Sport Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrátt fyrir jarðhræringar á svæðinu ætlar Grindavík að spila heimaleiki sína í Lengjudeild karla í sumar í Grindavík. Íslenski boltinn 4.4.2025 14:29 SjallyPally í beinni á Vísi Hið frábæra pílumót SjallyPally fer fram í Sjallanum á morgun og verður hægt að fylgjast með herlegheitunum á Vísi. Sport 4.4.2025 13:46 Þrjár kempur spila með KV í sumar Þrír leikmenn sem eiga að baki yfir eitt þúsund leiki samanlagt munu spila með Knattspyrnufélagi Vesturbæjar í 2. deild karla í sumar. Þar á meðal eru tveir starfsmenn KR. Íslenski boltinn 4.4.2025 13:14 „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Leikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson var að vonum sáttur eftir sigur Stjörnunnar á ÍR, 101-83, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í gær. Körfubolti 4.4.2025 13:02 Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Everton hefur fordæmt morðhótanir sem James Tarkowski, leikmanni liðsins, og fjölskyldu hans hafa borist eftir leikinn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Enski boltinn 4.4.2025 12:32 Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Umtalaðasti maður undirbúningstímabilsins í íslenska fótboltanum var Gylfi Þór Sigurðsson en félagaskipti hans frá Val til Víkings vöktu mikla athygli. En Breiðablik vildi líka fá hann. Íslenski boltinn 4.4.2025 12:02 Á góðar minningar frá Þróttaravellinum Íslenska landsliðskonan Hildur Antonsdóttir er klár í að byrja gegn Noregi í Þjóðadeildinni í fótbolta seinna í dag eftir að hafa glímt við meiðsli upp á síðkastið. Hún er sérstaklega spennt fyrir því að spila á heimavelli Þróttar Reykjavíkur, frá þeim velli á hún góðar minningar. Fótbolti 4.4.2025 11:31 De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Eftir að hafa leikið með Manchester City síðan 2015 yfirgefur Kevin De Bruyne herbúðir félagsins í sumar. Enski boltinn 4.4.2025 11:19 „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir þrátt fyrir að brotthvarf Gylfa Þórs Sigurðssonar veiki Val sé liðið á ágætis stað fyrir komandi tímabil. Íslenski boltinn 4.4.2025 11:03 „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Martin Hermannsson, segir marga hafa haft samband við sig eftir að hann lýsti óvenjulegri lausn á meiðslum sem höfðu verið að plaga hann. Fólk sem hafði sömu sögu að segja. Körfubolti 4.4.2025 10:30 Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2025 10:00 Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Fjórir leikmenn voru kærðir vegna gruns um hagræðingu úrslita í leik í 2. deild karla á Íslandi í fyrra. Þeir voru allir úrskurðaðir saklausir, af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 4.4.2025 09:59 Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Sölvi Geir Ottesen hefur skilning á ákvörðun Jóns Guðna Fjólusonar að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla. Jón Guðni er annar miðvörður Víkinga sem hættir iðkun knattspyrnu á skömmum tíma en þrátt fyrir það eru Víkingar vel mannaðir í öftustu línu. Íslenski boltinn 4.4.2025 09:33 „Skandall“ í gær en uppselt í dag Uppselt er á leik Íslands og Noregs í Þjóðadeild kvenna í fótbolta sem fram fer á Þróttaravellinum seinna í dag. Fótbolti 4.4.2025 09:33 Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg, sem Sveindís Jane Jónsdóttir spilar fyrir, hefur fundið tímabundinn arftaka Tommy Stroot sem hætti sem þjálfari kvennaliðs félagsins í vikunni. Fótbolti 4.4.2025 09:03 Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Á meðan besta körfuboltafólk landsins er komið af stað í úrslitakeppnum Bónus-deildanna hafa enn ekki fengist svör við því af hverju einn besti dómari landsins, Davíð Tómas Tómasson, dæmdi ekki einn einasta leik í fyrstu umferð. Málið var rætt í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Körfubolti 4.4.2025 08:30 Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Stefán Árni Geirsson fór í gær í fyrsta sinn út úr húsi eftir ökklaaðgerð á mánudaginn var. Hann líkir ökklanum við IKEA-húsgagn, enda þurfti að púsla honum saman með sjö skrúfum og plötu, auk þess að bora í gegnum hann. Íslenski boltinn 4.4.2025 08:03 Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Hinn 17 ára gamli Austin Metcalf var stunginn til bana af jafnaldra sínum úr öðrum skóla á frjálsíþróttamóti í bænum Frisco í Texas í Bandaríkjunum. Sport 4.4.2025 07:33 Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Norska ríkisútvarpið fjallar á vef sínum sérstaklega um leikvanginn sem hýsir landsleik Íslands og Noregs í Þjóðadeild kvenna í dag. Fótbolti 4.4.2025 07:03 Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir varð markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta á þessu tímabili en lokaumferð deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Handbolti 4.4.2025 06:31 Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 4.4.2025 06:01 Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sigurglaður stuðningsmaður Newcastle fagnaði deildabikarmeistaratitli félagsins á dögunum með sérstökum hætti en þetta gæti orðið stutt gaman hjá honum. Enski boltinn 3.4.2025 23:33 Haaland flúði Manchester borg Norski framherjinn Erling Braut Haaland er meiddur og verður ekki með liði sínu Manchester City næstu vikurnar. Hann ætlar hins vegar ekki að eyða tíma sínum með liðsfélögum sínum í City því norska stórstjarnan hefur nú flúið Manchester. Enski boltinn 3.4.2025 22:48 Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu er ekki hrifinn að þeirri hugmynd að fjölga enn meira á heimsmeistaramóti karla í fótbolta. Fótbolti 3.4.2025 22:18 Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt HK, Haukar og Þór Akureyri komust öll áfram í 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 3.4.2025 22:07 Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Grótta er fallin úr Olís-deild kvenna í handbolta eftir úrslit kvöldsins í lokaumferð deildarinnar. Liðið þurfti að sigra ÍR ásamt því að vonast eftir að Stjarnan næði í stig gegn Val og ÍBV myndi tapa. Ekkert af þessu gekk eftir. Handbolti 3.4.2025 22:04 „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Borche Ilievski þjálfari ÍR kallaði eftir framlagi frá fleiri leikmönnum í sínu liði í kvöld og talaði sérstaklega um hugarfar eins leikmanns í sínu liði. Hann sagði að ÍR-inga hefði vantað að taka lokaskrefið þegar liðið náði ágætu áhlaupi í þriðja leikhluta. Körfubolti 3.4.2025 21:53 „Mæti honum með bros á vör“ „Mjög erfiður leikur, eins og á að vera í úrslitakeppninni, ég er ánægður með að við höfum staðið saman fram á síðustu mínútu, spilað af hörku og sótt sigurinn“ sagði miðherjinn David Okeke eftir 89-95 sigur Álftaness á útivelli í fyrsta leik gegn Njarðvík, þar sem hann háði harða baráttu við fyrrum liðsfélaga sinn Domynikas Milka. Körfubolti 3.4.2025 21:48 „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. Körfubolti 3.4.2025 21:46 Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hafði betur í máli sínu gegn spænsku deildinni og tveir lykilleikmenn liðsins mega því klára tímabilið með liðinu. Barcelona á enn möguleika á að vinna þrennuna í ár. Fótbolti 3.4.2025 21:31 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 334 ›
Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrátt fyrir jarðhræringar á svæðinu ætlar Grindavík að spila heimaleiki sína í Lengjudeild karla í sumar í Grindavík. Íslenski boltinn 4.4.2025 14:29
SjallyPally í beinni á Vísi Hið frábæra pílumót SjallyPally fer fram í Sjallanum á morgun og verður hægt að fylgjast með herlegheitunum á Vísi. Sport 4.4.2025 13:46
Þrjár kempur spila með KV í sumar Þrír leikmenn sem eiga að baki yfir eitt þúsund leiki samanlagt munu spila með Knattspyrnufélagi Vesturbæjar í 2. deild karla í sumar. Þar á meðal eru tveir starfsmenn KR. Íslenski boltinn 4.4.2025 13:14
„Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Leikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson var að vonum sáttur eftir sigur Stjörnunnar á ÍR, 101-83, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í gær. Körfubolti 4.4.2025 13:02
Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Everton hefur fordæmt morðhótanir sem James Tarkowski, leikmanni liðsins, og fjölskyldu hans hafa borist eftir leikinn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Enski boltinn 4.4.2025 12:32
Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Umtalaðasti maður undirbúningstímabilsins í íslenska fótboltanum var Gylfi Þór Sigurðsson en félagaskipti hans frá Val til Víkings vöktu mikla athygli. En Breiðablik vildi líka fá hann. Íslenski boltinn 4.4.2025 12:02
Á góðar minningar frá Þróttaravellinum Íslenska landsliðskonan Hildur Antonsdóttir er klár í að byrja gegn Noregi í Þjóðadeildinni í fótbolta seinna í dag eftir að hafa glímt við meiðsli upp á síðkastið. Hún er sérstaklega spennt fyrir því að spila á heimavelli Þróttar Reykjavíkur, frá þeim velli á hún góðar minningar. Fótbolti 4.4.2025 11:31
De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Eftir að hafa leikið með Manchester City síðan 2015 yfirgefur Kevin De Bruyne herbúðir félagsins í sumar. Enski boltinn 4.4.2025 11:19
„Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir þrátt fyrir að brotthvarf Gylfa Þórs Sigurðssonar veiki Val sé liðið á ágætis stað fyrir komandi tímabil. Íslenski boltinn 4.4.2025 11:03
„Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Martin Hermannsson, segir marga hafa haft samband við sig eftir að hann lýsti óvenjulegri lausn á meiðslum sem höfðu verið að plaga hann. Fólk sem hafði sömu sögu að segja. Körfubolti 4.4.2025 10:30
Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2025 10:00
Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Fjórir leikmenn voru kærðir vegna gruns um hagræðingu úrslita í leik í 2. deild karla á Íslandi í fyrra. Þeir voru allir úrskurðaðir saklausir, af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 4.4.2025 09:59
Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Sölvi Geir Ottesen hefur skilning á ákvörðun Jóns Guðna Fjólusonar að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla. Jón Guðni er annar miðvörður Víkinga sem hættir iðkun knattspyrnu á skömmum tíma en þrátt fyrir það eru Víkingar vel mannaðir í öftustu línu. Íslenski boltinn 4.4.2025 09:33
„Skandall“ í gær en uppselt í dag Uppselt er á leik Íslands og Noregs í Þjóðadeild kvenna í fótbolta sem fram fer á Þróttaravellinum seinna í dag. Fótbolti 4.4.2025 09:33
Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg, sem Sveindís Jane Jónsdóttir spilar fyrir, hefur fundið tímabundinn arftaka Tommy Stroot sem hætti sem þjálfari kvennaliðs félagsins í vikunni. Fótbolti 4.4.2025 09:03
Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Á meðan besta körfuboltafólk landsins er komið af stað í úrslitakeppnum Bónus-deildanna hafa enn ekki fengist svör við því af hverju einn besti dómari landsins, Davíð Tómas Tómasson, dæmdi ekki einn einasta leik í fyrstu umferð. Málið var rætt í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Körfubolti 4.4.2025 08:30
Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Stefán Árni Geirsson fór í gær í fyrsta sinn út úr húsi eftir ökklaaðgerð á mánudaginn var. Hann líkir ökklanum við IKEA-húsgagn, enda þurfti að púsla honum saman með sjö skrúfum og plötu, auk þess að bora í gegnum hann. Íslenski boltinn 4.4.2025 08:03
Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Hinn 17 ára gamli Austin Metcalf var stunginn til bana af jafnaldra sínum úr öðrum skóla á frjálsíþróttamóti í bænum Frisco í Texas í Bandaríkjunum. Sport 4.4.2025 07:33
Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Norska ríkisútvarpið fjallar á vef sínum sérstaklega um leikvanginn sem hýsir landsleik Íslands og Noregs í Þjóðadeild kvenna í dag. Fótbolti 4.4.2025 07:03
Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir varð markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta á þessu tímabili en lokaumferð deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Handbolti 4.4.2025 06:31
Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 4.4.2025 06:01
Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sigurglaður stuðningsmaður Newcastle fagnaði deildabikarmeistaratitli félagsins á dögunum með sérstökum hætti en þetta gæti orðið stutt gaman hjá honum. Enski boltinn 3.4.2025 23:33
Haaland flúði Manchester borg Norski framherjinn Erling Braut Haaland er meiddur og verður ekki með liði sínu Manchester City næstu vikurnar. Hann ætlar hins vegar ekki að eyða tíma sínum með liðsfélögum sínum í City því norska stórstjarnan hefur nú flúið Manchester. Enski boltinn 3.4.2025 22:48
Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu er ekki hrifinn að þeirri hugmynd að fjölga enn meira á heimsmeistaramóti karla í fótbolta. Fótbolti 3.4.2025 22:18
Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt HK, Haukar og Þór Akureyri komust öll áfram í 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 3.4.2025 22:07
Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Grótta er fallin úr Olís-deild kvenna í handbolta eftir úrslit kvöldsins í lokaumferð deildarinnar. Liðið þurfti að sigra ÍR ásamt því að vonast eftir að Stjarnan næði í stig gegn Val og ÍBV myndi tapa. Ekkert af þessu gekk eftir. Handbolti 3.4.2025 22:04
„Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Borche Ilievski þjálfari ÍR kallaði eftir framlagi frá fleiri leikmönnum í sínu liði í kvöld og talaði sérstaklega um hugarfar eins leikmanns í sínu liði. Hann sagði að ÍR-inga hefði vantað að taka lokaskrefið þegar liðið náði ágætu áhlaupi í þriðja leikhluta. Körfubolti 3.4.2025 21:53
„Mæti honum með bros á vör“ „Mjög erfiður leikur, eins og á að vera í úrslitakeppninni, ég er ánægður með að við höfum staðið saman fram á síðustu mínútu, spilað af hörku og sótt sigurinn“ sagði miðherjinn David Okeke eftir 89-95 sigur Álftaness á útivelli í fyrsta leik gegn Njarðvík, þar sem hann háði harða baráttu við fyrrum liðsfélaga sinn Domynikas Milka. Körfubolti 3.4.2025 21:48
„Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. Körfubolti 3.4.2025 21:46
Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hafði betur í máli sínu gegn spænsku deildinni og tveir lykilleikmenn liðsins mega því klára tímabilið með liðinu. Barcelona á enn möguleika á að vinna þrennuna í ár. Fótbolti 3.4.2025 21:31