Nýsköpun

Nýsköpun

Fréttamynd

Halldór Bjarki hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Halldór Bjarki Ólafsson, nemi í læknisfræði við læknadeild Háskóla Íslands, hlaut verðlaunin fyrir verkefnið Tengsl óeðlilegs blóðhags við bráða fylgikvilla og langtíma útkomu eftir skurðaðgerðir.

Innlent
Fréttamynd

Samfélagsleg nýsköpun

Betri þjónusta fyrir konur sem lent hafa í áföllum, kortlagningarkerfi fyrir plokkara, aukinn stuðningur við fyrirtæki um nýskapandi lausnir fyrir samfélagið og vettvangur sem stuðlar að kolefnishlutleysi Íslands er meðal þeirra verkefna sem teymin í Snjallræði hafa unnið að í Setri skapandi greina.

Lífið
Fréttamynd

Kara Connect tryggir sér 160 milljónir

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect hefur lokið 160 milljóna króna fjármögnun með aðkomu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og tveggja sænskra einkafjárfesta. Sjóðurinn mun eignast 10 prósenta hlut í félaginu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Í­búar Okinawa segja líka „þetta reddast“

Forstjóri fyrirtækis á eldfjallaeyjunni Okinawa segir Ísland kjörið til að kynna aldagamlan drykk fyrir Vesturlandabúum. Íslendingur sem hefur unnið að markaðssetningu segir eyþjóðirnar eiga margt sameiginlegt.

Innlent
Fréttamynd

Helmingi færri konur stofnuðu fyrirtæki

Helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 15 árum samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun. Hlutdeild kvenna vaxið töluvert á tímabilinu. Reynslan sýnir að fjórðungslíkur eru á að fyrirtæki verði gjaldþrota.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hefja samstarf við lyfjarisann Pfizer

Íslenska tæknifyrirtækið SidekickHealth er komið í samstarf við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki heims. Þróa stafræna heilbrigðismeðferð við reykingum. Mikill ávinningur af slíku samstarfi fyrir lyfjafyrirtæki sem og sjúklingana.

Viðskipti innlent