Umhverfismál Grænlandsjökull bráðnar mun hraðar en menn héldu Ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. Erlent 22.1.2019 08:00 Vilja setja allar hugmyndir um olíuvinnslu í handbremsu Með breytingunni yrðu allar hugmyndir um olíuvinnslu settar í handbremsu þangað til sigur hefur unnist í baráttunni gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum og þar með skýr skilaboð send til alþjóðasamfélagsins Innlent 21.1.2019 21:19 Neytendur geta hent umbúðum af mat í versluninni Neytendur geta hent pappa- og plastumbúðum í verslunum Krónunnar áður en þeir fara með matvörurnar heim. Viðskipti innlent 20.1.2019 18:13 Gerum meira – betur og hraðar Samvæmt umhverfiskönnun Gallups sem var birt í dag fá stjórnvöld falleinkun fyrir viðleitni sína og viðbrögð við loftslagsvánni og við að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda. Skoðun 18.1.2019 16:15 Umhverfisvitund getur reynst arðbær Framkvæmdastjóri danskrar prentsmiðju sem ætlar að verða sú umhverfisvænasta í heimi segir umhverfisvitund neytenda vera að aukast. Rík áhersla á samfélagsábyrgð geti þannig einnig verið arðbær. Ný könnun sýnir að íslenskir neytendur vilja fremur skipta við samfélagslega ábyrg fyrirtæki. Viðskipti innlent 17.1.2019 18:48 Hugað að lýðheilsu og ljósmengun við LED-væðingu í borginni Rannsóknir erlendis benda til þess að manngerð lýsing að kvöldi og nóttu geti haft áhrif á heilsu fólks og raskað líkamsklukku dýra. Innlent 14.1.2019 15:56 Skapa meiri eitraðan úrgang en ferskt vatn Eimingarstöðvar um heim allan skapa meira af eitruðum úrgangi en ferskvatni. Úrganginum er að mestu leyti dælt aftur út í hafið þar sem hann veldur skaða á lífríki. Erlent 14.1.2019 19:51 Brýnt að bæta skólphreinsun að mati Umhverfisstofnunar Afar mikilvægt er að bæta skólphreinsun hér á landi að mati Umhverfisstofnunar til að koma í veg fyrir frekari plastmengun. Í nýlegum rannsóknum fannst plast í sjö af hverjum tíu fýlum og allt að helmingi kræklings. Innlent 14.1.2019 18:20 Hnignun kolaiðnaðarins heldur áfram þrátt fyrir fyrirheit Trump Ódýrara jarðgas og endurnýjanlegir orkugjafar halda áfram að gera rekstur kolaorkuvera ósjálfbæran. Erlent 14.1.2019 11:48 Örplast fannst í fýlum og kræklingi við Íslandsstrendur Umhverfisstofnun lét rannsaka plastmengun í hafinu við Ísland. Innlent 14.1.2019 11:12 Moka jarðvegi yfir eldinn á Álfsnesi Töluverður eldur logar nú á urðunarstaðnum á Álfsnesi en eldurinn blossaði upp í morgun eftir að hann hafði kraumað í dekkjakurli um helgina. Innlent 14.1.2019 09:58 Hlýnun hafsins hraðari og meiri en talið var Ný samantektarrannsókn áætlar að hlýnunin sé allt að 40% hraðari en talið var í vísindaskýrslu Sameinuðu þjóðanna fyrir að verða fimm árum. Erlent 11.1.2019 09:40 Selta frá Grænlandi átti þátt í mengun í Reykjavík Sérfræðingur Umhverfisstofnunar telur að hluti svifryksins eigi sér annan uppruna en mengun frá umferð. Innlent 10.1.2019 14:51 Bein útsending: Opinn fundur um vindorku Verkefnisstjórn fjórða áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða býður í dag til opins fundar um vindorku. Innlent 9.1.2019 11:37 Fjaðrárgljúfri lokað vegna hættu á gróðurskemmdum Ágangur ferðamanna og mikil rigningartíð fara ekki vel saman. Innlent 8.1.2019 15:59 Einhliða umræða um umhverfismál ekki af hinu góða segir orkumálastjóri Einhliða umræða um umhverfismál er aldrei af hinu góða að mati orkumálastjóra en hann hefur sætt gagnrýni fyrir ummæli sín um málflutning aðgerðasinna í umhverfismálum. Sjálfur kveðst hann vera umhverfissinni og hann standi við orð sín. Innlent 8.1.2019 13:01 Losun Bandaríkjanna á gróðurhúsalofttegundum jókst Góðæri og afnám umhverfisreglna er sagt hafa átt sinn þátt í um 3,4% aukningu í losun gróðurhúsalofttegunda vestanhafs í fyrra. Erlent 8.1.2019 11:11 Íbúum í Fossvogi blöskrar umgengni við grenndargáma Nokkur umræða hefur skapast í hverfahópnum 108 RVK- Hveragrúbba vegna umgengni við grenndargámana við verslunarmiðstöðina Grímsbæ við Bústaðarveg. Innlent 7.1.2019 11:24 IWF segir frumvarp sjávarútvegsráðherra stríðsyfirlýsingu Umhverfisverndarsamtökin IWF eru ósátt við drög sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Kristjáns Þórs Júlíussonar að frumvarpi til breytingar á lögum um fiskeldi. Innlent 6.1.2019 20:29 Bitcoin "algjört eyðingarafl“ að mati Andra Snæs Rafmyntir á borð við Bitcoin eru algjört eyðingarafl að mati Andra Snæs Magnasonar rithöfunds. Hann vill að orkumálastjóri beiti sér fyrir því á heimsvísu að rafmyntir verði bannaðar. Þannig sé hægt að spara gríðarlega orku. Innlent 6.1.2019 11:23 Mögulegt umhverfismat tefur snjóframleiðslu Gætu hafist handa við að koma upp nýjum búnaði í Bláfjöllum næsta sumar gangi allt að óskum. Þrjár nýjar lyftur eru á teikniborðinu auk tækja til snjóframleiðslu. Innlent 3.1.2019 18:00 Lélegar jólagjafir verði gefnar Góða hirðinum Fyrir jólin gaf Sorpa út leiðbeiningar um það hvernig eigi að flokka það sem til fellur um hátíðarnar. Þar kemur meðal annars fram að notaðir flugeldar fara í almennt sorp en ónotaðir séu þeir spilliefni. Lélegar jólagjafir fara í Góða hirðinn. Innlent 2.1.2019 22:17 Fór með hundana og fann flöskuskeytið í Fuglanesi Arnt Eirik Hansen, íbúi í Berlevåg í Noregi, fann á nýársdag flöskuskeyti sem kastað var í hafið við strendur Íslands í sumar. Innlent 2.1.2019 11:23 Heilsuspillandi nýársfögnuður Innlent 1.1.2019 22:25 Samstarfi hjálparsveita og skógræktar vel tekið Svokölluð rótarskot sem björgunarsveitirnar buðu í fyrsta skipti nú um áramótin seldust vel. Verkefnið er í samstarfi við Skógræktarfélagið. Þar eru menn ánægðir. Flugeldarsala er síðan sögð hafa verið á pari við það sem hún í fyrra hjá hjálparsveitunum. Innlent 1.1.2019 22:25 Telja friðlýsingu yfir landshluta fráleita Sveitarstjórnir frá Húnvatnshreppi nyrðra til Hrunamannahrepps að sunnan segja tillögu Umhverfisstofnunar um friðlýsingu vegna Gýgjarfossvirkjunar og Bláfellshálsvirkjunar fráleita. Gert sé ráð fyrir allt of víðtækri friðlýsingu sem teygi sig yfir í vatnasvið Blöndu. Innlent 1.1.2019 22:25 „Við verðum að setja einhverjar takmarkanir“ Mun minni svifryksmengun vegna flugelda mældist á nýársnótt í ár en í fyrra. Sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun telur þó að setja þurfi einhverjar takmarkanir á notkun flugelda til að draga úr mengun. Innlent 1.1.2019 17:00 Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. Erlent 29.12.2018 12:49 Nýr vefur um loftgæði opnaður Umhverfisstofnun hefur tekið í notkun nýja heimasíðu sem miðlar upplýsingum um loftgæði. Hlekkurinn á síðuna er loftgæði.is "og já, það má nota íslenska stafi í slóðina!“ segir í tilkynningu frá stofnuninni. Innlent 20.12.2018 14:33 Yfirlýstir umhverfissinnar fá kalda jólakveðju frá orkumálastjóra Segir ofbeldið í Kona fer í stríð vera úrelt og segist eiga erfitt með að hlusta á mótsagnir umhverfisverndarsinna. Innlent 18.12.2018 15:46 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 93 ›
Grænlandsjökull bráðnar mun hraðar en menn héldu Ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. Erlent 22.1.2019 08:00
Vilja setja allar hugmyndir um olíuvinnslu í handbremsu Með breytingunni yrðu allar hugmyndir um olíuvinnslu settar í handbremsu þangað til sigur hefur unnist í baráttunni gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum og þar með skýr skilaboð send til alþjóðasamfélagsins Innlent 21.1.2019 21:19
Neytendur geta hent umbúðum af mat í versluninni Neytendur geta hent pappa- og plastumbúðum í verslunum Krónunnar áður en þeir fara með matvörurnar heim. Viðskipti innlent 20.1.2019 18:13
Gerum meira – betur og hraðar Samvæmt umhverfiskönnun Gallups sem var birt í dag fá stjórnvöld falleinkun fyrir viðleitni sína og viðbrögð við loftslagsvánni og við að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda. Skoðun 18.1.2019 16:15
Umhverfisvitund getur reynst arðbær Framkvæmdastjóri danskrar prentsmiðju sem ætlar að verða sú umhverfisvænasta í heimi segir umhverfisvitund neytenda vera að aukast. Rík áhersla á samfélagsábyrgð geti þannig einnig verið arðbær. Ný könnun sýnir að íslenskir neytendur vilja fremur skipta við samfélagslega ábyrg fyrirtæki. Viðskipti innlent 17.1.2019 18:48
Hugað að lýðheilsu og ljósmengun við LED-væðingu í borginni Rannsóknir erlendis benda til þess að manngerð lýsing að kvöldi og nóttu geti haft áhrif á heilsu fólks og raskað líkamsklukku dýra. Innlent 14.1.2019 15:56
Skapa meiri eitraðan úrgang en ferskt vatn Eimingarstöðvar um heim allan skapa meira af eitruðum úrgangi en ferskvatni. Úrganginum er að mestu leyti dælt aftur út í hafið þar sem hann veldur skaða á lífríki. Erlent 14.1.2019 19:51
Brýnt að bæta skólphreinsun að mati Umhverfisstofnunar Afar mikilvægt er að bæta skólphreinsun hér á landi að mati Umhverfisstofnunar til að koma í veg fyrir frekari plastmengun. Í nýlegum rannsóknum fannst plast í sjö af hverjum tíu fýlum og allt að helmingi kræklings. Innlent 14.1.2019 18:20
Hnignun kolaiðnaðarins heldur áfram þrátt fyrir fyrirheit Trump Ódýrara jarðgas og endurnýjanlegir orkugjafar halda áfram að gera rekstur kolaorkuvera ósjálfbæran. Erlent 14.1.2019 11:48
Örplast fannst í fýlum og kræklingi við Íslandsstrendur Umhverfisstofnun lét rannsaka plastmengun í hafinu við Ísland. Innlent 14.1.2019 11:12
Moka jarðvegi yfir eldinn á Álfsnesi Töluverður eldur logar nú á urðunarstaðnum á Álfsnesi en eldurinn blossaði upp í morgun eftir að hann hafði kraumað í dekkjakurli um helgina. Innlent 14.1.2019 09:58
Hlýnun hafsins hraðari og meiri en talið var Ný samantektarrannsókn áætlar að hlýnunin sé allt að 40% hraðari en talið var í vísindaskýrslu Sameinuðu þjóðanna fyrir að verða fimm árum. Erlent 11.1.2019 09:40
Selta frá Grænlandi átti þátt í mengun í Reykjavík Sérfræðingur Umhverfisstofnunar telur að hluti svifryksins eigi sér annan uppruna en mengun frá umferð. Innlent 10.1.2019 14:51
Bein útsending: Opinn fundur um vindorku Verkefnisstjórn fjórða áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða býður í dag til opins fundar um vindorku. Innlent 9.1.2019 11:37
Fjaðrárgljúfri lokað vegna hættu á gróðurskemmdum Ágangur ferðamanna og mikil rigningartíð fara ekki vel saman. Innlent 8.1.2019 15:59
Einhliða umræða um umhverfismál ekki af hinu góða segir orkumálastjóri Einhliða umræða um umhverfismál er aldrei af hinu góða að mati orkumálastjóra en hann hefur sætt gagnrýni fyrir ummæli sín um málflutning aðgerðasinna í umhverfismálum. Sjálfur kveðst hann vera umhverfissinni og hann standi við orð sín. Innlent 8.1.2019 13:01
Losun Bandaríkjanna á gróðurhúsalofttegundum jókst Góðæri og afnám umhverfisreglna er sagt hafa átt sinn þátt í um 3,4% aukningu í losun gróðurhúsalofttegunda vestanhafs í fyrra. Erlent 8.1.2019 11:11
Íbúum í Fossvogi blöskrar umgengni við grenndargáma Nokkur umræða hefur skapast í hverfahópnum 108 RVK- Hveragrúbba vegna umgengni við grenndargámana við verslunarmiðstöðina Grímsbæ við Bústaðarveg. Innlent 7.1.2019 11:24
IWF segir frumvarp sjávarútvegsráðherra stríðsyfirlýsingu Umhverfisverndarsamtökin IWF eru ósátt við drög sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Kristjáns Þórs Júlíussonar að frumvarpi til breytingar á lögum um fiskeldi. Innlent 6.1.2019 20:29
Bitcoin "algjört eyðingarafl“ að mati Andra Snæs Rafmyntir á borð við Bitcoin eru algjört eyðingarafl að mati Andra Snæs Magnasonar rithöfunds. Hann vill að orkumálastjóri beiti sér fyrir því á heimsvísu að rafmyntir verði bannaðar. Þannig sé hægt að spara gríðarlega orku. Innlent 6.1.2019 11:23
Mögulegt umhverfismat tefur snjóframleiðslu Gætu hafist handa við að koma upp nýjum búnaði í Bláfjöllum næsta sumar gangi allt að óskum. Þrjár nýjar lyftur eru á teikniborðinu auk tækja til snjóframleiðslu. Innlent 3.1.2019 18:00
Lélegar jólagjafir verði gefnar Góða hirðinum Fyrir jólin gaf Sorpa út leiðbeiningar um það hvernig eigi að flokka það sem til fellur um hátíðarnar. Þar kemur meðal annars fram að notaðir flugeldar fara í almennt sorp en ónotaðir séu þeir spilliefni. Lélegar jólagjafir fara í Góða hirðinn. Innlent 2.1.2019 22:17
Fór með hundana og fann flöskuskeytið í Fuglanesi Arnt Eirik Hansen, íbúi í Berlevåg í Noregi, fann á nýársdag flöskuskeyti sem kastað var í hafið við strendur Íslands í sumar. Innlent 2.1.2019 11:23
Samstarfi hjálparsveita og skógræktar vel tekið Svokölluð rótarskot sem björgunarsveitirnar buðu í fyrsta skipti nú um áramótin seldust vel. Verkefnið er í samstarfi við Skógræktarfélagið. Þar eru menn ánægðir. Flugeldarsala er síðan sögð hafa verið á pari við það sem hún í fyrra hjá hjálparsveitunum. Innlent 1.1.2019 22:25
Telja friðlýsingu yfir landshluta fráleita Sveitarstjórnir frá Húnvatnshreppi nyrðra til Hrunamannahrepps að sunnan segja tillögu Umhverfisstofnunar um friðlýsingu vegna Gýgjarfossvirkjunar og Bláfellshálsvirkjunar fráleita. Gert sé ráð fyrir allt of víðtækri friðlýsingu sem teygi sig yfir í vatnasvið Blöndu. Innlent 1.1.2019 22:25
„Við verðum að setja einhverjar takmarkanir“ Mun minni svifryksmengun vegna flugelda mældist á nýársnótt í ár en í fyrra. Sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun telur þó að setja þurfi einhverjar takmarkanir á notkun flugelda til að draga úr mengun. Innlent 1.1.2019 17:00
Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. Erlent 29.12.2018 12:49
Nýr vefur um loftgæði opnaður Umhverfisstofnun hefur tekið í notkun nýja heimasíðu sem miðlar upplýsingum um loftgæði. Hlekkurinn á síðuna er loftgæði.is "og já, það má nota íslenska stafi í slóðina!“ segir í tilkynningu frá stofnuninni. Innlent 20.12.2018 14:33
Yfirlýstir umhverfissinnar fá kalda jólakveðju frá orkumálastjóra Segir ofbeldið í Kona fer í stríð vera úrelt og segist eiga erfitt með að hlusta á mótsagnir umhverfisverndarsinna. Innlent 18.12.2018 15:46