Umhverfismál Tungnamenn vilja alls ekki þjóðgarð á miðhálendinu Sveitarstjórn Bláskógabyggðar mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að koma upp þjóðgarði á miðhálendi Íslands. Tungnamenn eru mjög heitir vegna málsins. Innlent 15.12.2019 19:06 Vill hægja á umferð fyrir umhverfið Þingmaður telur það í andstöðu við loftslagsmarkmið yfirvalda að ætla að hækka hámarkshraða á vegum úr 90 í 110 kílómetra hámarkshraða. Innlent 15.12.2019 13:15 Segir ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja á flótta undan ábyrgðinni Ekki sé hægt að kenna kærum landeigenda eða náttúruverndarsinna um rafmagnsleysið í vikunni. Innlent 14.12.2019 18:05 Einkabíllinn er dauður Frá unga aldri hef ég verið með bíladellu á háu stigi. Hið óheflaða frelsi einkabílsins var svo heillandi. Með hækkandi aldri óx eftirlöngun mín eftir því að eignast mitt eigið ökutæki og eignaðist ég það snemma á fullorðinsaldri. Skoðun 13.12.2019 14:08 Stjórnarþingflokkar funda í Ráðherrabústaðnum Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er efni fundarins áform um stofnun miðhálendisþjóðgarðs. Innlent 11.12.2019 12:14 Loftslagsverkföllin hafi engu skilað Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir að loftslagsverkföll nemenda víðs vegar um heim hafi engu skilað. Erlent 7.12.2019 00:21 Lagt til að Goðafoss verði friðlýstur Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit sem náttúruvættis. Innlent 7.12.2019 07:57 Sama hvaðan gott kemur? Sýnum góða starfshætti í loftslagsaðgerðum Á dögunum kynnti Landsvirkjun fyrirætlanir félagsins um að draga úr losun koltvíoxíðs (CO2) frá Kröfluvirkjun með föngun þess, niðurdælingu og förgun. Því fögnum við og óskum Landsvirkjun til hamingju með að hafa stigið þetta stóra skref. Skoðun 6.12.2019 12:35 Olían var borin til grafar úti á Granda Jarðarför olíunnar fór fram á Granda síðdegis í gær á vegum grasrótarhóps Landverndar. Innlent 5.12.2019 13:28 Miðflokkurinn sagði sig úr nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar telur ekki tímabært að stofna miðhálendisþjóðgarð á Íslandi. Meðal annars þess vegna hafi hann sagt sig úr þverpólitískri nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs. Innlent 4.12.2019 16:53 Miðhálendisþjóðgarður á Íslandi gæti orðið sá stærsti í Evrópu Miðhálendisþjóðgarður á Íslandi gæti orðið sá stærsti í Evrópu nái fyrirliggjandi tillögur fram að ganga. Umhverfisráðherra lítur svo á að stofnun miðhálendisþjóðgarðs gæti orðið stærsta framlag fyrr og síðar til náttúruverndar á Íslandi. Innlent 4.12.2019 12:48 Landsvirkjun stefnir á kolefnishlutleysi árið 2025 Forstjóri Landsvirkjunar segir mikilvægt að fyrirtæki landsins komi kröftuglega að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Landsvirkjun kynnir í dag áætlun um kolefnisjöfnun á árinu 2025. Innlent 4.12.2019 12:01 Nýr Hálendisþjóðgarður verði á landsvæði í sameign þjóðarinnar Nefnd um stofnun þjóðgarðsins skilaði Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra skýrslu sinni um þjóðgarðinn í dag. Innlent 3.12.2019 14:39 Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Madríd Stjórnmálamenn og baráttumenn gegn loftslagsbreytingum hittast á hinni árlegu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem að þessu sinni fer fram á Spáni og hefst í dag. Erlent 2.12.2019 06:55 Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Innlent 1.12.2019 21:46 Segja rangt að allir landeigendur séu á móti Reynisfjallsgöngum "Það er alls ekki rétt að allir hlutaðeigandi landeigendur séu á móti verkinu,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps. Innlent 1.12.2019 15:30 Reynisfjallsgöng sett inn á aðalskipulag í