Pílukast Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Ian White mætir Luke Littler í 3. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti á morgun. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann keppir við meðlim úr fjölskyldu Littlers. Sport 27.12.2024 09:02 Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari og efsti maður heimslistans í pílukasti, er talinn næstlíklegastur til að vinna heimsmeistaramótið sem nú fer fram í Alexandra Palace í London. Sport 25.12.2024 20:02 Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Luke Littler, ein skærasta stjarna pílukastsins, er orðinn pirraður á því að ná ekki að bæta met sem hann á nú með þeim Michael van Gerwen og Gerwyn Price. Sport 25.12.2024 15:02 Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fyrrum heimsmeistarinn Rob Cross varð síðastur til að falla úr leik fyrir jólafrí á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hann tapaði einvígi gegn góðvini sínum Scott Williams. Sport 24.12.2024 09:35 Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Dave Chisnall hélt að hann hefði unnið legg gegn Ricky Evans á heimsmeistaramótinu í pílukasti en misreiknaði sig. Sport 23.12.2024 23:32 Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sandro Eric Sosing varð óvænt að draga sig úr keppni rétt áður en hann átti að stíga á svið á föstudaginn, á HM í pílukasti. Nú er orðið ljóst hve alvarleg ástæðan var. Sport 23.12.2024 08:30 Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Óvænustu úrslitin hingað til á heimsmeistaramótinu í pílukasti litu dagsins ljós í kvöld þegar hinn sænski Jeffrey de Graaf sló Skotann Gary Anderson úr leik 3-0. Anderson er 14. á heimslistanum um þessar mundir en de Graaf er í 81. sæti. Sport 22.12.2024 22:34 Cullen stormaði út af blaðamannafundi Joe Cullen vann góðan 3-0 sigur á Wessel Nijman á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag en hegðun hans í viðtölum eftir viðureignina vakti töluvert meiri athygli en viðureignin sjálf. Sport 22.12.2024 19:15 White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Fyrri hluta áttunda keppnisdagsins á heimsmeistaramótinu í pílu er lokið og er því ljóst hver andstæðingur Luke Littler í 16-manna úrslitum verður. Sport 22.12.2024 18:01 Luke Littler grét eftir leik Luke Littler komst áfram í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær en leikurinn reyndi mikið á þennan sautján ára strák. Sport 22.12.2024 09:54 Meikle skaut Littler skelk í bringu Luke Littler er kominn áfram í næstu umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti en landi hans, Ryan Meikle, lét hann heldur betur svitna í viðureign þeirra í kvöld. Sport 21.12.2024 22:48 Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Chris Dobey, sem er 15. á heimslistanum, tryggði sig áfram í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti þegar hann lagði Alexander Merkx að velli 3-1. Sport 21.12.2024 18:18 Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Hollendingurinn Michael van Gerwen komst auðveldlega áfram í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í gærkvöldi en í kvöld er komið að hinum unga og vinsæla Luke Littler. Sport 21.12.2024 11:31 „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Hollendingurinn Michael van Gerwen tryggði sér sæti í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílu í Ally Pally í gærkvöldi með sannfærandi sigri á James Hurrell 3-0. Sport 21.12.2024 09:02 Rak upp stór augu sökum lagavals á HM í pílukasti Deilumál utan sviðsljóssins og stóra sviðsins á HM í pílukasti hefur nú verið útkljáð en einn af reynsluboltum mótsins sakaði annan keppanda um að hafa stolið inngöngulagi sínu. Sport 20.12.2024 17:32 Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Michael Smith, sem varð heimsmeistari 2023 og er í 2. sæti á heimslistanum í pílukasti, er úr leik á HM eftir að hafa tapað fyrir Kevin Doets, 3-2, í gær. Sport 20.12.2024 07:31 Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Ástralski pílukastarinn Gordon Mathers keppti í gær í fyrsta sinn á HM í þrjú ár. Hann hefur breyst talsvert á þeim tíma. Sport 19.12.2024 10:33 Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Christian Kist varð sá fyrsti á HM í pílukasti 2025 til að ná níu pílna leik. Þrátt fyrir það tapaði hann viðureign sinni gegn Madars Razma. Sport 19.12.2024 07:30 Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk Fyrsti andstæðingur Lukes Littler á heimsmeistaramótinu í pílukasti undirbýr sig fyrir viðureign þeirra með nokkuð óvenjulegum hætti. Sport 18.12.2024 16:31 Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer Þrátt fyrir að Rashad Sweeting hafi tapað fyrir Jeffrey De Graaf á HM í pílukasti í gær er óhætt að segja að hann hafi slegið í gegn hjá áhorfendum í Alexandra höllinni í London. Sport 18.12.2024 14:33 Minntust eiginkonu Mardle Nú stendur yfir heimsmeistaramótið í pílu og fer mótið fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Sky Sport heldur utan um útsendingar frá mótinu en mótið sjálft er sýnd á Vodafone Sport og Viaplay her á landi. Sport 17.12.2024 16:31 Kærasti Fallons Sherrock grét eftir óvænt tap Cameron Menzies felldi tár eftir að hafa tapað óvænt fyrir Leonard Gates á heimsmeistaramótinu í pílukasti í gær. Sport 17.12.2024 09:31 HM í pílu hefst í dag: Öld Luke-anna runnin upp HM í pílukasti er órjúfanlegur hluti jólanna hjá mörgum. Og veislan hefst í dag þegar fyrstu pílunum á 32. heimsmeistaramótinu í greininni verður kastað í Alexandra höllinni í London. Augu flestra beinast að nöfnunum, Luke Littler og heimsmeistaranum Luke Humphries. Sport 15.12.2024 09:01 Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Hollenska pílukastaranum Noa-Lynn van Leuven bárust morðhótanir daglega fyrr á árinu. Van Leuven, sem er trans kona, hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu á pílusviðinu en þátttaka hennar í kvennaflokki er ekki óumdeild. Sport 11.12.2024 12:32 Oftar leitað að Littler en Karli Bretakonungi og Starmer á Google Á þessu ári leituðu Bretar aðeins oftar að tveimur manneskjum á Google en pílukastaranum unga, Luke Littler. Breskir notendur Google leituðu til að mynda oftar að honum en Karli Bretakonungi og forsætisráðherranum Keir Starmer. Sport 11.12.2024 11:00 Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Vitor Charrua er úrvalsdeildarmeistari í pílukasti eftir sigur á úrslitakvöldinu á Bullseye. Hann var sáttur með sigur í oddaleik gegn andstæðingi sem hefur oft unnið hann áður. Sport 7.12.2024 22:00 Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Keppt verður til úrslita í íslensku úrvalsdeildinni í pílukasti í kvöld. Einn pílukastarinn vinnur við að slökkva elda og hann fær frí frá vinnu til þess að reyna að slökkva í andstæðingum sínum og standa uppi sem sigurvegari. Sport 7.12.2024 10:02 Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Leighton Bennett þótti eitt mesta efnið í pílukastinu. Hann má hins vegar spila aftur fyrr en 2032 því hann hefur verið dæmdur í átta ára bann fyrir að hagræða úrslitum. Sport 3.12.2024 10:30 Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Luke Littler sló eftirminnilega í gegn þegar hann var sextán ára. Nú er komin fram enn yngri pílukastsstjarna sem gæti fetað í fótspor hans; hinn tólf ára Jayden Walker. Sport 2.12.2024 09:33 Littler gæti mætt Sherrock á HM Silfurverðlaunahafinn á síðasta heimsmeistaramóti í pílukasti, Luke Littler, gæti mætt Fallon Sherrock á HM sem hefst í næsta mánuði. Sport 26.11.2024 11:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 14 ›
Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Ian White mætir Luke Littler í 3. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti á morgun. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann keppir við meðlim úr fjölskyldu Littlers. Sport 27.12.2024 09:02
Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari og efsti maður heimslistans í pílukasti, er talinn næstlíklegastur til að vinna heimsmeistaramótið sem nú fer fram í Alexandra Palace í London. Sport 25.12.2024 20:02
Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Luke Littler, ein skærasta stjarna pílukastsins, er orðinn pirraður á því að ná ekki að bæta met sem hann á nú með þeim Michael van Gerwen og Gerwyn Price. Sport 25.12.2024 15:02
Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fyrrum heimsmeistarinn Rob Cross varð síðastur til að falla úr leik fyrir jólafrí á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hann tapaði einvígi gegn góðvini sínum Scott Williams. Sport 24.12.2024 09:35
Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Dave Chisnall hélt að hann hefði unnið legg gegn Ricky Evans á heimsmeistaramótinu í pílukasti en misreiknaði sig. Sport 23.12.2024 23:32
Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sandro Eric Sosing varð óvænt að draga sig úr keppni rétt áður en hann átti að stíga á svið á föstudaginn, á HM í pílukasti. Nú er orðið ljóst hve alvarleg ástæðan var. Sport 23.12.2024 08:30
Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Óvænustu úrslitin hingað til á heimsmeistaramótinu í pílukasti litu dagsins ljós í kvöld þegar hinn sænski Jeffrey de Graaf sló Skotann Gary Anderson úr leik 3-0. Anderson er 14. á heimslistanum um þessar mundir en de Graaf er í 81. sæti. Sport 22.12.2024 22:34
Cullen stormaði út af blaðamannafundi Joe Cullen vann góðan 3-0 sigur á Wessel Nijman á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag en hegðun hans í viðtölum eftir viðureignina vakti töluvert meiri athygli en viðureignin sjálf. Sport 22.12.2024 19:15
White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Fyrri hluta áttunda keppnisdagsins á heimsmeistaramótinu í pílu er lokið og er því ljóst hver andstæðingur Luke Littler í 16-manna úrslitum verður. Sport 22.12.2024 18:01
Luke Littler grét eftir leik Luke Littler komst áfram í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær en leikurinn reyndi mikið á þennan sautján ára strák. Sport 22.12.2024 09:54
Meikle skaut Littler skelk í bringu Luke Littler er kominn áfram í næstu umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti en landi hans, Ryan Meikle, lét hann heldur betur svitna í viðureign þeirra í kvöld. Sport 21.12.2024 22:48
Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Chris Dobey, sem er 15. á heimslistanum, tryggði sig áfram í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti þegar hann lagði Alexander Merkx að velli 3-1. Sport 21.12.2024 18:18
Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Hollendingurinn Michael van Gerwen komst auðveldlega áfram í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í gærkvöldi en í kvöld er komið að hinum unga og vinsæla Luke Littler. Sport 21.12.2024 11:31
„Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Hollendingurinn Michael van Gerwen tryggði sér sæti í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílu í Ally Pally í gærkvöldi með sannfærandi sigri á James Hurrell 3-0. Sport 21.12.2024 09:02
Rak upp stór augu sökum lagavals á HM í pílukasti Deilumál utan sviðsljóssins og stóra sviðsins á HM í pílukasti hefur nú verið útkljáð en einn af reynsluboltum mótsins sakaði annan keppanda um að hafa stolið inngöngulagi sínu. Sport 20.12.2024 17:32
Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Michael Smith, sem varð heimsmeistari 2023 og er í 2. sæti á heimslistanum í pílukasti, er úr leik á HM eftir að hafa tapað fyrir Kevin Doets, 3-2, í gær. Sport 20.12.2024 07:31
Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Ástralski pílukastarinn Gordon Mathers keppti í gær í fyrsta sinn á HM í þrjú ár. Hann hefur breyst talsvert á þeim tíma. Sport 19.12.2024 10:33
Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Christian Kist varð sá fyrsti á HM í pílukasti 2025 til að ná níu pílna leik. Þrátt fyrir það tapaði hann viðureign sinni gegn Madars Razma. Sport 19.12.2024 07:30
Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk Fyrsti andstæðingur Lukes Littler á heimsmeistaramótinu í pílukasti undirbýr sig fyrir viðureign þeirra með nokkuð óvenjulegum hætti. Sport 18.12.2024 16:31
Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer Þrátt fyrir að Rashad Sweeting hafi tapað fyrir Jeffrey De Graaf á HM í pílukasti í gær er óhætt að segja að hann hafi slegið í gegn hjá áhorfendum í Alexandra höllinni í London. Sport 18.12.2024 14:33
Minntust eiginkonu Mardle Nú stendur yfir heimsmeistaramótið í pílu og fer mótið fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Sky Sport heldur utan um útsendingar frá mótinu en mótið sjálft er sýnd á Vodafone Sport og Viaplay her á landi. Sport 17.12.2024 16:31
Kærasti Fallons Sherrock grét eftir óvænt tap Cameron Menzies felldi tár eftir að hafa tapað óvænt fyrir Leonard Gates á heimsmeistaramótinu í pílukasti í gær. Sport 17.12.2024 09:31
HM í pílu hefst í dag: Öld Luke-anna runnin upp HM í pílukasti er órjúfanlegur hluti jólanna hjá mörgum. Og veislan hefst í dag þegar fyrstu pílunum á 32. heimsmeistaramótinu í greininni verður kastað í Alexandra höllinni í London. Augu flestra beinast að nöfnunum, Luke Littler og heimsmeistaranum Luke Humphries. Sport 15.12.2024 09:01
Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Hollenska pílukastaranum Noa-Lynn van Leuven bárust morðhótanir daglega fyrr á árinu. Van Leuven, sem er trans kona, hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu á pílusviðinu en þátttaka hennar í kvennaflokki er ekki óumdeild. Sport 11.12.2024 12:32
Oftar leitað að Littler en Karli Bretakonungi og Starmer á Google Á þessu ári leituðu Bretar aðeins oftar að tveimur manneskjum á Google en pílukastaranum unga, Luke Littler. Breskir notendur Google leituðu til að mynda oftar að honum en Karli Bretakonungi og forsætisráðherranum Keir Starmer. Sport 11.12.2024 11:00
Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Vitor Charrua er úrvalsdeildarmeistari í pílukasti eftir sigur á úrslitakvöldinu á Bullseye. Hann var sáttur með sigur í oddaleik gegn andstæðingi sem hefur oft unnið hann áður. Sport 7.12.2024 22:00
Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Keppt verður til úrslita í íslensku úrvalsdeildinni í pílukasti í kvöld. Einn pílukastarinn vinnur við að slökkva elda og hann fær frí frá vinnu til þess að reyna að slökkva í andstæðingum sínum og standa uppi sem sigurvegari. Sport 7.12.2024 10:02
Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Leighton Bennett þótti eitt mesta efnið í pílukastinu. Hann má hins vegar spila aftur fyrr en 2032 því hann hefur verið dæmdur í átta ára bann fyrir að hagræða úrslitum. Sport 3.12.2024 10:30
Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Luke Littler sló eftirminnilega í gegn þegar hann var sextán ára. Nú er komin fram enn yngri pílukastsstjarna sem gæti fetað í fótspor hans; hinn tólf ára Jayden Walker. Sport 2.12.2024 09:33
Littler gæti mætt Sherrock á HM Silfurverðlaunahafinn á síðasta heimsmeistaramóti í pílukasti, Luke Littler, gæti mætt Fallon Sherrock á HM sem hefst í næsta mánuði. Sport 26.11.2024 11:02
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent