HM 2018 í Rússlandi Landsliðsþjálfarinn liggur áfram undir feldi KSÍ er ekki búið að setja neinn tímaramma á ákvörðun Heimis að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. Fótbolti 6.7.2018 22:04 Sumarmessan: Pogba er alvöru íþróttamaður Frakkar komust í undanúrslit á HM í Rússlandi með sigri á Úrúgvæ í 8-liða úrslitum í gær. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu framlag Paul Pogba til leiksins. Fótbolti 6.7.2018 22:28 Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. Fótbolti 6.7.2018 20:56 Martinez: Aldrei tapað leik á taktíska teikniborðinu Roberto Martinez stýrði belgíska landsliðinu til sigurs gegn Brasilíu í átta liða úrslitum á HM í Rússlandi. Martinez segir taktískt upplag sitt eiga stóran átt í sigrinum. Fótbolti 6.7.2018 20:46 Courtois: Svaraði gagnrýni og sýndi af hverju ég er hér Markvörðurinn Thibaut Courtois átti frábæran dag þegar Belgar sigruðu Brasilíu í 8-liða úrslitum á HM . Hann segist hafa fengið ósanngjarna gagnrýni í vetur en sýndi gæði sín í þessum leik. Fótbolti 6.7.2018 20:33 Courtois lokaði markinu og sendi Brasilíumenn heim Thibaut Courtois átti stórbrotinn dag og var í lykilhlutverki í sigri Belga á Brasilíumönnum í 8-liða úrslitum á HM. Belgar spila því til undanúrslita gegn Frökkum. Fótbolti 6.7.2018 09:19 Martinez: Liðin svipuð að gæðum en þeir hafa unnið HM Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að munurinn milli Belgíu og Brasilíu sem mætast í kvöld sé einfaldlega að Brasilía hafi unnið HM en Belgar ekki. Fótbolti 6.7.2018 11:46 Hálfi Úrúgvæmaðurinn fór illa með Úrúgvæ þegar Frakkar komust í undanúrslit HM Antoine Griezmann talaði um ást sína á Úrúgvæ í aðdraganda leiks Frakklands og Úrúgvæ í átta liða úrslitum HM í Rússlandi en það var þessi hálfi Úrúgvæ sem gerði síðan út um leik þjóðanna í dag. Fótbolti 6.7.2018 09:17 Mesti fautinn á HM er ennþá með í keppninni Ensku leikmennirnir fengu að finna fyrir því á móti Kólumbíu en pistlahöfundur The Times segir að það sé von á því sama á móti Svíum. Fótbolti 6.7.2018 09:00 Álögin halda áfram á bakvörðum Brasilíu Danilo, hægri bakvörður brasilíska landsliðsins og Manchester City, spilar ekki meira á heimsmeisaramótinu í Rússlandi vegna meiðsla. Fótbolti 6.7.2018 09:38 Féll samherji Íslendinganna í Rostov á lyfjaprófi á HM? Rússneski miðillinn, Mutko Provit, greinir frá því að miðjumaður Íran, Saeid Ezatlohai, hafi fallið á lyfjaprófi eftir einn leik liðsins á HM. Fótbolti 6.7.2018 13:35 Tottenham á toppnum á HM í Rússlandi Þetta er búið að vera gott heimsmeistaramót fyrir leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham og reyndar svo gott að félagið er á toppi markalista evrópsku félaganna fyrir átta liða úrslitin sem hefjast í dag. Fótbolti 6.7.2018 10:37 Fyrirliði sænska landsliðsins svaf ekki mikið í nótt Það er nóg um að vera hjá Andreas Granqvist, fyrirliða sænska landsliðsins í fótbolta, og ekki bara á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 6.7.2018 10:58 Reiknirit Goldman Sachs spáir úrslitaleik á milli Brasilíu og Króatíu Fjárfestingafyrirtækið heimsþekkta Goldman Sachs hefur nú birt sína líkindaspá fyrir átta liða úrslitin og restina af HM í fótbolta í Rússlandi. Átta liða úrslit heimsmeistaramótsins hefjast í dag. Fótbolti 6.7.2018 09:36 Svíarnir um Englendingana: Þeir bera enga virðingu fyrir okkur Sænska landsliðið stendur í veg fyrir því að Englendingar komist í undanúrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi en liðin mætast í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. Fótbolti 6.7.2018 08:33 Lukaku kemur Neymar til varnar: Hann er ekki leikari Romelu Lukaku og Neymar verða í eldlínunni í Kazan í dag í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins. Fótbolti 5.7.2018 23:28 FIFA býður tælensku drengjunum á úrslitaleik HM Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur boðið tælensku drengjunum, sem sitja fastir í helli í norðurhluta Tælands, að vera viðstaddir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu - losni þeir úr prísund sinni í tæka tíð. Erlent 6.7.2018 07:24 Fleiri fyrrum leikmenn Sunderland á HM en frá Real eða Bayern Sunderland hefur verið í nær frjálsu falli undan farin ár og mun spila í ensku C-deildinni á næsta tímabili. Liðið getur þó glatt sig við það að eiga fleiri fyrrum leikmenn á HM en mörg stórlið í Evrópu. Fótbolti 5.7.2018 22:42 Hroki Ég nýt þeirra lífsgæða að hafa hvorki áhuga né vit á knattspyrnu en mun meiri áhuga á mannlegu eðli. Skoðun 5.7.2018 22:31 Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“ Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun. Fótbolti 5.7.2018 21:58 Pickford fékk svindlmiða á vatnsflösku Jordan Pickford var hetja dagsins þegar Englendingar slógu Kólumbíu út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. Pickford varði vítaspyrnu frá Carlos Bacca í vítaspyrnukeppninni og hélt Englendingum í keppni. Fótbolti 5.7.2018 17:16 Hugvitsamur vörubílstjóri þóttist vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins og slapp við sekt Hann var hugvitsamur rússneski vörubílstjórinn sem komst hjá því að greiða umferðarsekt í grennd við Rostov-við-Don á dögunum með því að þykjast vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Lífið 5.7.2018 19:14 Marcelo snýr aftur gegn Belgum Marcelo verður í byrjunarliði Brasilíu gegn Belgíu í 8-liða úrslitum HM í Rússlandi á morgun. Tite, landsliðsþjálfari Brasilíu, opinberaði byrjunarliðið í dag. Fótbolti 5.7.2018 17:48 John Stones: Kólumbía er óheiðarlegasta liðið sem ég hef spilað á móti Enski landsliðsmaðurinn John Stones hrósaði liðsfélögum sínum fyrir að halda haus í leiknum á móti Kólumbíu í sextán liða úrslitunum en Kólumbíumenn reyndu hvað eftir annað að reyna að ná ensku landsliðsmönnunum upp. Fótbolti 5.7.2018 14:30 Mourinho segir það ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur blandað sér inn í umræðuna um brasilíska framherjann Neymar og endalausan leikaraskap hans á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 5.7.2018 13:40 Sögunni breytt með VAR VAR, myndbandsaðstoðardómarar, hafa verið mikið í umræðunni yfir HM en þetta er fyrsta stórmótið sem VAR er notað á. Það hafa verið bæði góðir og slæmir dómarar á mótinu og hefur þetta verið mikla athygli. Fótbolti 5.7.2018 11:29 Segja eina stærstu stjörnu franska landsliðsins líta á sig sem hálfan Úrúgvæa Franski framherjinn Antoine Griezmann verður í sviðsljóinu á morgun þegar Frakkar mæta Úrúgvæ í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi. Í aðdraganda leiksins hafa komið fram í dagsljósið sérstök tengsl Antoine Griezmann við Úrúgvæ. Fótbolti 5.7.2018 10:39 FIFA skammar sendiherra sinn Diego Maradona Þetta hefur verið erfið heimsmeistarakeppni fyrir argentinsku knattspyrnugoðsögnina Diego Maradona. Bæði liðin hans féllu úr leik í sextán liða úrslitunum og enska landsliðið er komið áfram í átta liða úrslit. Fótbolti 5.7.2018 08:52 Englendingar fá góðar fréttir tveimur dögum fyrir Svíaleikinn Enska landsliðið mætir Svíum í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi á laugardaginn og í gær höfðu menn áhyggjur af meiðslum fimm öflugra leikmanna. Nú lítur þetta miklu betur út. Fótbolti 5.7.2018 08:28 Neymar búinn að liggja í grasinu í fjórtán mínútur á HM Nú er komin fram ný tölfræði um Neymar sem minnkar ekkert þá gagnrýni sem Brassinn hefur fengið á sig á síðustu dðgum. Fótbolti 5.7.2018 08:20 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 93 ›
Landsliðsþjálfarinn liggur áfram undir feldi KSÍ er ekki búið að setja neinn tímaramma á ákvörðun Heimis að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. Fótbolti 6.7.2018 22:04
Sumarmessan: Pogba er alvöru íþróttamaður Frakkar komust í undanúrslit á HM í Rússlandi með sigri á Úrúgvæ í 8-liða úrslitum í gær. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu framlag Paul Pogba til leiksins. Fótbolti 6.7.2018 22:28
Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. Fótbolti 6.7.2018 20:56
Martinez: Aldrei tapað leik á taktíska teikniborðinu Roberto Martinez stýrði belgíska landsliðinu til sigurs gegn Brasilíu í átta liða úrslitum á HM í Rússlandi. Martinez segir taktískt upplag sitt eiga stóran átt í sigrinum. Fótbolti 6.7.2018 20:46
Courtois: Svaraði gagnrýni og sýndi af hverju ég er hér Markvörðurinn Thibaut Courtois átti frábæran dag þegar Belgar sigruðu Brasilíu í 8-liða úrslitum á HM . Hann segist hafa fengið ósanngjarna gagnrýni í vetur en sýndi gæði sín í þessum leik. Fótbolti 6.7.2018 20:33
Courtois lokaði markinu og sendi Brasilíumenn heim Thibaut Courtois átti stórbrotinn dag og var í lykilhlutverki í sigri Belga á Brasilíumönnum í 8-liða úrslitum á HM. Belgar spila því til undanúrslita gegn Frökkum. Fótbolti 6.7.2018 09:19
Martinez: Liðin svipuð að gæðum en þeir hafa unnið HM Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að munurinn milli Belgíu og Brasilíu sem mætast í kvöld sé einfaldlega að Brasilía hafi unnið HM en Belgar ekki. Fótbolti 6.7.2018 11:46
Hálfi Úrúgvæmaðurinn fór illa með Úrúgvæ þegar Frakkar komust í undanúrslit HM Antoine Griezmann talaði um ást sína á Úrúgvæ í aðdraganda leiks Frakklands og Úrúgvæ í átta liða úrslitum HM í Rússlandi en það var þessi hálfi Úrúgvæ sem gerði síðan út um leik þjóðanna í dag. Fótbolti 6.7.2018 09:17
Mesti fautinn á HM er ennþá með í keppninni Ensku leikmennirnir fengu að finna fyrir því á móti Kólumbíu en pistlahöfundur The Times segir að það sé von á því sama á móti Svíum. Fótbolti 6.7.2018 09:00
Álögin halda áfram á bakvörðum Brasilíu Danilo, hægri bakvörður brasilíska landsliðsins og Manchester City, spilar ekki meira á heimsmeisaramótinu í Rússlandi vegna meiðsla. Fótbolti 6.7.2018 09:38
Féll samherji Íslendinganna í Rostov á lyfjaprófi á HM? Rússneski miðillinn, Mutko Provit, greinir frá því að miðjumaður Íran, Saeid Ezatlohai, hafi fallið á lyfjaprófi eftir einn leik liðsins á HM. Fótbolti 6.7.2018 13:35
Tottenham á toppnum á HM í Rússlandi Þetta er búið að vera gott heimsmeistaramót fyrir leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham og reyndar svo gott að félagið er á toppi markalista evrópsku félaganna fyrir átta liða úrslitin sem hefjast í dag. Fótbolti 6.7.2018 10:37
Fyrirliði sænska landsliðsins svaf ekki mikið í nótt Það er nóg um að vera hjá Andreas Granqvist, fyrirliða sænska landsliðsins í fótbolta, og ekki bara á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 6.7.2018 10:58
Reiknirit Goldman Sachs spáir úrslitaleik á milli Brasilíu og Króatíu Fjárfestingafyrirtækið heimsþekkta Goldman Sachs hefur nú birt sína líkindaspá fyrir átta liða úrslitin og restina af HM í fótbolta í Rússlandi. Átta liða úrslit heimsmeistaramótsins hefjast í dag. Fótbolti 6.7.2018 09:36
Svíarnir um Englendingana: Þeir bera enga virðingu fyrir okkur Sænska landsliðið stendur í veg fyrir því að Englendingar komist í undanúrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi en liðin mætast í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. Fótbolti 6.7.2018 08:33
Lukaku kemur Neymar til varnar: Hann er ekki leikari Romelu Lukaku og Neymar verða í eldlínunni í Kazan í dag í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins. Fótbolti 5.7.2018 23:28
FIFA býður tælensku drengjunum á úrslitaleik HM Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur boðið tælensku drengjunum, sem sitja fastir í helli í norðurhluta Tælands, að vera viðstaddir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu - losni þeir úr prísund sinni í tæka tíð. Erlent 6.7.2018 07:24
Fleiri fyrrum leikmenn Sunderland á HM en frá Real eða Bayern Sunderland hefur verið í nær frjálsu falli undan farin ár og mun spila í ensku C-deildinni á næsta tímabili. Liðið getur þó glatt sig við það að eiga fleiri fyrrum leikmenn á HM en mörg stórlið í Evrópu. Fótbolti 5.7.2018 22:42
Hroki Ég nýt þeirra lífsgæða að hafa hvorki áhuga né vit á knattspyrnu en mun meiri áhuga á mannlegu eðli. Skoðun 5.7.2018 22:31
Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“ Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun. Fótbolti 5.7.2018 21:58
Pickford fékk svindlmiða á vatnsflösku Jordan Pickford var hetja dagsins þegar Englendingar slógu Kólumbíu út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. Pickford varði vítaspyrnu frá Carlos Bacca í vítaspyrnukeppninni og hélt Englendingum í keppni. Fótbolti 5.7.2018 17:16
Hugvitsamur vörubílstjóri þóttist vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins og slapp við sekt Hann var hugvitsamur rússneski vörubílstjórinn sem komst hjá því að greiða umferðarsekt í grennd við Rostov-við-Don á dögunum með því að þykjast vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Lífið 5.7.2018 19:14
Marcelo snýr aftur gegn Belgum Marcelo verður í byrjunarliði Brasilíu gegn Belgíu í 8-liða úrslitum HM í Rússlandi á morgun. Tite, landsliðsþjálfari Brasilíu, opinberaði byrjunarliðið í dag. Fótbolti 5.7.2018 17:48
John Stones: Kólumbía er óheiðarlegasta liðið sem ég hef spilað á móti Enski landsliðsmaðurinn John Stones hrósaði liðsfélögum sínum fyrir að halda haus í leiknum á móti Kólumbíu í sextán liða úrslitunum en Kólumbíumenn reyndu hvað eftir annað að reyna að ná ensku landsliðsmönnunum upp. Fótbolti 5.7.2018 14:30
Mourinho segir það ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur blandað sér inn í umræðuna um brasilíska framherjann Neymar og endalausan leikaraskap hans á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 5.7.2018 13:40
Sögunni breytt með VAR VAR, myndbandsaðstoðardómarar, hafa verið mikið í umræðunni yfir HM en þetta er fyrsta stórmótið sem VAR er notað á. Það hafa verið bæði góðir og slæmir dómarar á mótinu og hefur þetta verið mikla athygli. Fótbolti 5.7.2018 11:29
Segja eina stærstu stjörnu franska landsliðsins líta á sig sem hálfan Úrúgvæa Franski framherjinn Antoine Griezmann verður í sviðsljóinu á morgun þegar Frakkar mæta Úrúgvæ í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi. Í aðdraganda leiksins hafa komið fram í dagsljósið sérstök tengsl Antoine Griezmann við Úrúgvæ. Fótbolti 5.7.2018 10:39
FIFA skammar sendiherra sinn Diego Maradona Þetta hefur verið erfið heimsmeistarakeppni fyrir argentinsku knattspyrnugoðsögnina Diego Maradona. Bæði liðin hans féllu úr leik í sextán liða úrslitunum og enska landsliðið er komið áfram í átta liða úrslit. Fótbolti 5.7.2018 08:52
Englendingar fá góðar fréttir tveimur dögum fyrir Svíaleikinn Enska landsliðið mætir Svíum í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi á laugardaginn og í gær höfðu menn áhyggjur af meiðslum fimm öflugra leikmanna. Nú lítur þetta miklu betur út. Fótbolti 5.7.2018 08:28
Neymar búinn að liggja í grasinu í fjórtán mínútur á HM Nú er komin fram ný tölfræði um Neymar sem minnkar ekkert þá gagnrýni sem Brassinn hefur fengið á sig á síðustu dðgum. Fótbolti 5.7.2018 08:20
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent