Utanríkismál „Framtíðin kallar á okkur að gera betur“ Katrín sagði í ávarpi sínu meðal annars að vestræn samfélög standi frammi fyrir grundvallarbreytingum. Innlent 29.10.2019 15:56 Taka þurfi afgerandi skref til að koma í veg fyrir „svaka krísu og neyðarástand“ Forsætisráðherrar Norðurlanda munu funda með fulltrúm yngri kynslóðarinnar á morgun en loftslagsmálin eru meðal þess sem eru þeim hvað helst hugleikin. Innlent 29.10.2019 13:26 Norrænir miðjuflokkar vilja afnema klukkubreytingu Tillaga um afnám klukkubreytinga í norrænum löndum er meðal þess sem liggur fyrir Norðurlandaráðsþingi sem hefst í dag. Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, er meðal flutningsmanna tillögunnar en hún kveðst vongóð um að hún nái fram að ganga. Innlent 29.10.2019 12:02 Umhverfismál og varnarmál í brennidepli á Norðurlandaráðsþingi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kveðst skilja sátt við formennskutíð Íslands í Norrænu ráðherranefndinni sem er senn að ljúka. Hún auk annarra ráðherra og þingmanna sækir Norðurlandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi á morgun. Innlent 28.10.2019 12:01 Loftslagsmálin til umræðu á þingi Norðurlandaráðsins Þing Norðurlandaráðs, hið 71. í röðinni, fer fram í Stokkhólmi í vikunni en þar koma saman þingmenn og ráðherrar frá öllum Norðurlöndunum. Loftslagsmál, sjálfbærni og þátttaka ungs fólks í mótun markmiða eru áberandi á dagskránni. Ísland fer með formennsku í ráðinu á næsta ári. Innlent 28.10.2019 02:18 Samstarf Íslands við ESB í loftslagsmálum fært inn í EES-samninginn Ísland tekur þátt í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs gagnvart Parísarsamkomulaginu. Sameiginlega EES-nefndin samþykkti að fella samstarfið inn í EES-samninginn á fundi sínum í dag. Innlent 25.10.2019 14:22 „Ekki krúttlegur friðarklúbbur“ Alþingi samþykkti í morgun þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um aðild Norður-Makedóníu að NATO með 32 atkvæðum en 11 sátu hjá. Þeirra á meðal voru allir þingmenn Vinstri grænna en flokkurinn hefur alla tíð verið andvígur aðild Íslands að NATO. Innlent 24.10.2019 11:44 Fyrr og síðar Landið er lykillinn, segir umhverfisráðherra og undir tekur vafalaust ferðamálaþjónustan og þær 1-2 milljónir túrista sem hingað koma árlega. Skoðun 24.10.2019 01:17 Á fjórða hundrað manns móta útflutningsstefnu Niðurstöður víðtækrar stefnumótunar stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskan útflutning verða kynntar á fundi Íslandsstofu í dag. Innlent 23.10.2019 01:02 Óli Björn segir Samfylkingu og Viðreisn vilja einangra Ísland í „fyrirmyndarríkinu ESB“ Formaður efnahags- og viðskiptanefndar vill að unnið verði að fríverslunarsvæði ríkja við norður Atlantshaf. Innlent 22.10.2019 17:10 Illskan Hættuleg öfl hafa náð fótfestu víða í Evrópu og halda ótrauð áfram að leita fanga. Skoðun 21.10.2019 06:30 Ábyrgð Íslands í samfélagi þjóðanna Íslendingum er í mun að leggja sitt af mörkum í samfélagi þjóðanna. Skoðun 21.10.2019 06:32 „Þetta er ekki vopnahlé“ Íslenskur Kúrdi segir hérlend stjórnvöld geta gert miklu betur í að vekja athygli á bágri stöðu Kúrda í Sýrlandi eftir innrás Tyrkja. Innlent 19.10.2019 20:08 Tollfrelsi EES og álið Í ár fagnar álframleiðsla á Íslandi 50 ára afmæli, en hálf öld er liðin frá því að álverið í Straumsvík hóf starfsemi. Skoðun 16.10.2019 01:22 Telur ekki tilefni til að endurskoða aðild að NATO Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist ekki telja tilefni til að endurskoða aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu í kjölfar innrásar Tyrkja á héruð Kúrda í norðurhluta Sýrlands. Innlent 14.10.2019 15:37 Utanríkismálanefnd hefur fengið gögn um samskipti Guðlaugs Þórs við bandaríska ráðamenn Utanríkismálanefnd fékk í morgun afhent gögn yfir alla fundi milli utanríkisráðherra Íslands og ráðherra Bandaríkjastjórnar frá 1. janúar 2018. Innlent 14.10.2019 12:23 Ákvörðun Bandaríkjamanna misráðin að mati utanríkisráðherra Formaður Samfylkingarinnar vill að íslensk stjórnvöld gagnrýni Bandaríkin með afdráttarlausum hætti fyrir þátt þeirra í því að Tyrkir réðust inn í Norður-Sýrland. Innlent 14.10.2019 12:17 Lilja segir íþróttir og pólitík ekki eiga heima saman Aftökur og loftárásir eru á meðal þess sem Tyrkir hafa stundað í innrás sinni í sýrlenskar landamæraborgir. Kallað hefur verið eftir því að íslenska landsliðið í knattspyrnu hætti við leik sinn gegn því tyrkneska, eftir að Tyrkir sýndu hernum stuðning. Menntamálaráðherra segir að ekki eigi að blanda saman stjórnmálum og íþróttum. Innlent 13.10.2019 18:17 Vilja fá sæti við borðið í Norðurskautsráðinu Bæjar- og borgarstjórar ellefu borga og bæja á Norðurslóðum skrifuðu í dag á Akureyri undir stofnskjal Arctic Mayor Forum, samráðsvettvang borgar- og bæjarstjórna á Norðurslóðum. Bæjarstjórinn á Akureyri segir að markmiðið sé einna helst að komast að borðinu í Norðurskautsráðinu. Innlent 10.10.2019 20:08 Íslensk stjórnvöld sett sig í samband við þau tyrknesku Utanríkisráðuneytið segist hafa komið óánægju sinni með hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Kúrdum í Sýrlandi á framfæri við tyrknesk yfirvöld með formlegum hætti. Innlent 10.10.2019 11:43 Bein útsending: Konur í þágu friðar Árleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs í samstarfi við utanríkisráðuneytið og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna fer fram í Veröld húsi Vigdísar í Háskóla Íslands í dag. Innlent 9.10.2019 10:28 Fréttablaðið fellur á prófinu Umræðu um þriðja orkupakkann er lokið á Alþingi sem kunnugt er og hann samþykktur með atkvæðum yfirgnæfandi meirihluta þingsins. Skoðun 10.10.2019 07:56 Ný kynslóð orrustuvéla sinna loftrýmisgæslu við Ísland Sex F-35 orrustuþotur, frá ítalska flughernum, eru þessar vikurnar gerðar út frá Keflavíkurflugvelli í loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins. Þoturnar eru af nýrri kynslóð orrustuþotna og eru einungis notaðar til gæsluverkefna utan átakasvæða. Innlent 9.10.2019 18:00 Lýsir áhyggjum vegna innrásar Tyrkja Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lýsir þungum áhyggjum vegna innrásar Tyrkja á héröð Kúrda í Sýrlandi. Innlent 9.10.2019 16:47 Vill að ríkisstjórnin fordæmi innrás Tyrkja í Sýrland Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, kallaði eftir því á Alþingi í dag að íslenska ríkisstjórnin fordæmi innrás Tyrkja á Kúrdahéruð í Sýrlandi. Innlent 9.10.2019 16:30 Rick Perry mættur til Íslands Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, er kominn til landsins og sótti heim höfuðstöðvar HS Orku í Svartsengi eftir hádegið í dag. Innlent 9.10.2019 15:57 Ófyrirsjánleiki í utanríkisstefnu Bandaríkjanna veldur áhyggjum Utanríkisstefna Bandaríkjanna og ófyrirsjánleiki hennar veldur formanni Samfylkingarinnar áhyggjum. Í ljósi samskipta forseta Bandaríkjanna við ýmis ríki sé tilefni til að fá untanríkisráðherra á fund utanríkismálanefndar Alþingis. Innlent 8.10.2019 13:33 Óskar eftir fundi með Guðlaugi Þór vegna "grafalvarlegrar stöðu“ í kjölfar ákvörðunar Trumps Logi vísar þar til ákvörðunar forsetans, Donalds Trumps, þess efnis að draga um þúsund hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi. Innlent 8.10.2019 08:01 Segir koma til greina að biðja um aðra EES-skýrslu Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir nýbirta skýrslu utanríkisráðuneytisins um EES-samninginn ekki svara þeim spurningum sem hún hafi átt að svara og íhugar að óska eftir annarri skýrslu. Innlent 6.10.2019 19:54 Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. Innlent 6.10.2019 18:35 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 39 ›
„Framtíðin kallar á okkur að gera betur“ Katrín sagði í ávarpi sínu meðal annars að vestræn samfélög standi frammi fyrir grundvallarbreytingum. Innlent 29.10.2019 15:56
Taka þurfi afgerandi skref til að koma í veg fyrir „svaka krísu og neyðarástand“ Forsætisráðherrar Norðurlanda munu funda með fulltrúm yngri kynslóðarinnar á morgun en loftslagsmálin eru meðal þess sem eru þeim hvað helst hugleikin. Innlent 29.10.2019 13:26
Norrænir miðjuflokkar vilja afnema klukkubreytingu Tillaga um afnám klukkubreytinga í norrænum löndum er meðal þess sem liggur fyrir Norðurlandaráðsþingi sem hefst í dag. Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, er meðal flutningsmanna tillögunnar en hún kveðst vongóð um að hún nái fram að ganga. Innlent 29.10.2019 12:02
Umhverfismál og varnarmál í brennidepli á Norðurlandaráðsþingi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kveðst skilja sátt við formennskutíð Íslands í Norrænu ráðherranefndinni sem er senn að ljúka. Hún auk annarra ráðherra og þingmanna sækir Norðurlandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi á morgun. Innlent 28.10.2019 12:01
Loftslagsmálin til umræðu á þingi Norðurlandaráðsins Þing Norðurlandaráðs, hið 71. í röðinni, fer fram í Stokkhólmi í vikunni en þar koma saman þingmenn og ráðherrar frá öllum Norðurlöndunum. Loftslagsmál, sjálfbærni og þátttaka ungs fólks í mótun markmiða eru áberandi á dagskránni. Ísland fer með formennsku í ráðinu á næsta ári. Innlent 28.10.2019 02:18
Samstarf Íslands við ESB í loftslagsmálum fært inn í EES-samninginn Ísland tekur þátt í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs gagnvart Parísarsamkomulaginu. Sameiginlega EES-nefndin samþykkti að fella samstarfið inn í EES-samninginn á fundi sínum í dag. Innlent 25.10.2019 14:22
„Ekki krúttlegur friðarklúbbur“ Alþingi samþykkti í morgun þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um aðild Norður-Makedóníu að NATO með 32 atkvæðum en 11 sátu hjá. Þeirra á meðal voru allir þingmenn Vinstri grænna en flokkurinn hefur alla tíð verið andvígur aðild Íslands að NATO. Innlent 24.10.2019 11:44
Fyrr og síðar Landið er lykillinn, segir umhverfisráðherra og undir tekur vafalaust ferðamálaþjónustan og þær 1-2 milljónir túrista sem hingað koma árlega. Skoðun 24.10.2019 01:17
Á fjórða hundrað manns móta útflutningsstefnu Niðurstöður víðtækrar stefnumótunar stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskan útflutning verða kynntar á fundi Íslandsstofu í dag. Innlent 23.10.2019 01:02
Óli Björn segir Samfylkingu og Viðreisn vilja einangra Ísland í „fyrirmyndarríkinu ESB“ Formaður efnahags- og viðskiptanefndar vill að unnið verði að fríverslunarsvæði ríkja við norður Atlantshaf. Innlent 22.10.2019 17:10
Illskan Hættuleg öfl hafa náð fótfestu víða í Evrópu og halda ótrauð áfram að leita fanga. Skoðun 21.10.2019 06:30
Ábyrgð Íslands í samfélagi þjóðanna Íslendingum er í mun að leggja sitt af mörkum í samfélagi þjóðanna. Skoðun 21.10.2019 06:32
„Þetta er ekki vopnahlé“ Íslenskur Kúrdi segir hérlend stjórnvöld geta gert miklu betur í að vekja athygli á bágri stöðu Kúrda í Sýrlandi eftir innrás Tyrkja. Innlent 19.10.2019 20:08
Tollfrelsi EES og álið Í ár fagnar álframleiðsla á Íslandi 50 ára afmæli, en hálf öld er liðin frá því að álverið í Straumsvík hóf starfsemi. Skoðun 16.10.2019 01:22
Telur ekki tilefni til að endurskoða aðild að NATO Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist ekki telja tilefni til að endurskoða aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu í kjölfar innrásar Tyrkja á héruð Kúrda í norðurhluta Sýrlands. Innlent 14.10.2019 15:37
Utanríkismálanefnd hefur fengið gögn um samskipti Guðlaugs Þórs við bandaríska ráðamenn Utanríkismálanefnd fékk í morgun afhent gögn yfir alla fundi milli utanríkisráðherra Íslands og ráðherra Bandaríkjastjórnar frá 1. janúar 2018. Innlent 14.10.2019 12:23
