Netöryggi Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Á síðustu árum hefur netöryggi ríkja orðið enn mikilvægara. Með stóraukinni stafrænnri þróun og alþjóðlegum átökum hafa netárásir orðið að hluta af vopnabúri ríkja og samtaka, sem beita tækni til að ná pólitískum, fjárhagslegum og hernaðarlegum markmiðum. Skoðun 29.8.2025 06:02 „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sviðsstjóri hjá Samtökum iðnaðarins segist furðu lostin yfir ummælum Guðmundar Arnars Sigmundssonar, forstöðumanns netöryggissveitarinnar CERT-IS, um að Ísland sé útsett fyrir rafmyntaþvott glæpamanna. Ummælin séu óábyrgð af hálfu starfsmanns hins opinbera og ekki á rökum reist. Innlent 28.8.2025 22:56 Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Tveir menn voru handteknir eftir aðgerð hér á landi þar sem starfsemi einnar stærstu rafmyntaþvottastöðvar heims var stöðvuð. Forstöðumaður netöryggissveitar bendir á að löggjöf hér á landi taki ekki á námugreftri sem geri Ísland að fýsilegri kosti í augum glæpamanna fyrir rafmyntaþvott. Innlent 28.8.2025 19:04 Vara við svikapóstum í þeirra nafni Hagkaup varar við svikapóstum sem nú eru í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem notendum er boðið að svara stuttri könnun gegn því að fá kassa af ilmvötnum. Innlent 27.8.2025 20:33 Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Svikahrappar hafa haft að minnsta kosti hálfan milljarð af íslenskum fyrirtækjum og einstaklingum það sem af er ári. Fjöldi fjársvikamála hefur ríflega tvöfaldast á milli ára en óttast er að tilfellin séu mun fleiri en lögreglu er kunnugt um. Innlent 26.8.2025 22:57 Kalt stríð sé í gangi á netinu Ýmir Vigfússon, tæknistjóri Keystrike, segir árásir á innviði mun algengari en fólk heldur. Ákveðnir hakkarahópar séu búnir að koma sér fyrir innan innviða ríkja. Stórir glæpahópar og óvinveitt ríki standi fyrir þessum árásum. Hann segir miklu dýrara að verða fyrir árás en að tryggja sig fyrir henni. Viðskipti innlent 18.8.2025 08:50 Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Við Íslendingar elskum frið. Næstum jafn mikið og við elskum að segja öðrum frá hvað við erum friðelskandi. Við erum svo friðsæl að okkur finnst aðrar þjóðir megi læra af okkur. (Sleppa samt Sturlungatímabilinu því við erum almennt hætt að höggva hvert annað.) Skoðun 7.8.2025 09:02 Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Vefur og smáforrit Íslandsbanka hafa legið niðri í morgun, fyrsta virka dag eftir verslunarmannahelgi. Vefurinn er kominn aftur í lag. Viðskipti innlent 5.8.2025 09:55 Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að styðja þurfi frekar við stofnanir sem sjá um öryggis- og varnamál. Hvað við köllum það, til dæmis leyniþjónustu, sé ekki stóra málið enda vilji hún ekki fara í „orðaleiki“. Innlent 4.8.2025 23:53 „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Greitt aðgengi bandarískra stjórnvalda að viðkvæmum gögnum íslenska ríkisins er mikið áhyggjuefni að mati framkvæmdastjóra eins elsta vefhýsingarfyrirtækis á Íslandi. Hann kallar eftir umræðu um málið og viðbrögðum ráðamanna, stafrænt fullveldi Íslands sé í húfi. Innlent 4.8.2025 19:22 Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Dósent í tölvunarfræði segir ekki langt í að gervigreindartækni sem hermir eftir röddum fólks verði orðin svo góð að hægt verði að nota hana að blekkja Íslendinga, bæði á netinu og símleiðis. Stjórnvöld þurfi að bregðast við með einhverjum hætti. Innlent 28.7.2025 22:08 Netöryggi til framtíðar Netöryggi er ekki lengur valkostur heldur lykilþáttur í öryggi íslensks samfélags. Hér á landi eru margar grundvallarþjónustur háðar virkni upplýsinga- og fjarskiptakerfa, og öflugt netöryggi er því nauðsynlegt fyrir stöðugleika og virkni samfélagsins. Skoðun 14.7.2025 12:01 Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Erlendur netþrjótahópur hefur nýlega gert flugfélög að skotmörkum sínum. Hópurinn hefur náð að valda miklum skaða og segir forstöðumaður ráðgjafarsviðs Syndis mikilvægt fyrir íslensk fyrirtæki að vera meðvituð um aðferðirnar sem notaðar eru. Innlent 5.7.2025 22:32 Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Netöryggissveitin CERT-IS varar við bylgju svokallaðra fyrirmælasvika. Undanfarið hafi borið töluvert á slíkum svikum, sérstaklega hjá fyrirtækjum í verktaka- og byggingariðnaði og viðskiptavinum þeirra. Nokkrar tilkynningar um slík svik bárust í júní og það sem af er júlí þar sem fyrirtæki hafa verið blekkt til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent 3.7.2025 15:42 Stunda njósnir og hafa athafnað sig á Íslandi Svokallaðir ógnarhópar sem þekktir eru fyrir njósnir og sagðir eru hafa tengsl við kínversk stjórnvöld hafa athafnað sig hér á landi, að því er fram kemur í nýrri árskýrslu netöryggissveitarinnar CERT-IS. Sviðsstjóri segir um raunverulega ógn að ræða en alþjóðlegt samstarf skipti sköpum í að takast á við hana. Innlent 21.6.2025 14:31 Ingvi Steinn frá Arion til Defend Iceland Ingvi Steinn Ólafsson hefur gengið til liðs við netöryggisfyrirtækið Defend Iceland sem yfirmaður vöruþróunar. Viðskipti innlent 2.6.2025 13:20 Fimm svikasögur úr raunveruleikanum Aldrei hafa eins margar tilkynningar um tilraunir til netsvika borist okkur í Landsbankanum eins og á þessu ári. Það sem af er ári höfum við fengið fleiri tilkynningar um netsvik en allt árið í fyrra – sem þó var metár. Skoðun 26.5.2025 12:32 „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Eini kvenkyns þátttakandi Gagnaglímunnar biðlar til ungra kvenna að leggja fyrir sig að hakka í auknum mæli. Iðjan sé einkar skemmtileg og mikilvæg að hennar mati. Innlent 24.5.2025 21:02 „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Starfsmenn Arion banka sem hafa sett upp það sem kallast Escape room innan bankans sem kennir fólki að læra að bera kennsl á netsvindl. Lífið 23.5.2025 10:30 Syndis kaupir Ísskóga Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gengið frá kaupum á ráðgjafarfyrirtækinu Ísskógum. Viðskipti innlent 2.5.2025 10:35 Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS, segir Ísland standa ágætlega gagnvart því að sæstrengur rofni eða hér verði allsherjar rafmagnsleysi. Mikilvægt sé fyrir almenning að vita, við slíkar aðstæður, hvar þau fái réttar upplýsingar og hvernig þau fái þær. Mælt er með að eiga útvarp með FM sendi. Innlent 30.4.2025 07:45 Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Svikahrappar geta verið ósvífnir og þolinmóðir til þess að fá sem mest upp úr krafsinu. Þetta segir sérfræðingur sem minnir á mikilvægi þess að vera alltaf á varðbergi gagnvart netsvindli. Innlent 21.4.2025 18:50 Netöryggisfyrirtækið Keystrike klárar hlutafjáraukningu upp á 800 milljónir Netöryggisfyrirtækið Keystrike lauk á dögunum hlutafjáraukningu upp á samtals 800 milljónir króna og samanstendur fjárfestahópurinn, að stærstum hluta, af íslenskum einkafjárfestum en jafnframt Kviku banka. Frá stofnun Keystrike á árinu 2023 hafa fjárfestar núna lagt félaginu til alls um 1.400 milljónir króna í hlutafé. Innherji 19.4.2025 12:06 Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Helgi Skúli Friðriksson, Hrefna Marín Gunnarsdóttir, Þorgeir Eyfjörð Sigurðsson og Stefán Már Kjartansson hafa öll verið ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi netöryggisfyrirtækisins Varist. Viðskipti innlent 9.4.2025 10:13 Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Netöryggisfyrirtækið Keystrike hefur ráðið Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttir sem yfirmann sölu, markaðsmála og viðskiptaþróunar fyrir Evrópumarkað. Viðskipti innlent 9.4.2025 09:53 Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Forstöðumaður netöryggissveitar CERT-IS segir netárásum sem stofnunin sinnir árlega fara fjölgandi. Gagnagíslatökur hafi tvöfaldast milli ára, fjórða árið í röð. Stofnunin fylgist með fótsporum njósnahópa sem hafi „stóraukið“ virkni sína undanfarið og beini sjónum sínum að yfirvöldum og framleiðslufyrirtækjum. Innlent 27.3.2025 12:30 Netárásir án landamæra: Hvað getum við lært af nýrri netöryggisstefnu Bandaríkjanna? Í liðinni viku gaf forseti Bandaríkjanna út tilskipun um færslu ábyrgðar á viðbrögðum við netárásum frá alríkisstjórninni til ríkjanna 50 sem mynda Bandaríkin. Skoðun 26.3.2025 09:31 Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Undanfarin ár hefur netöryggi skipað æ stærri sess í umræðunni um öryggi grunnstoða íslensks samfélags. Gagnaöryggi og stafrænar ógnir sem hér áður fyrr voru einkum tengdar óprúttnum aðilum, eru nú orðnar að áhersluatriðum hjá stórveldum heimsins, meðal annars í hernaðarlegum skilningi. Skoðun 13.3.2025 11:31 Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Utanríkisráðuneytið og Fjarskiptastofa undirrituðu í dag samkomulag um flutning á starfsemi netöryggissveitarinnar CERT-IS í starfstöð ráðuneytisins. Á næstu vikum flyst því starfsemi netöryggissveitarinnar frá starfstöð Fjarskiptastofu við Suðurlandsbraut og í húsnæði utanríkisráðuneytisins við Austurhöfn í Reykjavík. Innlent 28.2.2025 14:32 Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Afar algengt er að ungmenni deili staðsetningu sinni með vinum og kunningjum í gegnum hin ýmsu snjallsímaforrit. Því fylgja kostir og gallar að deila staðsetningu sinni með öðrum en sérfræðingur óttast að vanþekking ríki um þær hættur sem þessu geta fylgt. Það sé algeng upplifun barna að ókunnugir reyni að nálgast þau. Innlent 25.2.2025 20:05 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 12 ›
Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Á síðustu árum hefur netöryggi ríkja orðið enn mikilvægara. Með stóraukinni stafrænnri þróun og alþjóðlegum átökum hafa netárásir orðið að hluta af vopnabúri ríkja og samtaka, sem beita tækni til að ná pólitískum, fjárhagslegum og hernaðarlegum markmiðum. Skoðun 29.8.2025 06:02
„Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sviðsstjóri hjá Samtökum iðnaðarins segist furðu lostin yfir ummælum Guðmundar Arnars Sigmundssonar, forstöðumanns netöryggissveitarinnar CERT-IS, um að Ísland sé útsett fyrir rafmyntaþvott glæpamanna. Ummælin séu óábyrgð af hálfu starfsmanns hins opinbera og ekki á rökum reist. Innlent 28.8.2025 22:56
Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Tveir menn voru handteknir eftir aðgerð hér á landi þar sem starfsemi einnar stærstu rafmyntaþvottastöðvar heims var stöðvuð. Forstöðumaður netöryggissveitar bendir á að löggjöf hér á landi taki ekki á námugreftri sem geri Ísland að fýsilegri kosti í augum glæpamanna fyrir rafmyntaþvott. Innlent 28.8.2025 19:04
Vara við svikapóstum í þeirra nafni Hagkaup varar við svikapóstum sem nú eru í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem notendum er boðið að svara stuttri könnun gegn því að fá kassa af ilmvötnum. Innlent 27.8.2025 20:33
Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Svikahrappar hafa haft að minnsta kosti hálfan milljarð af íslenskum fyrirtækjum og einstaklingum það sem af er ári. Fjöldi fjársvikamála hefur ríflega tvöfaldast á milli ára en óttast er að tilfellin séu mun fleiri en lögreglu er kunnugt um. Innlent 26.8.2025 22:57
Kalt stríð sé í gangi á netinu Ýmir Vigfússon, tæknistjóri Keystrike, segir árásir á innviði mun algengari en fólk heldur. Ákveðnir hakkarahópar séu búnir að koma sér fyrir innan innviða ríkja. Stórir glæpahópar og óvinveitt ríki standi fyrir þessum árásum. Hann segir miklu dýrara að verða fyrir árás en að tryggja sig fyrir henni. Viðskipti innlent 18.8.2025 08:50
Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Við Íslendingar elskum frið. Næstum jafn mikið og við elskum að segja öðrum frá hvað við erum friðelskandi. Við erum svo friðsæl að okkur finnst aðrar þjóðir megi læra af okkur. (Sleppa samt Sturlungatímabilinu því við erum almennt hætt að höggva hvert annað.) Skoðun 7.8.2025 09:02
Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Vefur og smáforrit Íslandsbanka hafa legið niðri í morgun, fyrsta virka dag eftir verslunarmannahelgi. Vefurinn er kominn aftur í lag. Viðskipti innlent 5.8.2025 09:55
Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að styðja þurfi frekar við stofnanir sem sjá um öryggis- og varnamál. Hvað við köllum það, til dæmis leyniþjónustu, sé ekki stóra málið enda vilji hún ekki fara í „orðaleiki“. Innlent 4.8.2025 23:53
„Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Greitt aðgengi bandarískra stjórnvalda að viðkvæmum gögnum íslenska ríkisins er mikið áhyggjuefni að mati framkvæmdastjóra eins elsta vefhýsingarfyrirtækis á Íslandi. Hann kallar eftir umræðu um málið og viðbrögðum ráðamanna, stafrænt fullveldi Íslands sé í húfi. Innlent 4.8.2025 19:22
Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Dósent í tölvunarfræði segir ekki langt í að gervigreindartækni sem hermir eftir röddum fólks verði orðin svo góð að hægt verði að nota hana að blekkja Íslendinga, bæði á netinu og símleiðis. Stjórnvöld þurfi að bregðast við með einhverjum hætti. Innlent 28.7.2025 22:08
Netöryggi til framtíðar Netöryggi er ekki lengur valkostur heldur lykilþáttur í öryggi íslensks samfélags. Hér á landi eru margar grundvallarþjónustur háðar virkni upplýsinga- og fjarskiptakerfa, og öflugt netöryggi er því nauðsynlegt fyrir stöðugleika og virkni samfélagsins. Skoðun 14.7.2025 12:01
Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Erlendur netþrjótahópur hefur nýlega gert flugfélög að skotmörkum sínum. Hópurinn hefur náð að valda miklum skaða og segir forstöðumaður ráðgjafarsviðs Syndis mikilvægt fyrir íslensk fyrirtæki að vera meðvituð um aðferðirnar sem notaðar eru. Innlent 5.7.2025 22:32
Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Netöryggissveitin CERT-IS varar við bylgju svokallaðra fyrirmælasvika. Undanfarið hafi borið töluvert á slíkum svikum, sérstaklega hjá fyrirtækjum í verktaka- og byggingariðnaði og viðskiptavinum þeirra. Nokkrar tilkynningar um slík svik bárust í júní og það sem af er júlí þar sem fyrirtæki hafa verið blekkt til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent 3.7.2025 15:42
Stunda njósnir og hafa athafnað sig á Íslandi Svokallaðir ógnarhópar sem þekktir eru fyrir njósnir og sagðir eru hafa tengsl við kínversk stjórnvöld hafa athafnað sig hér á landi, að því er fram kemur í nýrri árskýrslu netöryggissveitarinnar CERT-IS. Sviðsstjóri segir um raunverulega ógn að ræða en alþjóðlegt samstarf skipti sköpum í að takast á við hana. Innlent 21.6.2025 14:31
Ingvi Steinn frá Arion til Defend Iceland Ingvi Steinn Ólafsson hefur gengið til liðs við netöryggisfyrirtækið Defend Iceland sem yfirmaður vöruþróunar. Viðskipti innlent 2.6.2025 13:20
Fimm svikasögur úr raunveruleikanum Aldrei hafa eins margar tilkynningar um tilraunir til netsvika borist okkur í Landsbankanum eins og á þessu ári. Það sem af er ári höfum við fengið fleiri tilkynningar um netsvik en allt árið í fyrra – sem þó var metár. Skoðun 26.5.2025 12:32
„Þú hakkar ekki á tóman maga“ Eini kvenkyns þátttakandi Gagnaglímunnar biðlar til ungra kvenna að leggja fyrir sig að hakka í auknum mæli. Iðjan sé einkar skemmtileg og mikilvæg að hennar mati. Innlent 24.5.2025 21:02
„Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Starfsmenn Arion banka sem hafa sett upp það sem kallast Escape room innan bankans sem kennir fólki að læra að bera kennsl á netsvindl. Lífið 23.5.2025 10:30
Syndis kaupir Ísskóga Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gengið frá kaupum á ráðgjafarfyrirtækinu Ísskógum. Viðskipti innlent 2.5.2025 10:35
Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS, segir Ísland standa ágætlega gagnvart því að sæstrengur rofni eða hér verði allsherjar rafmagnsleysi. Mikilvægt sé fyrir almenning að vita, við slíkar aðstæður, hvar þau fái réttar upplýsingar og hvernig þau fái þær. Mælt er með að eiga útvarp með FM sendi. Innlent 30.4.2025 07:45
Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Svikahrappar geta verið ósvífnir og þolinmóðir til þess að fá sem mest upp úr krafsinu. Þetta segir sérfræðingur sem minnir á mikilvægi þess að vera alltaf á varðbergi gagnvart netsvindli. Innlent 21.4.2025 18:50
Netöryggisfyrirtækið Keystrike klárar hlutafjáraukningu upp á 800 milljónir Netöryggisfyrirtækið Keystrike lauk á dögunum hlutafjáraukningu upp á samtals 800 milljónir króna og samanstendur fjárfestahópurinn, að stærstum hluta, af íslenskum einkafjárfestum en jafnframt Kviku banka. Frá stofnun Keystrike á árinu 2023 hafa fjárfestar núna lagt félaginu til alls um 1.400 milljónir króna í hlutafé. Innherji 19.4.2025 12:06
Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Helgi Skúli Friðriksson, Hrefna Marín Gunnarsdóttir, Þorgeir Eyfjörð Sigurðsson og Stefán Már Kjartansson hafa öll verið ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi netöryggisfyrirtækisins Varist. Viðskipti innlent 9.4.2025 10:13
Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Netöryggisfyrirtækið Keystrike hefur ráðið Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttir sem yfirmann sölu, markaðsmála og viðskiptaþróunar fyrir Evrópumarkað. Viðskipti innlent 9.4.2025 09:53
Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Forstöðumaður netöryggissveitar CERT-IS segir netárásum sem stofnunin sinnir árlega fara fjölgandi. Gagnagíslatökur hafi tvöfaldast milli ára, fjórða árið í röð. Stofnunin fylgist með fótsporum njósnahópa sem hafi „stóraukið“ virkni sína undanfarið og beini sjónum sínum að yfirvöldum og framleiðslufyrirtækjum. Innlent 27.3.2025 12:30
Netárásir án landamæra: Hvað getum við lært af nýrri netöryggisstefnu Bandaríkjanna? Í liðinni viku gaf forseti Bandaríkjanna út tilskipun um færslu ábyrgðar á viðbrögðum við netárásum frá alríkisstjórninni til ríkjanna 50 sem mynda Bandaríkin. Skoðun 26.3.2025 09:31
Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Undanfarin ár hefur netöryggi skipað æ stærri sess í umræðunni um öryggi grunnstoða íslensks samfélags. Gagnaöryggi og stafrænar ógnir sem hér áður fyrr voru einkum tengdar óprúttnum aðilum, eru nú orðnar að áhersluatriðum hjá stórveldum heimsins, meðal annars í hernaðarlegum skilningi. Skoðun 13.3.2025 11:31
Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Utanríkisráðuneytið og Fjarskiptastofa undirrituðu í dag samkomulag um flutning á starfsemi netöryggissveitarinnar CERT-IS í starfstöð ráðuneytisins. Á næstu vikum flyst því starfsemi netöryggissveitarinnar frá starfstöð Fjarskiptastofu við Suðurlandsbraut og í húsnæði utanríkisráðuneytisins við Austurhöfn í Reykjavík. Innlent 28.2.2025 14:32
Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Afar algengt er að ungmenni deili staðsetningu sinni með vinum og kunningjum í gegnum hin ýmsu snjallsímaforrit. Því fylgja kostir og gallar að deila staðsetningu sinni með öðrum en sérfræðingur óttast að vanþekking ríki um þær hættur sem þessu geta fylgt. Það sé algeng upplifun barna að ókunnugir reyni að nálgast þau. Innlent 25.2.2025 20:05