Handbolti Snýr aftur á Hlíðarenda eftir níu ár í atvinnumennsku Hildigunnur Einarsdóttir kemur aftur heim í sumar og gengur í raðir Vals. Hún hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Handbolti 17.3.2021 14:45 Sýna Alfreð mikinn stuðning: Þú ert frábær og þessi árás á þig viðbjóðsleg Joachim Löw og Martina Voss-Tecklenburg, landsliðsþjálfarar Þýskalands í fótbolta, eru á meðal þeirra sem hafa sent Alfreð Gíslasyni stuðningskveðju eftir hótunarbréfið sem honum barst í gær. Handbolti 17.3.2021 14:31 Yfirgefur Alingsås í sumar Aron Dagur Pálsson mun yfirgefa sænska handknattleiksliðið Alingsås nú í sumar er yfirstandandi leiktíð lýkur. Aron Dagur hefur verið í herbúðum félagsins í tvö ár en finnst kominn tími á breytingu. Handbolti 16.3.2021 23:00 Stefán Rafn: Þetta var bara heppni, ég verð vonandi betri Stefán Rafn Sigurmannsson var mættur á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012. Hann skoraði 6 mörk í endurkomunni gegn Stjörnunni á Ásvöllum Handbolti 16.3.2021 22:45 Arnar Daði: Hefði misst allt hárið hefði leikurinn verið jafn í síðustu sókn FH Olís deildin fór af stað á nýjan leik eftir að landsleikjahlé hafi verið gert á deildinni. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem endaði með að FH jafnaði leikinn þegar þrjár sekúndur voru eftir. Lokatölur í Hertz höllinni 30-30 Handbolti 16.3.2021 21:42 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-25 | Dramatískar lokamínútur á Ásvöllum Haukar unnu baráttu sigur á Ásvöllum í kvöld, Stefán Rafn Sigurmannsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís deildinni eftir 8 ára fjarveru og endaði markahæstur sinna manna. Haukarnir áfram á toppi deildarinnar Handbolti 16.3.2021 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 30-30 | Jafnt í háspennuleik á Seltjarnanesi Grótta og FH skildu jöfn á Seltjarnanesi 30-30. Leikurinn var kafla skiptur og virtist lítið benda til annars en FH tæki bæði stigin með sér en karakterinn í Gróttu liðinu varð til þess að leikurinn endaði með jafntefli. Handbolti 16.3.2021 21:20 Halldór Jóhann fer ekki með Barein á Ólympíuleikana Halldór Jóhann Sigfússon verður ekki á hliðarlínunni er Barein tekur þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar líkt og hann var er liðið tók þátt á HM í janúar. Hann var ekki tilbúinn að fórna starfi sínu á Selfossi. Handbolti 16.3.2021 18:01 Melsungen staðfestir komu Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska úrvalsdeildarfélagið MT Melsungen en félagið staðfestir komu hans á heimasíðu sinni í dag. Handbolti 16.3.2021 15:11 Alfreð Gíslason fékk hótunarbréf Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, fékk sent bréf frá óþekktum aðila þar sem honum er sagt að segja starfi sínu lausu ellegar muni það hafa afleiðingar fyrir hann. Handbolti 16.3.2021 13:51 Þorgerður Anna valdi bestu varnarmennina í Olís-deild kvenna Þorgerður Anna Atladóttir valdi fimm bestu varnarmenn Olís-deild kvenna í handbolta í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 16.3.2021 13:01 Tileinkaði föllnum félaga Ólympíusætið og með tattú af honum á upphandleggnum Leikmenn portúgalska landsliðsins tileinkuðu Alfredo Quintana heitnum Ólympíusætið sem þeir náðu í gær. Handbolti 15.3.2021 12:30 Blikkið sem vekur upp spurningar: „Svona lagað gerist ekki hjá Frökkum“ Króatar eru í öngum sínum eftir að hafa misst af sæti í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þjálfari þeirra furðar sig á því að Frakkar hafi klúðrað afar góðri stöðu gegn Portúgölum. Handbolti 15.3.2021 09:30 Portúgal síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum eftir dramatískan sigur á Frakklandi Portúgal tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó með frábærum eins marks sigri á Frakklandi í kvöld, lokatölur 29-28 í mögnuðum handboltaleik. Handbolti 14.3.2021 22:47 Rosalegt flautu-sirkusmark tryggði lærisveinum Erlings sigur Holland vann eins nauman eins marks sigur á Póllandi í undankeppni EM í handbolta og hægt er. Lokatölur 27-26 en Holland skoraði eitt svakalegasta sigur-sirkusmark sem hefur sést. Markið má sjá hér að neðan. Handbolti 14.3.2021 19:50 Alfreð með Þýskaland á Ólympíuleikana Alfreð Gíslason er kominn með þýska handboltalandsliðið á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Handbolti 14.3.2021 16:26 Stórsigur hjá Alfreð og þeir þýsku í góðum málum Þýska landsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Slóveníu, 36-27, er liðin mættust í umspili um laust sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Handbolti 13.3.2021 16:03 Fengu þrjár milljónir króna fyrir sigurinn á heimsmeisturunum Það kom mörgum í opna skjöldu er Norður Makedónía gerði sér lítið fyrir og skellti heimsmeisturum Dana, 33-29, í undankeppni EM í Norður Makedóníu í gærkvöldi. Handbolti 13.3.2021 11:31 Öruggur sigur KA/Þórs lyfti þeim á toppinn að nýju KA/Þór gerði góða ferð í Kópavog þar sem liðið lagði HK örugglega, 29-23, í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Þar með náði liðið toppsæti deildarinnar á nyjan leik. Handbolti 12.3.2021 19:31 Axel ætlar sér að bæta toppliðið í Noregi Axel Stefánsson, fyrrverandi þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur verið ráðinn sem annar af tveimur aðalþjálfurum Storhamar í Noregi, frá og með næstu leiktíð. Handbolti 12.3.2021 16:31 Karen ekki með til Skopje Karen Knútsdóttir hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum í handbolta sem fer til Skopje í Norður-Makedóníu á sunnudaginn. Handbolti 12.3.2021 16:07 Lærisveinar Alfreðs björguðu stigi í fyrsta leik í forkeppni ÓL Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjaði á dramatísku jafntefli á móti Svíum í fyrsta leik sínum í forkeppni Ólympíuleikanna en þjóðirnar eru í riðli sem er spilaður í Berlín. Handbolti 12.3.2021 15:51 Vann heims- og Ólympíumeistarana í fyrsta leiknum sem spilandi landsliðsþjálfari Kiril Lazarov hefði ekki getað byrjað feril sinn sem þjálfari norður-makedónska handboltalandsliðsins betur en Norður-Makedónía sigraði heims- og Ólympíumeistara Danmerkur, 33-29, í undankeppni EM 2022 í gær. Handbolti 12.3.2021 11:31 Sebastian varð hissa en ekki reiður: Fengu sinn fyrsta valkost ári seinna Sebastian Alexandersson ber engan kala til stjórnarmanna hjá Fram þótt þeir vilji ekki hafa hann áfram sem þjálfara liðsins. Hann fór yfir málið með Gaupa. Handbolti 11.3.2021 14:51 Hélt upp á þrítugsafmælið með tíu marka sigri og kökum í klefanum Boðið var upp á kökur í búningsklefa kvennaliðs Fram í handbolta eftir tíu marka sigur liðsins á Stjörnunni, 29-19, í gær. Handbolti 11.3.2021 12:00 Hásinin slitnaði aftur hjá Birki Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson varð fyrir áfalli á æfingu á þriðjudag þegar hann sleit hásin í annað sinn á leiktíðinni. Handbolti 11.3.2021 10:45 Fram staðfestir komu Einars Einar Jónsson mun taka við liði Fram af Sebastian Alexanderssyni í sumar en þetta staðfesti Safamýrarliðið í kvöld. Handbolti 10.3.2021 23:10 Fram burstaði Stjörnuna Fram hristi af sér jafnteflið gegn ÍBV í síðustu umferð og burstaði Stjörnuna, 29-19, í Olís deild kvenna í kvöld. Handbolti 10.3.2021 20:55 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. Handbolti 10.3.2021 20:27 Gunnar: Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt „Ég var að sjálfsögðu svekktur strax eftir leikinn. Við fáum færi enn og aftur á lokasekúndunni en svona er þetta,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka í handbolta eftir jafntefli gegn ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 10.3.2021 19:58 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 334 ›
Snýr aftur á Hlíðarenda eftir níu ár í atvinnumennsku Hildigunnur Einarsdóttir kemur aftur heim í sumar og gengur í raðir Vals. Hún hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Handbolti 17.3.2021 14:45
Sýna Alfreð mikinn stuðning: Þú ert frábær og þessi árás á þig viðbjóðsleg Joachim Löw og Martina Voss-Tecklenburg, landsliðsþjálfarar Þýskalands í fótbolta, eru á meðal þeirra sem hafa sent Alfreð Gíslasyni stuðningskveðju eftir hótunarbréfið sem honum barst í gær. Handbolti 17.3.2021 14:31
Yfirgefur Alingsås í sumar Aron Dagur Pálsson mun yfirgefa sænska handknattleiksliðið Alingsås nú í sumar er yfirstandandi leiktíð lýkur. Aron Dagur hefur verið í herbúðum félagsins í tvö ár en finnst kominn tími á breytingu. Handbolti 16.3.2021 23:00
Stefán Rafn: Þetta var bara heppni, ég verð vonandi betri Stefán Rafn Sigurmannsson var mættur á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012. Hann skoraði 6 mörk í endurkomunni gegn Stjörnunni á Ásvöllum Handbolti 16.3.2021 22:45
Arnar Daði: Hefði misst allt hárið hefði leikurinn verið jafn í síðustu sókn FH Olís deildin fór af stað á nýjan leik eftir að landsleikjahlé hafi verið gert á deildinni. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem endaði með að FH jafnaði leikinn þegar þrjár sekúndur voru eftir. Lokatölur í Hertz höllinni 30-30 Handbolti 16.3.2021 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-25 | Dramatískar lokamínútur á Ásvöllum Haukar unnu baráttu sigur á Ásvöllum í kvöld, Stefán Rafn Sigurmannsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís deildinni eftir 8 ára fjarveru og endaði markahæstur sinna manna. Haukarnir áfram á toppi deildarinnar Handbolti 16.3.2021 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 30-30 | Jafnt í háspennuleik á Seltjarnanesi Grótta og FH skildu jöfn á Seltjarnanesi 30-30. Leikurinn var kafla skiptur og virtist lítið benda til annars en FH tæki bæði stigin með sér en karakterinn í Gróttu liðinu varð til þess að leikurinn endaði með jafntefli. Handbolti 16.3.2021 21:20
Halldór Jóhann fer ekki með Barein á Ólympíuleikana Halldór Jóhann Sigfússon verður ekki á hliðarlínunni er Barein tekur þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar líkt og hann var er liðið tók þátt á HM í janúar. Hann var ekki tilbúinn að fórna starfi sínu á Selfossi. Handbolti 16.3.2021 18:01
Melsungen staðfestir komu Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska úrvalsdeildarfélagið MT Melsungen en félagið staðfestir komu hans á heimasíðu sinni í dag. Handbolti 16.3.2021 15:11
Alfreð Gíslason fékk hótunarbréf Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, fékk sent bréf frá óþekktum aðila þar sem honum er sagt að segja starfi sínu lausu ellegar muni það hafa afleiðingar fyrir hann. Handbolti 16.3.2021 13:51
Þorgerður Anna valdi bestu varnarmennina í Olís-deild kvenna Þorgerður Anna Atladóttir valdi fimm bestu varnarmenn Olís-deild kvenna í handbolta í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 16.3.2021 13:01
Tileinkaði föllnum félaga Ólympíusætið og með tattú af honum á upphandleggnum Leikmenn portúgalska landsliðsins tileinkuðu Alfredo Quintana heitnum Ólympíusætið sem þeir náðu í gær. Handbolti 15.3.2021 12:30
Blikkið sem vekur upp spurningar: „Svona lagað gerist ekki hjá Frökkum“ Króatar eru í öngum sínum eftir að hafa misst af sæti í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þjálfari þeirra furðar sig á því að Frakkar hafi klúðrað afar góðri stöðu gegn Portúgölum. Handbolti 15.3.2021 09:30
Portúgal síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum eftir dramatískan sigur á Frakklandi Portúgal tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó með frábærum eins marks sigri á Frakklandi í kvöld, lokatölur 29-28 í mögnuðum handboltaleik. Handbolti 14.3.2021 22:47
Rosalegt flautu-sirkusmark tryggði lærisveinum Erlings sigur Holland vann eins nauman eins marks sigur á Póllandi í undankeppni EM í handbolta og hægt er. Lokatölur 27-26 en Holland skoraði eitt svakalegasta sigur-sirkusmark sem hefur sést. Markið má sjá hér að neðan. Handbolti 14.3.2021 19:50
Alfreð með Þýskaland á Ólympíuleikana Alfreð Gíslason er kominn með þýska handboltalandsliðið á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Handbolti 14.3.2021 16:26
Stórsigur hjá Alfreð og þeir þýsku í góðum málum Þýska landsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Slóveníu, 36-27, er liðin mættust í umspili um laust sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Handbolti 13.3.2021 16:03
Fengu þrjár milljónir króna fyrir sigurinn á heimsmeisturunum Það kom mörgum í opna skjöldu er Norður Makedónía gerði sér lítið fyrir og skellti heimsmeisturum Dana, 33-29, í undankeppni EM í Norður Makedóníu í gærkvöldi. Handbolti 13.3.2021 11:31
Öruggur sigur KA/Þórs lyfti þeim á toppinn að nýju KA/Þór gerði góða ferð í Kópavog þar sem liðið lagði HK örugglega, 29-23, í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Þar með náði liðið toppsæti deildarinnar á nyjan leik. Handbolti 12.3.2021 19:31
Axel ætlar sér að bæta toppliðið í Noregi Axel Stefánsson, fyrrverandi þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur verið ráðinn sem annar af tveimur aðalþjálfurum Storhamar í Noregi, frá og með næstu leiktíð. Handbolti 12.3.2021 16:31
Karen ekki með til Skopje Karen Knútsdóttir hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum í handbolta sem fer til Skopje í Norður-Makedóníu á sunnudaginn. Handbolti 12.3.2021 16:07
Lærisveinar Alfreðs björguðu stigi í fyrsta leik í forkeppni ÓL Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjaði á dramatísku jafntefli á móti Svíum í fyrsta leik sínum í forkeppni Ólympíuleikanna en þjóðirnar eru í riðli sem er spilaður í Berlín. Handbolti 12.3.2021 15:51
Vann heims- og Ólympíumeistarana í fyrsta leiknum sem spilandi landsliðsþjálfari Kiril Lazarov hefði ekki getað byrjað feril sinn sem þjálfari norður-makedónska handboltalandsliðsins betur en Norður-Makedónía sigraði heims- og Ólympíumeistara Danmerkur, 33-29, í undankeppni EM 2022 í gær. Handbolti 12.3.2021 11:31
Sebastian varð hissa en ekki reiður: Fengu sinn fyrsta valkost ári seinna Sebastian Alexandersson ber engan kala til stjórnarmanna hjá Fram þótt þeir vilji ekki hafa hann áfram sem þjálfara liðsins. Hann fór yfir málið með Gaupa. Handbolti 11.3.2021 14:51
Hélt upp á þrítugsafmælið með tíu marka sigri og kökum í klefanum Boðið var upp á kökur í búningsklefa kvennaliðs Fram í handbolta eftir tíu marka sigur liðsins á Stjörnunni, 29-19, í gær. Handbolti 11.3.2021 12:00
Hásinin slitnaði aftur hjá Birki Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson varð fyrir áfalli á æfingu á þriðjudag þegar hann sleit hásin í annað sinn á leiktíðinni. Handbolti 11.3.2021 10:45
Fram staðfestir komu Einars Einar Jónsson mun taka við liði Fram af Sebastian Alexanderssyni í sumar en þetta staðfesti Safamýrarliðið í kvöld. Handbolti 10.3.2021 23:10
Fram burstaði Stjörnuna Fram hristi af sér jafnteflið gegn ÍBV í síðustu umferð og burstaði Stjörnuna, 29-19, í Olís deild kvenna í kvöld. Handbolti 10.3.2021 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. Handbolti 10.3.2021 20:27
Gunnar: Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt „Ég var að sjálfsögðu svekktur strax eftir leikinn. Við fáum færi enn og aftur á lokasekúndunni en svona er þetta,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka í handbolta eftir jafntefli gegn ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 10.3.2021 19:58