Heilbrigðismál Frábær árangur í hjartalokuaðgerðum hér á landi Árangur lokaskiptaaðgerða vegna ósæðarloku þrengsla hér á landi hefur batnað mikið hér á landi undanfarin 15 ár. Innlent 6.10.2019 16:39 Væri hægt að koma í veg fyrir dauðsföll með því að heimila innflutning á móteitri Skjólstæðingum skaðaminnkunarverkefnisins frú Ragnheiðar hefur fjölgað umtalsvert á þeim tíu árum sem þjónustan hefur verið í boði og stefnir í metfjölda í ár. Innlent 6.10.2019 19:37 Tillaga Landlæknis auki svartamarkaðsbrask Rafrettuverslanir á Íslandi vilja taka þátt í baráttunni gegn veip-reykingum ungmenna að sögn talsmanns íslenskra veipverslana. Innlent 5.10.2019 18:36 Sjálfboðaliðar á biðlista Verkefnið Frú Ragnheiður fagnar tíu ára afmæli sínu á morgun. Þau sinna jaðarsettu fólki sem notar vímuefni í æð að staðaldri og veita því skaðaminnkandi þjónustu. Innlent 5.10.2019 10:32 Segir undanþáguleið hjálpartækja torfæra Sigurður Halldór Jesson sem notar þvagleggi segir það þyrnum stráða leið að ætla sér að fá undanþágu hjá Sjúkratryggingum Íslands fyrir slík hjálpartæki eins og forstjóri stofnunarinnar sagði vera í boði fyrir þá sem þess óska. Innlent 5.10.2019 07:25 Plastið hefur áhrif á heilsu slökkviliðsmanna Útbreiðsla plasts í umhverfinu eykur líkur á því að slökkviliðsmenn fái krabbamein. Þetta segir slökkviliðsmaður og að í dag séu þeir allt að tvisvar sinnum líklegri en aðrir til að fá ákveðnar tegundir krabbameins. Innlent 4.10.2019 21:40 Óþarfi að sjóða neysluvatnið Endurtekin sýnataka úr vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni hefur leitt í ljós að ekki er e-coli mengun í neysluvatninu. Innlent 4.10.2019 13:06 Brjóstaskurðlæknir kannast hvorki við bið né frestun á Landspítalanum Brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum hafnar því alfarið að konum með stökkbreytingu í brakkageni sé ekki sinnt nægilega vel á spítalanum. Bið eftir fyrsta viðtali sé engin og aðgerðum sé afar sjaldan frestað. Innlent 4.10.2019 11:46 Offita tengd mikilli skjánotkun Vísindamenn í Finnlandi hafa uppgötvað að mikil seta barna fyrir framan sjónvarp, snjalltæki eða tölvur getur aukið mjög magafitu þeirra. Það getur gerst þótt börnin hreyfi sig líka. Erlent 4.10.2019 01:03 Fólk flykkist í þvagleggjahóp Sigurðar Meðlimafjöldi Facebook-hópsins fyrir notendur þvagleggja sem Sigurður stofnaði um málefnið meira en tvöfaldaðist eftir birtingu fréttarinnar í gær. Innlent 4.10.2019 01:01 Segir Matvælastofnun ekki gera nóg varðandi orkudrykki Orkudrykkjamarkaðurinn hefur fimmfaldast á síðustu fjórum árum. Innlent 3.10.2019 22:07 Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. Innlent 3.10.2019 19:16 Grunur um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli í Grábrókarhrauni Grunur er um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni. Innlent 3.10.2019 13:37 Sjúkur í sykur, eða sykursýki Það mætti halda, þegar við erum að horfa á einstaklinga sem glíma við þann erfiða sjúkdóm sem sykursýki er, að þeir hefðu einhvern sérstakan áhuga á sykri eða borðuðu hann óhóflega, en því fer auðvitað fjarri. Skoðun 3.10.2019 01:04 Matur er flóknari en lyf Tíunda hver fullorðin manneskja á Íslandi er með sykursýki af tegund 2. Það er ef tíðnin er eins og í löndunum í kringum okkur en skráningu er verulega ábótavant hér á landi og mikilvægt er að koma upp miðlægum gagnagrunni. Innlent 3.10.2019 01:04 Þvingaður til að nota óþægilegri þvagleggi Sigurður Halldór Jesson, sem notað hefur þvagleggi í tíu ár, stofnar Facebook-hóp eftir árangurslausa baráttu við Sjúkratryggingar Íslands fyrir því að endurheimta betri gerð af þvagleggjum sem buðust þar til eftir útboð í fyrra. Innlent 3.10.2019 01:05 Depurð íslenskra ungmenna aukist um þriðjung Depurð hefur aukist um þriðjung meðal íslenskra ungmenna á ríflega áratug. Þetta sýnir ný íslensk rannsókn og jafnframt að það sem skýri þetta sé líklegast auknir svefnörðugleikar barnanna Innlent 2.10.2019 17:18 Sundmannakláði í Landmannalaugum Umhverfisstofnun hefur fengið tilkynningar um að þeir sem notað hafa náttúrulaugarnar í Landmannalaugum hafi fengið útbrot vegna sundmannakláða. Innlent 2.10.2019 16:28 Ísland henti einna best til að bjarga mannkyninu komi til alvarlegs heimsfaraldurs Ísland er þriðja álitlegasta eyríkið til þess að þjóna sem eins konar björgunarbátur mannkynsins standi það frammi fyrir alvarlegum heimsfaraldri og mögulegri útrýmingu af völdum hans. Þetta kemur fram í nýrri fræðigrein frá nýsjálenskum fræðimönnum sem birt var á dögunum. Erlent 2.10.2019 11:10 Í bleiku á bíósýningu Downton Abbey Sala á Bleiku slaufunni hófst í gær en átakið hófst formlega með sérstakri hátíðarsýningu á bíómyndinni Downton Abbey. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins hvetur alla karlmenn til að vera kjarkaða og bera slaufuna. Innlent 2.10.2019 01:00 Upphituð áhöld á nýrri bráðaþjónustu Kvennadeildar Ný bráðaþjónusta á Kvennadeild Landspítalans hóf starfsemi í dag og færist starfsemi þriggja deilda þangað inn. Innlent 1.10.2019 20:30 Úr fjártækni yfir í svefnrannsóknir Finnur Pálmi Magnússon hefur verið ráðinn til starfa sem vörustjóri hjá Nox Medical. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:21 Mikil aukning á árinu í sjálfsvígssímtölum Um 30 prósent fleiri sjálfsvígssímtöl hafa borist í Hjálparsíma Rauða krossins það sem af er ári miðað við sama tímabil 2018. Samtökin hafa í samstarfi við Geðhjálp sett í gang herferð til þess að uppfræða ungmenni um geðheilsu. Innlent 1.10.2019 07:32 Læknar vilja banna rafrettur Á aðalfundi Læknafélags Íslands, sem var haldinn á Siglufirði í síðustu viku, var skorað á Alþingi að festa í lög bann við sölu á rafrettum og tengdum varningi. Innlent 1.10.2019 01:00 Vill takmarka bragðefni og umbúðir sem höfða til barna Landlæknir vill að heilbrigðisráðherra beiti sér fyrir því að takmarka bragðefni og umbúðir á rafrettuvökva sem sérstaklega höfða til barna. Síðasta hálfa árið hafa hátt í þúsund tegundir af vökva verið skráðar hér á landi. Þá er kannabissvökvi í rafrettur auglýstur í stórum stíl á snjallforriti þar sem fíkniefni eru boðin til sölu. Innlent 30.9.2019 18:04 Aníta Briem þjáðist af anorexíu á unglingsárunum og endaði á geðdeild Fjórði þátturinn af Framkoma með Fannar Sveinssyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins þau Aníta Briem, Ólafur Arnalds og Sigríður Beinteinsdóttir. Lífið 30.9.2019 14:10 Grunaði aldrei að einkennin mætti rekja til brjóstapúðanna Dóra Björnsdóttir Stephensen ljósmóðir hafði síðustu ár upplifað ýmsa líkamlega kvilla sem erfitt var að finna ástæðu fyrir, orsökin reyndist vera brjóstapúðar. Innlent 30.9.2019 13:57 Lyf innkölluð vegna krabbameinshættu Lyfjastofnun hefur innkallað lyf við brjóstsviða- og magasárum af ótta við að þau innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Talið er að um þúsund Íslendingar hafi neytt hinna innkölluðu lyfja að sögn forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir þá þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur. Innlent 29.9.2019 20:19 Breytingar í skugga en ekki vegna rekstrarvanda spítalans Nýtt skipurit Landspítala var kynnt í gær. Forstjórinn segir skipulagið þurfa að endurspegla þjónustuna. Áfram verði unnið að ýmsum hagræðingaraðgerðum. Innlent 28.9.2019 02:01 Íslendingar leita reglulega á bráðamóttöku vegna avókadóslysa Yfirlæknir segir að best sé að fara gætilega þegar skera á ávöxtinn. Innlent 26.9.2019 20:13 « ‹ 159 160 161 162 163 164 165 166 167 … 216 ›
Frábær árangur í hjartalokuaðgerðum hér á landi Árangur lokaskiptaaðgerða vegna ósæðarloku þrengsla hér á landi hefur batnað mikið hér á landi undanfarin 15 ár. Innlent 6.10.2019 16:39
Væri hægt að koma í veg fyrir dauðsföll með því að heimila innflutning á móteitri Skjólstæðingum skaðaminnkunarverkefnisins frú Ragnheiðar hefur fjölgað umtalsvert á þeim tíu árum sem þjónustan hefur verið í boði og stefnir í metfjölda í ár. Innlent 6.10.2019 19:37
Tillaga Landlæknis auki svartamarkaðsbrask Rafrettuverslanir á Íslandi vilja taka þátt í baráttunni gegn veip-reykingum ungmenna að sögn talsmanns íslenskra veipverslana. Innlent 5.10.2019 18:36
Sjálfboðaliðar á biðlista Verkefnið Frú Ragnheiður fagnar tíu ára afmæli sínu á morgun. Þau sinna jaðarsettu fólki sem notar vímuefni í æð að staðaldri og veita því skaðaminnkandi þjónustu. Innlent 5.10.2019 10:32
Segir undanþáguleið hjálpartækja torfæra Sigurður Halldór Jesson sem notar þvagleggi segir það þyrnum stráða leið að ætla sér að fá undanþágu hjá Sjúkratryggingum Íslands fyrir slík hjálpartæki eins og forstjóri stofnunarinnar sagði vera í boði fyrir þá sem þess óska. Innlent 5.10.2019 07:25
Plastið hefur áhrif á heilsu slökkviliðsmanna Útbreiðsla plasts í umhverfinu eykur líkur á því að slökkviliðsmenn fái krabbamein. Þetta segir slökkviliðsmaður og að í dag séu þeir allt að tvisvar sinnum líklegri en aðrir til að fá ákveðnar tegundir krabbameins. Innlent 4.10.2019 21:40
Óþarfi að sjóða neysluvatnið Endurtekin sýnataka úr vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni hefur leitt í ljós að ekki er e-coli mengun í neysluvatninu. Innlent 4.10.2019 13:06
Brjóstaskurðlæknir kannast hvorki við bið né frestun á Landspítalanum Brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum hafnar því alfarið að konum með stökkbreytingu í brakkageni sé ekki sinnt nægilega vel á spítalanum. Bið eftir fyrsta viðtali sé engin og aðgerðum sé afar sjaldan frestað. Innlent 4.10.2019 11:46
Offita tengd mikilli skjánotkun Vísindamenn í Finnlandi hafa uppgötvað að mikil seta barna fyrir framan sjónvarp, snjalltæki eða tölvur getur aukið mjög magafitu þeirra. Það getur gerst þótt börnin hreyfi sig líka. Erlent 4.10.2019 01:03
Fólk flykkist í þvagleggjahóp Sigurðar Meðlimafjöldi Facebook-hópsins fyrir notendur þvagleggja sem Sigurður stofnaði um málefnið meira en tvöfaldaðist eftir birtingu fréttarinnar í gær. Innlent 4.10.2019 01:01
Segir Matvælastofnun ekki gera nóg varðandi orkudrykki Orkudrykkjamarkaðurinn hefur fimmfaldast á síðustu fjórum árum. Innlent 3.10.2019 22:07
Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. Innlent 3.10.2019 19:16
Grunur um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli í Grábrókarhrauni Grunur er um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni. Innlent 3.10.2019 13:37
Sjúkur í sykur, eða sykursýki Það mætti halda, þegar við erum að horfa á einstaklinga sem glíma við þann erfiða sjúkdóm sem sykursýki er, að þeir hefðu einhvern sérstakan áhuga á sykri eða borðuðu hann óhóflega, en því fer auðvitað fjarri. Skoðun 3.10.2019 01:04
Matur er flóknari en lyf Tíunda hver fullorðin manneskja á Íslandi er með sykursýki af tegund 2. Það er ef tíðnin er eins og í löndunum í kringum okkur en skráningu er verulega ábótavant hér á landi og mikilvægt er að koma upp miðlægum gagnagrunni. Innlent 3.10.2019 01:04
Þvingaður til að nota óþægilegri þvagleggi Sigurður Halldór Jesson, sem notað hefur þvagleggi í tíu ár, stofnar Facebook-hóp eftir árangurslausa baráttu við Sjúkratryggingar Íslands fyrir því að endurheimta betri gerð af þvagleggjum sem buðust þar til eftir útboð í fyrra. Innlent 3.10.2019 01:05
Depurð íslenskra ungmenna aukist um þriðjung Depurð hefur aukist um þriðjung meðal íslenskra ungmenna á ríflega áratug. Þetta sýnir ný íslensk rannsókn og jafnframt að það sem skýri þetta sé líklegast auknir svefnörðugleikar barnanna Innlent 2.10.2019 17:18
Sundmannakláði í Landmannalaugum Umhverfisstofnun hefur fengið tilkynningar um að þeir sem notað hafa náttúrulaugarnar í Landmannalaugum hafi fengið útbrot vegna sundmannakláða. Innlent 2.10.2019 16:28
Ísland henti einna best til að bjarga mannkyninu komi til alvarlegs heimsfaraldurs Ísland er þriðja álitlegasta eyríkið til þess að þjóna sem eins konar björgunarbátur mannkynsins standi það frammi fyrir alvarlegum heimsfaraldri og mögulegri útrýmingu af völdum hans. Þetta kemur fram í nýrri fræðigrein frá nýsjálenskum fræðimönnum sem birt var á dögunum. Erlent 2.10.2019 11:10
Í bleiku á bíósýningu Downton Abbey Sala á Bleiku slaufunni hófst í gær en átakið hófst formlega með sérstakri hátíðarsýningu á bíómyndinni Downton Abbey. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins hvetur alla karlmenn til að vera kjarkaða og bera slaufuna. Innlent 2.10.2019 01:00
Upphituð áhöld á nýrri bráðaþjónustu Kvennadeildar Ný bráðaþjónusta á Kvennadeild Landspítalans hóf starfsemi í dag og færist starfsemi þriggja deilda þangað inn. Innlent 1.10.2019 20:30
Úr fjártækni yfir í svefnrannsóknir Finnur Pálmi Magnússon hefur verið ráðinn til starfa sem vörustjóri hjá Nox Medical. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:21
Mikil aukning á árinu í sjálfsvígssímtölum Um 30 prósent fleiri sjálfsvígssímtöl hafa borist í Hjálparsíma Rauða krossins það sem af er ári miðað við sama tímabil 2018. Samtökin hafa í samstarfi við Geðhjálp sett í gang herferð til þess að uppfræða ungmenni um geðheilsu. Innlent 1.10.2019 07:32
Læknar vilja banna rafrettur Á aðalfundi Læknafélags Íslands, sem var haldinn á Siglufirði í síðustu viku, var skorað á Alþingi að festa í lög bann við sölu á rafrettum og tengdum varningi. Innlent 1.10.2019 01:00
Vill takmarka bragðefni og umbúðir sem höfða til barna Landlæknir vill að heilbrigðisráðherra beiti sér fyrir því að takmarka bragðefni og umbúðir á rafrettuvökva sem sérstaklega höfða til barna. Síðasta hálfa árið hafa hátt í þúsund tegundir af vökva verið skráðar hér á landi. Þá er kannabissvökvi í rafrettur auglýstur í stórum stíl á snjallforriti þar sem fíkniefni eru boðin til sölu. Innlent 30.9.2019 18:04
Aníta Briem þjáðist af anorexíu á unglingsárunum og endaði á geðdeild Fjórði þátturinn af Framkoma með Fannar Sveinssyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins þau Aníta Briem, Ólafur Arnalds og Sigríður Beinteinsdóttir. Lífið 30.9.2019 14:10
Grunaði aldrei að einkennin mætti rekja til brjóstapúðanna Dóra Björnsdóttir Stephensen ljósmóðir hafði síðustu ár upplifað ýmsa líkamlega kvilla sem erfitt var að finna ástæðu fyrir, orsökin reyndist vera brjóstapúðar. Innlent 30.9.2019 13:57
Lyf innkölluð vegna krabbameinshættu Lyfjastofnun hefur innkallað lyf við brjóstsviða- og magasárum af ótta við að þau innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Talið er að um þúsund Íslendingar hafi neytt hinna innkölluðu lyfja að sögn forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir þá þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur. Innlent 29.9.2019 20:19
Breytingar í skugga en ekki vegna rekstrarvanda spítalans Nýtt skipurit Landspítala var kynnt í gær. Forstjórinn segir skipulagið þurfa að endurspegla þjónustuna. Áfram verði unnið að ýmsum hagræðingaraðgerðum. Innlent 28.9.2019 02:01
Íslendingar leita reglulega á bráðamóttöku vegna avókadóslysa Yfirlæknir segir að best sé að fara gætilega þegar skera á ávöxtinn. Innlent 26.9.2019 20:13