbjörnsson stofnuðu saman leikfélag á Seyðisfirði og frumsýna sitt fyrsta verk í febrúar. Lífið 23. janúar 2020 17:30
Ótrúlegur tveggja radda flutningur á einum þekktasta dúett sögunnar Filippseyingurinn Marcelito Pomoy vakti verðskuldaða athygli í raunveruleikaþáttunum America´s Got Talent á dögunum þegar hann flutti lagið fræga Prayer. Lífið 23. janúar 2020 15:30
Einn flottasti kómíker allra tíma genginn Terry Jones Monty Python-maður andaðist í vikunni. Innlent 23. janúar 2020 14:22
Damon Albarn heldur tónleika í Hörpu í sumar Söngvarinn, lagahöfundurinn og tónskáldið Damon Albarn flytur nýja verkið sitt The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows í heild sinni í Eldborg, Hörpu 12. júní 2020. Tónlist 23. janúar 2020 09:14
500 fermetra hárkolla í Hafnarhúsinu Unnið er að því að koma upp ríflega einu tonni af hári í rými Listasafns Reykjavíkur. Listamaðurinn líkir verkinu við fimm hundruð fermetra hárgreiðslu. Menning 22. janúar 2020 19:30
Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta undir áhrifum Tarantino Tónlistarmaðurinn Ásgeir Traustu hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Pictures og var það frumsýnt í dag. Tónlist 22. janúar 2020 16:15
1917 rígheldur Kvikmyndin 1917 í leikstjórn Sam Mendes er nú komin í kvikmyndahús. Hún fjallar um tvo hermenn í fyrri heimsstyrjöldinni sem sendir eru með skilaboð á víglínuna um að aflýsa eigi fyrirhugaðri árás en þúsundir munu látast ef af henni verður. Gagnrýni 22. janúar 2020 14:30
Monty Python-stjarnan Terry Jones er látin Breski leikarinn og skemmtikrafturinn Terry Jones er látinn, 77 ára að aldri. Erlent 22. janúar 2020 12:56
Hilmar vann yfir sig og endaði í sjúkrabíl eftir sýningu Þorkell Máni og Heiðar Sumarliðason tóku á móti leikaranum Hilmar Guðjónssyni í Harmageddon í morgun en hann var að frumsýna leikverkið Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson. Lífið 21. janúar 2020 14:30
Radiohead opnar fjársjóðskistuna Breska hljómsveitin Radiohead hefur opnað fjársjóðskistuna og gert mikinn fjölda tónleikaupptaka, tónlistarmyndbanda, æfingarefnis og listaverka, svo dæmi séu tekin, aðgengilegan á einum stað. Lífið 21. janúar 2020 12:30
Margrét hlaut Guldbaggen-verðlaunin Margrét Einarsdóttir búningahönnuður hlaut í kvöld Guldbaggen-verðlaunin, verðlaun sem veitt eru af sænsku kvikmyndaakademíunni. Menning 20. janúar 2020 20:00
Ísfirðingar áfram í Gettu betur eftir umdeilda endurtekna viðureign MÍ hrósaði sigri gegn VA í endurtekinni viðureign skólanna í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Lífið 20. janúar 2020 18:54
Lést í miðju lagi Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn David Olney lést á laugardaginn síðasta 18. Janúar í miðju lagi á tónleikum sínum á tónlistarhátíð í Santa Rosa Beach í Flórída. Lífið 20. janúar 2020 17:33