Hornstrandir Líklegast að skaðvaldurinn hafi verið rekaviðardrumbur Betur fór en á horfðist þegar leki kom að farþegabátnum Bjarma á fimmta tímanum í gær. Tökulið breska ríkisútvarpsins BBC, sem var í bátnum, var híft um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í varúðarskyni í gærkvöldi. Eigandi bátsins segir engan bilbug á hópnum en hann fékk engu að síður áfallahjálp. Talið er að báturinn hafi keyrt á rekaviðardrumb. Innlent 17.3.2021 14:25 Tökumenn BBC um borð í vélarvana bát á Hornströndum Farþegar um borð í farþegabáti sem lak og varð vélarvana á fimmta tímanum norður af Hornströndum voru hluti af tökuliði á vegum breska ríkisútvarpsins BBC. Innlent 16.3.2021 20:54 Tvö björgunarskip og TF-EIR kölluð út vegna vélarvana báts Rétt upp úr klukkan fjögur í dag voru tvö björgunarskip og TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, kölluð út vegna vélarvana báts. Átta eru um borð en báturinn er staddur í nágrenni Hlöðuvíkur á Hornströndum. Innlent 16.3.2021 17:04 Parið fannst í Hlöðuvík Unga parið sem leitað var að á Hornströndum í nótt er fundið. Innlent 27.7.2020 08:12 Leit að ungu pari á Hornströndum hefur ekki borið árangur Níu björgunarsveitarmenn hafa í alla nótt leitað að ungu pari sem óskaði aðstoðar á Hornströndum rétt fyrir miðnættið. Innlent 27.7.2020 07:49 Perlur Íslands: „Það er ekki hægt að komast þangað öðruvísi en að sigla“ Garpur Elísabetarson kvikmyndagerðarmaður hefur starfað sem leiðsögumaður í nokkur ár. Hann hefur ferðast um allt landið en Aðalvík er samt í mestu uppáhaldi, paradís án rafmagns og símasambands. Ferðalög 20.5.2020 09:01 Gengur erfiðlega að skipta út peningagjöf frá Kína Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. Innlent 20.2.2020 07:15 Laskaður eftir að hafa rekið upp í fjöru í Aðalvík Í gærkvöld og í nótt voru þrjú björgunarskip frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg kölluð út. Innlent 10.9.2019 11:10 Horfin tíð á Hornströndum Hesteyri – Margrét Magnúsdóttur á Sæbóli í Aðalvík sendi Vilmundi Jónssyni landlækni, afa mínum, bréf 1945 og segir þar: Skoðun 8.8.2019 02:05 Stoltur og þakklátur eftir björgun á Hornströndum Þrátt fyrir að þekkja fjöllin á norðanverðum Vestfjörðum eins og handarbakið á sér varð þokan til þess að Bolvíkingurinn Benedikt Sigurðsson, og göngugarpar sem voru með honum í hóp, lenti í sjálfheldu á Hornströndum í gærkvöldi. Innlent 6.8.2019 10:11 Gönguhópurinn á Hornströndum fundinn heill á húfi Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru kallaðar út vegna týnds gönguhóps klukkan tíu í gærkvöldi. Innlent 6.8.2019 06:21 Leita að týndum gönguhóp á Hornströndum Hópar björgunarsveitafólks hefur verið sent á Hornstrandir til þess að leita að týndum gönguhóp. Innlent 5.8.2019 23:50 Fundu göngufólkið og halda til Ísafjarðar til aðhlynningar í þoku og „leiðindasjó“ Björgunarsveitarmenn fundu rétt í þessu göngumennina tvo sem sendu frá sér neyðarboð á tíunda tímanum í morgun vegna vandræða í Fljótavík fyrir vestan. Ekkert amaði að öðrum þeirra en hinn er ekki við fulla heilsu og þarfnast aðhlynningar. Göngumennirnir eru erlendir ferðamenn. Innlent 27.7.2019 14:17 Neyðarboð úr Fljótavík og varðskip á leiðinni Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík fyrir vestan barst laust eftir klukkan níu í morgun. Innlent 27.7.2019 12:26 Leki kom að bát norður af Hornströndum Björgunarskipin á Ísafirði og Bolungarvík voru kölluð út á áttunda tímanum í morgun vegna báts sem var í vanda þrjár sjómílur norður af Kögri á Hornströndum. Innlent 16.7.2019 11:03 Ungur drengur brenndist í Aðalvík á Hornströndum Björgunarskipið Gísli Jóns frá Ísafirði hefur sinnt þremur útköllum síðastliðinn sólarhring. Nú síðast í Aðalvík eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hafi brennst. Þá aðstoðuðu björgunarsveitir í Öræfum ferðamann sem hafði slasast og lent í sjálfheldu við Svínafellsjökul í dag. Innlent 12.7.2019 17:43 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Látravík TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík. Innlent 29.6.2019 15:25 Hvorugur vélsleðamannanna slasaðist lífshættulega Annar fótbrotnaði og hlaut hálsáverka. Innlent 16.3.2019 21:54 Fólkið í Árneshreppi sagt með eindæmum þrjóskt og þrautseigt Svartsýni ríkir í Árneshreppi um framtíð heilsársbúsetu en í fyrsta sinn í 89 ár er ekkert skólahald þar í vetur. Íbúarnir tóku sig þó til fyrir helgi og stofnuðu verslunarfélag. Innlent 4.2.2019 20:15 Höfðu áhuga á að flytja skíðamenn með þyrlu frá Vigur í friðlandið Vigur er enn til sölu. Innlent 26.10.2018 10:41 Túristaþyrla í Hornvík vekur furðu Ísfirðinga Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar vill að Umhverfisstofnun svari því hvort sveitarfélagið geti bannað þyrluflug og -lendingar í friðlandinu á Hornströndum. Ferðaþjónustufyrirtæki hafi brotið gegn takmörkunum sem settar voru 2014. Innlent 5.10.2018 21:56 Allir skipverjar voru komnir í flotgalla: Biðin eftir aðstoð var erfið Búið að slökkva eld í vélarrúmi. Skipið getur ekki siglt fyrir eigin vélarafli til hafnar Innlent 2.10.2018 21:05 Mestar líkur að sjá deildarmyrkva á Norðurlandi Deildarmyrkvi á sólu verður sjáanlegur frá Íslandi á morgun laugardag. Innlent 10.8.2018 22:28 Sækja slasaða konu í Fljótavík Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum. Innlent 9.7.2018 13:20 Biðja ferðamenn að láta refina í friði Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands hafa sent frá sér tilkynningu vegna fréttar Morgunblaðsins um tófu og yrðlinga. Innlent 15.6.2018 16:19 "Verði af virkjun munu drunurnar hverfa og í stað hvítu ábreiðunnar blasir við veiklulegur strengur“ Tómas Guðbjartsson, læknir og náttúruverndarsinni, segir meirihluta sveitarstjórnar Árneshrepps, með Evu Sigurbjörnsdóttur, sveitarstjóra, í broddi fylkingar "leggja allt í sölurnar til að þröngva í gegn umdeildri og óafturkræfri framkvæmd.“ Innlent 22.5.2018 08:33 Enginn ósigur að vera lifandi Ed Viesturs er eini Bandaríkjamaðurinn sem klifið hefur alla fjórtán tinda sem gnæfa yfir átta þúsund metra hæð án aukasúrefnis. Ed ferðaðist um Hornstrandir á fjallaskíðum fyrri skemmstu. Hann ræddi við Fréttablaðið við lok ferða Innlent 28.4.2018 02:41 Dæmdir til greiðslu sektar fyrir óleyfilega dvöl í Hornvík Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt þrjá menn til að greiða 50 til 75 þúsund króna sektir vegna brota á lögum um náttúruvernd og brot á reglum um friðlandið á Hornströndum. Innlent 15.2.2018 08:44 Kúkur á móti bragði við Hornbjargsvita Fátt ef nokkuð sameinar íslensku þjóðina eins og útlendingur sem kúkar á almannafæri. Lífið 5.4.2017 10:43 « ‹ 1 2 ›
Líklegast að skaðvaldurinn hafi verið rekaviðardrumbur Betur fór en á horfðist þegar leki kom að farþegabátnum Bjarma á fimmta tímanum í gær. Tökulið breska ríkisútvarpsins BBC, sem var í bátnum, var híft um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í varúðarskyni í gærkvöldi. Eigandi bátsins segir engan bilbug á hópnum en hann fékk engu að síður áfallahjálp. Talið er að báturinn hafi keyrt á rekaviðardrumb. Innlent 17.3.2021 14:25
Tökumenn BBC um borð í vélarvana bát á Hornströndum Farþegar um borð í farþegabáti sem lak og varð vélarvana á fimmta tímanum norður af Hornströndum voru hluti af tökuliði á vegum breska ríkisútvarpsins BBC. Innlent 16.3.2021 20:54
Tvö björgunarskip og TF-EIR kölluð út vegna vélarvana báts Rétt upp úr klukkan fjögur í dag voru tvö björgunarskip og TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, kölluð út vegna vélarvana báts. Átta eru um borð en báturinn er staddur í nágrenni Hlöðuvíkur á Hornströndum. Innlent 16.3.2021 17:04
Parið fannst í Hlöðuvík Unga parið sem leitað var að á Hornströndum í nótt er fundið. Innlent 27.7.2020 08:12
Leit að ungu pari á Hornströndum hefur ekki borið árangur Níu björgunarsveitarmenn hafa í alla nótt leitað að ungu pari sem óskaði aðstoðar á Hornströndum rétt fyrir miðnættið. Innlent 27.7.2020 07:49
Perlur Íslands: „Það er ekki hægt að komast þangað öðruvísi en að sigla“ Garpur Elísabetarson kvikmyndagerðarmaður hefur starfað sem leiðsögumaður í nokkur ár. Hann hefur ferðast um allt landið en Aðalvík er samt í mestu uppáhaldi, paradís án rafmagns og símasambands. Ferðalög 20.5.2020 09:01
Gengur erfiðlega að skipta út peningagjöf frá Kína Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. Innlent 20.2.2020 07:15
Laskaður eftir að hafa rekið upp í fjöru í Aðalvík Í gærkvöld og í nótt voru þrjú björgunarskip frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg kölluð út. Innlent 10.9.2019 11:10
Horfin tíð á Hornströndum Hesteyri – Margrét Magnúsdóttur á Sæbóli í Aðalvík sendi Vilmundi Jónssyni landlækni, afa mínum, bréf 1945 og segir þar: Skoðun 8.8.2019 02:05
Stoltur og þakklátur eftir björgun á Hornströndum Þrátt fyrir að þekkja fjöllin á norðanverðum Vestfjörðum eins og handarbakið á sér varð þokan til þess að Bolvíkingurinn Benedikt Sigurðsson, og göngugarpar sem voru með honum í hóp, lenti í sjálfheldu á Hornströndum í gærkvöldi. Innlent 6.8.2019 10:11
Gönguhópurinn á Hornströndum fundinn heill á húfi Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru kallaðar út vegna týnds gönguhóps klukkan tíu í gærkvöldi. Innlent 6.8.2019 06:21
Leita að týndum gönguhóp á Hornströndum Hópar björgunarsveitafólks hefur verið sent á Hornstrandir til þess að leita að týndum gönguhóp. Innlent 5.8.2019 23:50
Fundu göngufólkið og halda til Ísafjarðar til aðhlynningar í þoku og „leiðindasjó“ Björgunarsveitarmenn fundu rétt í þessu göngumennina tvo sem sendu frá sér neyðarboð á tíunda tímanum í morgun vegna vandræða í Fljótavík fyrir vestan. Ekkert amaði að öðrum þeirra en hinn er ekki við fulla heilsu og þarfnast aðhlynningar. Göngumennirnir eru erlendir ferðamenn. Innlent 27.7.2019 14:17
Neyðarboð úr Fljótavík og varðskip á leiðinni Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík fyrir vestan barst laust eftir klukkan níu í morgun. Innlent 27.7.2019 12:26
Leki kom að bát norður af Hornströndum Björgunarskipin á Ísafirði og Bolungarvík voru kölluð út á áttunda tímanum í morgun vegna báts sem var í vanda þrjár sjómílur norður af Kögri á Hornströndum. Innlent 16.7.2019 11:03
Ungur drengur brenndist í Aðalvík á Hornströndum Björgunarskipið Gísli Jóns frá Ísafirði hefur sinnt þremur útköllum síðastliðinn sólarhring. Nú síðast í Aðalvík eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hafi brennst. Þá aðstoðuðu björgunarsveitir í Öræfum ferðamann sem hafði slasast og lent í sjálfheldu við Svínafellsjökul í dag. Innlent 12.7.2019 17:43
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Látravík TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík. Innlent 29.6.2019 15:25
Hvorugur vélsleðamannanna slasaðist lífshættulega Annar fótbrotnaði og hlaut hálsáverka. Innlent 16.3.2019 21:54
Fólkið í Árneshreppi sagt með eindæmum þrjóskt og þrautseigt Svartsýni ríkir í Árneshreppi um framtíð heilsársbúsetu en í fyrsta sinn í 89 ár er ekkert skólahald þar í vetur. Íbúarnir tóku sig þó til fyrir helgi og stofnuðu verslunarfélag. Innlent 4.2.2019 20:15
Höfðu áhuga á að flytja skíðamenn með þyrlu frá Vigur í friðlandið Vigur er enn til sölu. Innlent 26.10.2018 10:41
Túristaþyrla í Hornvík vekur furðu Ísfirðinga Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar vill að Umhverfisstofnun svari því hvort sveitarfélagið geti bannað þyrluflug og -lendingar í friðlandinu á Hornströndum. Ferðaþjónustufyrirtæki hafi brotið gegn takmörkunum sem settar voru 2014. Innlent 5.10.2018 21:56
Allir skipverjar voru komnir í flotgalla: Biðin eftir aðstoð var erfið Búið að slökkva eld í vélarrúmi. Skipið getur ekki siglt fyrir eigin vélarafli til hafnar Innlent 2.10.2018 21:05
Mestar líkur að sjá deildarmyrkva á Norðurlandi Deildarmyrkvi á sólu verður sjáanlegur frá Íslandi á morgun laugardag. Innlent 10.8.2018 22:28
Sækja slasaða konu í Fljótavík Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum. Innlent 9.7.2018 13:20
Biðja ferðamenn að láta refina í friði Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands hafa sent frá sér tilkynningu vegna fréttar Morgunblaðsins um tófu og yrðlinga. Innlent 15.6.2018 16:19
"Verði af virkjun munu drunurnar hverfa og í stað hvítu ábreiðunnar blasir við veiklulegur strengur“ Tómas Guðbjartsson, læknir og náttúruverndarsinni, segir meirihluta sveitarstjórnar Árneshrepps, með Evu Sigurbjörnsdóttur, sveitarstjóra, í broddi fylkingar "leggja allt í sölurnar til að þröngva í gegn umdeildri og óafturkræfri framkvæmd.“ Innlent 22.5.2018 08:33
Enginn ósigur að vera lifandi Ed Viesturs er eini Bandaríkjamaðurinn sem klifið hefur alla fjórtán tinda sem gnæfa yfir átta þúsund metra hæð án aukasúrefnis. Ed ferðaðist um Hornstrandir á fjallaskíðum fyrri skemmstu. Hann ræddi við Fréttablaðið við lok ferða Innlent 28.4.2018 02:41
Dæmdir til greiðslu sektar fyrir óleyfilega dvöl í Hornvík Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt þrjá menn til að greiða 50 til 75 þúsund króna sektir vegna brota á lögum um náttúruvernd og brot á reglum um friðlandið á Hornströndum. Innlent 15.2.2018 08:44
Kúkur á móti bragði við Hornbjargsvita Fátt ef nokkuð sameinar íslensku þjóðina eins og útlendingur sem kúkar á almannafæri. Lífið 5.4.2017 10:43
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent