

Úrslitin á Íslandsmótinu í keilu fóru fram í gærkvöld og þá voru krýndir tveir nýir Íslandsmeistarar sem aðeins eru 18 ára gamlir.
Úrslitin á Íslandsmótinu í keilu fara fram í kvöld og verða í beinni á Stöð 2 Sport.
Hinn 18 ára gamli Mikael Aron Vilhelmsson náði þeim áfanga á dögunum að vinna úrvalsdeildina í keilu. Það gerði hann með glæsibrag.
Í kvöld kemur í ljós hver verður fyrsti meistarinn í úrvalsdeildinni í keilu og það í beinni á Stöð 2 Sport.
Arnar Davíð Jónsson er staddur núna í Reno í Bandaríkjunu, að keppa á einu erfiðasta móti heims, World Series of Bowling. Þetta er eitt stærsta mótið í Bandaríkjunum og stendur það í í rúmar þrjár vikur.
Úrvalsdeildin í keilu hélt áfram síðastliðinn sunnudag. Mikil spenna var fyrir kvöldinu enda gekk riðill kvöldsins undir nafninu dauðariðillinn.
Úrvalsdeildin í keilu hófst um síðustu helgi en mótið er í beinni á Stöð 2 Sport öll sunnudagskvöld.
Í annað skipti í sögunni náði Íslendingur að vinna mót á evrópsku mótaröðunni í keilu en Mikael Aron Vilhelmsson afrekaði þetta með því að vinna keilukeppnina á Reykjavíkurleikunum.
Um nýliðna helgi fór fram Íslandsmót para í keilu og einnig var keppt í tvímenningi.
Íslandsmótið í keilu fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Það er ekki í boði að gera nein mistök í úrslitaleikjunum.
Mikael Aron Vilhelmsson átti eftirminnilega afmælisdag um helgina og það var ekki bara af því að hann komst á bílprófsaldurinn.
Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í keilu segist vera mjög spenntur fyrir tveimur ungum sænsku keilumönnum sem eru framtíðarlandsliðsmenn Svía og líklegir til að komast langt í framtíðinni. Strákarnir eru meðal keppenda á keilumóti Reykjavíkurleikanna og keppa þar við fyrrum heimsmeistara í íþróttinni og keppanda á bandarísku atvinnumótaröð kvenna. Þar er von á alvöru keppni.
Æfingaaðstaða fyrir þá sem stunda keilu hér á landi er slæm að sögn formanns keilusambandsins. Iðkendur eru í samkeppni við afmælisveislur og vinnustaðapartý.
Keppt var í liðakeppni í Íslandsmótinu í keilu um helgina. Þar vakti lið KFR JP-Kast mikla athygli þrátt fyrir að spila í 2. deild en liðið stillti upp þremur ættliðum í leiknum.
Keilusamband Íslands KLÍ hefur útnefnt þau Mariku Katarinu E. Lönnroth og Gunnar Þór Ásgeirsson sem keilara ársins hjá konum og körlum.
Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur náði flottum árangri á evrópsku mótaröðinni í keilu um helgina.
Keilarinn Arnar Davíð Jónsson úr KFR tryggði sér um helgina keppnisrétt á World Series of Bowling mótaröðinni í Bandaríkjunum.
Forkeppnin í keilu á Reykjavíkurleikunum lauk í dag en hún fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll. Úrslitakeppnin fer fram á morgun.
Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson keppir á sterkustu mótaröð í heimi á næsta ári, þeirri bandarísku.
Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019.
Búið er að velja keilufólk ársins 2019.
Arnar Davíð Jónsson varð í gær fyrsti íslenski keiluspilarinn til þess að bera sigur úr býtum á Evrópumótaröðinn í keilu.
Annan daginn í röð lenti keilarinn Arnar Davíð Jónsson í úrslitum á móti Englendingnum Dom Barrett á móti í Kúveit.
Keilarinn Arnar Davíð Jónsson var grátlega nálægt því að vinna mót á heimsmótaröðinni í keilu í dag.
Fremsti keilumaður Íslands á mögulega á að vinna mót á bandarísku atvinnumannamótaröðinni.
Evrópska keilusambandið valdi Arnar Davíð Jónsson til þess að keppa í úrslitunum á heimstúrnum í keilu sem fara fram í Kúveit í byrjun nóvember.
Arnar Davíð Jónsson, keilari úr KFR, leiðir Evróputúrinn í keilu eftir tólf mót en aðeins eitt mót er eftir á túrnum í ár.
Bandaríkin fengu gull í stað silfurs í tvíliðaleik karla á Pan American-leikunum því keppandi frá Púertó Ríkó féll á lyfjaprófi.
Úrslitin á Íslandsmótinu í keilu réðust í dag.
Arnar Davíð Jónsson keilari stendur vel að vígi á evrópsku mótaröðinni í keilu þegar fimm mót af 14 hafa verið spiluð