Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. Lífið 13. ágúst 2019 06:00
Listunnandi í hjólastól afar ósáttur með listaverk Ólafs Elíassonar og lét hann heyra það Ciara O'Connor, írskur pistlahöfundur sem nota þarf hjólastól, var vægast sagt ósátt með Ólaf Elíasson og listaverk hans sem nú er til sýnis í Tate Modern safninu í London eftir heimsókn þangað á föstudaginn. Erlent 12. ágúst 2019 22:00
Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. Lífið 12. ágúst 2019 19:15
Íslenskur leikhópur í útrás til Bandaríkjanna: „Waiter! There's an Icelander in my Soup!“ Útskriftarhópur Leiklistarskóla Íslands árið 1978 býr sig nú undir ansi langt ferðalag, nánar tiltekið til Washingtonríkis á vesturströnd Bandaríkjanna. Menning 12. ágúst 2019 16:45
Jack Black og Jack White urðu Jack Gray á meðan þeir sömdu nýtt lag Hittust á heimili Jack White í Nashville. Lífið 12. ágúst 2019 11:29
Eina lífið sem ég get hugsað mér Sigurbjörn Bernharðsson, Grammy-verðlaunahafi, fiðluleikari og prófessor við tónlistarháskólann í Ober lin í Bandaríkjunum, kom hingað til lands til að kenna á Alþjóðlegu tónlistarakademíunni. Menning 12. ágúst 2019 10:45
Röðin úr sögunni og allt gengið smurt fyrir sig Skipulag á tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheerans hefur verið með besta móti í kvöld, samkvæmt þeim sem þar standa vaktina. Innlent 11. ágúst 2019 21:21
Ed Sheeran lyfti sér upp með Hafþóri Svo virðist sem breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafi mælt sér mót við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, í Íslandsferð sinni nú um helgina. Lífið 11. ágúst 2019 20:40
Opnuðu búðina sérstaklega fyrir Sheeran Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hélt í veglega verslunarferð í miðbæ Reykjavíkur í dag. Lífið 11. ágúst 2019 17:41
Ed Sheeran fékk sér íslenskt brennivín úr ísskúlptúr af sjálfum sér Poppstjarnan Ed Sheeran virtist skemmta sér konunglega í eftirpartýi sem haldið var eftir tónleika hans sem fóru fram á Laugardalsvelli í gær. Lífið 11. ágúst 2019 15:49
Láta miðaleysi ekki stoppa sig á Ed Sheeran Það er líf og fjör í Laugardalnum þar sem gert er ráð fyrir að þrjátíu þúsund manns séu staddir á tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheeran. Lífið 10. ágúst 2019 22:21
Svona var stemmningin í Laugardalnum augnablikum áður en Ed Sheeran steig á stokk Enski hjartaknúsarinn og tónlistamaðurinn Ed Sheeran stígur á stokk á fyrri tónleikum sínum á Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. Lífið 10. ágúst 2019 21:00
Ekki skylda að mæta í röðina við Laugardalshöll Snemm-innritun er aðeins hugsuð fyrir stóra hópa sem ætla ekk inn á tónleika Eds Sheeran á sama tíma en keyptu miða saman. Armbandið sem fæst við innritun er ekki nauðsynlegt til þess að komast á tónleikana. Miði er nóg. Innlent 10. ágúst 2019 14:52
Mikil röð fyrir utan Laugardalsvöll vegna Ed Sheeran tónleikanna Tónleikar Ed Sheeran verða vel sóttir í kvöld en búast má við hátt í 30 þúsund gestum á tónleikasvæðinu. Innlent 10. ágúst 2019 13:26
Ed Sheeran: Söngelskur tómatsósuunnandi og hjartaknúsari af guðs náð Hinn enski Ed Sheeran mun troða upp fyrir troðfullum Laugardalsvelli í kvöld. Hann elskar tómatsósu, hefur leikið í Game of Thrones og virkar eins og fínasti náungi. Lífið 10. ágúst 2019 13:15
Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni Innlent 10. ágúst 2019 13:00
