Gísli Örn lét sig ekki vanta á frumsýningu Nínu Daggar Leikritið Eitur var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. Menning 2. nóvember 2019 22:00
Græddi 120 þúsund krónur á ráðningu Þjóðleikhússtjóra Tilkynnt var um ráðningu Þjóðleikhússtjóra í gær. Lífið 2. nóvember 2019 15:45
Ég kemst í dauðafæri, svo klikkar eitthvað Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, gerir upp litríkt og ævintýralegt líf sitt í ævisögunni Stöngin út. Magnús Guðmundsson blaðamaður skrifaði sögu hans og segir ferlið hafa verið lærdómsríkt. Menning 2. nóvember 2019 14:00
Kona bankaði upp á og tók völdin Í nýrri skáldsögu fjallar Ólafur Jóhann Ólafsson meðal annars um fordóma gagnvart múslimum og samstöðu þjóðar. Hann segist óttast að Donald Trump verði endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Lífið 2. nóvember 2019 12:07
Gæfusöm að lenda í kulnun Maður getur orðið veikur ef maður skrifar meira en maður les, segir Guðrún Eva Mínervudóttir sem er mikilvægi hvíldar afar hugleikið. Hún segist heppin að hafa fyrir nokkrum misserum komist í kulnunarástand. Hún kunni betur að sleppa takinu Lífið 2. nóvember 2019 11:14
Ef það er leiðindaveður þá getur maður ekki bara þagað Höpp og glöpp nefnist bók eftir Ólaf B. Schram, sem áratugum saman hefur starfað við leiðsögn erlendra ferðamanna. Menning 2. nóvember 2019 11:00
Sjá svart og hvítt í málinu sem aðrir leikarar þora varla að hafa opinbera skoðun á Leikkonurnar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sjá svart og hvítt þegar kemur að nýföllum dómi í máli Atla Rafns Sigurðarsonar leikara gegn Borgarleikhúsinu og leikstjóranum Kristínu Eysteinsdóttur. Innlent 1. nóvember 2019 23:35
Magnús Geir verður næsti Þjóðleikhússtjóri Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra sem Þjóðleikhússtjóra frá og með 1. janúar 2020. Innlent 1. nóvember 2019 16:52
Föstudagsplaylisti Sturlu Sigurðarsonar Listi sem er jafn sturlaður og hann er bjagaður. Tónlist 1. nóvember 2019 16:46
Rúnar fær verðlaun á Spáni fyrir leikstjórn Um síðustu helgi lauk Seminci, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á Spáni, sem er ein stærsta hátíðin á Spáni og var haldin í sextugasta og fjórða sinn í ár. Bíó og sjónvarp 1. nóvember 2019 15:30
„Við viljum ekki vera þau sem eyðilögðu Airwaves“ Iceland Airwaves hefst næstkomandi miðvikudag og stendur fram á laugardag. Sena Live heldur nú utan um hátíðina að öllu leyti í annað sinn og segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdstjóri Senu Live, undirbúning hafa gengið vel. Viðskipti innlent 1. nóvember 2019 13:15
Leikmynd úr endurnýttum hlutum í Þjóðleikhúsinu Þjóðleikhúsið í samstarfi við Sorpu og Stólpa Gáma stendur fyrir söfnun á nytjahlutum um helgina á endurvinnslustöð Sorpu í Ánanaustum í Reykjavík. Menning 1. nóvember 2019 12:30
His Dark Materials fer í loftið á þriðjudag Mögnuð þáttaröð sem beðið hefur verið eftir. Lífið kynningar 1. nóvember 2019 10:22
Tónlistarmenn frekar en kynning á landinu Þjóðarspegill Félagsvísindasviðs Háskólans fer fram í dag. Þar ræðir Þorbjörg Daphne Hall doktorsritgerð sína um íslenska dægurtónlist. Þorbjörg greindi umfjöllun um íslenska tónlist og bar saman við upplifun tónlistarmannanna. Innlent 1. nóvember 2019 07:45
Samanlögð 190 ára reynsla í nýrri hljómsveit Ný hljómsveit, Bakkabræður, leikur fyrir dansi á Kringlukránni um helgina. Sveitin er skipuð miklum reynsluboltum, eru þeir samanlagt með 190 ára reynslu. Hinir nýju Bakkabræður eru einum fleiri en Gísli, Eiríkur og Helgi og segjast leika ffjörug lög. Lífið 1. nóvember 2019 07:00
Pálmi fékk aðvörun á stæði Þjóðleikhússins Leikarinn Pálmi Gestsson fékk aðvörun fyrir að leggja á gangstétt á lokuðu bílastæði á lóð Þjóðleikhússins. Þjóðleikhússtjóri vill fá skilning á aðstæðum. Bílastæðasjóður segir reglur skýrar. Bætist við ónægju vegna framkvæmda. Innlent 1. nóvember 2019 06:15
Birna segir mál Atla Rafns, Kristínar og Borgarleikhússins snúið Málið hefur verið rætt á fundi norræna leikararáðsins í Kaupmannahöfn. Innlent 31. október 2019 14:00
Fimmtán manna hópur Íslenska dansflokksins í iðu mótmæla í Hong Kong Hópurinn hefur ekki farið varhluta af mótmælunum sem hafa staðið í borginni undanfarna daga. Menning 31. október 2019 13:33
Níu milljarðar í endurgreiðslur en álitamál uppi Á tímabilinu 2001 til 2018 hafa um níu milljarðar króna verið greiddir úr ríkissjóði til framleiðenda á grundvelli endurgreiðslukerfis kvikmynda. Á undanförnum árum hefur vægi sjónvarpsefnis aukist innan endurgreiðslukerfisins og tilvikum fjölgað þar sem álitamál er hvort efnið falli að markmiðum laga um endurgreiðslu. Innlent 31. október 2019 10:30
Michael Myers kemur í kvöld! Hrekkjavökumorðinginn Michael Myers hefur stungið slægt og flakað barnfóstrur, vandræðaunglinga og í raun bara hvern sem er þegar hann bregður undir sig betri fætinum sem gerist einmitt einna helst að kvöldi á hrekkjavökunni. Bíó og sjónvarp 31. október 2019 07:30
Varð gagntekinn af gítartónum Manuel Barrueco, einn fremsti gítarleikari heims, heldur einleikstónleika í Salnum. Verður einnig með masterklass í Hafnarfirði. Byrjaði að leika á gítar átta ára gamall. Menning 31. október 2019 07:30
Berskjölduð Dýrfinna Dýrfinnu Benitu langaði að heiðra þá sem upplifa sig utanveltu, sérstaklega innan íslensku rappsenunnar. Útkoman er platan Hystería sem kom út á miðnætti. Hún rappar um losta, þunglyndi, sjálfsvígshugsanir og reiði, en er umfram allt berskjölduð og heiðarleg. Lífið 31. október 2019 07:00
Þórdís Kolbrún hitti George Clooney í dag Segir að George Clooney sé venjulegur og almennilegur. Lífið 30. október 2019 18:51
Borgarleikhúsið dæmt til að greiða Atla Rafni 5,5 milljónir í bætur Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi nú eftir hádegi Kristínu Eysteinsdóttur Borgarleikhússtjóra og Leikfélag Reykjavíkur til að greiða Atla Rafni 5,5 milljónir í bætur og eina milljón króna í málskostnað. Innlent 30. október 2019 13:50
„Mikill heiður og stór viðurkenning“ Íslenska tónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir hlaut í gær tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. Hún segir verðlaunin mikinn heiður og kveðst vona að þau kunni að opna fleiri dyr. Lífið 30. október 2019 13:45
Lækningar voru nátengdar göldrum Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar stendur fyrir málþingi um galdra og lækningar. Menning 30. október 2019 08:00
Lítil stúlka í stað Krists Verk eftir hið fræga bandaríska tónskáld David Lang verða flutt á tónleikum. Annað verkið fékk Pulitzer-verðlaunin. Menning 30. október 2019 08:00
HBO pantar seríu um Targaryen-ættina Forsvarsmenn HBO tilkynntu í gærkvöldi að þeir hafi pantað tíu þátta sjónvarpseríu sem fjalla á að hluta til um borgarastyrjöld Targaryen-ættarinnar úr Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 30. október 2019 07:58
Árekstur menningarheima í boði Ólafs Jóhanns Ólafur Jóhann Ólafsson fagnaði með spenntum væntanlegum lesendum í Ásmundarsal í gær þegar útgefandi hans blés til hófs í tilefni af útkomu skáldsögunnar Innflytjandinn. Menning 30. október 2019 07:30
Varpa fram spurningum um eitraða karlmennsku Á mánudaginn kom út myndband við nýjasta lag Hatara, Klámstrákur. Klemens, annar söngvara sveitarinnar, segir lagið fjalla um stöðu nútímakarlmannsins í tuttugustu og fyrstu aldar samfélagi. Lífið 30. október 2019 06:45