Börn og uppeldi „Er hvorki vond né köld þó ég vilji ekki eignast börn“ Ingunn segir að það séu miklir fordómar í samfélaginu gagnvart konum sem ekki vilja eignast börn. Og þær verða iðulega fyrir aðkasti og lítilsvirðingu. Lífið 13.10.2020 10:31 Gagnrýnir að meirihluti söfnunarfjár hér á landi fari til krabbameinsfélaga Faðir langveikrar stúlku gagnrýnir harðlega að þjónustan, úrræðið og upplýsingarnar sem foreldrar fá, fari algjörlega eftir því hvort barnið er með sjaldgæfan sjúkdóm eða ekki. Hann segir að meiri hluti söfnunarfé hér á landi rati til krabbameinsfélaga. Lífið 13.10.2020 09:07 Barnasmitsjúkdómalæknir telur lokun skóla ekki nauðsynlega Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, telur ólíklegt að lokun skóla myndi skila tilætluðum árangri í baráttunni gegn kórónuveirunni. Innlent 12.10.2020 21:37 Ættleiddi soninn eftir að hafa séð hann í sjónvarpinu Ástralska söng- og tónlistarkonan Sia vissi að hún myndi ættleiða dreng sem síðar varð sonur hennar, frá því hún sá hann fyrst í sjónvarpinu. Lífið 12.10.2020 17:45 Deila viðkvæmum persónuupplýsingum um börnin sín í fyrirspurnum í Mæðra tips! Lögfræðingur á sviði persónuverndar segir að foreldrar leiti ráða á Facebook á kostnað friðhelgis barna, með fyrirspurnum í stórum lokuðum hópum. Dæmi eru um að fólk birti viðkvæmar upplýsingar eins og tengdum heilsufari, greiningum og andlegum erfiðleikum barna í von um að fá góð ráð. Lífið 12.10.2020 13:31 Að leita ráða á Facebook á kostnað friðhelgi barna Þróun samfélagsmiðla hefur verið nokkuð hröð í gegnum árin og margir nota samfélagsmiðla á degi hverjum til að deila upplýsingum um sig og sína. Skoðun 12.10.2020 12:01 Þórólfur segir börn ekki sýkjast frekar nú Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. Innlent 12.10.2020 11:20 Lúlla dúkka nú viðurkennd sem nauðsynjavara Lúlla dúkka telst núna til nauðsynjavöru sem hjálpar verulega til í sölu og dreifingu nú á tímum heimsfaraldurs. Atvinnulíf 12.10.2020 07:03 Áhyggjuefni að börn sofa ekki nóg og notkun svefnlyfja margfaldast Dr. Erla Björnsdóttir gaf út barnabók um svefn í vikunni. Bókin er ætluð sem fræðsla fyrir bæði börn og foreldra. Erla telur að það vanti fræðslu um svefn í námsskrá grunnskólanna. Lífið 11.10.2020 13:00 Höfuðverkir og magaverkir á meðal líkamlegra afleiðinga eineltis Einelti getur ekki aðeins haft andlegar afleiðingar í för með sér fyrir þolendur heldur einnig líkamlegar afleiðingar. Innlent 8.10.2020 13:01 Stærsta ár í ættleiðingum síðan 2013 49 ættleiðingar voru á Íslandi árið 2019. Þetta eru aðeins fleiri en árið 2018 en þá voru ættleiðingar 46. Árið 2019 voru stjúpættleiðingar 31 en frumættleiðingar 18. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofunnar. Innlent 7.10.2020 09:54 Munu leggja til bann við sölu á orkudrykkjum til barna og unglinga Matvælastofnun hyggst leggja fram tillögur til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um að aðgengi barna og unglinga að orkudrykkjum verði verulega skert. Innlent 7.10.2020 08:24 Sex hænur hjálpa til við að sporna gegn matarsóun Sex hænur hafa gengið til liðs við heilsuleikskólann á Urðarhóli. Lífið 6.10.2020 18:19 Um hundrað börn á ári missa foreldri en aðeins hluti þeirra fær aðstoð Karolína Helga Símonardóttir er fjögurra barna móðir og ekkja, en eiginmaður hennar var bráðkvaddur fyrir nokkrum árum. Hún segir að vankantar á heilbrigðiskerfinu hér á landi valdi því að aðeins hluti þeirra barna sem missa foreldri fá þá aðstoð sem þau þurfa. Lífið 6.10.2020 08:02 Þegar börn beita önnur börn ofbeldi Til okkar í Foreldrahús leitar ansi breiður hópur foreldra og ungmenna þessa lands, enda erum við 34 ára gömul landssamtök og höfum sinnt málefnum barna, ungmenna og foreldra þeirra frá árinu 1986. Skoðun 1.10.2020 17:31 Útgjöld ríkis vegna lengingar fæðingarorlofs aukast um 1,8 milljarða Útgjöld ríkisins vegna lengingar fæðingarorlofs úr 10 mánuðum í 12 munu aukast um 1,9 milljarða á ári. Alls mun kostnaður ríkissjóðs vegna fæðingarorlofs þar með nema um 19 milljörðum á ári. Innlent 1.10.2020 10:38 Jafnrétti barna til umönnunar beggja forelda Lang flest börn eiga tvo foreldra við fæðingu. Löggjafin hefur um áratuga skeið lagt áherslu á að börn eigi rétt á umönnun beggja foreldra. Skoðun 1.10.2020 08:01 4-4-4 skipting tekur mið af álagi, þörfum og jafnrétti Gró Einarsdóttir skrifar um ný drög að lögum um foreldraorlof Skoðun 30.9.2020 22:00 Stjórnvöld hafi ekki sinnt skyldu sinni við innleiðingu Barnasáttmálans Stjórnvöld hafa ekki sinnt skyldu sinni við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Fjölga þarf tækifærum fyrir börn og ungmenni til að taka þátt. Stjórnvöld þurfa að tryggja betur aðstoð við börn af erlendum uppruna, fötluð börn og börn sem búa við fátækt. Innlent 30.9.2020 09:49 Átti erfitt með að tengjast hlutverkinu „mamma“ „Þetta er búið að vera ævintýralegt,“ segir tónlistarkonan og fjölmiðlakonan Karitas Harpa Davíðsdóttir um síðustu mánuði. Karitas Harpa á nú von á sínu þriðja barni en eftir að hún eignaðist barn númer tvö missti hún verktakavinnuna hjá RÚV. Lífið 30.9.2020 09:01 Jafn réttur til fæðingarorlofs og brjóstagjöf Brjóstagjöf hefur nýverið skotið upp kollinum í umræðu um frumvarp um breytingar á lögum um fæðingarorlof þar sem lýst hefur verið áhyggjum af áhrifum jafnræðis í orlofstöku á brjóstagjöf. En er ástæða til þess að hafa áhyggjur af því að brjóstagjöf líði fyrir jafna orlofstöku mæðra og feðra? Skoðun 29.9.2020 11:01 Prófessor segir jafna skiptingu í fæðingarorlofi mikið framfaraskref Ingólfur V. Gíslason, prófessor í félagsfræði, segir frumvarp um jafna skiptingu foreldra í fæðingarorlofi mikið framfaraskref. Hann segir fullyrðingar um að aðilar vinnumarkaðarins hafi staðið að frumvarpsgerðinni alrangar. Innlent 28.9.2020 15:31 Fæðingarorlof feðra verði 6 mánuðir Eitt stærsta jafnréttismál síðari ára voru ný lög um fæðingarorlof sem sett voru árið 2000 sem tryggðu íslenskum feðrum sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs. Skoðun 28.9.2020 10:30 Hafþór og Kelsey eignast son Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson buðu í gær velkomið sitt fyrsta barn saman. Lítill drengur kom í heiminn á tólfta tímanum í gærmorgun. Lífið 27.9.2020 23:26 Kom í heiminn á slökkviliðsstöðinni Lítið stúlkubarn kom í heiminn í bílasal slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð í gærkvöldi. Ljósmóðir hafði ráðlagt foreldrunum að koma þar við þegar þeir sáu ekki fram á að ná í tæka tíð á sjúkrahús. Innlent 26.9.2020 08:02 Stjórnmálamenn með yfirlýsingar um afskiptaleysi hafi síst hjálpað Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður egypsku fjölskyldunnar sem nú er komin með dvalarleyfi segir að mat á hagsmunum barnanna hafi verið í mýflugumynd. Það sé hans von að málið verði til þess að Útlendingastofnun breyti verklagi sínu. Egypsku krakkarnir hlakka til að komast í skólann eftir að hafa verið í felum á Íslandi. Innlent 25.9.2020 14:53 Leggja til sex mánaða fæðingarorlof fyrir hvort foreldri Hvort foreldri um sig mun fá sex mánuði í fæðingarorlof, einn mánuður verður framseljanlegur og réttur til fæðingarorlofs vegna fæðingar fellur niður þegar barnið er átján mánaða samkvæmt drögum að nýjum heildarlögum um fæðingar- og foreldraorlof sem voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Innlent 25.9.2020 10:34 Leita að hugrökkum þingmanni eða ráðherra til að taka málið lengra Foreldrar langveikra barna eru flestir í sífelldri baráttu við kerfið hér á landi og segja að það sé löngu kominn tími á breytingar. „Við erum öll alltaf að reyna að kalla eftir hjálpinni og það er hlustað, höldum við, og við erum öll ótrúlega sátt þegar við förum og tölum við einhvern en svo gerist bara ekkert, það er enginn sem fylgir því eftir,“ segir Þórunn Eva um kerfið hér á landi. Lífið 24.9.2020 14:30 Hefurðu þyngst? Farðu varlega, það sést! Trúið mér, ég var mjög ánægð þegar ég sá að inn á Sjónvarp Símans Premium hafði verið settur fjöldinn allur af teiknimyndum. Skoðun 24.9.2020 11:34 Verndari óskilamuna fær skjaldarmerki Móðir tveggja barna í Laugarnesskóla hefur fengið sérhannað skjaldarmerki fyrir að vera verndari óskilamuna Lífið 23.9.2020 10:16 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 88 ›
„Er hvorki vond né köld þó ég vilji ekki eignast börn“ Ingunn segir að það séu miklir fordómar í samfélaginu gagnvart konum sem ekki vilja eignast börn. Og þær verða iðulega fyrir aðkasti og lítilsvirðingu. Lífið 13.10.2020 10:31
Gagnrýnir að meirihluti söfnunarfjár hér á landi fari til krabbameinsfélaga Faðir langveikrar stúlku gagnrýnir harðlega að þjónustan, úrræðið og upplýsingarnar sem foreldrar fá, fari algjörlega eftir því hvort barnið er með sjaldgæfan sjúkdóm eða ekki. Hann segir að meiri hluti söfnunarfé hér á landi rati til krabbameinsfélaga. Lífið 13.10.2020 09:07
Barnasmitsjúkdómalæknir telur lokun skóla ekki nauðsynlega Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, telur ólíklegt að lokun skóla myndi skila tilætluðum árangri í baráttunni gegn kórónuveirunni. Innlent 12.10.2020 21:37
Ættleiddi soninn eftir að hafa séð hann í sjónvarpinu Ástralska söng- og tónlistarkonan Sia vissi að hún myndi ættleiða dreng sem síðar varð sonur hennar, frá því hún sá hann fyrst í sjónvarpinu. Lífið 12.10.2020 17:45
Deila viðkvæmum persónuupplýsingum um börnin sín í fyrirspurnum í Mæðra tips! Lögfræðingur á sviði persónuverndar segir að foreldrar leiti ráða á Facebook á kostnað friðhelgis barna, með fyrirspurnum í stórum lokuðum hópum. Dæmi eru um að fólk birti viðkvæmar upplýsingar eins og tengdum heilsufari, greiningum og andlegum erfiðleikum barna í von um að fá góð ráð. Lífið 12.10.2020 13:31
Að leita ráða á Facebook á kostnað friðhelgi barna Þróun samfélagsmiðla hefur verið nokkuð hröð í gegnum árin og margir nota samfélagsmiðla á degi hverjum til að deila upplýsingum um sig og sína. Skoðun 12.10.2020 12:01
Þórólfur segir börn ekki sýkjast frekar nú Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. Innlent 12.10.2020 11:20
Lúlla dúkka nú viðurkennd sem nauðsynjavara Lúlla dúkka telst núna til nauðsynjavöru sem hjálpar verulega til í sölu og dreifingu nú á tímum heimsfaraldurs. Atvinnulíf 12.10.2020 07:03
Áhyggjuefni að börn sofa ekki nóg og notkun svefnlyfja margfaldast Dr. Erla Björnsdóttir gaf út barnabók um svefn í vikunni. Bókin er ætluð sem fræðsla fyrir bæði börn og foreldra. Erla telur að það vanti fræðslu um svefn í námsskrá grunnskólanna. Lífið 11.10.2020 13:00
Höfuðverkir og magaverkir á meðal líkamlegra afleiðinga eineltis Einelti getur ekki aðeins haft andlegar afleiðingar í för með sér fyrir þolendur heldur einnig líkamlegar afleiðingar. Innlent 8.10.2020 13:01
Stærsta ár í ættleiðingum síðan 2013 49 ættleiðingar voru á Íslandi árið 2019. Þetta eru aðeins fleiri en árið 2018 en þá voru ættleiðingar 46. Árið 2019 voru stjúpættleiðingar 31 en frumættleiðingar 18. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofunnar. Innlent 7.10.2020 09:54
Munu leggja til bann við sölu á orkudrykkjum til barna og unglinga Matvælastofnun hyggst leggja fram tillögur til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um að aðgengi barna og unglinga að orkudrykkjum verði verulega skert. Innlent 7.10.2020 08:24
Sex hænur hjálpa til við að sporna gegn matarsóun Sex hænur hafa gengið til liðs við heilsuleikskólann á Urðarhóli. Lífið 6.10.2020 18:19
Um hundrað börn á ári missa foreldri en aðeins hluti þeirra fær aðstoð Karolína Helga Símonardóttir er fjögurra barna móðir og ekkja, en eiginmaður hennar var bráðkvaddur fyrir nokkrum árum. Hún segir að vankantar á heilbrigðiskerfinu hér á landi valdi því að aðeins hluti þeirra barna sem missa foreldri fá þá aðstoð sem þau þurfa. Lífið 6.10.2020 08:02
Þegar börn beita önnur börn ofbeldi Til okkar í Foreldrahús leitar ansi breiður hópur foreldra og ungmenna þessa lands, enda erum við 34 ára gömul landssamtök og höfum sinnt málefnum barna, ungmenna og foreldra þeirra frá árinu 1986. Skoðun 1.10.2020 17:31
Útgjöld ríkis vegna lengingar fæðingarorlofs aukast um 1,8 milljarða Útgjöld ríkisins vegna lengingar fæðingarorlofs úr 10 mánuðum í 12 munu aukast um 1,9 milljarða á ári. Alls mun kostnaður ríkissjóðs vegna fæðingarorlofs þar með nema um 19 milljörðum á ári. Innlent 1.10.2020 10:38
Jafnrétti barna til umönnunar beggja forelda Lang flest börn eiga tvo foreldra við fæðingu. Löggjafin hefur um áratuga skeið lagt áherslu á að börn eigi rétt á umönnun beggja foreldra. Skoðun 1.10.2020 08:01
4-4-4 skipting tekur mið af álagi, þörfum og jafnrétti Gró Einarsdóttir skrifar um ný drög að lögum um foreldraorlof Skoðun 30.9.2020 22:00
Stjórnvöld hafi ekki sinnt skyldu sinni við innleiðingu Barnasáttmálans Stjórnvöld hafa ekki sinnt skyldu sinni við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Fjölga þarf tækifærum fyrir börn og ungmenni til að taka þátt. Stjórnvöld þurfa að tryggja betur aðstoð við börn af erlendum uppruna, fötluð börn og börn sem búa við fátækt. Innlent 30.9.2020 09:49
Átti erfitt með að tengjast hlutverkinu „mamma“ „Þetta er búið að vera ævintýralegt,“ segir tónlistarkonan og fjölmiðlakonan Karitas Harpa Davíðsdóttir um síðustu mánuði. Karitas Harpa á nú von á sínu þriðja barni en eftir að hún eignaðist barn númer tvö missti hún verktakavinnuna hjá RÚV. Lífið 30.9.2020 09:01
Jafn réttur til fæðingarorlofs og brjóstagjöf Brjóstagjöf hefur nýverið skotið upp kollinum í umræðu um frumvarp um breytingar á lögum um fæðingarorlof þar sem lýst hefur verið áhyggjum af áhrifum jafnræðis í orlofstöku á brjóstagjöf. En er ástæða til þess að hafa áhyggjur af því að brjóstagjöf líði fyrir jafna orlofstöku mæðra og feðra? Skoðun 29.9.2020 11:01
Prófessor segir jafna skiptingu í fæðingarorlofi mikið framfaraskref Ingólfur V. Gíslason, prófessor í félagsfræði, segir frumvarp um jafna skiptingu foreldra í fæðingarorlofi mikið framfaraskref. Hann segir fullyrðingar um að aðilar vinnumarkaðarins hafi staðið að frumvarpsgerðinni alrangar. Innlent 28.9.2020 15:31
Fæðingarorlof feðra verði 6 mánuðir Eitt stærsta jafnréttismál síðari ára voru ný lög um fæðingarorlof sem sett voru árið 2000 sem tryggðu íslenskum feðrum sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs. Skoðun 28.9.2020 10:30
Hafþór og Kelsey eignast son Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson buðu í gær velkomið sitt fyrsta barn saman. Lítill drengur kom í heiminn á tólfta tímanum í gærmorgun. Lífið 27.9.2020 23:26
Kom í heiminn á slökkviliðsstöðinni Lítið stúlkubarn kom í heiminn í bílasal slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð í gærkvöldi. Ljósmóðir hafði ráðlagt foreldrunum að koma þar við þegar þeir sáu ekki fram á að ná í tæka tíð á sjúkrahús. Innlent 26.9.2020 08:02
Stjórnmálamenn með yfirlýsingar um afskiptaleysi hafi síst hjálpað Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður egypsku fjölskyldunnar sem nú er komin með dvalarleyfi segir að mat á hagsmunum barnanna hafi verið í mýflugumynd. Það sé hans von að málið verði til þess að Útlendingastofnun breyti verklagi sínu. Egypsku krakkarnir hlakka til að komast í skólann eftir að hafa verið í felum á Íslandi. Innlent 25.9.2020 14:53
Leggja til sex mánaða fæðingarorlof fyrir hvort foreldri Hvort foreldri um sig mun fá sex mánuði í fæðingarorlof, einn mánuður verður framseljanlegur og réttur til fæðingarorlofs vegna fæðingar fellur niður þegar barnið er átján mánaða samkvæmt drögum að nýjum heildarlögum um fæðingar- og foreldraorlof sem voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Innlent 25.9.2020 10:34
Leita að hugrökkum þingmanni eða ráðherra til að taka málið lengra Foreldrar langveikra barna eru flestir í sífelldri baráttu við kerfið hér á landi og segja að það sé löngu kominn tími á breytingar. „Við erum öll alltaf að reyna að kalla eftir hjálpinni og það er hlustað, höldum við, og við erum öll ótrúlega sátt þegar við förum og tölum við einhvern en svo gerist bara ekkert, það er enginn sem fylgir því eftir,“ segir Þórunn Eva um kerfið hér á landi. Lífið 24.9.2020 14:30
Hefurðu þyngst? Farðu varlega, það sést! Trúið mér, ég var mjög ánægð þegar ég sá að inn á Sjónvarp Símans Premium hafði verið settur fjöldinn allur af teiknimyndum. Skoðun 24.9.2020 11:34
Verndari óskilamuna fær skjaldarmerki Móðir tveggja barna í Laugarnesskóla hefur fengið sérhannað skjaldarmerki fyrir að vera verndari óskilamuna Lífið 23.9.2020 10:16