Stórtónleikar til styrktar flóttafólki í Prikporti Samtökin No Borders standa fyrir stórtónleikum á Prikinu á morgun þar sem margir vinsælustu tónlistarmenn landsins koma fram. Menning 9. ágúst 2019 20:48
Rikki harðneitaði að fara í róluna Ferðalag Rikka um Ameríku hefst formlega á skjáum landsmanna næsta sunnudag þegar fyrsti þáttur þáttaraðarinnar Rikki fer til Ameríku verður frumsýndur á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 9. ágúst 2019 19:04
Lady Gaga sökuð um að hafa stolið Shallow Lagahöfundurinn Steve Ronsen hefur sakað söng- og leikkonuna Lady Gaga um að hafa stolið laglínunni í óskarsverðlaunalaginu Shallow sem birtist í kvikmyndinni A Star is Born í fyrra. Tónlist 9. ágúst 2019 14:08
Föstudagsplaylisti IDK/IDA Engir afgangs raf-bangers á boðstólum hjá Idu. Tónlist 9. ágúst 2019 14:00
Ron Burgundy tók yfir bandarísku spjallþáttasenuna Fréttaþulurinn og grínistinn Ron Burgundy hélt uppistand í sjónvarpi í gær. Athygli vakti að hann kom fram í öllum helstu spjallþáttum Bandaríkjanna. Lífið 9. ágúst 2019 13:12
Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Lífið 9. ágúst 2019 11:32
Daniel Radcliffe hefur engan áhuga á að leika í endurgerðum "Ég myndi ekki vilja sjá uppáhalds myndirnar mínar endurgerðar og ég myndi alls ekki vilja leika í endurgerðum þeirra,“ segir breski leikarinn Daniel Radcliffe í viðtalið við Yahoo!. Lífið 9. ágúst 2019 10:16
Sagnfræði á toppnum Venjulega trónir glæpasaga í efsta sæti metsölulista Eymundsson. Listi síðustu viku er óvenjulegur að því leyti að í efsta sæti listans er Sapiens eftir Yuval Noah Harari í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Strax við útkomu rauk bókin í fyrsta sæti listans. Menning 9. ágúst 2019 08:30
Hamfaradagar Spánska veikin var ein skelfilegasta farsótt sem gengið hefur yfir landið, ekki hvað síst fyrir það að hún lagðist þyngst á ungt fólk og fólk á besta aldri, þá sem báru uppi samfélagið bæði hvað varðar atvinnulíf og umönnun. Urðarmáni gerist á haustmánuðum 1918 þegar spánska veikin bættist eins og djöflakrydd ofan á eldgos með tilheyrandi öskufalli og nístandi ískulda sem þegar réðu lögum og lofum í Reykjavík og álagið á samfélagið var gríðarlegt, ekki síst á heilbrigðisstarfsfólk. Menning 9. ágúst 2019 08:00
Gerði tæknibrellur í Thor og Blade Runner Í tæknibrellugeiranum má finna fjölmargar sérhæfðar deildir sem koma saman bak við eitt skot í bíómynd. Elfar Smári hefur aflað sér reynslu sem kompari og segir skemmtilegast að vinna við faldar tæknibrellur. Bíó og sjónvarp 9. ágúst 2019 07:30
Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. Lífið 8. ágúst 2019 19:54
Gummi Ben í beinni á föstudagskvöldum á Stöð 2 í vetur Sjónvarpsmaðurinn, bareigandinn og íþróttalýsandinn Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, mun stýra nýjum skemmtiþætti sem sýndur verður í beinni á föstudagskvöldum á Stöð 2 í vetur. Lífið 8. ágúst 2019 16:14
Krummi gefur út lagið Stories To Tell Tónlistarmaðurinn Krummi Björgvinsson, oft kenndur við hljómsveitina Mínus hefur gefið út nýtt lag og tónlistarmyndband við lagið. Tónlist 8. ágúst 2019 14:46
Hafdís Huld eignaðist dreng Söngkonan Hafdís Huld greinir frá því á Instagram-síðu sinni að lítill strákur sé kominn í heiminn. Hafdís og eiginmaður hennar Alisdair Wright eiga fyrir dótturina Arabellu sem fæddist árið 2012. Lífið 8. ágúst 2019 14:22