KA

Segir að Sævar fari gegn Vöndu í formannsslag hjá KSÍ
Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, ætlar að bjóða sig fram sem formaður Knattspyrnusambands Íslands á komandi ársþingi í næsta mánuði.

Feðgar spiluðu saman í efstu deild
KA vann Þrótt Fjarðabyggð 3-0 í efstu deild karla í blaki í gærkvöld en leikurinn var sérstaklega áhugaverður fyrir þær sakir að feðgar léku saman með liði heimamanna í Neskaupstað.

Þriðja íslenska félagið á þremur árum hjá Tiffany
Þór/KA heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu kvenna og í dag kynnti liðið bandaríska framherjanna Tiffany Janea McCarty.

Sterkt bakland laðaði Söndru heim: „Skrýtið að vera allt í einu á núllpunkti“
„Það er mjög góð tilfinning að vera að koma heim,“ segir Sandra María Jessen sem flytur aftur til Akureyrar á næstunni, nú með þýskan kærasta og nokkurra mánaða dóttur með sér, til að spila með Þór/KA í íslenska fótboltanum.

Sandra María komin aftur heim
Fótboltakonan Sandra María Jessen er gengin í raðir Þórs/KA á ný eftir þrjú ár hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi.

Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 20 - 21| Fram styrkti stöðu sína á toppnum
Fram vann mikilvægan sigur á deildarmeisturum KA/Þór í dag í KA heimilinu í dag. Það var mikill spenna í leiknum, lítið skorað og mistök á báða bóga sem endaði sem hin mesta skemmtun fyrir áhorfendur.

Norðankonur sækja liðsstyrk til Bandaríkjanna
Þór/KA tilkynnti um nýjan leikmann á Gamlársdag.

Óðinn í Sviss í þrjú ár
Handknattleiksmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson mun leika undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar hjá Kadetten Schaffhausen í Sviss frá og með næstu leiktíð.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 22-31 | KA-menn unnu þriðja leikinn í röð
KA-menn unnu öruggan níu marka sigur er liðið heimsótti Víkinga í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 22-31, en þetta var þriðji sigur KA-manna í röð.

KA fær nýjan heimavöll með gervigrasi eftir þrjú ár
Samkvæmt fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar mun KA leika heimaleiki sína á nýjum gervigrasvelli eftir þrjú ár. Fjárhagsáætlunin var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær.

Umfjöllun: Haukar - KA/Þór 34-27| Haukar enda árið með sigri á Íslandsmeisturunum
Haukar unnu sjö marka sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs. Það gekk allt upp hjá Haukum í fyrri hálfleik. Yfirburðirnir voru ekki eins miklir í síðari hálfleik en lokatölur 34-27.

Óðinn Þór lánaður til Gummersbach
Handknattleiksdeild KA hefur samið við þýska B-deildarfélagið VfL Gummersbach um að lána þeim hornamanninn Óðinn Þór Ríkharðsson út desembermánuð. Þetta kemur fram í tilkynningu sem KA sendi frá sér í dag.

Umfjöllun og viðtöl: KA-HK 33-30 | KA á sigurbraut
KA vann mikilvægan sigur á HK í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 33-30 eftir spennuleik þar sem bæði lið áttu sína kafla. KA er því komið með tvo sigra úr síðustu tveimur leikjum og fara upp í 8 stig í deildinni.

Viljum vera ofar í töflunni
Jónatan Magnússon, þjálfari KA var að vonum ánæðgur með sína menn eftir tveggja marka sigur á Gróttu í KA heimilinu í kvöld. Lokatölur 31-29.

Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 31-29 | Heimasigur í spennandi leik
KA vann góðan tveggja marka sigur á Gróttu í hörkuleik er liðin mættust í Olís-deild karla á Akureyri í dag, lokatölur 31-29 heimamönnum í vil. Leikurinn var liður í 11. umferð Olís. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið þrjá leiki í deild og voru í 9. og 10. sæti deildarinnar og því mikilvægt fyrir bæði lið að ná í tvö stigin sem í boði voru til að halda í við liðin fyrir ofan sig.

Stjörnukonur skelltu Íslandsmeisturunum
Stjörnukonur unnu öruggan sjö marka sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs/KA er liðin mættust í Garðabænum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 27-20.

Heimir kemur inn og minnkar álagið á Jónatani
Heimir Örn Árnason hefur bæst við þjálfarateymi karlaliðs KA í handbolta. Jónatan Magnússon, aðalþjálfari liðsins, hefur verið í hléi frá störfum í vikunni en kveðst áfram verða aðalþjálfari liðsins.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KA 25-24 | Selfyssingar á sigurbraut
KA-menn sóttu ekki gull í greipar Selfyssinga í Olís deildinni í handbolta á Selfossi í kvöld.

Víkingur og KA í Skandinavíudeild
Íslandsmeistarar Víkings og lið KA munu hefja nýtt knattspyrnuár í hlýjunni á Alicante á Spáni þar sem liðin leika í Skandinavíudeildinni í fótbolta.

Umfjöllun og viðtöl: KA - Haukar 29-32 | Toppliðið sótti sigur norður
Haukar styrktu stöðu sína á toppi Olís deildarinnar með þriggja marka sigri á KA á Akureyri í dag.

Aron Kristjáns: Leikurinn var orðinn mjög líkamlegur
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ánægður í leikslok eftir nauman sigur gegn KA.Haukar voru yfir nær allan leikinn en KA sótti á undir lokin og komust einu marki yfir þegar rúmar þrjár mínútur lifðu leiks.

KA/Þór úr leik í Evrópubikarnum eftir sigur á Spáni
KA/Þór vann Elche í síðari leiknum, 21-22, í einvígi liðana í 32gja liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta kvenna. Elche vann fyrri leikinn með fjórum mörkum svo ljóst er að Norðankonur falla úr keppni.

KA/Þór tapaði fyrri leiknum á Spáni
Íslandsmeistaralið KA/Þórs þurfti að þola fjögurra marka tap gegn Elche á Spáni í fyrri leik liðanna í 32gja liða úrslitum Evrópubikars kvenna í dag. Leiknum lauk með sigri Spánverjana 22-18. Síðari leikurinn er einnig spilaður ytra en hann fer fram á morgun.

Einar Þorsteinn dæmdur í eins leiks bann en Heimir og Darri sluppu
Valsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson verður í leikbanni í næsta leik Íslandsmeistara Vals í Olís deild karla eftir úrskurð aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 33-29 | KA veitti Aftureldingu litla mótspyrnu
Afturelding komst aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á KA. Þetta var fimmti tap leikur KA í deildinni. KA komst aðeins yfir í blábyrjun leiks annars var Afturelding með yfirhöndina út allan leikinn.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 26-28| KA/Þór fyrsta liðið til að vinna Val
KA/Þór varð fyrsta liðið til að vinna Val í Olís deild kvenna. Þetta var toppslagur í deildinni sem stóðst allar væntingar. Góður endasprettur tryggði KA/Þór sigur 26-28.

Andri Snær: KA/Þór spilar best þegar á móti blæs
KA/Þór hafði betur gegn Val í toppslag umferðarinnar. Góður endasprettur KA/Þórs sá til þess að leikurinn vannst 26-28. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var ánægður í leiks lok.

Jónatan: Þetta er það sem ég veit að býr í liðinu mínu
Jóntani Magnússyni, þjálfara KA, var nokkuð létt eftir fjögurra marka sigur síns liðs gegn Fram í KA heimilinu.

Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 37-33 | Heimamenn með góðan sigur
KA og Fram mættust í 7. umferð Olís-deildar karla í handbolta nú í kvöld þar sem heimamenn fóru með nokkuð öruggan sigur af hólmi í miklum markaleik, lokatölur 37-33.

Þjálfari KA í handbolta segir Akureyrarbæ vera gjörsamlega metnaðarlausan
Aðstöðumál handboltans á Akureyri virðast ekki vera í góðum málum ef marka má það að Jónatan Þór Magnússon, þjálfari karlaliðs KA í Olís deildinni, sendi í gær bæjarstjórn Akureyrar og ráðamönnum í höfuðstað Norðurlands, tóninn, í harðorðari færslu á fésbókinni.