Ferðaþjónusta Ótrúleg mildi að enginn slasaðist þegar bomba sprakk í örtröð við Hallgrímskirkju Rosalegt augnablik sem náðist á myndband. Innlent 2.1.2017 14:58 Laugardalslaug stífluð á nýársdag Um fjögur þúsund manns sóttu Laugardalslaug heim í gær, fyrsta dag ársins. Eina laugin í borginni sem er opin á nýársdag. Gestir biðu í röðum eftir skápum. Innlent 1.1.2017 21:04 Þúsundir á Skólavörðuholtinu í áramótagleði Erlendir ferðamenn voru í miklum meirihluta við Hallgrímskirkju í gær. Innlent 1.1.2017 16:56 Bálköstur tilbúinn í 90 áramótabrennur um allt land Íslendingar sem og mikill fjöldi ferðamanna mun fá nokkuð fyrir sinn snúð því skilyrði til útiveru verða með besta móti. Innlent 30.12.2016 18:40 Fjölgun ferðamanna í ár sú mesta frá upphafi mælinga 60 prósent fjölgun erlendra ferðamanna síðustu þrjá mánuði ársins hífir heildarfjölgun upp í nærri 40 prósent yfir árið. Viðskipti innlent 30.12.2016 15:37 Flugeldasýningin á gamlárskvöld líklega í norðurljósabaði Erlendir ferðamenn ættu að fá eitthvað fyrir peninginn annað kvöld sem og landsmenn allir. Innlent 30.12.2016 14:26 Aukning ferðamanna hugsanleg skýring á fjölgun útkalla Landhelgisgæslunnar Útköllum flugdeildar Landhelgisgæslunnar hefur fjölgað um að minnsta kosti 62 prósent frá árinu 2011. Innlent 30.12.2016 13:46 Vinsælustu áfangastaðir Íslendinga árið 2016 Kaupmannahöfn og London tróna á toppnum Viðskipti innlent 29.12.2016 16:46 Hringtorgasaga túrista á Íslandi dapurleg Engin sérákvæði eru um hringtorg í íslenskum lögum fyrir utan að þar er bannað að leggja. Erlendir ferðamenn kunna lítið á hefðina um að innri akrein eigi réttinn og komu við sögu í 102 árekstrum á fimm árum. Innlent 29.12.2016 20:45 Rúta valt á Snæfellsnesvegi Þrír farþega voru fluttir á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 29.12.2016 19:23 Ferðamenn fjölmenna á Óperudraugana Óperudraugarnir stíga á svið í Hörpu í þriðja sinn um áramótin. Gissur Páll Gissurarson hefur sungið með þeim í öll skiptin en með honum í þetta sinn verða Valgerður Guðna- dóttir, Oddur Arnþór Jónsson og Elmar Gilbertsson sem syngur nú með í fyrsta skipti. Menning 29.12.2016 09:24 Flugfargjöld fara sífellt lækkandi Meðalverð fargjalds í janúar árið 2017 er 20 þúsund krónum lægra en á sama tíma fyrir ári. Viðskipti innlent 29.12.2016 13:16 Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. Viðskipti innlent 28.12.2016 15:12 Perlan verður að lundabúð: „Mjög dapurlegt að þetta skuli gerast“ "Við héldumst í hendur í gærkvöldi og sungum Heims um ból og kvöddum þannig Perluna.“ segir Perluvinurinn Atli Bollason. Innlent 28.12.2016 11:13 Vegaþjónusta í lágmarki yfir áramót þrátt fyrir aukna umferð Umferð á vegum á Suðurlandi yfir hátíðirnar hefur tvö- til þrefaldast á tveggja ára tímabili. Aukningu má að mestu leyti rekja til fjölgunar ferðamanna. Þrátt fyrir það verður þjónusta við vegi á þessum tíma í lágmarki. Innlent 28.12.2016 21:18 Ferðamenn séu upplýstir um að of mikið brauðát geti haft alvarlegar afleiðingar "Ég sem ábyrgðarmaður hrossa minna get ekki horft upp á nokkur hundruð manns gefa merunum mínum brauð á hverjum degi og sílspika þær. Það er ekki hollt til lengdar og þær lifa það ekki af,“ segir Margeir Ingólfsson, bóndi á Brú í Biskupstungum. Innlent 28.12.2016 13:44 Vegir eins og í þriðjaheimsríki Vegagerðin hefur verulegar áhyggjur af öryggi vegfarenda vegna fjölgunar ferðamanna. Mikill fjöldi ferðamanna er á vegum landsins um hátíðirnar. Illa búnir bílar á vegum landsins valda pirringi í umferðinni. Innlent 27.12.2016 21:47 Köfunarslys í Silfru Köfunarslys varð í Silfru á Þingvöllum á tólfta tímanum í dag. Innlent 27.12.2016 12:34 Hefur neyðst til að fella hross vegna ágangs ferðamanna Margeir Ingólfsson, bóndi í Bláskógabyggð, hefur sett upp skilti við jörð sína vegna ferðamanna sem dekra við hestana í hans óþökk. Innlent 27.12.2016 12:15 Gríðarlegt álag á björgunarsveitarmönnum fyrir austan fjall Björgunarsveitarmenn á Suðurlandi stóðu í ströngu langt fram á nótt vegna slæms veðurs. Formaður björgunarsveitarinnar Víkverja á Vík segir mikið af óþarfa útköllum. Innlent 26.12.2016 14:27 Þriggja bíla árekstur í brekkunni niður að Vík Mikil hálka er nú á vegum á Suðurlandi. Innlent 26.12.2016 12:34 Björgunarsveitarmenn á Suðurlandi verða að fram á kvöld Margir þessara ökumanna erlendir ferðamenn sem hafa aldrei séð snjó Innlent 25.12.2016 17:40 Fjölmennt í miðbænum Kaffihúsin þéttsetin. Innlent 25.12.2016 14:58 Slökkviliðsmenn buðu ferðamönnum húsaskjól Eldur kom upp í leiguíbúð sex ferðamanna við Kirkjuteig snemma í gærkvöldi. Innlent 25.12.2016 13:15 Fjörutíu bílar fastir á Reynisfjalli Veginum verið lokað. Innlent 25.12.2016 12:02 Ekki orðið var við marga ferðamenn í kirkjugörðum Reykjavíkur Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri hjá kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæmis, segir að allt hafi gengið mjög vel í görðunum í morgun en venju samkvæmt hefur fólk streymt í kirkjugarðana á aðfangadegi til að vitja leiða látinna ástvina. Innlent 24.12.2016 14:42 Seinkanir hjá WOW air: Vélin frá Berlín á að lenda hálftíma eftir að jólin hringja inn Ástæðan bilun í breiðþotu í Amsterdam í gær. Innlent 24.12.2016 13:24 Stærsta jólaveisla Hjálpræðishersins hingað til Gert er ráð fyrir að yfir þrjú hundruð manns komi á árlegan jólafögnuð Hjálpræðishersins í Ráðhúsi Reykjavíkur sídegis í dag, en það verður stærsta jólaveisla sem Hjálpræðisherinn hefur haldið hingað til. Skipuleggjandi segir metfjölda barna væntanlegan. Innlent 24.12.2016 11:58 Nafn mannsins sem lést í bílslysi á Holtavörðuheiði Slysið varð þann 22. desember. Innlent 24.12.2016 11:33 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 á aðfangadag Hefjast á slaginu klukkan 12. Innlent 24.12.2016 11:30 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 140 141 … 165 ›
Ótrúleg mildi að enginn slasaðist þegar bomba sprakk í örtröð við Hallgrímskirkju Rosalegt augnablik sem náðist á myndband. Innlent 2.1.2017 14:58
Laugardalslaug stífluð á nýársdag Um fjögur þúsund manns sóttu Laugardalslaug heim í gær, fyrsta dag ársins. Eina laugin í borginni sem er opin á nýársdag. Gestir biðu í röðum eftir skápum. Innlent 1.1.2017 21:04
Þúsundir á Skólavörðuholtinu í áramótagleði Erlendir ferðamenn voru í miklum meirihluta við Hallgrímskirkju í gær. Innlent 1.1.2017 16:56
Bálköstur tilbúinn í 90 áramótabrennur um allt land Íslendingar sem og mikill fjöldi ferðamanna mun fá nokkuð fyrir sinn snúð því skilyrði til útiveru verða með besta móti. Innlent 30.12.2016 18:40
Fjölgun ferðamanna í ár sú mesta frá upphafi mælinga 60 prósent fjölgun erlendra ferðamanna síðustu þrjá mánuði ársins hífir heildarfjölgun upp í nærri 40 prósent yfir árið. Viðskipti innlent 30.12.2016 15:37
Flugeldasýningin á gamlárskvöld líklega í norðurljósabaði Erlendir ferðamenn ættu að fá eitthvað fyrir peninginn annað kvöld sem og landsmenn allir. Innlent 30.12.2016 14:26
Aukning ferðamanna hugsanleg skýring á fjölgun útkalla Landhelgisgæslunnar Útköllum flugdeildar Landhelgisgæslunnar hefur fjölgað um að minnsta kosti 62 prósent frá árinu 2011. Innlent 30.12.2016 13:46
Vinsælustu áfangastaðir Íslendinga árið 2016 Kaupmannahöfn og London tróna á toppnum Viðskipti innlent 29.12.2016 16:46
Hringtorgasaga túrista á Íslandi dapurleg Engin sérákvæði eru um hringtorg í íslenskum lögum fyrir utan að þar er bannað að leggja. Erlendir ferðamenn kunna lítið á hefðina um að innri akrein eigi réttinn og komu við sögu í 102 árekstrum á fimm árum. Innlent 29.12.2016 20:45
Rúta valt á Snæfellsnesvegi Þrír farþega voru fluttir á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 29.12.2016 19:23
Ferðamenn fjölmenna á Óperudraugana Óperudraugarnir stíga á svið í Hörpu í þriðja sinn um áramótin. Gissur Páll Gissurarson hefur sungið með þeim í öll skiptin en með honum í þetta sinn verða Valgerður Guðna- dóttir, Oddur Arnþór Jónsson og Elmar Gilbertsson sem syngur nú með í fyrsta skipti. Menning 29.12.2016 09:24
Flugfargjöld fara sífellt lækkandi Meðalverð fargjalds í janúar árið 2017 er 20 þúsund krónum lægra en á sama tíma fyrir ári. Viðskipti innlent 29.12.2016 13:16
Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. Viðskipti innlent 28.12.2016 15:12
Perlan verður að lundabúð: „Mjög dapurlegt að þetta skuli gerast“ "Við héldumst í hendur í gærkvöldi og sungum Heims um ból og kvöddum þannig Perluna.“ segir Perluvinurinn Atli Bollason. Innlent 28.12.2016 11:13
Vegaþjónusta í lágmarki yfir áramót þrátt fyrir aukna umferð Umferð á vegum á Suðurlandi yfir hátíðirnar hefur tvö- til þrefaldast á tveggja ára tímabili. Aukningu má að mestu leyti rekja til fjölgunar ferðamanna. Þrátt fyrir það verður þjónusta við vegi á þessum tíma í lágmarki. Innlent 28.12.2016 21:18
Ferðamenn séu upplýstir um að of mikið brauðát geti haft alvarlegar afleiðingar "Ég sem ábyrgðarmaður hrossa minna get ekki horft upp á nokkur hundruð manns gefa merunum mínum brauð á hverjum degi og sílspika þær. Það er ekki hollt til lengdar og þær lifa það ekki af,“ segir Margeir Ingólfsson, bóndi á Brú í Biskupstungum. Innlent 28.12.2016 13:44
Vegir eins og í þriðjaheimsríki Vegagerðin hefur verulegar áhyggjur af öryggi vegfarenda vegna fjölgunar ferðamanna. Mikill fjöldi ferðamanna er á vegum landsins um hátíðirnar. Illa búnir bílar á vegum landsins valda pirringi í umferðinni. Innlent 27.12.2016 21:47
Köfunarslys í Silfru Köfunarslys varð í Silfru á Þingvöllum á tólfta tímanum í dag. Innlent 27.12.2016 12:34
Hefur neyðst til að fella hross vegna ágangs ferðamanna Margeir Ingólfsson, bóndi í Bláskógabyggð, hefur sett upp skilti við jörð sína vegna ferðamanna sem dekra við hestana í hans óþökk. Innlent 27.12.2016 12:15
Gríðarlegt álag á björgunarsveitarmönnum fyrir austan fjall Björgunarsveitarmenn á Suðurlandi stóðu í ströngu langt fram á nótt vegna slæms veðurs. Formaður björgunarsveitarinnar Víkverja á Vík segir mikið af óþarfa útköllum. Innlent 26.12.2016 14:27
Þriggja bíla árekstur í brekkunni niður að Vík Mikil hálka er nú á vegum á Suðurlandi. Innlent 26.12.2016 12:34
Björgunarsveitarmenn á Suðurlandi verða að fram á kvöld Margir þessara ökumanna erlendir ferðamenn sem hafa aldrei séð snjó Innlent 25.12.2016 17:40
Slökkviliðsmenn buðu ferðamönnum húsaskjól Eldur kom upp í leiguíbúð sex ferðamanna við Kirkjuteig snemma í gærkvöldi. Innlent 25.12.2016 13:15
Ekki orðið var við marga ferðamenn í kirkjugörðum Reykjavíkur Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri hjá kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæmis, segir að allt hafi gengið mjög vel í görðunum í morgun en venju samkvæmt hefur fólk streymt í kirkjugarðana á aðfangadegi til að vitja leiða látinna ástvina. Innlent 24.12.2016 14:42
Seinkanir hjá WOW air: Vélin frá Berlín á að lenda hálftíma eftir að jólin hringja inn Ástæðan bilun í breiðþotu í Amsterdam í gær. Innlent 24.12.2016 13:24
Stærsta jólaveisla Hjálpræðishersins hingað til Gert er ráð fyrir að yfir þrjú hundruð manns komi á árlegan jólafögnuð Hjálpræðishersins í Ráðhúsi Reykjavíkur sídegis í dag, en það verður stærsta jólaveisla sem Hjálpræðisherinn hefur haldið hingað til. Skipuleggjandi segir metfjölda barna væntanlegan. Innlent 24.12.2016 11:58
Nafn mannsins sem lést í bílslysi á Holtavörðuheiði Slysið varð þann 22. desember. Innlent 24.12.2016 11:33
Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 á aðfangadag Hefjast á slaginu klukkan 12. Innlent 24.12.2016 11:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp