Kína Samkomulag Kína og Bandaríkjanna um að vinda ofan af tollum Bandaríkin og Kína hafa skipst á að leggja tolla á vörur að andvirði hundruð milljarða dollara undanfarin misseri. Nú virðist vera að rofa til í viðskiptastríði þeirra. Viðskipti innlent 7.11.2019 08:00 Harðar aðgerðir vegna ljósmyndarinnar örlagaríku Stjórnendur kínverska flugfélagsins Air Guilin þurfa að taka á sig launalækkun eftir að ljósmynd af konu sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar félagsins fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. Erlent 6.11.2019 14:29 Kapphlaupið á norðurslóðir Heimurinn beinir nú ítrekað sjónum sínum að norðurslóðum. Krassandi og jafnvel hlægilegar fyrirsagnir á borð við að Bandaríkjaforseti vilji kaupa Grænland og að Kína lýsi því yfir að vera nærri-því-norðurslóðaþjóð, gefa vísbendingar um mun stærri áform þessara viðskiptastórvelda. Skoðun 6.11.2019 07:01 Styðja harðari aðgerðir gegn mótmælendum í Hong Kong Þingmaður á þingi Hong Kong, sem hallur er undir yfirvöld í Kína, var stunginn á götu úti í nótt. Erlent 6.11.2019 07:56 Örlagarík ljósmynd úr flugstjórnarklefanum Flugmaður kínverska flugfélagsins Air Guilin hefur verið settur í lífstíðarflugbann eftir að mynd af konu, sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar undir hans stjórn, fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. Erlent 5.11.2019 08:10 Kína gagnrýnir meint afskipti af Hong Kong Stjórnvöld í Kína hétu því í dag að koma í veg fyrir meint afskipti annarra ríkja af Hong Kong. Erlent 1.11.2019 17:38 Aufúsugestir að austan Arnar Steinn Þorsteinsson fjallar um kínverska ferðamenn á Íslandi. Hann telur núning og jafnvel pirring út í þá munu hverfa, enda séu þeir oft byggðir á misskilningi og ákveðnu þekkingar- og reynsluleysi í samskiptum við Kínverja. Skoðun 29.10.2019 18:08 Vilja auka innflutning Kínversk stjórnvöld hafa lýst yfir vilja til að auka enn frekar íslenskan innflutning til Kína með því að greiða fyrir innflutningi á sjávarafurðum, fiskimjöli, laxi og lambakjöti. Innlent 30.10.2019 02:20 Karl og kona handtekin vegna fólksins sem lést í gámi Tvennt er grunað um samsæri um mansal og manndráp á 39 manns sem fundust látnir í gám flutningabíls á miðvikudag. Erlent 25.10.2019 12:03 Þrýstingurinn eykst á TikTok Samfélagsmiðillinn TikTok á nú í vök að verjast vegna ásakana um að vera handbendi kínverska kommúnistaflokksins. Viðskipti erlent 25.10.2019 07:00 Hyggjast fljúga til Íslands í vor Kínverska flugfélagið Juneyao Air hyggst hefja flug frá Shanghaí til Íslands næsta vor. Ríkisflugfélagið Air China er einnig að skoða möguleika á flugi á milli Peking og Keflavíkur í gegnum Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 25.10.2019 01:01 Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu. Erlent 24.10.2019 10:15 Uppfylla upprunalega kröfu mótmælenda Upprunalegri kröfu mótmælenda í Hong Kong var mætt í morgun. Kínverska utanríkisráðuneytið blæs á fréttir af því að til standi að skipta út stjórnanda sjálfstjórnarsvæðisins Erlent 23.10.2019 18:16 Kínversk yfirvöld sögð ætla að skipta umdeildum leiðtoga Hong Kong út Kínversk yfirvöld eru sögð undirbúa það að skipta Carrie Lam, umdeildum leiðtoga sjálfstjórnarhéraðsins Hong Kong, út fyrir nýjan. Lam hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði vegna róstursamra mótmæla íbúa Hong Kong. Erlent 22.10.2019 22:55 Sakaðir um að fórna frelsi og réttindum á altari Mammon Alþjóðleg fyrirtæki hafa um árabil forðast það að reita yfirvöld Kína til reiði og gefið eftir kröfum þeirra til að komast inn á þann risastóra markað sem Kína er. Erlent 15.10.2019 13:19 Xi hótar krömdum líkömum og muldum beinum Forseti Kína, Xi Jinping varaði landsmenn sína við afleiðingum þess að sýna mótþróa og gera tilraunir til að aðskilja svæði í Kína. Erlent 14.10.2019 08:51 Alvarlegustu áhrif hlýnun jarðar í kringum þriðja pólinn Kínverskur vísindamaður, sem fjallaði um málið á Arctic Circle, segir bráðnunina þar mun hraðari en á hinum pólunum. Veldur það áður óþekktum hamförum og búferlaflutningum. Innlent 13.10.2019 20:45 Útilokar ekki afskipti kínverskra stjórnvalda í Hong Kong Æðsti embættismaður Hong Kong útilokar ekki að biðja kínversku ríkisstjórnina um aðstoð við að kveða niður mótmælahreyfinguna sem hefur haft sig mjög í frammi á sjálfstjórnarsvæðinu undanfarna mánuði. Erlent 8.10.2019 18:14 Beita þvingunum vegna mannréttindabrota í Xinjiang Yfirvöld Bandaríkjanna hafa beitt viðskiptaþvingunum gegn 28 kínverskum stofnunum og fyrirtækjum vegna mannréttindabrota í Xinjiang-héraði. Erlent 7.10.2019 23:33 Minntust fallinna félaga í Hong Kong Aukinn skriðþungi virðist kominn í bæði mótmælin og aðgerðir lögreglu. Erlent 7.10.2019 18:14 Sendiherra Kína segir aðgerðir yfirvalda gegn persónufrelsi tryggja öryggi almennings Sendiherra Kína á Íslandi segir ritskoðun stjórnvalda á netinu og aðrar aðgerðir gegn persónufrelsi hafa tryggt öryggi almennings. Erlent 6.10.2019 19:46 Grímubanni komið á í Hong Kong Carrie Lam, æðsti stjórnandi borgarinnar, sökuð um alræðistilburði. Erlent 4.10.2019 17:49 Skoða bann við grímum í Hong Kong og búist við neyðarlögum Stjórnmálamenn í Hong Kong takast nú á um frumvarp sem myndi banna fólki að hylja andlit sín. Erlent 3.10.2019 17:25 Trump kallar eftir því að yfirvöld Kína rannsaki Biden Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, kallaði eftir því í dag að yfirvöld Kína rannsaki Joe Biden, pólitískan andstæðing sinn, og son hans, Hunter Biden. Erlent 3.10.2019 15:45 Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árás Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. Erlent 3.10.2019 08:55 Áfram mótmælt eftir að ungmenni var skotið Þúsundir komu saman í Hong Kong. Erlent 2.10.2019 17:51 Sendiherra Kína segir mikinn árangur hafa náðst í sjötíu ára sögu Alþýðulýðveldisins Kínverjar fögnuðu því í dag að sjötíu ár eru liðin frá stofnun Alþýðulýðveldis eftir blóðuga byltingu. Erlent 1.10.2019 18:26 Mótmælandi skotinn af lögreglu í Hong Kong Lögregluþjónar í Hong Kong hafa skotið mótmælanda og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist eftir margra mánaða mótmæli. Erlent 1.10.2019 10:10 Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. Erlent 1.10.2019 09:26 Fagna sjötíu ára kommúnistastjórn í dag Yfirvöld í Kína minnast þess í dag að sjötíu ár eru liðin frá því kommúnistar komust til valda í landinu og er mikið um dýrðir í höfuðborginni Beijing í dag vegna þess. Erlent 1.10.2019 07:04 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 42 ›
Samkomulag Kína og Bandaríkjanna um að vinda ofan af tollum Bandaríkin og Kína hafa skipst á að leggja tolla á vörur að andvirði hundruð milljarða dollara undanfarin misseri. Nú virðist vera að rofa til í viðskiptastríði þeirra. Viðskipti innlent 7.11.2019 08:00
Harðar aðgerðir vegna ljósmyndarinnar örlagaríku Stjórnendur kínverska flugfélagsins Air Guilin þurfa að taka á sig launalækkun eftir að ljósmynd af konu sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar félagsins fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. Erlent 6.11.2019 14:29
Kapphlaupið á norðurslóðir Heimurinn beinir nú ítrekað sjónum sínum að norðurslóðum. Krassandi og jafnvel hlægilegar fyrirsagnir á borð við að Bandaríkjaforseti vilji kaupa Grænland og að Kína lýsi því yfir að vera nærri-því-norðurslóðaþjóð, gefa vísbendingar um mun stærri áform þessara viðskiptastórvelda. Skoðun 6.11.2019 07:01
Styðja harðari aðgerðir gegn mótmælendum í Hong Kong Þingmaður á þingi Hong Kong, sem hallur er undir yfirvöld í Kína, var stunginn á götu úti í nótt. Erlent 6.11.2019 07:56
Örlagarík ljósmynd úr flugstjórnarklefanum Flugmaður kínverska flugfélagsins Air Guilin hefur verið settur í lífstíðarflugbann eftir að mynd af konu, sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar undir hans stjórn, fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. Erlent 5.11.2019 08:10
Kína gagnrýnir meint afskipti af Hong Kong Stjórnvöld í Kína hétu því í dag að koma í veg fyrir meint afskipti annarra ríkja af Hong Kong. Erlent 1.11.2019 17:38
Aufúsugestir að austan Arnar Steinn Þorsteinsson fjallar um kínverska ferðamenn á Íslandi. Hann telur núning og jafnvel pirring út í þá munu hverfa, enda séu þeir oft byggðir á misskilningi og ákveðnu þekkingar- og reynsluleysi í samskiptum við Kínverja. Skoðun 29.10.2019 18:08
Vilja auka innflutning Kínversk stjórnvöld hafa lýst yfir vilja til að auka enn frekar íslenskan innflutning til Kína með því að greiða fyrir innflutningi á sjávarafurðum, fiskimjöli, laxi og lambakjöti. Innlent 30.10.2019 02:20
Karl og kona handtekin vegna fólksins sem lést í gámi Tvennt er grunað um samsæri um mansal og manndráp á 39 manns sem fundust látnir í gám flutningabíls á miðvikudag. Erlent 25.10.2019 12:03
Þrýstingurinn eykst á TikTok Samfélagsmiðillinn TikTok á nú í vök að verjast vegna ásakana um að vera handbendi kínverska kommúnistaflokksins. Viðskipti erlent 25.10.2019 07:00
Hyggjast fljúga til Íslands í vor Kínverska flugfélagið Juneyao Air hyggst hefja flug frá Shanghaí til Íslands næsta vor. Ríkisflugfélagið Air China er einnig að skoða möguleika á flugi á milli Peking og Keflavíkur í gegnum Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 25.10.2019 01:01
Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu. Erlent 24.10.2019 10:15
Uppfylla upprunalega kröfu mótmælenda Upprunalegri kröfu mótmælenda í Hong Kong var mætt í morgun. Kínverska utanríkisráðuneytið blæs á fréttir af því að til standi að skipta út stjórnanda sjálfstjórnarsvæðisins Erlent 23.10.2019 18:16
Kínversk yfirvöld sögð ætla að skipta umdeildum leiðtoga Hong Kong út Kínversk yfirvöld eru sögð undirbúa það að skipta Carrie Lam, umdeildum leiðtoga sjálfstjórnarhéraðsins Hong Kong, út fyrir nýjan. Lam hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði vegna róstursamra mótmæla íbúa Hong Kong. Erlent 22.10.2019 22:55
Sakaðir um að fórna frelsi og réttindum á altari Mammon Alþjóðleg fyrirtæki hafa um árabil forðast það að reita yfirvöld Kína til reiði og gefið eftir kröfum þeirra til að komast inn á þann risastóra markað sem Kína er. Erlent 15.10.2019 13:19
Xi hótar krömdum líkömum og muldum beinum Forseti Kína, Xi Jinping varaði landsmenn sína við afleiðingum þess að sýna mótþróa og gera tilraunir til að aðskilja svæði í Kína. Erlent 14.10.2019 08:51
Alvarlegustu áhrif hlýnun jarðar í kringum þriðja pólinn Kínverskur vísindamaður, sem fjallaði um málið á Arctic Circle, segir bráðnunina þar mun hraðari en á hinum pólunum. Veldur það áður óþekktum hamförum og búferlaflutningum. Innlent 13.10.2019 20:45
Útilokar ekki afskipti kínverskra stjórnvalda í Hong Kong Æðsti embættismaður Hong Kong útilokar ekki að biðja kínversku ríkisstjórnina um aðstoð við að kveða niður mótmælahreyfinguna sem hefur haft sig mjög í frammi á sjálfstjórnarsvæðinu undanfarna mánuði. Erlent 8.10.2019 18:14
Beita þvingunum vegna mannréttindabrota í Xinjiang Yfirvöld Bandaríkjanna hafa beitt viðskiptaþvingunum gegn 28 kínverskum stofnunum og fyrirtækjum vegna mannréttindabrota í Xinjiang-héraði. Erlent 7.10.2019 23:33
Minntust fallinna félaga í Hong Kong Aukinn skriðþungi virðist kominn í bæði mótmælin og aðgerðir lögreglu. Erlent 7.10.2019 18:14
Sendiherra Kína segir aðgerðir yfirvalda gegn persónufrelsi tryggja öryggi almennings Sendiherra Kína á Íslandi segir ritskoðun stjórnvalda á netinu og aðrar aðgerðir gegn persónufrelsi hafa tryggt öryggi almennings. Erlent 6.10.2019 19:46
Grímubanni komið á í Hong Kong Carrie Lam, æðsti stjórnandi borgarinnar, sökuð um alræðistilburði. Erlent 4.10.2019 17:49
Skoða bann við grímum í Hong Kong og búist við neyðarlögum Stjórnmálamenn í Hong Kong takast nú á um frumvarp sem myndi banna fólki að hylja andlit sín. Erlent 3.10.2019 17:25
Trump kallar eftir því að yfirvöld Kína rannsaki Biden Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, kallaði eftir því í dag að yfirvöld Kína rannsaki Joe Biden, pólitískan andstæðing sinn, og son hans, Hunter Biden. Erlent 3.10.2019 15:45
Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árás Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. Erlent 3.10.2019 08:55
Sendiherra Kína segir mikinn árangur hafa náðst í sjötíu ára sögu Alþýðulýðveldisins Kínverjar fögnuðu því í dag að sjötíu ár eru liðin frá stofnun Alþýðulýðveldis eftir blóðuga byltingu. Erlent 1.10.2019 18:26
Mótmælandi skotinn af lögreglu í Hong Kong Lögregluþjónar í Hong Kong hafa skotið mótmælanda og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist eftir margra mánaða mótmæli. Erlent 1.10.2019 10:10
Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. Erlent 1.10.2019 09:26
Fagna sjötíu ára kommúnistastjórn í dag Yfirvöld í Kína minnast þess í dag að sjötíu ár eru liðin frá því kommúnistar komust til valda í landinu og er mikið um dýrðir í höfuðborginni Beijing í dag vegna þess. Erlent 1.10.2019 07:04
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent