Kópavogur Allt orðið að einhverjum Excel-æfingum Prófessorar lýstu yfir miklum áhyggjum af stöðu safnamála og sameiningu skjalasafna á opnum fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis í morgun. Fjárhagslegir hagsmunir ráði för en menningarhlutverkið mæti afgangi. Innlent 11.5.2023 16:44 Opna veitingastað í Gerðarsafni í næsta mánuði Nýr veitingastaður, sem ber nafnið Króníkan, mun opna í Gerðarsafni í Kópavogi í næsta mánuði en skrifað var undir samning við nýjan rekstraraðila veitingastaðarins í dag. Viðskipti innlent 11.5.2023 14:16 Ríkið mun rukka vegna tilfærslu héraðsskjalasafna Menningarmálaráðherra segir að ríkið muni rukka þau sveitarfélög sem í sparnaðarskyni hafa ákveðið að loka sínum héraðsskjalasöfnun og færa Þjóðskjalasafni Íslands lögbundin verkefni þeirra. Ráðherra hefur skipað starfshóp um framtíðarfyrirkomulag skjalavörslu landsins. Vanda þurfi til verka við varðveislu sögu þjóðarinnar. Innlent 10.5.2023 12:51 Rifta samningi við verktaka vegna nýs Kársnesskóla Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt heimild til riftunar á verksamningi við ítalska verktakafyrirtækið Rizzani de Eccher vegna byggingar nýs Kársnesskóla. Þetta var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gærkvöldi. Innlent 10.5.2023 06:23 Óskar í Óskataki sér fram á að vinna fyrir 5,4 milljarða króna Lægsta boð í gerð Arnarnesvegar um Vatnsendahæð í efri byggðum Kópavogs reyndist 718 milljónum króna undir kostnaðaráætlun. Boðið kom frá verktökunum Óskataki og Háfelli og er upp á 5,4 milljarða króna. Viðskipti innlent 9.5.2023 20:10 Varið ykkur á Kópavogslæknum! Í vatnaáætlun Íslands, sem samþykkt var á síðasta ári kemur fram að öll yfirborðsvatnshlot eigi að vera í a.m.k. góðu vistfræðilegu ástandi og góðu efnafræðilegu standi. Nái vatnshlot ekki umhverfismarkmiðum skal fara í aðgerðir til úrbóta þar á. Skoðun 9.5.2023 12:01 Segir Kópavog hafa þegar tekið við fjölda flóttamanna Bæjarstjóri Kópavogs vísar til húsnæðisskorts og vanfjármögnunar sem ástæður þess að bærinn hafi ekki gert samning við ríkið um móttöku flóttamanna. Kópavogur hafi engu að síður þegar tekið við ríflega hundrað flóttamönnum. Innlent 8.5.2023 18:32 Kópavogsbær kippir stoðum undan Náttúrufræðistofu Kópavogs Það er kunnara en frá þurfi að greina að mannkyn glímir nú við stærri áskoranir en áður hefur þekkst. Þetta eru loftslagsbreytingar og önnur umhverfisáhrif af mannavöldum sem valda umfangsmikilli hnignun lífsins á jörðinni. Þjóðir heims sameinast nú um að ná utan um þessi mál á öllum stigum stjórnsýslu og rannsókna með þátttöku almennings á sem flestum sviðum. Skoðun 8.5.2023 18:00 Vilja Kópavogsbúar sökkva einu af flaggskipum sínum? Um þessar mundir ríður yfir bylgja frétta um hallarekstur sveitarfélaga um allt land og mikil umræða um orsakir og viðbrögð. Svo virðist sem flestir séu sammála um að hallinn stafi mikið til af því að vitlaust var gefið þegar ýmis þjónusta hins opinbera var flutt til sveitarfélaga, þjónusta sem allur almenningur er sammála um að þurfi að vera í lagi. Skoðun 8.5.2023 16:00 „Það er mikill smánarblettur fyrir sveitarfélagið“ Félagið Vinir Kópavogs segja með öllu óskiljanlegt að meirihlutanum í Kópavogi hafi ekki enn tekist að ganga frá samningi við ríkið um samræmda móttöku flóttafólks, um tíu mánuðum eftir að þeir voru tilbúnir af hálfu ríkisins. Þau vísa allri ábyrgð til bæjarstjóra og meirihluta bæjarstjórnar í Kópavogi. Innlent 8.5.2023 13:31 Rekin úr íbúðinni vegna smáhunds fósturdóttur sinnar Monika Macowska leigjandi er afar ósátt við hvernig staðið var að riftun leigusamnings hennar og á hvaða forsendum. Smáhundur sem hún fékk fyrir fósturdóttur sína sem er að eiga við áfallastreituröskun eftir alvarlegt áfall er uppgefin ástæða uppsagnarinnar. Innlent 7.5.2023 09:04 Beit lögreglumann í miðbænum Óskað var eftir aðstoð lögreglu á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í nótt vegna manns sem var ofurölvi. Hann varð æstur við komu lögreglu og sjúkraflutningamanna og beit einn lögreglumannanna. Hann var því vistaður í fangageymslu þar til hægt var að ræða við hann. Innlent 6.5.2023 07:15 „Versti samningur í Kópavogi síðan 1662“ Þann 10. maí 2018, rétt fyrir bæjarstjórnarkosningar það ár, var undirritaður samningur í Kópavogi sem hefur haft afleitar afleiðingar fyrir Kópavogsbæ sem samfélag. Sameiginlegar eignir bæjarbúa, myndarlegar fasteignir í miðbæ Kópavogs í Fannborg og höfðu húsnúmer 2, 4 og 6 voru seldar gegn 1.050.000 þúsund krónu greiðslu til fyrirtækisins Árkórs. Skoðun 4.5.2023 16:00 „Almennt er mjög mikil ánægja með þetta“ Veggspjöld um kynheilbrigði voru fjarlægð af veggjum grunnskóla í Kópavogi að beiðni foreldra ungra nemenda. Verkefnastýra hjá Reykjavíkurborg sér ekkert slæmt við það að yngri börn geti kynnt sér efnið á spjöldunum. Innlent 3.5.2023 21:00 Vilja nýjan pott og segja þann gamla vera slysagildru Rúmlega sex hundruð íbúar á Kársnesi hafa skorað á bæjaryfirvöld í Kópavogi að útbúa nýjan kaldan pott og infrarauðan klefa í Kópavogslaug. Talsmaður hópsins segir núverandi pott vera slysagildru. Bæjarstjóri segir tillit verða tekið til ábendingana í vinnu næstu fjárhagsáætlunar. Innlent 3.5.2023 09:01 Aðalsóknarfundur Digraneskirkju kærður til úrskurðarnefndar Kirkjuþings Jón Svavarsson, sóknarbarn í Digranessókn, hefur sent úrskurðarnefnd Kirkjuþings ítrekun á kæru vegna kosningar sóknarnefndar Digraneskirkju á aðalsafnaðarfundi þann 18. apríl síðastliðinn. Innlent 2.5.2023 09:12 Sinubruni í Seljahverfi: Slökkvistörf gengu greiðlega Tekist hefur að slökkva sinubrunann sem upp kom á Rjúpnahæð fyrir ofan Seljahverfið í Reykjavík nú síðdegis. Að sögn Jónasar Árnasonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu, gengu slökkvistörf vel. Innlent 1.5.2023 18:59 Sinubruni á höfuðborgarsvæðinu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á fjórða tímanum í dag vegna sinubruna við Turnahvarf í Kópavogi. Innlent 1.5.2023 15:57 Krefjast þess að ákvörðunin verði endurskoðuð Stjórn Vinstri grænna í Kópavogi hefur lýst furðu sinni á samþykktum sem gerðar voru nýlegar á fundi bæjarstjórnar í sveitarfélaginu er varða starfsemi menningarhúsa í bænum. Er þess krafist að ákvarðanirnar verði endurskoðaðar. Innlent 30.4.2023 09:19 Reyndi að hindra störf sjúkraflutningamanna með því að halda í börur Einn var handtekinn í nótt eftir að hafa reynt að hindra lögreglu og sjúkraflutningamenn við störf í samkvæmi. Lögreglan hafði mætt á svæðið vegna meðvitundarlauss gests. Innlent 30.4.2023 07:21 Til hvers eru skjalasöfn? Það virðist sem ekkert lát sé á aðsókninni að skjalasöfnum þessa dagana. Svo virðist sem hverju sveitarfélaginu á fætur öðru finnist þau vera stofnanir sem megi leggja niður án þess að taka faglega umræðu um tilgang þeirra eða gagnsemi. Skoðun 27.4.2023 12:30 Hafna alfarið kröfum um afturvirkni Starfsemi frístundaheimila og leikskóla í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur skerðist og gæti jafnvel lamast samþykki félagsmenn BSRB boðaðar verkfallsaðgerðir. Samband íslenskra sveitarfélaga hafnar alfarið kröfum BSRB um afturvirkni. Innlent 27.4.2023 08:11 Uppsagnir í Kópavogi og stöðugildum fækkað Stöðugildum fækkar um fjögur vegna skipulagsbreytinga á vegum Kópavogsbæjar sem tengjast starfsemi menningarhúsa bæjarins og samþykktar voru á bæjarstjórnarfundi í gær. Stöðugildum verður fjölgað um þrjú við Gerðarsafn. Alls munu níu missa vinnuna vegna skipulagsbreytinga hjá Kópavogsbæ. Innlent 26.4.2023 17:24 Segir SÍS einbeitt í að mismuna fólki Atkvæðagreiðsla um verkfall starfsmanna BSRB í skólum og frístundaheimilum í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur hófst núna á hádegi en kjaradeila stéttarfélagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga hefur siglt í strand. Formaður BSRB segir SÍS einbeitt í því að mismuna fólki. Innlent 26.4.2023 12:10 Greiða atkvæði um verkföll í leik- og grunnskólum Í dag hefst atkvæðagreiðsla ellefu aðildarfélaga BSRB um verkfallsaðgerðir vegna kjaradeilu þeirra við Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS). Atkvæðagreiðslunni lýkur á laugardag og verða niðurstöður kynntar þá eftir hádegi. Innlent 26.4.2023 10:31 Leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogsbæjar Bæjarstjórn Kópavogs hefur ákveðið að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogsbæjar og fara í samvinnu við Þjóðskjalasafn um að taka við safnkostinum. Ákvörðunin er tekin fáeinum vikum eftir að borgarstjórn Reykjavíkur ákvað að leggja niður Borgarskjalasafn. Innlent 26.4.2023 07:31 Glæsieign í Goðakór Fimm herbergja einbýlishús við Goðakór í Kópavogi er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 228 eru 162.900.000 milljónir króna. Lífið 25.4.2023 15:00 Innbrotsþjófar á faraldsfæti í nótt Innbrotsþjófar voru á ferð víð og dreif um höfuðborgarsvæðið í gærkvöldi og í nótt. Ekki tókst að handtaka alla þá og komust einhverjir á brott með þýfi. Þá var mikið um að lögregla hafi þurft að vísa fólki í annarlegu ástandi úr heimahúsi í nótt. Innlent 25.4.2023 06:18 Hallarbylting í sóknarnefnd Digraneskirkju á löngum fundi í gær Það bar til tíðinda á aðalsafnaðarfundi Digraneskirkju í gærkvöldi, þar sem öllum tillögum formanns sóknarnefndar um framboð til stjórnar var hafnað og fólk af nýjum lista sem dreift var til fundarmanna kosið þess í stað. Innlent 19.4.2023 10:15 Réðust inn í verslun vopnaðir hamri og kúbeini Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um vopnað rán í Kópavogi, þar sem tveir einstaklingar vopnaðir hamri og kúbeini réðust inn í verslun og höfðu á brott með sér peninga úr peningakassa. Innlent 19.4.2023 06:19 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 53 ›
Allt orðið að einhverjum Excel-æfingum Prófessorar lýstu yfir miklum áhyggjum af stöðu safnamála og sameiningu skjalasafna á opnum fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis í morgun. Fjárhagslegir hagsmunir ráði för en menningarhlutverkið mæti afgangi. Innlent 11.5.2023 16:44
Opna veitingastað í Gerðarsafni í næsta mánuði Nýr veitingastaður, sem ber nafnið Króníkan, mun opna í Gerðarsafni í Kópavogi í næsta mánuði en skrifað var undir samning við nýjan rekstraraðila veitingastaðarins í dag. Viðskipti innlent 11.5.2023 14:16
Ríkið mun rukka vegna tilfærslu héraðsskjalasafna Menningarmálaráðherra segir að ríkið muni rukka þau sveitarfélög sem í sparnaðarskyni hafa ákveðið að loka sínum héraðsskjalasöfnun og færa Þjóðskjalasafni Íslands lögbundin verkefni þeirra. Ráðherra hefur skipað starfshóp um framtíðarfyrirkomulag skjalavörslu landsins. Vanda þurfi til verka við varðveislu sögu þjóðarinnar. Innlent 10.5.2023 12:51
Rifta samningi við verktaka vegna nýs Kársnesskóla Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt heimild til riftunar á verksamningi við ítalska verktakafyrirtækið Rizzani de Eccher vegna byggingar nýs Kársnesskóla. Þetta var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gærkvöldi. Innlent 10.5.2023 06:23
Óskar í Óskataki sér fram á að vinna fyrir 5,4 milljarða króna Lægsta boð í gerð Arnarnesvegar um Vatnsendahæð í efri byggðum Kópavogs reyndist 718 milljónum króna undir kostnaðaráætlun. Boðið kom frá verktökunum Óskataki og Háfelli og er upp á 5,4 milljarða króna. Viðskipti innlent 9.5.2023 20:10
Varið ykkur á Kópavogslæknum! Í vatnaáætlun Íslands, sem samþykkt var á síðasta ári kemur fram að öll yfirborðsvatnshlot eigi að vera í a.m.k. góðu vistfræðilegu ástandi og góðu efnafræðilegu standi. Nái vatnshlot ekki umhverfismarkmiðum skal fara í aðgerðir til úrbóta þar á. Skoðun 9.5.2023 12:01
Segir Kópavog hafa þegar tekið við fjölda flóttamanna Bæjarstjóri Kópavogs vísar til húsnæðisskorts og vanfjármögnunar sem ástæður þess að bærinn hafi ekki gert samning við ríkið um móttöku flóttamanna. Kópavogur hafi engu að síður þegar tekið við ríflega hundrað flóttamönnum. Innlent 8.5.2023 18:32
Kópavogsbær kippir stoðum undan Náttúrufræðistofu Kópavogs Það er kunnara en frá þurfi að greina að mannkyn glímir nú við stærri áskoranir en áður hefur þekkst. Þetta eru loftslagsbreytingar og önnur umhverfisáhrif af mannavöldum sem valda umfangsmikilli hnignun lífsins á jörðinni. Þjóðir heims sameinast nú um að ná utan um þessi mál á öllum stigum stjórnsýslu og rannsókna með þátttöku almennings á sem flestum sviðum. Skoðun 8.5.2023 18:00
Vilja Kópavogsbúar sökkva einu af flaggskipum sínum? Um þessar mundir ríður yfir bylgja frétta um hallarekstur sveitarfélaga um allt land og mikil umræða um orsakir og viðbrögð. Svo virðist sem flestir séu sammála um að hallinn stafi mikið til af því að vitlaust var gefið þegar ýmis þjónusta hins opinbera var flutt til sveitarfélaga, þjónusta sem allur almenningur er sammála um að þurfi að vera í lagi. Skoðun 8.5.2023 16:00
„Það er mikill smánarblettur fyrir sveitarfélagið“ Félagið Vinir Kópavogs segja með öllu óskiljanlegt að meirihlutanum í Kópavogi hafi ekki enn tekist að ganga frá samningi við ríkið um samræmda móttöku flóttafólks, um tíu mánuðum eftir að þeir voru tilbúnir af hálfu ríkisins. Þau vísa allri ábyrgð til bæjarstjóra og meirihluta bæjarstjórnar í Kópavogi. Innlent 8.5.2023 13:31
Rekin úr íbúðinni vegna smáhunds fósturdóttur sinnar Monika Macowska leigjandi er afar ósátt við hvernig staðið var að riftun leigusamnings hennar og á hvaða forsendum. Smáhundur sem hún fékk fyrir fósturdóttur sína sem er að eiga við áfallastreituröskun eftir alvarlegt áfall er uppgefin ástæða uppsagnarinnar. Innlent 7.5.2023 09:04
Beit lögreglumann í miðbænum Óskað var eftir aðstoð lögreglu á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í nótt vegna manns sem var ofurölvi. Hann varð æstur við komu lögreglu og sjúkraflutningamanna og beit einn lögreglumannanna. Hann var því vistaður í fangageymslu þar til hægt var að ræða við hann. Innlent 6.5.2023 07:15
„Versti samningur í Kópavogi síðan 1662“ Þann 10. maí 2018, rétt fyrir bæjarstjórnarkosningar það ár, var undirritaður samningur í Kópavogi sem hefur haft afleitar afleiðingar fyrir Kópavogsbæ sem samfélag. Sameiginlegar eignir bæjarbúa, myndarlegar fasteignir í miðbæ Kópavogs í Fannborg og höfðu húsnúmer 2, 4 og 6 voru seldar gegn 1.050.000 þúsund krónu greiðslu til fyrirtækisins Árkórs. Skoðun 4.5.2023 16:00
„Almennt er mjög mikil ánægja með þetta“ Veggspjöld um kynheilbrigði voru fjarlægð af veggjum grunnskóla í Kópavogi að beiðni foreldra ungra nemenda. Verkefnastýra hjá Reykjavíkurborg sér ekkert slæmt við það að yngri börn geti kynnt sér efnið á spjöldunum. Innlent 3.5.2023 21:00
Vilja nýjan pott og segja þann gamla vera slysagildru Rúmlega sex hundruð íbúar á Kársnesi hafa skorað á bæjaryfirvöld í Kópavogi að útbúa nýjan kaldan pott og infrarauðan klefa í Kópavogslaug. Talsmaður hópsins segir núverandi pott vera slysagildru. Bæjarstjóri segir tillit verða tekið til ábendingana í vinnu næstu fjárhagsáætlunar. Innlent 3.5.2023 09:01
Aðalsóknarfundur Digraneskirkju kærður til úrskurðarnefndar Kirkjuþings Jón Svavarsson, sóknarbarn í Digranessókn, hefur sent úrskurðarnefnd Kirkjuþings ítrekun á kæru vegna kosningar sóknarnefndar Digraneskirkju á aðalsafnaðarfundi þann 18. apríl síðastliðinn. Innlent 2.5.2023 09:12
Sinubruni í Seljahverfi: Slökkvistörf gengu greiðlega Tekist hefur að slökkva sinubrunann sem upp kom á Rjúpnahæð fyrir ofan Seljahverfið í Reykjavík nú síðdegis. Að sögn Jónasar Árnasonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu, gengu slökkvistörf vel. Innlent 1.5.2023 18:59
Sinubruni á höfuðborgarsvæðinu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á fjórða tímanum í dag vegna sinubruna við Turnahvarf í Kópavogi. Innlent 1.5.2023 15:57
Krefjast þess að ákvörðunin verði endurskoðuð Stjórn Vinstri grænna í Kópavogi hefur lýst furðu sinni á samþykktum sem gerðar voru nýlegar á fundi bæjarstjórnar í sveitarfélaginu er varða starfsemi menningarhúsa í bænum. Er þess krafist að ákvarðanirnar verði endurskoðaðar. Innlent 30.4.2023 09:19
Reyndi að hindra störf sjúkraflutningamanna með því að halda í börur Einn var handtekinn í nótt eftir að hafa reynt að hindra lögreglu og sjúkraflutningamenn við störf í samkvæmi. Lögreglan hafði mætt á svæðið vegna meðvitundarlauss gests. Innlent 30.4.2023 07:21
Til hvers eru skjalasöfn? Það virðist sem ekkert lát sé á aðsókninni að skjalasöfnum þessa dagana. Svo virðist sem hverju sveitarfélaginu á fætur öðru finnist þau vera stofnanir sem megi leggja niður án þess að taka faglega umræðu um tilgang þeirra eða gagnsemi. Skoðun 27.4.2023 12:30
Hafna alfarið kröfum um afturvirkni Starfsemi frístundaheimila og leikskóla í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur skerðist og gæti jafnvel lamast samþykki félagsmenn BSRB boðaðar verkfallsaðgerðir. Samband íslenskra sveitarfélaga hafnar alfarið kröfum BSRB um afturvirkni. Innlent 27.4.2023 08:11
Uppsagnir í Kópavogi og stöðugildum fækkað Stöðugildum fækkar um fjögur vegna skipulagsbreytinga á vegum Kópavogsbæjar sem tengjast starfsemi menningarhúsa bæjarins og samþykktar voru á bæjarstjórnarfundi í gær. Stöðugildum verður fjölgað um þrjú við Gerðarsafn. Alls munu níu missa vinnuna vegna skipulagsbreytinga hjá Kópavogsbæ. Innlent 26.4.2023 17:24
Segir SÍS einbeitt í að mismuna fólki Atkvæðagreiðsla um verkfall starfsmanna BSRB í skólum og frístundaheimilum í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur hófst núna á hádegi en kjaradeila stéttarfélagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga hefur siglt í strand. Formaður BSRB segir SÍS einbeitt í því að mismuna fólki. Innlent 26.4.2023 12:10
Greiða atkvæði um verkföll í leik- og grunnskólum Í dag hefst atkvæðagreiðsla ellefu aðildarfélaga BSRB um verkfallsaðgerðir vegna kjaradeilu þeirra við Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS). Atkvæðagreiðslunni lýkur á laugardag og verða niðurstöður kynntar þá eftir hádegi. Innlent 26.4.2023 10:31
Leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogsbæjar Bæjarstjórn Kópavogs hefur ákveðið að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogsbæjar og fara í samvinnu við Þjóðskjalasafn um að taka við safnkostinum. Ákvörðunin er tekin fáeinum vikum eftir að borgarstjórn Reykjavíkur ákvað að leggja niður Borgarskjalasafn. Innlent 26.4.2023 07:31
Glæsieign í Goðakór Fimm herbergja einbýlishús við Goðakór í Kópavogi er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 228 eru 162.900.000 milljónir króna. Lífið 25.4.2023 15:00
Innbrotsþjófar á faraldsfæti í nótt Innbrotsþjófar voru á ferð víð og dreif um höfuðborgarsvæðið í gærkvöldi og í nótt. Ekki tókst að handtaka alla þá og komust einhverjir á brott með þýfi. Þá var mikið um að lögregla hafi þurft að vísa fólki í annarlegu ástandi úr heimahúsi í nótt. Innlent 25.4.2023 06:18
Hallarbylting í sóknarnefnd Digraneskirkju á löngum fundi í gær Það bar til tíðinda á aðalsafnaðarfundi Digraneskirkju í gærkvöldi, þar sem öllum tillögum formanns sóknarnefndar um framboð til stjórnar var hafnað og fólk af nýjum lista sem dreift var til fundarmanna kosið þess í stað. Innlent 19.4.2023 10:15
Réðust inn í verslun vopnaðir hamri og kúbeini Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um vopnað rán í Kópavogi, þar sem tveir einstaklingar vopnaðir hamri og kúbeini réðust inn í verslun og höfðu á brott með sér peninga úr peningakassa. Innlent 19.4.2023 06:19
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent