EM karla í handbolta 2026 Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Wisla Plock í Póllandi og íslenska landsliðsins í handbolta, var valinn í úrvalslið fyrstu tveggja umferða undankeppni Evrópumóts karla í handbolta sem fram fer 2026. Handbolti 11.11.2024 21:45 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Ísland hefur fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM 2026 í handbolta karla. Íslenska liðið gerði góða ferð til Georgíu og sótti tvo punkta þangað. Flottur kafli um miðbik seinni hálfleiks lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 10.11.2024 13:17 Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Gísli Þorgeir Kristjánsson verður ekki hluti af leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta sem mætir Georgíu ytra í undankeppni EM 2026 á sunnudaginn kemur. Gísli er að glíma við meiðsli. Handbolti 8.11.2024 13:31 Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Þýskaland vann Sviss örugglega í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins í handbolta. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar fóru með 35-26 sigur. Handbolti 7.11.2024 19:24 Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Grípa, upp, skjóta og BÚMM! Aftur og aftur og aftur. Stundum er fegurðin fólgin í því frumstæða, handboltanum í sinni hráustu mynd. Þorsteinn Leó Gunnarsson minnti okkur á það í gær. Handbolti 7.11.2024 12:02 Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Leikur tveggja hálfleika, kannski aðallega sóknarlega,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sex marka sigur liðsins gegn Bosníu í kvöld. Handbolti 6.11.2024 22:04 „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Þorsteinn Leó Gunnarsson átti frábæra innkomu er íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sex marka sigur gegn Bosníu í undankeppni EM 2026 í kvöld. Handbolti 6.11.2024 21:31 Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sterkan sex marka sigur er liðið tók á móti Bosníu í fyrsta leik undankeppni EM 2026 í Laugardalshöll í kvöld, 32-26. Handbolti 6.11.2024 18:47 Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Grikkland og Georgía eru með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í riðli í undankeppni EM 2026. Þjóðirnar mættust í dag og þar höfðu Grikkir betur með minnsta mun. Handbolti 6.11.2024 17:37 Snorri missir ekki svefn, ennþá Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, fagnar því að fá fágætan landsliðsglugga til að fara yfir málin með strákunum okkar. Hann hlakkar til leiks kvöldsins við Bosníu í Laugardalshöll. Handbolti 6.11.2024 14:31 „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ „Alltaf mjög gaman að koma heim, hitta strákana og spila fyrir Ísland. Það er alltaf geggjað,“ sagði Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta og Melsungen í Þýskalandi. Handbolti 5.11.2024 21:01 Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Snorri Steinn Guðjónsson hefur þurft að gera þrjár breytingar á íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla leikmanna. Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson verður til að mynda fjarri góðu gamni gegn Bosníu og Georgíu. Handbolti 4.11.2024 13:51 „Vel liðið eftir minni eigin sannfæringu og fylgi því“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta kemur bráðum saman og hefur keppni í undankeppni Evrópumótsins 2026. Augu liðsins eru þó einnig á undirbúningi fyrir næsta stórmót. Sjálft heimsmeistaramótið í janúar Þeir fáu dagar sem liðið fær saman á næstu mánuðum eru mikilvægir og segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hug sinn vafalaust á öðrum stað en hugur leikmanna á þessum tímapunkti. Snorri gerir eina stóra breytingu á hópi Íslands. Sveinn Jóhannsson fær tækifærið í línumannsstöðunni. Reynsluboltinn Arnar Freyr Arnarsson þarf að sitja eftir heima. Handbolti 24.10.2024 13:13 Íslenski hópurinn sem tekur fyrstu skrefin að EM 2026 Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið landsliðshópinn sem í næsta mánuði byrjar nýja undankeppni fyrir EM 2026. Handbolti 21.10.2024 13:44 Tveir Valsmenn valdir í færeyska landsliðið Valsmenn eiga tvo fulltrúa í nýjasta landsliðshópi Færeyinga í handboltanum en á dagskránni eru mikivægir leikir í undankeppni EM. Handbolti 15.10.2024 07:21 Vinsælir Íslendingar aftur valdir fyrir næsta EM Það eru enn rúmir sextán mánuðir í að EM karla í handbolta hefjist, og öll undankeppnin er eftir, en það er engu að síður orðið ljóst í hvaða riðli strákarnir okkar í íslenska landsliðinu myndu spila. Handbolti 2.9.2024 10:31 Löng ferðalög en ekki erfiður riðill hjá Íslandi í undankeppni EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta lentu ekki í erfiðum riðli þegar dregið var í undankeppni EM 2026 í handbolta í Kaupmannahöfn í dag. Handbolti 21.3.2024 15:14 Strákarnir okkar í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026 þann 21. mars næstkomandi. Handbolti 12.3.2024 13:01 Strákarnir okkar enn í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026. Handbolti 20.2.2024 18:30
Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Wisla Plock í Póllandi og íslenska landsliðsins í handbolta, var valinn í úrvalslið fyrstu tveggja umferða undankeppni Evrópumóts karla í handbolta sem fram fer 2026. Handbolti 11.11.2024 21:45
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Ísland hefur fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM 2026 í handbolta karla. Íslenska liðið gerði góða ferð til Georgíu og sótti tvo punkta þangað. Flottur kafli um miðbik seinni hálfleiks lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 10.11.2024 13:17
Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Gísli Þorgeir Kristjánsson verður ekki hluti af leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta sem mætir Georgíu ytra í undankeppni EM 2026 á sunnudaginn kemur. Gísli er að glíma við meiðsli. Handbolti 8.11.2024 13:31
Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Þýskaland vann Sviss örugglega í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins í handbolta. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar fóru með 35-26 sigur. Handbolti 7.11.2024 19:24
Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Grípa, upp, skjóta og BÚMM! Aftur og aftur og aftur. Stundum er fegurðin fólgin í því frumstæða, handboltanum í sinni hráustu mynd. Þorsteinn Leó Gunnarsson minnti okkur á það í gær. Handbolti 7.11.2024 12:02
Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Leikur tveggja hálfleika, kannski aðallega sóknarlega,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sex marka sigur liðsins gegn Bosníu í kvöld. Handbolti 6.11.2024 22:04
„Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Þorsteinn Leó Gunnarsson átti frábæra innkomu er íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sex marka sigur gegn Bosníu í undankeppni EM 2026 í kvöld. Handbolti 6.11.2024 21:31
Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sterkan sex marka sigur er liðið tók á móti Bosníu í fyrsta leik undankeppni EM 2026 í Laugardalshöll í kvöld, 32-26. Handbolti 6.11.2024 18:47
Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Grikkland og Georgía eru með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í riðli í undankeppni EM 2026. Þjóðirnar mættust í dag og þar höfðu Grikkir betur með minnsta mun. Handbolti 6.11.2024 17:37
Snorri missir ekki svefn, ennþá Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, fagnar því að fá fágætan landsliðsglugga til að fara yfir málin með strákunum okkar. Hann hlakkar til leiks kvöldsins við Bosníu í Laugardalshöll. Handbolti 6.11.2024 14:31
„Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ „Alltaf mjög gaman að koma heim, hitta strákana og spila fyrir Ísland. Það er alltaf geggjað,“ sagði Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta og Melsungen í Þýskalandi. Handbolti 5.11.2024 21:01
Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Snorri Steinn Guðjónsson hefur þurft að gera þrjár breytingar á íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla leikmanna. Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson verður til að mynda fjarri góðu gamni gegn Bosníu og Georgíu. Handbolti 4.11.2024 13:51
„Vel liðið eftir minni eigin sannfæringu og fylgi því“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta kemur bráðum saman og hefur keppni í undankeppni Evrópumótsins 2026. Augu liðsins eru þó einnig á undirbúningi fyrir næsta stórmót. Sjálft heimsmeistaramótið í janúar Þeir fáu dagar sem liðið fær saman á næstu mánuðum eru mikilvægir og segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hug sinn vafalaust á öðrum stað en hugur leikmanna á þessum tímapunkti. Snorri gerir eina stóra breytingu á hópi Íslands. Sveinn Jóhannsson fær tækifærið í línumannsstöðunni. Reynsluboltinn Arnar Freyr Arnarsson þarf að sitja eftir heima. Handbolti 24.10.2024 13:13
Íslenski hópurinn sem tekur fyrstu skrefin að EM 2026 Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið landsliðshópinn sem í næsta mánuði byrjar nýja undankeppni fyrir EM 2026. Handbolti 21.10.2024 13:44
Tveir Valsmenn valdir í færeyska landsliðið Valsmenn eiga tvo fulltrúa í nýjasta landsliðshópi Færeyinga í handboltanum en á dagskránni eru mikivægir leikir í undankeppni EM. Handbolti 15.10.2024 07:21
Vinsælir Íslendingar aftur valdir fyrir næsta EM Það eru enn rúmir sextán mánuðir í að EM karla í handbolta hefjist, og öll undankeppnin er eftir, en það er engu að síður orðið ljóst í hvaða riðli strákarnir okkar í íslenska landsliðinu myndu spila. Handbolti 2.9.2024 10:31
Löng ferðalög en ekki erfiður riðill hjá Íslandi í undankeppni EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta lentu ekki í erfiðum riðli þegar dregið var í undankeppni EM 2026 í handbolta í Kaupmannahöfn í dag. Handbolti 21.3.2024 15:14
Strákarnir okkar í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026 þann 21. mars næstkomandi. Handbolti 12.3.2024 13:01
Strákarnir okkar enn í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026. Handbolti 20.2.2024 18:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent