Icesave Afborganir af lánum Orkuveitunnar á pari við Icesave Skammtímalán í erlendri mynt sem Orkuveitan tók á árunum 2006 til 2008 urðu fyrirtækinu að falli. Afborganir af lánum Orkuveitunnar verða af svipaðri stærðargráðu og bestu spár um kostnaðinn við Icesave gera ráð fyrir. Innlent 30.3.2011 18:36 Enginn áhugi á ferskum hugmyndum varðandi kynningu á Icesave Það ætti að vera til marks um lýðræðisumbætur í samfélaginu að á rétt rúmu ári hafa verið haldnar hér tvær þjóðaratkvæðagreiðslur og sú þriðja er framundan. En er nóg að bjóða upp á þjóðaratkvæðagreiðslur Skoðun 30.3.2011 14:09 Á barnið mitt að borga Icesave, aftur? Sigurbjörn Svavarsson (SS) svarar grein minni um það hvort barnið mitt eigi að borga Icesave í gær 29.03.2011. SS tekst ágætlega til með að gagnrýna greinina mína og tek ég undir að forsendur voru ekki gefna upp þar sem slíkt er ekki auðvelt í stutt Skoðun 30.3.2011 13:56 Stærilæti og útrás Því er haldið fram að þeir sem hafni Icesave-lögunum taki miklar áhættur og sýni sama stærilæti og tíðkaðist á hátímum útrásar. Þetta stenst enga skoðun. Þvert á móti má halda hinu gagnstæða fram. Þeir sem vilja samþykkja Icesave-lögin telja að með því kaupi Íslendingar sér mikil óáþreifanleg Skoðun 29.3.2011 16:35 Gjör rétt – þol ei órétt Látum ei fornar nýlenduþjóðir beygja okkur vegna óráðsíu og siðleysis í einkafyrirtæki, en rök eru öll okkar megin þar sem þetta er helzt; 1. Þeir sem gerst þekkja til Icesave-málsins telja að bótaskylda sé ekki til staðar frá þjóðinni. 2. Hví forðast viðsemjendur málsókn eins og heitan eldinn Skoðun 29.3.2011 16:40 Gengisáhætta af Icesave Icesave-samningurinn felur í sér greiðslur til Breta og Hollendinga í erlendri mynt en krafa Tryggingarsjóðs á Landsbankann er í krónum. Samningurinn felur því í sér áhættu sem stafar af óvissu um gengi Skoðun 29.3.2011 16:30 Gólið í afsagnarkórnum Þá byrjar það enn á ný, rammfalskt og taktlaust gólið í afsagnarkór stjórnarandstöðunnar. Um er að ræða endurflutning á verkinu „Jóhanna Sig. á að segja af sér“. Ég tel að ég sé ekki sú eina sem kysi heldur að sitja í gegnumtrekk í hálfkláraðri Hörpunni undir Niflungahring Wagners í flutningi Bakþankar 29.3.2011 16:24 Á barnið að borga Icesave III? Þórhallur Hákonarson (ÞH) fjármálastjóri ritar grein í Fréttablaðið í gær (28.3) og kveðst ætla að segja Já við Icesave-samningunum og veltir fyrir sér kostnaði við að Já eða Nei leiðina, hann fullyrði eftirfarandi; Skoðun 29.3.2011 13:08 Ég hef áhyggjur Fyrir langa löngu lærði ég hrafl úr kvæðinu "Vikivaki“ eftir Guðmund Kamban. Í því er meðal annars þetta vísubrot: Skoðun 28.3.2011 16:36 Greining segir afnám gjaldeyrishafta einkennast af hræðslu Greining MP Banka segir að ásætlun Seðlabankans um afnám gjaldeyrishaftanna sé afar varfærin og einkennist af hræðslu við að leyfa genginu að fljóta. Hér er einkum vísað til allra þeirra skilyrða sem sett eru fyrir seinni áfanga áætlunarinnar, þ.e. afnámi hafta á almennum krónueignum. Viðskipti innlent 28.3.2011 15:01 Gjaldeyrishöftin verða áfram um fyrirsjáanlega framtíð Greining Íslandsbanka telur að mestar líkur séu á því að einhverjar skorður verði settar við fjármagnsflutningum og tilheyrandi gjaldeyrisviðskiptum hér á landi í fyrirsjáanlegri framtíð. Jafnvel þótt meginhluta núverandi hafta verði aflétt í samræmi við áætlunina sem kynnt var fyrir helgi. Viðskipti innlent 28.3.2011 12:35 Sérstakur saksóknari yfirheyrði Björgólf Sérstakur saksóknari hefur yfirheyrt Björgólf Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformann Landsbanka Íslands, vegna rannsóknar á starfsemi bankans í aðdraganda að hruni hans. Rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar á millifærslum tengdum Icesave kom þó ekki til tals í skýrslutökunni. Innlent 28.3.2011 11:13 En hvað með Gunnu og Jón, Guðmundur? Guðmundur Andri Thorsson spyr í Fréttablaðinu þann 21. mars s.l. hvort einvörðungu breskir og hollenskir skattborgarar eigi að borga "skuldir óreiðumanna“. Hann nefnir til leiks Heychen, tannsmið í Eindhoven og Maureen, skrifstofumær í Birmingham, bæði óviðkomandi fjármálasukkinu á Íslandi, og telur Skoðun 28.3.2011 10:18 Á barnið mitt að borga Icesave III? Ég eignaðist mitt annað barn fyrir nokkrum dögum. Fimm dögum síðar fór ég með barnið í skoðun á Landspítalanum. Þetta væri nú ekki í frásögur færandi á þessum síðum nema vegna þess að á meðan barnalæknirinn er að skoðaði barnið og upplýsa stolta foreldrana um að barnið sé alheilbrigt og á allan hátt Skoðun 28.3.2011 08:58 Þarf aldrei að greiða? Því er haldið að íslensku þjóðinni að í lagi sé að semja um kröfurnar vegna þess að aldrei þurfi að greiða þær. Þrotabú Landsbankans muni þegar upp er staðið eiga fyrir þessu. En hvers vegna þarf þá að semja? Skoðun 28.3.2011 08:55 SFO rannsakar Icesave en málið ekki á borði sérstaks Sérstakur saksóknari á Íslandi hefur ekki hafið sjálfstæða rannsókn á Icesave-reikningum Landsbankans eða millifærslum af þeim, en rannsókn SFO á Landsbankanum beinist sérstaklega að millifærslum af Icesave-reikningunum stuttu áður en FME tók bankann yfir. Viðskipti innlent 27.3.2011 13:20 Flestir vilja samþykkja Icesave samkvæmt könnun Áfram Flestir þeirra sem afstöðu taka til Icesave-samningsins í nýrri könnun, eða 56 prósent, segjast líklega eða örugglega ætla að samþykkja lögin í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 25.3.2011 17:00 Frumvarp um framlengingu gjaldeyrishafta lagt fram í lok mars Árni Páli Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, mun leggja fram tillögu á Alþingi þar sem sóst verður eftir heimild til þess að framlengja höftin til þessa árs. Þetta kom meðal annars fram á fundi Árna Páls og Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu. Viðskipti innlent 25.3.2011 16:26 Verum raunsæ og segjum satt Forsvarsmenn opinberra starfsmanna hafa nú uppi alvarlegar ásakanir á forystu ASÍ um að í yfirstandandi kjaraviðræðum sé farið fram á skerðingu á áunnum lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna. Þessar ásakanir eru með öllu tilhæfulausar. Skoðun 25.3.2011 15:23 Hvers vegna samþykkja Icesave? Ýmsar missagnir eru uppi um Icesave-frumvarpið. Frumvarpið gerir alls ekki ráð fyrir því að allur kostnaðurinn falli á íslenskan almenning. Samningurinn fjallar um greiðslur Innstæðutryggingasjóðs á móti Bretum og Hollendingum annars vegar. Hins vegar fjallar hann um ábyrgð á því að ljúka málinu með greiðslum úr þrotabúi Landsbankans, og Skoðun 24.3.2011 17:59 Áfram-hópurinn: Segjum Já við Icesave Áfram-hópurinn kynnti stefnumál sín á blaðamannafundi á Kjarvalsstöðum fyrr í dag. Áfram-hópurinn er þverpólitísk grasrótarsamtök fólks sem kýs að taka ábyrga og upplýsta afstöðu gagnvart Icesave-samningi Íslendinga við Breta og Hollendinga. Besta leiðin í stöðunni, að mati hópsins, er að segja JÁ í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl. Þannig verði horfið frá stöðnun og stórt skref stigið fram á við til enduruppbyggingar efnahags- og atvinnulífsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Áfram-hópnum. Á fundinum voru mættir 14 aðstandendur hópsins - en aðstandendahópurinn telur þegar 60 manns, víðsvegar að úr þjóðfélaginu. Sá hópur fer sífellt stækkandi. Dóra Sif Tynes, lögmaður, flutti opnunarávarp, þar sem hún sagði hópinn sammála um það að farsælast og áhættuminnst væri að ljúka Icesave-málinu með þeim samningum sem nú liggja fyrir. "Sátt í þessu máli verður ekki náð nema að fram fari málefnaleg og heildstæð umræða um málið, þar sem öll sjónarmið koma fram svo fólk geti tekið upplýsta ákvörðun á kjördag," sagði Dóra. Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, sagði Icesave-málið geta skipt máli við þær viðræður um kjarasamninga sem nú standa yfir. "Fyrirtæki hafa ekki aðgang að erlendum lánamörkuðum, sem er forsenda þess að koma efnahagslífinu af stað og endurheimta þann kaupmátt sem við höfum tapað. Þar stendur Icesave í veginum. Við teljum því Icesave vera hluta af okkar kjarabaráttu." Margrét Kristmannsdóttir sagði spurninguna um lagaskyldu Íslendinga til greiðslu löngu vera orðna að aukaatriði. "Icesave snýst um lífskjör okkar á komandi árum, um að stækka köokuna, svo það verði meira til skiptana fyrir okkur öll." Að lokum sagði Gunnar Ellert Geirsson, framkvæmdastjóri í Reykjanesbæ, Suðurnesjamenn þekkja af eigin raun hversu mikil þörf er til að koma fjárfestingu í atvinnulífinu af stað. "Ég segi já við Icesave vegna framtíðarinnar," sagði Gunnar Ellert. Áfram-hópurinn heldur úti heimasíðunni afram.is, þar sem hægt er að fræðast frekar um afstöðu aðstandenda hans til samningsins. Innlent 24.3.2011 14:30 Icesave í erlendum fjölmiðlum "Bless the Icelandic people" skrifaði Financial Times í desember á síðasta ári og dáðist að því að Íslendingar hefðu hafnað Icesave II. Ríkisábyrgð á innistæðum umfram tryggingar Tryggingasjóðs væri lagalega hæpin og alls ekki sanngjörn. Bresk og hollensk yfirvöld myndu sjálf aldrei viðurkenna kröfur erlendra innlána á allt að þriðjungi árlegrar þjóðarframleiðslu ef þarlendur banki færi í þrot. Skoðun 23.3.2011 14:44 Heildarfjárþörfin allt að 48 milljarðar Það skýrist ekki fyrr en síðar á árinu hve mikið fé ríkið mun að leggja fram til að auka við eigið fé Íbúðalánasjóðs, sagði Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra á Alþingi í gær. Innlent 23.3.2011 21:48 Niðurstaða Icesavekosninga skilyrði lánasamnings Lánshæfismat ríkisins og þar með niðurstaða Icesavekosninga er skilyrði lánasamnings sem Landsvirkjun og Evrópski fjárfestingarbankinn skrifuðu undir í dag. Búið er að fjármagna um sjötíu prósent Búðarhálsvirkjunar. Viðskipti innlent 23.3.2011 18:45 Lánið frá EIB óbeint tengt við lausn Icesave Lánið sem Landsvirkjun hefur fengið frá Evrópska fjárfestingarbankanum (EIB) upp á 11,3 milljarða kr. er óbeint háð lausn á Icesave deilunni. Ljóst er að Landsvirkjun mun ekki draga á þetta lán fyrr en eftir 9. apríl þegar þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave er lokið. Viðskipti innlent 23.3.2011 15:13 Átta lögmönnum svarað Átta hæstaréttarlögmenn skrifa undir grein sem birt var í Fréttablaðinu 17. mars undir fyrirsögninni "Dýrkeyptur glannaskapur“. Greinarhöfundar segjast ætla að segja já við Icesave en færa fyrir því ýmis rök sem ekki virðast standast nánari skoðun: "Með þeim samningum sem þverpólitísk samninganefnd náði og aukinn Skoðun 23.3.2011 12:53 Hvað felst í dómstólaleiðinni? Í kjölfar þess að Forseti Íslands vísaði hinum svokölluðu Icesave lögum (nr. 13/2011) til þjóðaratkvæðagreiðslu hefur mikið verið rætt um hina svokölluðu "dómstólaleið“. Í dómstólaleiðinni felst í raun að flestir eru sammála um að ef lögin verða felld sé samningaleiðin ful Skoðun 23.3.2011 09:46 Ískalt siðleysi Talsmenn laganna um Icesave tala um áhættu af dómstólameðferð og segjast hafa framkvæmt "ískalt mat“ á henni sem segi þeim að styðja lögin. Í þessu virðist felast að einhverjar líkur Skoðun 22.3.2011 17:35 Forsmán Bretar sýndu okkur Íslendingum einstakan yfirgang og rangsleitni þegar þeir beittu hryðjuverkalögum sínum á okkur haustið 2008. Þessir ætluðu vinir okkar ollu okkur þá vitandi vits ómældu fjárhagslegu tjóni sem þeir munu aldrei bæta. Skoðun 21.3.2011 17:20 Icesave - Lagalegar afleiðingar synjunar Margrét Einarsdóttir forstöðumaður Evrópuréttarstofnunar HR og LL.M í Evrópurétti fjallar um lagalegar afleiðingar synjunar í samnefndri grein í Fréttablaðinu 17. mars sl. Margrét dregur þar upp afar dökka mynd sem virðist á misskilningi byggð. Skoðun 21.3.2011 12:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 11 ›
Afborganir af lánum Orkuveitunnar á pari við Icesave Skammtímalán í erlendri mynt sem Orkuveitan tók á árunum 2006 til 2008 urðu fyrirtækinu að falli. Afborganir af lánum Orkuveitunnar verða af svipaðri stærðargráðu og bestu spár um kostnaðinn við Icesave gera ráð fyrir. Innlent 30.3.2011 18:36
Enginn áhugi á ferskum hugmyndum varðandi kynningu á Icesave Það ætti að vera til marks um lýðræðisumbætur í samfélaginu að á rétt rúmu ári hafa verið haldnar hér tvær þjóðaratkvæðagreiðslur og sú þriðja er framundan. En er nóg að bjóða upp á þjóðaratkvæðagreiðslur Skoðun 30.3.2011 14:09
Á barnið mitt að borga Icesave, aftur? Sigurbjörn Svavarsson (SS) svarar grein minni um það hvort barnið mitt eigi að borga Icesave í gær 29.03.2011. SS tekst ágætlega til með að gagnrýna greinina mína og tek ég undir að forsendur voru ekki gefna upp þar sem slíkt er ekki auðvelt í stutt Skoðun 30.3.2011 13:56
Stærilæti og útrás Því er haldið fram að þeir sem hafni Icesave-lögunum taki miklar áhættur og sýni sama stærilæti og tíðkaðist á hátímum útrásar. Þetta stenst enga skoðun. Þvert á móti má halda hinu gagnstæða fram. Þeir sem vilja samþykkja Icesave-lögin telja að með því kaupi Íslendingar sér mikil óáþreifanleg Skoðun 29.3.2011 16:35
Gjör rétt – þol ei órétt Látum ei fornar nýlenduþjóðir beygja okkur vegna óráðsíu og siðleysis í einkafyrirtæki, en rök eru öll okkar megin þar sem þetta er helzt; 1. Þeir sem gerst þekkja til Icesave-málsins telja að bótaskylda sé ekki til staðar frá þjóðinni. 2. Hví forðast viðsemjendur málsókn eins og heitan eldinn Skoðun 29.3.2011 16:40
Gengisáhætta af Icesave Icesave-samningurinn felur í sér greiðslur til Breta og Hollendinga í erlendri mynt en krafa Tryggingarsjóðs á Landsbankann er í krónum. Samningurinn felur því í sér áhættu sem stafar af óvissu um gengi Skoðun 29.3.2011 16:30
Gólið í afsagnarkórnum Þá byrjar það enn á ný, rammfalskt og taktlaust gólið í afsagnarkór stjórnarandstöðunnar. Um er að ræða endurflutning á verkinu „Jóhanna Sig. á að segja af sér“. Ég tel að ég sé ekki sú eina sem kysi heldur að sitja í gegnumtrekk í hálfkláraðri Hörpunni undir Niflungahring Wagners í flutningi Bakþankar 29.3.2011 16:24
Á barnið að borga Icesave III? Þórhallur Hákonarson (ÞH) fjármálastjóri ritar grein í Fréttablaðið í gær (28.3) og kveðst ætla að segja Já við Icesave-samningunum og veltir fyrir sér kostnaði við að Já eða Nei leiðina, hann fullyrði eftirfarandi; Skoðun 29.3.2011 13:08
Ég hef áhyggjur Fyrir langa löngu lærði ég hrafl úr kvæðinu "Vikivaki“ eftir Guðmund Kamban. Í því er meðal annars þetta vísubrot: Skoðun 28.3.2011 16:36
Greining segir afnám gjaldeyrishafta einkennast af hræðslu Greining MP Banka segir að ásætlun Seðlabankans um afnám gjaldeyrishaftanna sé afar varfærin og einkennist af hræðslu við að leyfa genginu að fljóta. Hér er einkum vísað til allra þeirra skilyrða sem sett eru fyrir seinni áfanga áætlunarinnar, þ.e. afnámi hafta á almennum krónueignum. Viðskipti innlent 28.3.2011 15:01
Gjaldeyrishöftin verða áfram um fyrirsjáanlega framtíð Greining Íslandsbanka telur að mestar líkur séu á því að einhverjar skorður verði settar við fjármagnsflutningum og tilheyrandi gjaldeyrisviðskiptum hér á landi í fyrirsjáanlegri framtíð. Jafnvel þótt meginhluta núverandi hafta verði aflétt í samræmi við áætlunina sem kynnt var fyrir helgi. Viðskipti innlent 28.3.2011 12:35
Sérstakur saksóknari yfirheyrði Björgólf Sérstakur saksóknari hefur yfirheyrt Björgólf Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformann Landsbanka Íslands, vegna rannsóknar á starfsemi bankans í aðdraganda að hruni hans. Rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar á millifærslum tengdum Icesave kom þó ekki til tals í skýrslutökunni. Innlent 28.3.2011 11:13
En hvað með Gunnu og Jón, Guðmundur? Guðmundur Andri Thorsson spyr í Fréttablaðinu þann 21. mars s.l. hvort einvörðungu breskir og hollenskir skattborgarar eigi að borga "skuldir óreiðumanna“. Hann nefnir til leiks Heychen, tannsmið í Eindhoven og Maureen, skrifstofumær í Birmingham, bæði óviðkomandi fjármálasukkinu á Íslandi, og telur Skoðun 28.3.2011 10:18
Á barnið mitt að borga Icesave III? Ég eignaðist mitt annað barn fyrir nokkrum dögum. Fimm dögum síðar fór ég með barnið í skoðun á Landspítalanum. Þetta væri nú ekki í frásögur færandi á þessum síðum nema vegna þess að á meðan barnalæknirinn er að skoðaði barnið og upplýsa stolta foreldrana um að barnið sé alheilbrigt og á allan hátt Skoðun 28.3.2011 08:58
Þarf aldrei að greiða? Því er haldið að íslensku þjóðinni að í lagi sé að semja um kröfurnar vegna þess að aldrei þurfi að greiða þær. Þrotabú Landsbankans muni þegar upp er staðið eiga fyrir þessu. En hvers vegna þarf þá að semja? Skoðun 28.3.2011 08:55
SFO rannsakar Icesave en málið ekki á borði sérstaks Sérstakur saksóknari á Íslandi hefur ekki hafið sjálfstæða rannsókn á Icesave-reikningum Landsbankans eða millifærslum af þeim, en rannsókn SFO á Landsbankanum beinist sérstaklega að millifærslum af Icesave-reikningunum stuttu áður en FME tók bankann yfir. Viðskipti innlent 27.3.2011 13:20
Flestir vilja samþykkja Icesave samkvæmt könnun Áfram Flestir þeirra sem afstöðu taka til Icesave-samningsins í nýrri könnun, eða 56 prósent, segjast líklega eða örugglega ætla að samþykkja lögin í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 25.3.2011 17:00
Frumvarp um framlengingu gjaldeyrishafta lagt fram í lok mars Árni Páli Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, mun leggja fram tillögu á Alþingi þar sem sóst verður eftir heimild til þess að framlengja höftin til þessa árs. Þetta kom meðal annars fram á fundi Árna Páls og Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu. Viðskipti innlent 25.3.2011 16:26
Verum raunsæ og segjum satt Forsvarsmenn opinberra starfsmanna hafa nú uppi alvarlegar ásakanir á forystu ASÍ um að í yfirstandandi kjaraviðræðum sé farið fram á skerðingu á áunnum lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna. Þessar ásakanir eru með öllu tilhæfulausar. Skoðun 25.3.2011 15:23
Hvers vegna samþykkja Icesave? Ýmsar missagnir eru uppi um Icesave-frumvarpið. Frumvarpið gerir alls ekki ráð fyrir því að allur kostnaðurinn falli á íslenskan almenning. Samningurinn fjallar um greiðslur Innstæðutryggingasjóðs á móti Bretum og Hollendingum annars vegar. Hins vegar fjallar hann um ábyrgð á því að ljúka málinu með greiðslum úr þrotabúi Landsbankans, og Skoðun 24.3.2011 17:59
Áfram-hópurinn: Segjum Já við Icesave Áfram-hópurinn kynnti stefnumál sín á blaðamannafundi á Kjarvalsstöðum fyrr í dag. Áfram-hópurinn er þverpólitísk grasrótarsamtök fólks sem kýs að taka ábyrga og upplýsta afstöðu gagnvart Icesave-samningi Íslendinga við Breta og Hollendinga. Besta leiðin í stöðunni, að mati hópsins, er að segja JÁ í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl. Þannig verði horfið frá stöðnun og stórt skref stigið fram á við til enduruppbyggingar efnahags- og atvinnulífsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Áfram-hópnum. Á fundinum voru mættir 14 aðstandendur hópsins - en aðstandendahópurinn telur þegar 60 manns, víðsvegar að úr þjóðfélaginu. Sá hópur fer sífellt stækkandi. Dóra Sif Tynes, lögmaður, flutti opnunarávarp, þar sem hún sagði hópinn sammála um það að farsælast og áhættuminnst væri að ljúka Icesave-málinu með þeim samningum sem nú liggja fyrir. "Sátt í þessu máli verður ekki náð nema að fram fari málefnaleg og heildstæð umræða um málið, þar sem öll sjónarmið koma fram svo fólk geti tekið upplýsta ákvörðun á kjördag," sagði Dóra. Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, sagði Icesave-málið geta skipt máli við þær viðræður um kjarasamninga sem nú standa yfir. "Fyrirtæki hafa ekki aðgang að erlendum lánamörkuðum, sem er forsenda þess að koma efnahagslífinu af stað og endurheimta þann kaupmátt sem við höfum tapað. Þar stendur Icesave í veginum. Við teljum því Icesave vera hluta af okkar kjarabaráttu." Margrét Kristmannsdóttir sagði spurninguna um lagaskyldu Íslendinga til greiðslu löngu vera orðna að aukaatriði. "Icesave snýst um lífskjör okkar á komandi árum, um að stækka köokuna, svo það verði meira til skiptana fyrir okkur öll." Að lokum sagði Gunnar Ellert Geirsson, framkvæmdastjóri í Reykjanesbæ, Suðurnesjamenn þekkja af eigin raun hversu mikil þörf er til að koma fjárfestingu í atvinnulífinu af stað. "Ég segi já við Icesave vegna framtíðarinnar," sagði Gunnar Ellert. Áfram-hópurinn heldur úti heimasíðunni afram.is, þar sem hægt er að fræðast frekar um afstöðu aðstandenda hans til samningsins. Innlent 24.3.2011 14:30
Icesave í erlendum fjölmiðlum "Bless the Icelandic people" skrifaði Financial Times í desember á síðasta ári og dáðist að því að Íslendingar hefðu hafnað Icesave II. Ríkisábyrgð á innistæðum umfram tryggingar Tryggingasjóðs væri lagalega hæpin og alls ekki sanngjörn. Bresk og hollensk yfirvöld myndu sjálf aldrei viðurkenna kröfur erlendra innlána á allt að þriðjungi árlegrar þjóðarframleiðslu ef þarlendur banki færi í þrot. Skoðun 23.3.2011 14:44
Heildarfjárþörfin allt að 48 milljarðar Það skýrist ekki fyrr en síðar á árinu hve mikið fé ríkið mun að leggja fram til að auka við eigið fé Íbúðalánasjóðs, sagði Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra á Alþingi í gær. Innlent 23.3.2011 21:48
Niðurstaða Icesavekosninga skilyrði lánasamnings Lánshæfismat ríkisins og þar með niðurstaða Icesavekosninga er skilyrði lánasamnings sem Landsvirkjun og Evrópski fjárfestingarbankinn skrifuðu undir í dag. Búið er að fjármagna um sjötíu prósent Búðarhálsvirkjunar. Viðskipti innlent 23.3.2011 18:45
Lánið frá EIB óbeint tengt við lausn Icesave Lánið sem Landsvirkjun hefur fengið frá Evrópska fjárfestingarbankanum (EIB) upp á 11,3 milljarða kr. er óbeint háð lausn á Icesave deilunni. Ljóst er að Landsvirkjun mun ekki draga á þetta lán fyrr en eftir 9. apríl þegar þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave er lokið. Viðskipti innlent 23.3.2011 15:13
Átta lögmönnum svarað Átta hæstaréttarlögmenn skrifa undir grein sem birt var í Fréttablaðinu 17. mars undir fyrirsögninni "Dýrkeyptur glannaskapur“. Greinarhöfundar segjast ætla að segja já við Icesave en færa fyrir því ýmis rök sem ekki virðast standast nánari skoðun: "Með þeim samningum sem þverpólitísk samninganefnd náði og aukinn Skoðun 23.3.2011 12:53
Hvað felst í dómstólaleiðinni? Í kjölfar þess að Forseti Íslands vísaði hinum svokölluðu Icesave lögum (nr. 13/2011) til þjóðaratkvæðagreiðslu hefur mikið verið rætt um hina svokölluðu "dómstólaleið“. Í dómstólaleiðinni felst í raun að flestir eru sammála um að ef lögin verða felld sé samningaleiðin ful Skoðun 23.3.2011 09:46
Ískalt siðleysi Talsmenn laganna um Icesave tala um áhættu af dómstólameðferð og segjast hafa framkvæmt "ískalt mat“ á henni sem segi þeim að styðja lögin. Í þessu virðist felast að einhverjar líkur Skoðun 22.3.2011 17:35
Forsmán Bretar sýndu okkur Íslendingum einstakan yfirgang og rangsleitni þegar þeir beittu hryðjuverkalögum sínum á okkur haustið 2008. Þessir ætluðu vinir okkar ollu okkur þá vitandi vits ómældu fjárhagslegu tjóni sem þeir munu aldrei bæta. Skoðun 21.3.2011 17:20
Icesave - Lagalegar afleiðingar synjunar Margrét Einarsdóttir forstöðumaður Evrópuréttarstofnunar HR og LL.M í Evrópurétti fjallar um lagalegar afleiðingar synjunar í samnefndri grein í Fréttablaðinu 17. mars sl. Margrét dregur þar upp afar dökka mynd sem virðist á misskilningi byggð. Skoðun 21.3.2011 12:01