óþökk landeigenda Við landeigendur vorum mjög ósáttir þegar þetta var sett inn í aðalskipulag og það var gert í óþökk allra landeigenda hér, segir Guðni Einarsson, bóndi í Reynishverfi í Mýrdal. Innlent 1.12.2019 10:59 Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. Innlent 30.11.2019 20:15 Hafsjór af tækifærum Bláa hagkerfið, eða öll starfsemi sem við kemur hafinu í kringum Ísland, getur þrefaldast að umfangi á næstu tveimur áratugum. Í dag byggir bláa hagkerfið að mestu á hefðbundnum sjávarútvegi. Innan 20 ára mun allt að helmingur veltu byggjast á nýjum atvinnugreinum sem nýta auðlindir hafsins. Viðskipti innlent 29.11.2019 02:22 Skila kolefnunum aftur í jarðveginn Jarðgerðarfélagið kennir landsmönnum umhverfisvænustu leiðina til þess að breyta lífrænum úrgangi í plöntumat heima við. Innlent 29.11.2019 02:03 Vinna að heimildamynd um umhverfisáhrif samfélagsmiðla Samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið og orkan sem fer í að horfa á myndband á Youtube getur verið mengandi. Þetta segja nemendur í Tækniskólanum sem fylgdust með kynningu á nýjum Loftslagssjóði en opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í dag. Innlent 28.11.2019 19:37 Yfir 200 grindhvali rekið á land frá 2009 237 hvalrekar voru skráðir á tíu ára tímabili frá 1. janúar 2009 til 9. október 2019. Þetta kemur fram í svari ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar. Innlent 28.11.2019 19:01 500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum Fimmhundruð milljónum verður úthlutað úr Loftslagssjóði á næstu fimm árum. Formlega verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn í dag en stjórnarformaður segist þegar skynja mikinn áhuga. Innlent 28.11.2019 13:37 Bein útsending: Loftslagssjóður kynntur og opnað fyrir umsóknir Kynningarfundur um Loftslagssjóð fer fram í Norræna húsinu í dag. Innlent 28.11.2019 10:01 Torfajökulssvæðið er engu öðru líkt Jarðfræðingur telur að ef Torfajökulssvæðið, sem Landmannalaugar tilheyra, kæmist á Heimsminjaskrá UNESCO hefði það mikla þýðingu fyrir ferðaþjónustuna, vernd og rannsóknir. Er á yfirlitsskrá en var sett fyrir aftan Vatnajökulsþjóðgarð í forgangsröðinni. Innlent 28.11.2019 06:59 Saga norskra jólatrjáa á Íslandi nálgast endi Sá siður að norsk sveitarfélög gefi íslenskum vinabæjum sínum jólatré að gjöf fyrir aðventuna virðist vera að leggjast af. Umhverfismál eða endurskoðun á alþjóðlegu samstarfi eru ástæðan fyrir því að siðurinn á undir högg að sækja. Innlent 28.11.2019 02:14 Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs gæti farið yfir heilsuverndarmörk fjórða daginn í röð Þeir sem eru viðkvæmir fyrir í öndunarfærum og börn ættu að forðast útivist í lengri tíma og takmarka áreynslu í nágrenni stórra umferðagatna. Innlent 27.11.2019 17:18 Raunverulegar leiðir að eldsneytissparnaði Margar greinar eru til um hvernig spara skuli eldsneyti, flestar þeirra leggja til að fólk kaupi sparneytnari bíl eða létti sinn bíl. Slíkar uppástungur eru oft ekkert sérstaklega hjálplegar. Þetta myndband gefur raunhæf ráð í átt að lægri eldsneytisnotkun. Bílar 26.11.2019 23:42 Alrangt að olíuknúinn strætisvagn mengi á við 7.500 fólksbíla Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó Bs. segir að ýmsar rangfærslur séu uppi um umhverfisáhrif af olíuknúnum strætisvögnum sem gæti skýrst af rangtúlkun á þeim gögnum sem liggja fyrir. Innlent 27.11.2019 13:40 „Besta leiðin til þess að minnka mengun er að leggja bílnum“ Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkur, segir óviðunandi að Reykjavíkurborg lendi í því að fara yfir heilsuverndarmörk í loftgæðum. Innlent 26.11.2019 21:47 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 93 ›
Tungnamenn vilja alls ekki þjóðgarð á miðhálendinu Sveitarstjórn Bláskógabyggðar mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að koma upp þjóðgarði á miðhálendi Íslands. Tungnamenn eru mjög heitir vegna málsins. Innlent 15.12.2019 19:06
Vill hægja á umferð fyrir umhverfið Þingmaður telur það í andstöðu við loftslagsmarkmið yfirvalda að ætla að hækka hámarkshraða á vegum úr 90 í 110 kílómetra hámarkshraða. Innlent 15.12.2019 13:15
Segir ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja á flótta undan ábyrgðinni Ekki sé hægt að kenna kærum landeigenda eða náttúruverndarsinna um rafmagnsleysið í vikunni. Innlent 14.12.2019 18:05
Einkabíllinn er dauður Frá unga aldri hef ég verið með bíladellu á háu stigi. Hið óheflaða frelsi einkabílsins var svo heillandi. Með hækkandi aldri óx eftirlöngun mín eftir því að eignast mitt eigið ökutæki og eignaðist ég það snemma á fullorðinsaldri. Skoðun 13.12.2019 14:08
Stjórnarþingflokkar funda í Ráðherrabústaðnum Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er efni fundarins áform um stofnun miðhálendisþjóðgarðs. Innlent 11.12.2019 12:14
Loftslagsverkföllin hafi engu skilað Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir að loftslagsverkföll nemenda víðs vegar um heim hafi engu skilað. Erlent 7.12.2019 00:21
Lagt til að Goðafoss verði friðlýstur Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit sem náttúruvættis. Innlent 7.12.2019 07:57
Sama hvaðan gott kemur? Sýnum góða starfshætti í loftslagsaðgerðum Á dögunum kynnti Landsvirkjun fyrirætlanir félagsins um að draga úr losun koltvíoxíðs (CO2) frá Kröfluvirkjun með föngun þess, niðurdælingu og förgun. Því fögnum við og óskum Landsvirkjun til hamingju með að hafa stigið þetta stóra skref. Skoðun 6.12.2019 12:35
Olían var borin til grafar úti á Granda Jarðarför olíunnar fór fram á Granda síðdegis í gær á vegum grasrótarhóps Landverndar. Innlent 5.12.2019 13:28
Miðflokkurinn sagði sig úr nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar telur ekki tímabært að stofna miðhálendisþjóðgarð á Íslandi. Meðal annars þess vegna hafi hann sagt sig úr þverpólitískri nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs. Innlent 4.12.2019 16:53
Miðhálendisþjóðgarður á Íslandi gæti orðið sá stærsti í Evrópu Miðhálendisþjóðgarður á Íslandi gæti orðið sá stærsti í Evrópu nái fyrirliggjandi tillögur fram að ganga. Umhverfisráðherra lítur svo á að stofnun miðhálendisþjóðgarðs gæti orðið stærsta framlag fyrr og síðar til náttúruverndar á Íslandi. Innlent 4.12.2019 12:48
Landsvirkjun stefnir á kolefnishlutleysi árið 2025 Forstjóri Landsvirkjunar segir mikilvægt að fyrirtæki landsins komi kröftuglega að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Landsvirkjun kynnir í dag áætlun um kolefnisjöfnun á árinu 2025. Innlent 4.12.2019 12:01
Nýr Hálendisþjóðgarður verði á landsvæði í sameign þjóðarinnar Nefnd um stofnun þjóðgarðsins skilaði Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra skýrslu sinni um þjóðgarðinn í dag. Innlent 3.12.2019 14:39
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Madríd Stjórnmálamenn og baráttumenn gegn loftslagsbreytingum hittast á hinni árlegu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem að þessu sinni fer fram á Spáni og hefst í dag. Erlent 2.12.2019 06:55
Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Innlent 1.12.2019 21:46
Segja rangt að allir landeigendur séu á móti Reynisfjallsgöngum "Það er alls ekki rétt að allir hlutaðeigandi landeigendur séu á móti verkinu,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps. Innlent 1.12.2019 15:30
Reynisfjallsgöng sett inn á aðalskipulag í óþökk landeigenda Við landeigendur vorum mjög ósáttir þegar þetta var sett inn í aðalskipulag og það var gert í óþökk allra landeigenda hér, segir Guðni Einarsson, bóndi í Reynishverfi í Mýrdal. Innlent 1.12.2019 10:59
Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. Innlent 30.11.2019 20:15
Hafsjór af tækifærum Bláa hagkerfið, eða öll starfsemi sem við kemur hafinu í kringum Ísland, getur þrefaldast að umfangi á næstu tveimur áratugum. Í dag byggir bláa hagkerfið að mestu á hefðbundnum sjávarútvegi. Innan 20 ára mun allt að helmingur veltu byggjast á nýjum atvinnugreinum sem nýta auðlindir hafsins. Viðskipti innlent 29.11.2019 02:22
Skila kolefnunum aftur í jarðveginn Jarðgerðarfélagið kennir landsmönnum umhverfisvænustu leiðina til þess að breyta lífrænum úrgangi í plöntumat heima við. Innlent 29.11.2019 02:03
Vinna að heimildamynd um umhverfisáhrif samfélagsmiðla Samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið og orkan sem fer í að horfa á myndband á Youtube getur verið mengandi. Þetta segja nemendur í Tækniskólanum sem fylgdust með kynningu á nýjum Loftslagssjóði en opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í dag. Innlent 28.11.2019 19:37
Yfir 200 grindhvali rekið á land frá 2009 237 hvalrekar voru skráðir á tíu ára tímabili frá 1. janúar 2009 til 9. október 2019. Þetta kemur fram í svari ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar. Innlent 28.11.2019 19:01
500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum Fimmhundruð milljónum verður úthlutað úr Loftslagssjóði á næstu fimm árum. Formlega verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn í dag en stjórnarformaður segist þegar skynja mikinn áhuga. Innlent 28.11.2019 13:37
Bein útsending: Loftslagssjóður kynntur og opnað fyrir umsóknir Kynningarfundur um Loftslagssjóð fer fram í Norræna húsinu í dag. Innlent 28.11.2019 10:01
Torfajökulssvæðið er engu öðru líkt Jarðfræðingur telur að ef Torfajökulssvæðið, sem Landmannalaugar tilheyra, kæmist á Heimsminjaskrá UNESCO hefði það mikla þýðingu fyrir ferðaþjónustuna, vernd og rannsóknir. Er á yfirlitsskrá en var sett fyrir aftan Vatnajökulsþjóðgarð í forgangsröðinni. Innlent 28.11.2019 06:59
Saga norskra jólatrjáa á Íslandi nálgast endi Sá siður að norsk sveitarfélög gefi íslenskum vinabæjum sínum jólatré að gjöf fyrir aðventuna virðist vera að leggjast af. Umhverfismál eða endurskoðun á alþjóðlegu samstarfi eru ástæðan fyrir því að siðurinn á undir högg að sækja. Innlent 28.11.2019 02:14
Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs gæti farið yfir heilsuverndarmörk fjórða daginn í röð Þeir sem eru viðkvæmir fyrir í öndunarfærum og börn ættu að forðast útivist í lengri tíma og takmarka áreynslu í nágrenni stórra umferðagatna. Innlent 27.11.2019 17:18
Raunverulegar leiðir að eldsneytissparnaði Margar greinar eru til um hvernig spara skuli eldsneyti, flestar þeirra leggja til að fólk kaupi sparneytnari bíl eða létti sinn bíl. Slíkar uppástungur eru oft ekkert sérstaklega hjálplegar. Þetta myndband gefur raunhæf ráð í átt að lægri eldsneytisnotkun. Bílar 26.11.2019 23:42
Alrangt að olíuknúinn strætisvagn mengi á við 7.500 fólksbíla Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó Bs. segir að ýmsar rangfærslur séu uppi um umhverfisáhrif af olíuknúnum strætisvögnum sem gæti skýrst af rangtúlkun á þeim gögnum sem liggja fyrir. Innlent 27.11.2019 13:40
„Besta leiðin til þess að minnka mengun er að leggja bílnum“ Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkur, segir óviðunandi að Reykjavíkurborg lendi í því að fara yfir heilsuverndarmörk í loftgæðum. Innlent 26.11.2019 21:47