Golden Globe-verðlaunin

Fréttamynd

Gæti unnið til BAFTA á sunnudaginn

BAFTA-verðlaunahátíðin verður haldin í London í 68. sinn á sunnudagskvöld. Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlistina í The Theory Of Everything. Leikarinn Stephen Fry verður kynnir í tíunda sinn.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Breyskar fyrirmyndir eru bestar

Bryndís Björgvinsdóttir rithöfundur og Egill Ólafsson hljómlistarmaður spjalla um listina, skrýtna eyjarskeggja og breyskar fyrirmyndir.

Lífið
Fréttamynd

Líkjast þeim sem þau leika

Kvikmyndir í ævisagnastíl sem segja sögur af raunverulegum atburðum og einstaklingum hafa löngum notið vinsælda, en nokkur ábyrgð þykir fylgja því að taka að sér slík hlutverk. Á síðasta ári komu út nokkrar slíkar myndir og fleiri eru væntanlegar á þessu ári.

Lífið
Fréttamynd

Erfið lífsreynsla nýtist vel í leiklistinni

Ylfa Edelstein leikkona hefur verið búsett í Bandaríkjunum frá því hún var nítján ára gömul. Hún hefur leikið í mörgum þekktum bandarískum sjónvarpsseríum en undanfarna daga hefur hún verið að leika í nýrri íslenskri bíómynd.

Lífið
Fréttamynd

Sex af síðustu sjö líka fengið Óskar

Miðað við söguna eru miklar líkur á að Jóhann Jóhannsson hreppi Óskarsverðlaunin fyrstur Íslendinga. Í sex af síðustu sjö skiptum hefur Golden Globe-verðlaunahafi fyrir bestu frumsömdu tónlistina einnig fengið Óskarsverðlaunin.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Glæsilegar á rauða dreglinum

Stjörnurnar voru glæsilegar á rauða dreglinum í ár á hinum ýmsu verðlaunahátíðum og viðburðum. Íklæddar glæsilegum og fjölbreyttum flíkum frá mörgum af þekktustu hönnuðum heims voru stjörnurnar hver annarri glæsilegri.

Lífið