Vestri Lætur bæjaryfirvöld á Ísafirði fá það óþvegið Formaður meistaraflokksráðs Vestra í fótbolta, Samúel Samúelsson - betur þekktur sem Sammi, er heldur betur ósáttur með bæjaryfirvöld á Ísafirði þessa dagana. Lét hann gamminn geysa á Facebook-síðu sinni. Íslenski boltinn 5.2.2024 23:01 Pétur tekur slaginn með Vestra í efstu deild Pétur Bjarnason er snúinn aftur á heimaslóðir og mun spila með uppeldisfélagi sínu Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Þetta staðfesti félagið fyrr í dag. Íslenski boltinn 20.1.2024 20:31 Vestri missir besta mann síðasta tímabils Daninn Gustav Kjeldsen verður ekki með nýliðum Vestra í Bestu deildinni í sumar. Kjeldsen var valinn besti leikmaður þegar Vestri fór upp í efstu deild í fyrsta sinn á síðasta tímabili. Fótbolti 13.1.2024 14:15 Vestramenn fengu góða jólagjöf Vestri tilkynnti framlengingu á samningi þjálfarans Davíðs Smára Lamude til ársins 2025. Fótbolti 24.12.2023 22:01 Vladan semur við nýliða Vestra og tekur að sér markmannsþjálfun Markvörðurinn fyrrverandi Vladan Djogatovic er nýr markmannsþjálfari Vestra. Liðið mun leika sem nýliða í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Íslenski boltinn 18.11.2023 22:30 Þegar Páll Óskar áttaði sig á því að Diljá myndi meika það Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram með látum á laugardagskvöldið þegar KR og Vestri mættust. Lífið 13.11.2023 13:30 Vestri semur við markvörð sem var eitt sinn undir smásjá Milan Nýliðar Vestra eru byrjaðir að styrkja sig fyrir tímabilið sem framundan er í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 27.10.2023 13:00 Andri Rúnar snýr heim Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason mun spila með Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Þessu greindi félagið frá í kvöld. Íslenski boltinn 20.10.2023 18:56 Samúel ánægður með ákvörðun bæjarstjórnar Ísafjarðarbær hefur ákveðið að flýta framkvæmdum á gervigrasvöllum bæjarins vegna sætis Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Samúel Samúelsson, formaður Vestra, er himinlifandi með tíðindin. Íslenski boltinn 9.10.2023 21:46 Klósettið fræga Það var sannkallaður landsbyggðarslagur í Kviss á laugardagskvöldið þegar Tindastóll mætti Vestra. Lífið 9.10.2023 10:31 Ísafjarðarbær flýtir framkvæmdum og gervigrasvellirnir verða klárir fyrir Bestu Vestri tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fótbolta um síðustu helgi með því að vinna Aftureldingu í úrslitaleik umspils Lengjudeildar karla. Íslenski boltinn 6.10.2023 09:31 Davíð Smári: Liðið var bara orðið að einhverju skrímsli Davíð Smári Lamude er ný stjarna meðal íslenskra fótboltaþjálfara. Hann kom, eins og flestir vita, Vestra upp í Bestu deildina á dögunum, en þetta er ekki fyrsta liðið sem hann kemur upp um deild. Fótbolti 4.10.2023 12:30 Truflar Davíð ekki að fólk efist um hann vegna fortíðar hans Davíð Smári Lamude, þjálfari liðs Vestra í fótbolta sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deildinni í fyrsta sinn í sögunni, segir það ekki trufla sig að einhverjir séu ekki vissir með hann sökum fortíðar hans. Hann hafi verið ungur og vitlaus á þeim tíma. Íslenski boltinn 4.10.2023 08:00 „Mér var vel tekið og fyrir það er ég ofboðslega þakklátur“ Davíð Smári Lamude, þjálfari fótboltaliðs Vestra sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fyrsta sinn í sögu félagsins, segist aldrei hafa órað fyrir því að hann myndi stýra liði á Laugardalsvelli í jafn stórum og mikilvægum leik og úrslitaleikur Vestra og Aftureldingar í umspili Lengjudeildarinnar á dögunum var. Hann er þakklátur Vestfirðingum fyrir góðar móttökur á hans fyrsta tímabili sem þjálfari Vestra. Íslenski boltinn 3.10.2023 10:10 Samúel klökkur eftir afrek Vestra: „Þetta er bara geggjað fólk“ Samúel Samúelsson, prímusmótorinn á bak við knattspyrnudeild Vestra, var hrærður í viðtali eftir að Vestri hafði tryggt sér sæti í efstu deild í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni með 1-0 sigri á Aftureldingu í úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar. Hann þakkar öllu því fólki sem stendur að baki liðinu fyrir sitt framlag. Íslenski boltinn 2.10.2023 14:01 Fimmtíu milljóna króna markið sem tryggði Vestra upp í Bestu deild Vestri mun leika í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur liðsins gegn Aftureldingu í framlengdum úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar á laugardaginn síðastliðinn. Íslenski boltinn 2.10.2023 11:31 Davíð Smári: Ætla að fá að njóta mómentsins í kvöld bara Davíð Smári Lamude var að vonum stoltur og hrærður þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að ljóst var að lærisveinar hans hjá Vestra hefðu tryggt sér sæti í efstu deild með dramatísku sigri gegn Aftureldingu í úrslitaleik um sæti í deild þeirra bestu. Fótbolti 30.9.2023 20:10 Umfjöllun: Afturelding - Vestri 0-1 | Vestri með lið í efstu deild í fyrsta skipti í 40 ár Vestri lagði Aftureldingu að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í hreinum úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 30.9.2023 15:16 Svona horfir þú á úrslitaleikinn í Lengjudeildinni Í dag ræðst hvort Vestri frá Ísafirði eða Afturelding úr Mosfellsbæ komist upp í Bestu deild karla. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvelli klukkan 16.00 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.9.2023 08:01 Á láni hjá Víði og Vestra: Bjórinn frír og þagnarskylda um samninginn Jóhann D. Bianco, einnig þekktur sem Joey Drummer, mun hafa í nógu að snúast um helgina. Það liggur við að hann flytji lögheimili sitt í Laugardal þar sem hann mun halda stemningunni uppi á tveimur úrslitaleikjum á föstudag og laugardag. Íslenski boltinn 29.9.2023 15:01 Blaðamannafundurinn fyrir fimmtíu milljóna króna leikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Aftureldingar og Vestra um sæti í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 28.9.2023 13:32 Úrslitaleikur Lengjudeildarinnar sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Laugardaginn 30. september mætast Vestri og Afturelding í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgi ÍA upp í Bestu deild karla. Íslenskur Toppfótbolti, Lengjan og Sýn hafa náð samningum um að Stöð 2 Sport sýni leikinn og verður hann í opinni dagskrá í boði Lengjunnar. Íslenski boltinn 26.9.2023 13:00 Davíð Smári: Pínu lukka með okkur í dag en betra liðið fór áfram Vestri vinnur einvígi sitt gegn Fjölni 2-1 samanlagt eftir baráttuleik í Grafarvogi sem endaði með 1-1 jafntefli og tveimur rauðum spjöldum. Þeir munu spila úrslitaleik gegn Aftureldingu á Laugardalsvelli næsta laugardag, sigurvegari þess leiks mun leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Íslenski boltinn 24.9.2023 17:50 Umfjöllun: Laugardalsvöllur bíður Vestra Vestri er á leiðinni í umspil á Laugardalsvelli um sæti í efstu deild að ári eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í dag. Liðið mætir þar Aftureldingu sem lagði Leikni örugglega í dag, 3-0. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16 Ísafjarðartröllið snýr ekki aftur heim til þess að verða hetjan Sigurður Gunnar Þorsteinsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í körfubolta og fjórfaldur Íslandsmeistari snýr aftur á heimaslóðir og leggur liði Vestra á Ísafirði lið í komandi baráttu liðsins í 2.deildinni. Sigurður segist ekki koma inn í lið Vestra til þess að verða einhver hetja, hann ætlar þó leggja sitt á vogarskálarnar til þess að hjálpa til við að byggja félagið upp á nýjan leik Körfubolti 23.8.2023 08:00 Sigurður Gunnar snýr heim á Ísafjörð Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Sigurð Gunnar Þorstainsson um að leika með liðinu á komandi tímabili í 2. deild karla í körbolta. Körfubolti 20.8.2023 15:30 Þyngri sekt eftir ummæli Davíðs um dómara Vestramenn hafa verið sektaðir af KSÍ í þriðja sinn á þessu ári, og í annað sinn vegna ummæla sem tengjast dómgæslu, eftir að aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir ummæli þjálfarans Davíðs Smára Lamude. Íslenski boltinn 9.8.2023 14:31 Vestri batt enda á sigurgöngu Selfyssinga Vestri vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Selfossi í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar höfðu unnið þrjá leiki í röð í deildinni og sigur hefði komið þeim upp í umspilssæti. Fótbolti 8.8.2023 19:51 Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Íslenski boltinn 31.7.2023 12:32 Silas Songani hetja Vestra | Sex marka leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Vestri vann 1-0 sigur gegn Þór í afar mikilvægum leik í Lengjudeild karla. Silas Songani gerði sigurmarkið á 82. mínútu og tryggði Vestra stigin þrjú. Í Lengjudeild kvenna vann FHL 4-2 sigur gegn Grindavík. Sport 22.7.2023 16:59 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Lætur bæjaryfirvöld á Ísafirði fá það óþvegið Formaður meistaraflokksráðs Vestra í fótbolta, Samúel Samúelsson - betur þekktur sem Sammi, er heldur betur ósáttur með bæjaryfirvöld á Ísafirði þessa dagana. Lét hann gamminn geysa á Facebook-síðu sinni. Íslenski boltinn 5.2.2024 23:01
Pétur tekur slaginn með Vestra í efstu deild Pétur Bjarnason er snúinn aftur á heimaslóðir og mun spila með uppeldisfélagi sínu Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Þetta staðfesti félagið fyrr í dag. Íslenski boltinn 20.1.2024 20:31
Vestri missir besta mann síðasta tímabils Daninn Gustav Kjeldsen verður ekki með nýliðum Vestra í Bestu deildinni í sumar. Kjeldsen var valinn besti leikmaður þegar Vestri fór upp í efstu deild í fyrsta sinn á síðasta tímabili. Fótbolti 13.1.2024 14:15
Vestramenn fengu góða jólagjöf Vestri tilkynnti framlengingu á samningi þjálfarans Davíðs Smára Lamude til ársins 2025. Fótbolti 24.12.2023 22:01
Vladan semur við nýliða Vestra og tekur að sér markmannsþjálfun Markvörðurinn fyrrverandi Vladan Djogatovic er nýr markmannsþjálfari Vestra. Liðið mun leika sem nýliða í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Íslenski boltinn 18.11.2023 22:30
Þegar Páll Óskar áttaði sig á því að Diljá myndi meika það Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram með látum á laugardagskvöldið þegar KR og Vestri mættust. Lífið 13.11.2023 13:30
Vestri semur við markvörð sem var eitt sinn undir smásjá Milan Nýliðar Vestra eru byrjaðir að styrkja sig fyrir tímabilið sem framundan er í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 27.10.2023 13:00
Andri Rúnar snýr heim Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason mun spila með Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Þessu greindi félagið frá í kvöld. Íslenski boltinn 20.10.2023 18:56
Samúel ánægður með ákvörðun bæjarstjórnar Ísafjarðarbær hefur ákveðið að flýta framkvæmdum á gervigrasvöllum bæjarins vegna sætis Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Samúel Samúelsson, formaður Vestra, er himinlifandi með tíðindin. Íslenski boltinn 9.10.2023 21:46
Klósettið fræga Það var sannkallaður landsbyggðarslagur í Kviss á laugardagskvöldið þegar Tindastóll mætti Vestra. Lífið 9.10.2023 10:31
Ísafjarðarbær flýtir framkvæmdum og gervigrasvellirnir verða klárir fyrir Bestu Vestri tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fótbolta um síðustu helgi með því að vinna Aftureldingu í úrslitaleik umspils Lengjudeildar karla. Íslenski boltinn 6.10.2023 09:31
Davíð Smári: Liðið var bara orðið að einhverju skrímsli Davíð Smári Lamude er ný stjarna meðal íslenskra fótboltaþjálfara. Hann kom, eins og flestir vita, Vestra upp í Bestu deildina á dögunum, en þetta er ekki fyrsta liðið sem hann kemur upp um deild. Fótbolti 4.10.2023 12:30
Truflar Davíð ekki að fólk efist um hann vegna fortíðar hans Davíð Smári Lamude, þjálfari liðs Vestra í fótbolta sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deildinni í fyrsta sinn í sögunni, segir það ekki trufla sig að einhverjir séu ekki vissir með hann sökum fortíðar hans. Hann hafi verið ungur og vitlaus á þeim tíma. Íslenski boltinn 4.10.2023 08:00
„Mér var vel tekið og fyrir það er ég ofboðslega þakklátur“ Davíð Smári Lamude, þjálfari fótboltaliðs Vestra sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fyrsta sinn í sögu félagsins, segist aldrei hafa órað fyrir því að hann myndi stýra liði á Laugardalsvelli í jafn stórum og mikilvægum leik og úrslitaleikur Vestra og Aftureldingar í umspili Lengjudeildarinnar á dögunum var. Hann er þakklátur Vestfirðingum fyrir góðar móttökur á hans fyrsta tímabili sem þjálfari Vestra. Íslenski boltinn 3.10.2023 10:10
Samúel klökkur eftir afrek Vestra: „Þetta er bara geggjað fólk“ Samúel Samúelsson, prímusmótorinn á bak við knattspyrnudeild Vestra, var hrærður í viðtali eftir að Vestri hafði tryggt sér sæti í efstu deild í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni með 1-0 sigri á Aftureldingu í úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar. Hann þakkar öllu því fólki sem stendur að baki liðinu fyrir sitt framlag. Íslenski boltinn 2.10.2023 14:01
Fimmtíu milljóna króna markið sem tryggði Vestra upp í Bestu deild Vestri mun leika í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur liðsins gegn Aftureldingu í framlengdum úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar á laugardaginn síðastliðinn. Íslenski boltinn 2.10.2023 11:31
Davíð Smári: Ætla að fá að njóta mómentsins í kvöld bara Davíð Smári Lamude var að vonum stoltur og hrærður þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að ljóst var að lærisveinar hans hjá Vestra hefðu tryggt sér sæti í efstu deild með dramatísku sigri gegn Aftureldingu í úrslitaleik um sæti í deild þeirra bestu. Fótbolti 30.9.2023 20:10
Umfjöllun: Afturelding - Vestri 0-1 | Vestri með lið í efstu deild í fyrsta skipti í 40 ár Vestri lagði Aftureldingu að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í hreinum úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 30.9.2023 15:16
Svona horfir þú á úrslitaleikinn í Lengjudeildinni Í dag ræðst hvort Vestri frá Ísafirði eða Afturelding úr Mosfellsbæ komist upp í Bestu deild karla. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvelli klukkan 16.00 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.9.2023 08:01
Á láni hjá Víði og Vestra: Bjórinn frír og þagnarskylda um samninginn Jóhann D. Bianco, einnig þekktur sem Joey Drummer, mun hafa í nógu að snúast um helgina. Það liggur við að hann flytji lögheimili sitt í Laugardal þar sem hann mun halda stemningunni uppi á tveimur úrslitaleikjum á föstudag og laugardag. Íslenski boltinn 29.9.2023 15:01
Blaðamannafundurinn fyrir fimmtíu milljóna króna leikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Aftureldingar og Vestra um sæti í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 28.9.2023 13:32
Úrslitaleikur Lengjudeildarinnar sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Laugardaginn 30. september mætast Vestri og Afturelding í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgi ÍA upp í Bestu deild karla. Íslenskur Toppfótbolti, Lengjan og Sýn hafa náð samningum um að Stöð 2 Sport sýni leikinn og verður hann í opinni dagskrá í boði Lengjunnar. Íslenski boltinn 26.9.2023 13:00
Davíð Smári: Pínu lukka með okkur í dag en betra liðið fór áfram Vestri vinnur einvígi sitt gegn Fjölni 2-1 samanlagt eftir baráttuleik í Grafarvogi sem endaði með 1-1 jafntefli og tveimur rauðum spjöldum. Þeir munu spila úrslitaleik gegn Aftureldingu á Laugardalsvelli næsta laugardag, sigurvegari þess leiks mun leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Íslenski boltinn 24.9.2023 17:50
Umfjöllun: Laugardalsvöllur bíður Vestra Vestri er á leiðinni í umspil á Laugardalsvelli um sæti í efstu deild að ári eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í dag. Liðið mætir þar Aftureldingu sem lagði Leikni örugglega í dag, 3-0. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16
Ísafjarðartröllið snýr ekki aftur heim til þess að verða hetjan Sigurður Gunnar Þorsteinsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í körfubolta og fjórfaldur Íslandsmeistari snýr aftur á heimaslóðir og leggur liði Vestra á Ísafirði lið í komandi baráttu liðsins í 2.deildinni. Sigurður segist ekki koma inn í lið Vestra til þess að verða einhver hetja, hann ætlar þó leggja sitt á vogarskálarnar til þess að hjálpa til við að byggja félagið upp á nýjan leik Körfubolti 23.8.2023 08:00
Sigurður Gunnar snýr heim á Ísafjörð Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Sigurð Gunnar Þorstainsson um að leika með liðinu á komandi tímabili í 2. deild karla í körbolta. Körfubolti 20.8.2023 15:30
Þyngri sekt eftir ummæli Davíðs um dómara Vestramenn hafa verið sektaðir af KSÍ í þriðja sinn á þessu ári, og í annað sinn vegna ummæla sem tengjast dómgæslu, eftir að aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir ummæli þjálfarans Davíðs Smára Lamude. Íslenski boltinn 9.8.2023 14:31
Vestri batt enda á sigurgöngu Selfyssinga Vestri vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Selfossi í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar höfðu unnið þrjá leiki í röð í deildinni og sigur hefði komið þeim upp í umspilssæti. Fótbolti 8.8.2023 19:51
Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Íslenski boltinn 31.7.2023 12:32
Silas Songani hetja Vestra | Sex marka leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Vestri vann 1-0 sigur gegn Þór í afar mikilvægum leik í Lengjudeild karla. Silas Songani gerði sigurmarkið á 82. mínútu og tryggði Vestra stigin þrjú. Í Lengjudeild kvenna vann FHL 4-2 sigur gegn Grindavík. Sport 22.7.2023 16:59