Hafnarfjörður Látum verkin tala Því er stundum haldið fram með réttu, að meirihluti Íslendinga eru jafnaðarmenn í hjarta. Vilja frelsi til athafna og jafnan rétt allra til náms, starfa og lífsgæða. Og rétta hjálparhönd til þeirra sem eiga á brattann að sækja. Skoðun 2.2.2022 07:30 Róttækar breytingar á flestum heimilum Róttækra breytinga er að vænta á flokkun heimilissorps hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins með vorinu. Framvegis verða fjórar tunnur við hvert heimili og nú þarf almenningur að breyta sínum venjum, segir bæjarstjórinn í Garðabæ. Innlent 1.2.2022 23:30 Bæjarstjóri Hafnarfjarðar á villigötum Sjálfstæðisflokkurinn og bæjarstjórinn í Hafnarfirði eru á flótta frá eigin aðgerðarleysi í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis og kenna öllum öðrum um nema sér sjálfum. Í nýlegu viðtali í Viðskiptablaðinu útskýrir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, tafirnar sem hafa orðið á uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Hafnarfirði. Skoðun 1.2.2022 11:00 Þessi fjórtán taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Fjórtán manns taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fer dagana 3. til 5. mars næstkomandi. Innlent 1.2.2022 08:45 Svona gætu sorptunnurnar þínar litið út í vor Starfshópur á vegum Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hefur lagt fram tillögur að samræmdu sorphirðukerfi. Í þeim er lagt til að fjórum flokkum af sorpi verið safnað við öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 1.2.2022 06:00 Framhaldsskólanemar kalla á hjálp Framhaldsskólanemar hafa í gegnum heimsfaraldurinn sýnt ótrúlega þolinmæði og þurft að fórna flestu því sem við fengum að upplifa og njóta á sínum tíma. Framhaldsskólaárin eru þau ár sem móta einstaklinginn hvað mest og stuðla að þroska nemandans til að takast á við framtíðina. Skoðun 31.1.2022 10:01 Dæmdur til greiðslu skaðabóta fyrir að brjóta rúðu lögreglubíls Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann til greiðslu tæplega 100 þúsund króna í skaðabætur fyrir að hafa brotið rúðu í lögreglubíl í mars á síðasta ári. Manninum var annars ekki gerð sérstök refsing í málinu. Innlent 31.1.2022 09:00 Hætta við frekari lokanir á heitu vatni Veitur hafa hætt við að ráðast í frekari lokanir fyrir heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu. Vel hefur gengið að koma framleiðslu á heitu vatni í gang en bilun kom upp í Nesjavallavirkjun fyrr í dag. Innlent 28.1.2022 17:39 Sveitarfélögin og íbúalýðræði Virkt íbúalýðræði á að vera ein af grunnstoðum í starfsemi hvers sveitarfélags. Stjórnsýsla sveitarfélaga og ákvarðanir bæjarstjórna eiga að byggja á því. Bæjarstjórn ber því að tryggja lýðræðislega aðkomu íbúa að allri stefnumótun og ákvarðanatöku og á ávallt að vera vakandi fyrir nýjum leiðum til íbúasamráðs og þátttöku íbúa. Skoðun 21.1.2022 14:01 Helga vill 2.-3. sætið í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, hefur gefið kost á sér í 2.-3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fer dagana 3. til 5. mars næstkomandi. Innlent 20.1.2022 14:06 Íslenska landsliðið má spila á Íslandi: Ólafssalur fékk undanþágu frá FIBA Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur verið heimilislaust eftir að Laugardalshöllin datt úr vegna vatnsskemmda því liðið fékk ekki leyfi frá FIBA til að spila á heimavelli í undankeppni HM í lok síðasta árs. Nú hefur Ólafssalur á Ásvöllum fengið sérstaka undanþágu frá FIBA. Körfubolti 19.1.2022 12:13 Kristinn vill áfram 2. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Hafnarfirði Kristinn Andersen, verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði, sækist áfram eftir 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í bænum. Kristinn skipaði annað sætið á framboðslista flokksins í síðustu bæjarstjórnarkosningum. Innlent 17.1.2022 07:37 Einstakt einbýli með tveimur aukaíbúðum Á fasteignavef Vísis var að koma á sölu níu herbergja einbýli. Húsið er skipt þannig upp að í því eru tvær smærri aukaíbúðir. Lífið 13.1.2022 16:30 Vill leiða jafnaðarmenn til sigurs á ný Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra og fyrrverandi ráðherra sækist eftir því að leiða lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hann segist ekki vera í framboði til bæjarstjóra á þessari stundu en hann gegndi því embætti fyrir rúmum þrjátíu árum. Innlent 13.1.2022 12:43 Guðmundur Árni snýr aftur í pólitík eftir sextán ár í utanríkisþjónustunni Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra, fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði og ráðherra fyrir Alþýðuflokkinn, sækist eftir því að leiða lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fyrir kosningarnar í maí. Innlent 12.1.2022 23:33 Seldu æskuheimilið og flúðu sveitarfélagið Alma Björk Ástþórsdóttir hefur talað opinskátt um skóla án aðgreiningar og að þetta kerfi virki ekki fyrir börn með sérþarfir. Í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild segir Alma frá því að hún þurfti að flýja bæjarfélagið sitt til að fá betri þjónustu fyrir son sinn. Lífið 11.1.2022 11:30 Tekin undir áhrifum fíkniefna með barnið í bílnum Talsvert hefur verið um umferðalagabrot á höfuðborgarsvæðinu í dag. Ung kona var handtekin síðdegis í dag grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna en barn hennar var í bílnum með henni. Innlent 10.1.2022 18:09 Árni Þórður enn sofandi í öndunarvél Líðan Árna Þórðar sonar Sigurðar Þ. Ragnarssonar bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, sem betur er þekktur sem veðurfréttamaðurinn Siggi stormur, er óbreytt. En faðir hans og fjölskylda heldur í vonina. Innlent 10.1.2022 11:05 Ráðin mannauðsstjóri Hafnarfjarðarbæjar Kristín Sigrún Guðmundsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Hafnarfjarðarbæjar. Viðskipti innlent 7.1.2022 08:50 Syngjandi 85 ára flakari í Hafnarfirði Magnús Þorsteinsson í Hafnarfirði er ekkert á því að slaka á eða taka því rólega á sínum eldri árum því hann er 85 ára gamall og vinnur við flökun alla daga í frystihúsi í bæjarfélaginu. Hann sér líka um að kenna erlendu starfsfólki að flaka. Þegar þannig liggur á Magnúsi þá brestur hann í söng í vinnslusalnum. Innlent 2.1.2022 20:07 Keyrði á við Kaplakrika og var handtekinn við álverið Á sjötta tímanum síðdegis í gær barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um umferðaróhapp við Kaplakrika í Hafnarfirði. Bíl hafði verið ekið aftan á aðra bifreið og síðan ekið í burtu. Innlent 29.12.2021 08:27 Guðrún Brá og Róbert Ísak eru íþróttafólk Hafnarfjarðar 2021 Guðrún Brá og Róbert Ísak voru valin íþróttafólk Hafnarfjarðar árið 2021 í rafrænni kosningu sem fram fór í dag. Þá hlaut meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik hjá Haukum titilinn „afrekslið Hafnarfjarðar 2021“. Sport 28.12.2021 19:17 Sonur Sigga storms berst fyrir lífi sínu á gjörgæslu Árna Þórði, syni Sigurðar Þ. Ragnarssonar bæjarfulltrúa í Hafnarfirði og Hólmfríðar Þórisdóttur, hefur verið haldið sofandi nú í viku í öndunarvél vegna alvarlegrar líffærabilunar. Veikindi Árna Þórðar hafa ekkert með Covid að gera. Innlent 27.12.2021 11:28 Ungur ökumaður með tvo farþega á þakinu Líkt og greint var frá í gær fékk lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ekkert fréttnæmt inn á sitt borð á jólanótt, að mati þess sem skrifaði dagbók lögreglunnar til fjölmiðla í gærmorgun. Lögregla fékk nokkur verkefni í nótt, en þó ekki mörg. Innlent 26.12.2021 07:12 Skreyttustu hús bæjarins: „Þetta er bara okkar fyllerí“ Íbúar Hafnarfjarðar og Kópavogs hafa margir gengið alla leið í jólaskreytingunum í ár. Við kíktum á nokkur hús þar sem engu hefur verið til sparað. Innlent 25.12.2021 22:30 Hafa þurft að loka deildum á leikskólum í Hafnarfirði vegna smita Loka hefur þurft deildum á leikskólunum Hraunvallaskóla og Stekkjarási í Hafnarfirði vegna kórónuveirusmita sem þar komu upp. Fjöldi barna og starfsmanna leikskólanna eru nú í sóttkví vegna þessa. Innlent 22.12.2021 10:09 Bó slaufar sínum Litlu jólum Hinn ástsæli tónlistarmaður Björgvin Halldórsson, eða bara Bó, hefur slegið sína hefðbundnu jólatónleika í Bæjarbíói Hafnarfirði af. Innlent 21.12.2021 14:14 Almar Yngvi fannst látinn Almar Yngvi Garðarsson, sem lýst var eftir síðdegis í gær, fannst látinn í kvöld. Hann var 29 ára að aldri og lætur eftir sig sambýliskonu og son. Innlent 20.12.2021 22:36 Fundu bíl Almars í Hafnarfjarðarhöfn Bíll sem leitað var að í tengslum við leitina á Almari Yngva Garðarssyni fannst í Hafnarfjarðarhöfn í kvöld. Innlent 20.12.2021 21:06 Sundfólk ársins úr Hveragerði og Hafnarfirði Keppendur Íslands í sundi á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar, þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir eru sundfólk ársins hjá SSÍ. Sport 20.12.2021 16:30 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 60 ›
Látum verkin tala Því er stundum haldið fram með réttu, að meirihluti Íslendinga eru jafnaðarmenn í hjarta. Vilja frelsi til athafna og jafnan rétt allra til náms, starfa og lífsgæða. Og rétta hjálparhönd til þeirra sem eiga á brattann að sækja. Skoðun 2.2.2022 07:30
Róttækar breytingar á flestum heimilum Róttækra breytinga er að vænta á flokkun heimilissorps hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins með vorinu. Framvegis verða fjórar tunnur við hvert heimili og nú þarf almenningur að breyta sínum venjum, segir bæjarstjórinn í Garðabæ. Innlent 1.2.2022 23:30
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar á villigötum Sjálfstæðisflokkurinn og bæjarstjórinn í Hafnarfirði eru á flótta frá eigin aðgerðarleysi í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis og kenna öllum öðrum um nema sér sjálfum. Í nýlegu viðtali í Viðskiptablaðinu útskýrir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, tafirnar sem hafa orðið á uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Hafnarfirði. Skoðun 1.2.2022 11:00
Þessi fjórtán taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Fjórtán manns taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fer dagana 3. til 5. mars næstkomandi. Innlent 1.2.2022 08:45
Svona gætu sorptunnurnar þínar litið út í vor Starfshópur á vegum Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hefur lagt fram tillögur að samræmdu sorphirðukerfi. Í þeim er lagt til að fjórum flokkum af sorpi verið safnað við öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 1.2.2022 06:00
Framhaldsskólanemar kalla á hjálp Framhaldsskólanemar hafa í gegnum heimsfaraldurinn sýnt ótrúlega þolinmæði og þurft að fórna flestu því sem við fengum að upplifa og njóta á sínum tíma. Framhaldsskólaárin eru þau ár sem móta einstaklinginn hvað mest og stuðla að þroska nemandans til að takast á við framtíðina. Skoðun 31.1.2022 10:01
Dæmdur til greiðslu skaðabóta fyrir að brjóta rúðu lögreglubíls Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann til greiðslu tæplega 100 þúsund króna í skaðabætur fyrir að hafa brotið rúðu í lögreglubíl í mars á síðasta ári. Manninum var annars ekki gerð sérstök refsing í málinu. Innlent 31.1.2022 09:00
Hætta við frekari lokanir á heitu vatni Veitur hafa hætt við að ráðast í frekari lokanir fyrir heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu. Vel hefur gengið að koma framleiðslu á heitu vatni í gang en bilun kom upp í Nesjavallavirkjun fyrr í dag. Innlent 28.1.2022 17:39
Sveitarfélögin og íbúalýðræði Virkt íbúalýðræði á að vera ein af grunnstoðum í starfsemi hvers sveitarfélags. Stjórnsýsla sveitarfélaga og ákvarðanir bæjarstjórna eiga að byggja á því. Bæjarstjórn ber því að tryggja lýðræðislega aðkomu íbúa að allri stefnumótun og ákvarðanatöku og á ávallt að vera vakandi fyrir nýjum leiðum til íbúasamráðs og þátttöku íbúa. Skoðun 21.1.2022 14:01
Helga vill 2.-3. sætið í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, hefur gefið kost á sér í 2.-3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fer dagana 3. til 5. mars næstkomandi. Innlent 20.1.2022 14:06
Íslenska landsliðið má spila á Íslandi: Ólafssalur fékk undanþágu frá FIBA Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur verið heimilislaust eftir að Laugardalshöllin datt úr vegna vatnsskemmda því liðið fékk ekki leyfi frá FIBA til að spila á heimavelli í undankeppni HM í lok síðasta árs. Nú hefur Ólafssalur á Ásvöllum fengið sérstaka undanþágu frá FIBA. Körfubolti 19.1.2022 12:13
Kristinn vill áfram 2. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Hafnarfirði Kristinn Andersen, verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði, sækist áfram eftir 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í bænum. Kristinn skipaði annað sætið á framboðslista flokksins í síðustu bæjarstjórnarkosningum. Innlent 17.1.2022 07:37
Einstakt einbýli með tveimur aukaíbúðum Á fasteignavef Vísis var að koma á sölu níu herbergja einbýli. Húsið er skipt þannig upp að í því eru tvær smærri aukaíbúðir. Lífið 13.1.2022 16:30
Vill leiða jafnaðarmenn til sigurs á ný Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra og fyrrverandi ráðherra sækist eftir því að leiða lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hann segist ekki vera í framboði til bæjarstjóra á þessari stundu en hann gegndi því embætti fyrir rúmum þrjátíu árum. Innlent 13.1.2022 12:43
Guðmundur Árni snýr aftur í pólitík eftir sextán ár í utanríkisþjónustunni Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra, fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði og ráðherra fyrir Alþýðuflokkinn, sækist eftir því að leiða lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fyrir kosningarnar í maí. Innlent 12.1.2022 23:33
Seldu æskuheimilið og flúðu sveitarfélagið Alma Björk Ástþórsdóttir hefur talað opinskátt um skóla án aðgreiningar og að þetta kerfi virki ekki fyrir börn með sérþarfir. Í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild segir Alma frá því að hún þurfti að flýja bæjarfélagið sitt til að fá betri þjónustu fyrir son sinn. Lífið 11.1.2022 11:30
Tekin undir áhrifum fíkniefna með barnið í bílnum Talsvert hefur verið um umferðalagabrot á höfuðborgarsvæðinu í dag. Ung kona var handtekin síðdegis í dag grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna en barn hennar var í bílnum með henni. Innlent 10.1.2022 18:09
Árni Þórður enn sofandi í öndunarvél Líðan Árna Þórðar sonar Sigurðar Þ. Ragnarssonar bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, sem betur er þekktur sem veðurfréttamaðurinn Siggi stormur, er óbreytt. En faðir hans og fjölskylda heldur í vonina. Innlent 10.1.2022 11:05
Ráðin mannauðsstjóri Hafnarfjarðarbæjar Kristín Sigrún Guðmundsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Hafnarfjarðarbæjar. Viðskipti innlent 7.1.2022 08:50
Syngjandi 85 ára flakari í Hafnarfirði Magnús Þorsteinsson í Hafnarfirði er ekkert á því að slaka á eða taka því rólega á sínum eldri árum því hann er 85 ára gamall og vinnur við flökun alla daga í frystihúsi í bæjarfélaginu. Hann sér líka um að kenna erlendu starfsfólki að flaka. Þegar þannig liggur á Magnúsi þá brestur hann í söng í vinnslusalnum. Innlent 2.1.2022 20:07
Keyrði á við Kaplakrika og var handtekinn við álverið Á sjötta tímanum síðdegis í gær barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um umferðaróhapp við Kaplakrika í Hafnarfirði. Bíl hafði verið ekið aftan á aðra bifreið og síðan ekið í burtu. Innlent 29.12.2021 08:27
Guðrún Brá og Róbert Ísak eru íþróttafólk Hafnarfjarðar 2021 Guðrún Brá og Róbert Ísak voru valin íþróttafólk Hafnarfjarðar árið 2021 í rafrænni kosningu sem fram fór í dag. Þá hlaut meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik hjá Haukum titilinn „afrekslið Hafnarfjarðar 2021“. Sport 28.12.2021 19:17
Sonur Sigga storms berst fyrir lífi sínu á gjörgæslu Árna Þórði, syni Sigurðar Þ. Ragnarssonar bæjarfulltrúa í Hafnarfirði og Hólmfríðar Þórisdóttur, hefur verið haldið sofandi nú í viku í öndunarvél vegna alvarlegrar líffærabilunar. Veikindi Árna Þórðar hafa ekkert með Covid að gera. Innlent 27.12.2021 11:28
Ungur ökumaður með tvo farþega á þakinu Líkt og greint var frá í gær fékk lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ekkert fréttnæmt inn á sitt borð á jólanótt, að mati þess sem skrifaði dagbók lögreglunnar til fjölmiðla í gærmorgun. Lögregla fékk nokkur verkefni í nótt, en þó ekki mörg. Innlent 26.12.2021 07:12
Skreyttustu hús bæjarins: „Þetta er bara okkar fyllerí“ Íbúar Hafnarfjarðar og Kópavogs hafa margir gengið alla leið í jólaskreytingunum í ár. Við kíktum á nokkur hús þar sem engu hefur verið til sparað. Innlent 25.12.2021 22:30
Hafa þurft að loka deildum á leikskólum í Hafnarfirði vegna smita Loka hefur þurft deildum á leikskólunum Hraunvallaskóla og Stekkjarási í Hafnarfirði vegna kórónuveirusmita sem þar komu upp. Fjöldi barna og starfsmanna leikskólanna eru nú í sóttkví vegna þessa. Innlent 22.12.2021 10:09
Bó slaufar sínum Litlu jólum Hinn ástsæli tónlistarmaður Björgvin Halldórsson, eða bara Bó, hefur slegið sína hefðbundnu jólatónleika í Bæjarbíói Hafnarfirði af. Innlent 21.12.2021 14:14
Almar Yngvi fannst látinn Almar Yngvi Garðarsson, sem lýst var eftir síðdegis í gær, fannst látinn í kvöld. Hann var 29 ára að aldri og lætur eftir sig sambýliskonu og son. Innlent 20.12.2021 22:36
Fundu bíl Almars í Hafnarfjarðarhöfn Bíll sem leitað var að í tengslum við leitina á Almari Yngva Garðarssyni fannst í Hafnarfjarðarhöfn í kvöld. Innlent 20.12.2021 21:06
Sundfólk ársins úr Hveragerði og Hafnarfirði Keppendur Íslands í sundi á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar, þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir eru sundfólk ársins hjá SSÍ. Sport 20.12.2021 16:30