Ákvörðun Bandaríkjamanna misráðin að mati utanríkisráðherra Formaður Samfylkingarinnar vill að íslensk stjórnvöld gagnrýni Bandaríkin með afdráttarlausum hætti fyrir þátt þeirra í því að Tyrkir réðust inn í Norður-Sýrland. Innlent 14.10.2019 12:17
Lilja segir íþróttir og pólitík ekki eiga heima saman Aftökur og loftárásir eru á meðal þess sem Tyrkir hafa stundað í innrás sinni í sýrlenskar landamæraborgir. Kallað hefur verið eftir því að íslenska landsliðið í knattspyrnu hætti við leik sinn gegn því tyrkneska, eftir að Tyrkir sýndu hernum stuðning. Menntamálaráðherra segir að ekki eigi að blanda saman stjórnmálum og íþróttum. Innlent 13.10.2019 18:17
Vilja fá sæti við borðið í Norðurskautsráðinu Bæjar- og borgarstjórar ellefu borga og bæja á Norðurslóðum skrifuðu í dag á Akureyri undir stofnskjal Arctic Mayor Forum, samráðsvettvang borgar- og bæjarstjórna á Norðurslóðum. Bæjarstjórinn á Akureyri segir að markmiðið sé einna helst að komast að borðinu í Norðurskautsráðinu. Innlent 10.10.2019 20:08
Íslensk stjórnvöld sett sig í samband við þau tyrknesku Utanríkisráðuneytið segist hafa komið óánægju sinni með hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Kúrdum í Sýrlandi á framfæri við tyrknesk yfirvöld með formlegum hætti. Innlent 10.10.2019 11:43
Bein útsending: Konur í þágu friðar Árleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs í samstarfi við utanríkisráðuneytið og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna fer fram í Veröld húsi Vigdísar í Háskóla Íslands í dag. Innlent 9.10.2019 10:28
Fréttablaðið fellur á prófinu Umræðu um þriðja orkupakkann er lokið á Alþingi sem kunnugt er og hann samþykktur með atkvæðum yfirgnæfandi meirihluta þingsins. Skoðun 10.10.2019 07:56
Ný kynslóð orrustuvéla sinna loftrýmisgæslu við Ísland Sex F-35 orrustuþotur, frá ítalska flughernum, eru þessar vikurnar gerðar út frá Keflavíkurflugvelli í loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins. Þoturnar eru af nýrri kynslóð orrustuþotna og eru einungis notaðar til gæsluverkefna utan átakasvæða. Innlent 9.10.2019 18:00
Lýsir áhyggjum vegna innrásar Tyrkja Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lýsir þungum áhyggjum vegna innrásar Tyrkja á héröð Kúrda í Sýrlandi. Innlent 9.10.2019 16:47
Vill að ríkisstjórnin fordæmi innrás Tyrkja í Sýrland Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, kallaði eftir því á Alþingi í dag að íslenska ríkisstjórnin fordæmi innrás Tyrkja á Kúrdahéruð í Sýrlandi. Innlent 9.10.2019 16:30
Rick Perry mættur til Íslands Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, er kominn til landsins og sótti heim höfuðstöðvar HS Orku í Svartsengi eftir hádegið í dag. Innlent 9.10.2019 15:57
Ófyrirsjánleiki í utanríkisstefnu Bandaríkjanna veldur áhyggjum Utanríkisstefna Bandaríkjanna og ófyrirsjánleiki hennar veldur formanni Samfylkingarinnar áhyggjum. Í ljósi samskipta forseta Bandaríkjanna við ýmis ríki sé tilefni til að fá untanríkisráðherra á fund utanríkismálanefndar Alþingis. Innlent 8.10.2019 13:33
Óskar eftir fundi með Guðlaugi Þór vegna "grafalvarlegrar stöðu“ í kjölfar ákvörðunar Trumps Logi vísar þar til ákvörðunar forsetans, Donalds Trumps, þess efnis að draga um þúsund hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi. Innlent 8.10.2019 08:01
Segir koma til greina að biðja um aðra EES-skýrslu Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir nýbirta skýrslu utanríkisráðuneytisins um EES-samninginn ekki svara þeim spurningum sem hún hafi átt að svara og íhugar að óska eftir annarri skýrslu. Innlent 6.10.2019 19:54
Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. Innlent 6.10.2019 18:35
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent