Sport Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig áfram í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfubolta, með öruggum 88-66 sigri gegn Val á Hlíðarenda. Körfubolti 8.12.2024 18:52 Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Chelsea vann 4-3 endurkomusigur á útivelli í hreint ótrúlegum leik gegn Tottenham. Heimamenn tóku tveggja marka forystu snemma en misstu hana frá sér og gáfu tvær vítaspyrnur í seinni hálfleik. Enski boltinn 8.12.2024 18:30 Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach eru snúnir aftur á sigurbraut. Lærisveinar Rúnars Sigtryggsonar í Leipzig þurftu hins vegar að sætta sig við svekkjandi tap í þrettándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 8.12.2024 17:39 Birkir skoraði í svekkjandi tapi Brescia Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu og kom Brescia yfir á útivelli gegn Catanaro en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Fótbolti 8.12.2024 17:21 Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Hildur Antonsdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Madrid CFF í 2-1 sigri gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.12.2024 17:11 Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Mikil dramatík var í leikjum Ipswich Town og Bournemouth og Leicester City og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.12.2024 16:09 Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Fulham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.12.2024 15:55 Antonio búinn í aðgerð Michail Antonio, framherji West Ham United, hefur gengist undir aðgerð vegna áverkanna sem hann varð fyrir í bílslysi í gær. Enski boltinn 8.12.2024 15:37 Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Lando Norris hrósaði sigri í Abú Dabí kappakstrinum, síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Með sigrinum tryggði hann McLaren heimsmeistaratitil bílasmiða. Formúla 1 8.12.2024 15:20 Setti tvö og var bestur á vellinum Ísak Bergmann Jóhanesson fór mikinn með liði Fortuna Dusseldorf sem vann 5-0 sigur á Einstracht Braunschweig í þýsku B-deildinni í dag. Fótbolti 8.12.2024 14:33 Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður þegar Fiorentina vann Cagliari, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var áttundi deildarsigur Fiorentina í röð. Fótbolti 8.12.2024 13:30 Tryggvi stigahæstur á vellinum Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur á vellinum þegar Bilbao Basket tapaði fyrir Baskonia, 67-69, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 8.12.2024 13:28 Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Nikola Jokic setti persónulegt stigamet þegar Denver Nuggets tapaði fyrir Washington Wizards, 122-113, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.12.2024 12:33 Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Svo virðist sem Sir Jim Ratcliffe hafi látið reka Dan Ashworth úr starfi íþróttastjóra Manchester United. Enski boltinn 8.12.2024 12:02 Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Arnór Smárason hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Hann tekur við starfinu 1. janúar næstkomandi. Íslenski boltinn 8.12.2024 11:26 Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Dan Ashworth er hættur sem íþróttastjóri Manchester United aðeins fimm mánuðum eftir að hann tók við starfinu. Enski boltinn 8.12.2024 10:31 Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Kvennakarfan verður í brennidepli í þriðja þætti Kanans sem verður sýndur í kvöld. Þar verður meðal annars rætt við fyrrverandi leikmann Keflavíkur sem starfar við þjálfun í NBA. Körfubolti 8.12.2024 10:00 LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Úrslitaleikur MLS-deildarinnar í fótbolta fór fram í nótt. Þar hafði Los Angeles Galaxy betur gegn New York Red Bulls, 2-1. Fótbolti 8.12.2024 09:31 Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Yfir tvö hundruð sjaldgæfir munir úr heimi íþróttanna verða á uppboði í París næstu helgi. Fótbolti 8.12.2024 09:03 Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Eftir að hafa skorað þrennu í bikarleik í vikunni hefur Daníel Tristan Guðjohnsen framlengt samning sinn við sænska félagið Malmö. Samningurinn gildir nú til næstu fjögurra ára, eða til ársloka 2028. Fótbolti 8.12.2024 08:03 Dagskráin í dag: Síðasti formúlukappaksturinn og þriðji þáttur Kanans Það er nóg um að velja á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2 þennan sunnudaginn. Lokakappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fer fram, hörkuslagur í þýska handboltanum, allar helstu íþróttir vestanhafs og þriðji þáttur Kanans fer í loftið. Sport 8.12.2024 06:03 Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Vitor Charrua er úrvalsdeildarmeistari í pílukasti eftir sigur á úrslitakvöldinu á Bullseye. Hann var sáttur með sigur í oddaleik gegn andstæðingi sem hefur oft unnið hann áður. Sport 7.12.2024 22:00 Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Real Madrid bætti upp fyrir slæmt tap í vikunni með öruggum 3-0 sigri á útivelli gegn Girona. Erkifjendur þeirra frá Barcelona misstigu sig fyrr í dag og Madrídingar geta tekið toppsætið af þeim með sigri í leiknum sem þeir eiga til góða. Fótbolti 7.12.2024 22:00 Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Aþena féll úr leik í VÍS bikarkeppni kvenna í körfubolta fyrr í dag. Öll önnur lið úrvalsdeildarinnar, sem mættu liðum úr næstefstu deild, unnu nokkuð þægilega sigra í sínum leikjum. Körfubolti 7.12.2024 21:42 Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Newcastle gerði sér ferð til Brentford í dag og tapaði 4-2. Eddie Howe, þjálfari liðsins, hefur beðið stuðningsmenn afsökunar á frammistöðunni og lofar því að þeir muni leggja sig alla fram við að gera stuðningsmenn stolta á ný. Enski boltinn 7.12.2024 20:23 Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Melsungen endurheimti efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með 29-27 sigri á útivelli gegn Wetzlar í 13. umferð. Handbolti 7.12.2024 20:01 Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Manchester United þurfti að sætta sig við annað tapið í röð þegar Nottingham Forest kom í heimsókn. Leiknum lauk með 2-3 sigri gestanna sem fóru upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.12.2024 19:31 „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Njarðvík tók á móti ríkjandi bikarmeisturum Keflavík í 16-liða úrslitum VÍS bikarsins. Það var ljóst að um mikinn baráttuleik yrði að ræða og voru það stelpurnar í Njarðvík sem slógu út nágranna sína í Keflavík með minnsta mun 76-75. Körfubolti 7.12.2024 18:38 Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Júlíus Magnússon tryggði titil þegar hann skoraði úr fimmtu vítaspyrnu Fredrikstad í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar gegn Molde. Fótbolti 7.12.2024 18:20 McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lando Norris verður fyrstur af stað og liðsfélagi hans, Oscar Piastri, annar í síðasta kappakstsri tímabilsins í Formúlu 1 sem fer fram í Abú Dabí á morgun. McLaren er langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða. Formúla 1 7.12.2024 18:14 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 334 ›
Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig áfram í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfubolta, með öruggum 88-66 sigri gegn Val á Hlíðarenda. Körfubolti 8.12.2024 18:52
Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Chelsea vann 4-3 endurkomusigur á útivelli í hreint ótrúlegum leik gegn Tottenham. Heimamenn tóku tveggja marka forystu snemma en misstu hana frá sér og gáfu tvær vítaspyrnur í seinni hálfleik. Enski boltinn 8.12.2024 18:30
Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach eru snúnir aftur á sigurbraut. Lærisveinar Rúnars Sigtryggsonar í Leipzig þurftu hins vegar að sætta sig við svekkjandi tap í þrettándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 8.12.2024 17:39
Birkir skoraði í svekkjandi tapi Brescia Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu og kom Brescia yfir á útivelli gegn Catanaro en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Fótbolti 8.12.2024 17:21
Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Hildur Antonsdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Madrid CFF í 2-1 sigri gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.12.2024 17:11
Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Mikil dramatík var í leikjum Ipswich Town og Bournemouth og Leicester City og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.12.2024 16:09
Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Fulham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.12.2024 15:55
Antonio búinn í aðgerð Michail Antonio, framherji West Ham United, hefur gengist undir aðgerð vegna áverkanna sem hann varð fyrir í bílslysi í gær. Enski boltinn 8.12.2024 15:37
Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Lando Norris hrósaði sigri í Abú Dabí kappakstrinum, síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Með sigrinum tryggði hann McLaren heimsmeistaratitil bílasmiða. Formúla 1 8.12.2024 15:20
Setti tvö og var bestur á vellinum Ísak Bergmann Jóhanesson fór mikinn með liði Fortuna Dusseldorf sem vann 5-0 sigur á Einstracht Braunschweig í þýsku B-deildinni í dag. Fótbolti 8.12.2024 14:33
Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður þegar Fiorentina vann Cagliari, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var áttundi deildarsigur Fiorentina í röð. Fótbolti 8.12.2024 13:30
Tryggvi stigahæstur á vellinum Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur á vellinum þegar Bilbao Basket tapaði fyrir Baskonia, 67-69, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 8.12.2024 13:28
Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Nikola Jokic setti persónulegt stigamet þegar Denver Nuggets tapaði fyrir Washington Wizards, 122-113, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.12.2024 12:33
Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Svo virðist sem Sir Jim Ratcliffe hafi látið reka Dan Ashworth úr starfi íþróttastjóra Manchester United. Enski boltinn 8.12.2024 12:02
Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Arnór Smárason hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Hann tekur við starfinu 1. janúar næstkomandi. Íslenski boltinn 8.12.2024 11:26
Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Dan Ashworth er hættur sem íþróttastjóri Manchester United aðeins fimm mánuðum eftir að hann tók við starfinu. Enski boltinn 8.12.2024 10:31
Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Kvennakarfan verður í brennidepli í þriðja þætti Kanans sem verður sýndur í kvöld. Þar verður meðal annars rætt við fyrrverandi leikmann Keflavíkur sem starfar við þjálfun í NBA. Körfubolti 8.12.2024 10:00
LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Úrslitaleikur MLS-deildarinnar í fótbolta fór fram í nótt. Þar hafði Los Angeles Galaxy betur gegn New York Red Bulls, 2-1. Fótbolti 8.12.2024 09:31
Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Yfir tvö hundruð sjaldgæfir munir úr heimi íþróttanna verða á uppboði í París næstu helgi. Fótbolti 8.12.2024 09:03
Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Eftir að hafa skorað þrennu í bikarleik í vikunni hefur Daníel Tristan Guðjohnsen framlengt samning sinn við sænska félagið Malmö. Samningurinn gildir nú til næstu fjögurra ára, eða til ársloka 2028. Fótbolti 8.12.2024 08:03
Dagskráin í dag: Síðasti formúlukappaksturinn og þriðji þáttur Kanans Það er nóg um að velja á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2 þennan sunnudaginn. Lokakappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fer fram, hörkuslagur í þýska handboltanum, allar helstu íþróttir vestanhafs og þriðji þáttur Kanans fer í loftið. Sport 8.12.2024 06:03
Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Vitor Charrua er úrvalsdeildarmeistari í pílukasti eftir sigur á úrslitakvöldinu á Bullseye. Hann var sáttur með sigur í oddaleik gegn andstæðingi sem hefur oft unnið hann áður. Sport 7.12.2024 22:00
Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Real Madrid bætti upp fyrir slæmt tap í vikunni með öruggum 3-0 sigri á útivelli gegn Girona. Erkifjendur þeirra frá Barcelona misstigu sig fyrr í dag og Madrídingar geta tekið toppsætið af þeim með sigri í leiknum sem þeir eiga til góða. Fótbolti 7.12.2024 22:00
Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Aþena féll úr leik í VÍS bikarkeppni kvenna í körfubolta fyrr í dag. Öll önnur lið úrvalsdeildarinnar, sem mættu liðum úr næstefstu deild, unnu nokkuð þægilega sigra í sínum leikjum. Körfubolti 7.12.2024 21:42
Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Newcastle gerði sér ferð til Brentford í dag og tapaði 4-2. Eddie Howe, þjálfari liðsins, hefur beðið stuðningsmenn afsökunar á frammistöðunni og lofar því að þeir muni leggja sig alla fram við að gera stuðningsmenn stolta á ný. Enski boltinn 7.12.2024 20:23
Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Melsungen endurheimti efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með 29-27 sigri á útivelli gegn Wetzlar í 13. umferð. Handbolti 7.12.2024 20:01
Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Manchester United þurfti að sætta sig við annað tapið í röð þegar Nottingham Forest kom í heimsókn. Leiknum lauk með 2-3 sigri gestanna sem fóru upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.12.2024 19:31
„Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Njarðvík tók á móti ríkjandi bikarmeisturum Keflavík í 16-liða úrslitum VÍS bikarsins. Það var ljóst að um mikinn baráttuleik yrði að ræða og voru það stelpurnar í Njarðvík sem slógu út nágranna sína í Keflavík með minnsta mun 76-75. Körfubolti 7.12.2024 18:38
Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Júlíus Magnússon tryggði titil þegar hann skoraði úr fimmtu vítaspyrnu Fredrikstad í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar gegn Molde. Fótbolti 7.12.2024 18:20
McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lando Norris verður fyrstur af stað og liðsfélagi hans, Oscar Piastri, annar í síðasta kappakstsri tímabilsins í Formúlu 1 sem fer fram í Abú Dabí á morgun. McLaren er langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða. Formúla 1 7.12.2024 18:14